Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 1
'Ritst jóri: PÁiDL 'STEINGRÍMSSON. 'Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Rcykjavík, miðvikudaginn 28. september 1932. 264. tbl. Gamla Bíó Stund meO þér. Stórfrægur tal- og söngvagamanleikur í 8 þáttum. Tekinn af Paramount-félaginu, undir stjórn Emst Lubitz. — Hljóm- list: Oscar Strauss. — Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHEVALIER og JEANETTE MACDONALD. Stund með þér! cr afskaplega skemtileg mynd, ein af beslu talmyndum, sem enn hefir verið búin til. Hanstverðið á kjöti er komið. — Seljuin eftiríeiðis urvals dilkakjöt úr Rorgarfirði og Ijestu sveitum austanfjalls. I heilum kroppum er verðið sem hér segir: Dilkakjöt, 12% kg. og yfir, 75 aura kg. Dilkakjöt, 10—12V2 kg., 65 aura kg. Dilkakjöt, undir 10 kg.7 50 aura kg. Svið, mör, lifur ©g björtu, nýtt daglega. Kjðt og flskmetisgerðin Grettisgötu 64, eða KEYKHÚSIÐ. Sími 1467. Verslimiii Nýtt & Gamalt er fltttt á LAUQAVEG 3, þar sem áðor var verslonin Gnlifoss. I>ar sem vér nú höfum stærra og betra pláss en áður, munum vér nú bæta við oss lölu- verðu af vörum. Höfum fyrirliggjandi, t. d. 2 dagstofusett, svefnherbergissett. Einstaka muni, svo sem: Toilet-kommóður, servanta, rúmstæði, barnarúm, klæðaskápa ©g ílest annað, er að húsbúniaði lýtur. * ÍOO dívanar fyrirlicjgj andi sem eiga ad seljast næstu daga. ■------------ Hringiö í síma 599 og spyrjist fyrir. ---------- Skritstofoberbergi tii leign i AuSlurstræti 14. Einnig hentugt til íbuðar fyrir reglusainan, eínhleypan mann. Tvö sainliggjandi herbergi geta einnig kom- íð til greina. Upplýsingar hjá húsverðinum, lyftumanninum eða undirrituðum. Jón Þorláksson. Bankastræti 11, — sími 2305. Veggfóður. Fjölbreytt úrval. Mikill afsláttur gefinn til mánaðamóta, gegn kontant greiðslu. J. Þopláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Atvinna. Tilboð óskasf nú þegar um keyrslu á lcolum, ásamt af- hendingu í geymslu móttakanda innan þessara takmarka: — Laugarnes, Elliðáár, Eskililíð, Skildinganes og Seltjarnarnes, á tímabibnu frá október-byrjun íil vors. Tilboðið miðast við hver 1000 kg. Afhendist afgr. Visis, merkt: „Kolakeyrsla“. I TIL SÖLU: Klæðaskápur, nýtt rúmstæði, servantur, náttborð, sængur- fatnaður og ýmislegt fleira. Til sýnis og sölu í Vonarstræti 4 í kjallaranum. ÁSTA ÓLAFSSON. Útsala. Á morgun og n;estu tvo daga sei eg fyrir lítlð verð ýrnsar karlmannavörur, svo sem: Manchettskyrtur, Regnfrakka. Regnkápur, Húfur, Hatta o. m. fl. Sumar af þessum vörmn eru lítið eitt gallaðar, vegna jæss, að þær hafa veríð sýndar í gluggum o. þ. u. 1. Eflðsteinn Eyjölfsson, Laugaveg 34. Topgdagup. Fimtudaginn 29. þ. mán. kl. 9 f. h., .verður selt í Bemhöfts- porti: Hvítkál, Toppkál, Gul- rófur, Jarðepli o. fl. — Verðið lágt. Signrðnr Thoroddsen verkfræðingur. Tek að mér mælingu lóða, hallamælingu, vegamælingu og ýms önnur verkfræðingsstörf. Fríkirkjuveg 3. Simi 227. Við- talstími 4—6 e. li. Sigurður Ágústsson, Lækjargötu 2. —( RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar— lagnir. • Sími 1019. AVOM eru viðurkend með bestu dekk- um lieimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. — Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólaísson. Austurstræti 14. Sími: 2248. I Jónsson, sími 327. Nýja Bíó V9H Áfram Donglas! Amerísk tal- og liljöm- kvikmynd í 10 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hinn sífjörugi og vinsæli leikari Douglas Fairbanks og bin fagra leikkona Bebe Dani- els. — Douglas Fairbanks á hér eins og alstaðar ann- arsstaðar fjölda af aðdá- endum er munu fagna þvi að sjá fyrstu talmyndina, er hann hefir leikið í. Lagleg lítil íbúð til leigu. Sudupgötu 29. Til leip 1—5 lierbergja ibúð með öllum þægindum á besta stað í bæn- uin. Upplýsingar gefur Jónas H. MálararT Ódýrar og góðar málningarvörur. Ágætur Distemper Suuray í 7 lbs. dósum á kr. 5,90, i ýmsum litum. Einnig hvítur og svartur. Veggfóðurlím á kr. 2,40 pr. kg. Japanlakk 1. fl. frá Stelling á kr. 2,90 pr. kg. Glær lökk frá kr. 2,50 pr. kg. Ennfremur marga liti af skrautbleki á sjálfblekunga. Málapabúðin, Laugavegi 20 B. Sími: 2301. (Gengið inn frá Ivlapparstíg). Höfnm fyrirliggjandi í smekklegu úrvali samstætt í betri stofu fyrir kr. 350.00 og í einkaherbergi: Bólstraða stóla, verð frá kr. 74.00. Bólstraða tágastóla, verð frá kr. 38.00. Sími 2 BnnV Vöggur. Legubekki og- teppi. Ennfremur teborðin eftirspurðu. Bankastræti 10. Vísís kaffld gerip alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.