Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 4
V I S I R HUSNÆÐI 1 1 stofa með aðgangi að eld- húsi til leigu á Laugaveg 160. (1646 Af sérstökum ástæðum eru til leigu 4 lierbergi og eldliús með górðri geymslu á góðum og sólríkum slað. — Uppl. á Skólavörðustíg 19. (1643 Ibúð til leigu frá 1. okt., 3 herbergi og eldhús, á neðstu hæð. Uppl. síma 863. (1644 Til leigu 4 stofur og eldhús. Öll þægindi. Bárugötu 4. (1642 Ein stofa til leigu með ljósi og hita. Njarðargötu 37, uppi. (1641 Vil leigja litið herbergi sið- prúðri skólastúlku. — Uppl. Lokastíg 14, uppi. (1639 Góð stofa með öllum þæg- indum til leigu fyrir reglusamt fólk. Aðgangur að eldhúsi gæti komið til mála. Uppl. i síma 485. (1637 Stór, sólrík en ódýr forstofu- stola til leigu. Sólvallagötu 17. Aðgangur að eldhúsi möguleg- ur. Sími 1057. (1635 Stúlka óskar eftir góðri stofu eða 2 minni herbergjum. Uppl. Nönnugötu 3 A eða síma 1255. (1633 Til leigu 2 herbergi og eld- hús og 3 herbergi og eldhús. Uppl. Sólheimum (Reykjavík- urveg 11), Skerjafirði. (1631 Eg get útvegað ibúðir, stærri og smærri, gegn mánað- arlegri fyrirframgreiðslu. Sig- urður Þorsteinsson, Rauðará. (1627 1 slofa, ásamt litlu súð- arherbergi, til leigu. Hverfis- götu 40, uppi. (1626 Til leigu: 3 stofur og eldhús. Uppl. i síma 383. (1684 Ágæt stofa til leigu á Berg- staðastræti 69. — Uppl. gefur Tómas Jónsson lögfr. Símar 395, 1421 og 227.________(1149 Forstofustofa til leigu. Mið- stræti 5, 2. hæð. (1532 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Stofa, hlý og björt, til leigu fyrir einhleypan karlmann. - Fjölnisveg 18. (1648 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 521. (1651 2 herbergi (án eldunarpláss) til leigu á Sjafnargötu 3. Sími 1224. - (1655 Hex-bergi til leigu fyrir ein- hleypa stúlku eða sjómann. — Týsgötu 3, uppi. (1659 Herbergi til leigu. Ljósvalla- götu 14, uppi. (1660 2 samliggjandi herbergi til leigu á Laugaveg 40. (1662 1—2 ódýr lierbergi með ljósi og hita til leigu. Ingólfsstræti 9. (1664 Fjórar stofur og eldhús, með öllum nútima þægindum, til leigu. Uppl. Laugaveg 84, uppi. (1681 3 stofur og eldhús eru til leigu á mjög skemtilegum stað. Uþpl. Bergstaðastr. 65, uppi. (1615 2—3 herbei'gi til leigu frá 1 old. Aðalbóli, Þormóðsstöðum (1668 Agæt stofa með sérinngangi til leigu. Bergstaðastræti 31 (steinhúsið). (1669 Sólríkt herbergi með sérinn- gangi til leigu á Nýlendugötu 15 B, milli kl. 8—9/ (1670 Stúlka getur fengið hei'bergi með annari. Eldunarpláss fylg- ir. Sínxi 926. (1676 * Stofa í nýju steinbúsi í aust urbænum, til leigu. Uppl. i sírna 133 frá 8—5 e. h. (1621 Til leigu góð stofa í nýtísku húsi, með ljósi, hita, ræstingu og' baði. Uppl. Grundarstíg 10. (1619 Stórt herbergi og eldhús á lofti, til leigu. Uppl. á Njálsgötu 44. (1608 Tvö herbergi og eldliús ósk ast til* leigu, annað sem nota mætti fyrir Sauinastofu. Tilboð óskast sent afgr. Visis fyrir kl 5, föstudag. (1605 2 sólríkar stofur með séreld- húsi, geymslu og aðgangi að ágætu þvottahúsi eru til leigu á Lindargötu 41 (miðhæð), fyr- ir barnlaust fólk. (1604 Lítið herbergi með forstofu- inngangi til leigu á Framnes- vegi 60. (1603 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Vitastig 9, timburhxis- inu. (1601 Herbergi til leigu á Laufás- vegi 2. Notaður barnavagn til sölu á sama stað. (1600 Góð þriggja lierbergja íbúð, vel í standi, er til leigu 1. okt. á Fálkagötu 20. — Uppl. þar. (1599 Kenslustofa til leigu á Lauf- ásvegi 7. Sími 1286. Sanngjörn leiga. (1598 Stór stofa til leigu 1. okt.' Verð kr. 40. Ljós og hiti inni- falið. Ásvallagötu 9. Kl. 7—9 e. h. (1593 Forstofulierbergi til leigu með ljósi, liita og ræstingu á Hverfis- götu 119, 3. hæð. (1618 Til leigu við Gi-undarstíg 3 herbergi og eldlnis. Öll þægindi: Loftibúð, 2 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „V“, sendist afgr. Vísis fyrir annað kveld. (1606 Gott, ódýrt herbergi til leigu fyrir skilvísan mann. Fæði á sama stað. Uppl. Vellusundi 1, uppi. (1592 Reglusamur maður getur fengið herbergi með öðrum. Herbergi til leigu á sama stað. Uppl. Tjarnargötu 10 A. (1589 Forstofustofa til leigu 1. okt. Aðgangur að eldhúsi getur kornið til mála. Freyjugötu 25. (1617 Stúlka óskast í vist. Fram- nesveg 23. Sérherbergi. Sírni 1454. ' ‘ (1667 Stór og björt stofa með ný- tísku þægindum, til leigu í Val- liöll við Suðurg. Sími 869. (1614 Kjallaraherbergi, sólríkt, stórt, með miðstöðvai'hitun, til leigu. Sími 563. (1613 Herbergi fyi'ir einhleypa til leigu, Hverfisg. 47. (1612 2 samliggjandi herbergi til leigu. Eldunarpláss getur kom- ið til greina. Uppl. Ránarg. 10. (1609 Góð stofa til leigu með hús- gögnum, nú þegar, á Öldugötu 27. ' (1685 Sólrík forstofustofa, svo og 1 eða 2 samliggjandi herbergi, með nútíma þægindum og af- not af síma, til leigu frá 1. okt., lijá Jörgen Hansen, Lauf- ásveg 61. " (1602 2—3 herbergi og eldhús til leigu á Vesturgötu 16. (1672 ipp- Góð tveggja herbergja ibúð, í nýju steinhúsi með öllum þægindum, til leigu 1. okt. Sig'. Þorsteinsson, Holtsgötu 35. (1683 Stór og smá herbergi, sam- liggjandi, til leigu á besta stað í bænum. A. v. á. (1688 Herbergi til leigu á Bárugötu 9, uppi. Aðgangur að síma og baði getur fylgt. (1665 | VINNA | Stúlka óskast í vist til Jóns Ki'istinssonar málarameistara, Ásvallagölu 25. (1624 Takið eftir. Fljóta og ódýra lækningu a flösu, fáið Jx-r í CARMEN, Laugaveg 64. Sími 768. (1620 Stúlka óskast strax á Berg- staðastræti 24 B. (1622 Maður óskar eftir að kynda miðstöðvar. Uppl. Freyjugötu 11A. (1587 Stúlka óskar eftir hreingern- ingu á skrifstofum og búðum. A. v. á. (1586 Stúlka óskast. Þrent i heimili. Ásfríður Ásgríms, Baugsvegi 27 (nýtt, hvitmálað hús). (1611 Duglegur trésmiður óskast. Sími 1597, eftir kl. 6. (1640 Stúlka af góðu fólki, sem ætl- ar sér að læra síðdegis, óskar eftir að vinna hálfan daginn hjá góðri fjölskyldu fyrir friu uppihaldi. — Tilboð, merkl: „Strax“, sendist Vísi. (1636 Unglingstelpa, 15—16 ára, óskast á Barónsstig 3. (1634 Stúlka, sem getur sofið heima, óskar eftir árdegisvist eða allan daginn óákveðinn tíma. Uppl. Lokastíg 8. (1632 Stúlka óskast í vist til Bjarna Snæbjörnssonar læknis i Hafn- arfirði. Gefi sig fram i síma 45. (1505 Tek að mér að gera hrein loft og lireinsa glugga og mála. Ódýrt og fljótt. Simi 1553, milli 1—2. Niels Juel, Þingholts- stræti 3, uppi. (1131 EFNALAUG og viðgerða- verkstæði V. Schram, klæð- skera, Frakkastíg 16. Sími 2256. ' (892 Stúlka, sem er vön matreiðslu, óskast í vist allan daginn, mcð annari. Vistráðningartími er til 14. maí. — Kristín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1400 Stúlka, með dreng á 4. ári, óskar eftir ráðskonuslöðu eða góðri vist. A. v. á. (1675 Vanti rúður i glugga, þá hring- iö í síma 1738., Sanngjarnt verð (817 Barngóð stúlka óskast í vist 1. október. Uppl. Laugaveg 62. (1678 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu lieimili. Uppl. á Baldursg. 9, niðri, eftir kl. 8. (985 Gamlir dömuhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 Góð stúlka óskast i visl á Vesturgötu 14, til Inga Hall- dórssonar. (1666 Góð og hraust stúlka óskast i vist á Vesturgötu 18. (1661 Vönduð stúlka, 15—16 ára, óskast allan daginn. Uppl. á Bragagötu 29 A, uppi. (1657 Ráðskona óskast. — Uppl. i síma 1132 eða á Bergþórugötu 27, eftir ld. 8. (1656 Ráðskona óskast á fáment heimili. Mætti hafa með sér stálpað barn. Sömuleiðis ósk- ast nokkrar stúlkur í vist á góð lieimili. Uppl. Grundarstíg 12, búðinni. (1654 Stúlka óskast í vist 1. okt. Þarf að kunna að mjólka. — Uppl. i síma 1638. (1649 Stúlku vantar í vetrarvist. — Uppl. á Sölvhólsgötu 10, næsta hús við Sambandshúsið. (1647 Stúlka eða eldri kona óskast á gott sveitaheimili. Má liafa með sér barn. Uppl- á Lauga- veg 145. (1691 Góð stúlka óskast í létta vist til Hafnarfjarðar. Uppl. Ás- vallagötu 5, niðri. (1679 Stúlka óskast í vist 1. októ- ber á Vesturgötu 54 A. (1693 Dugleg stúlka óskast strax. Óðinsgötu 32 B, uppi. (1673 | KAUPSKAPUR | Tækifæriskaup á Villu i Vesturbænum og litlu steinhúsi í Austurbænum. Sernjið strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 327. (1682 Nýlegt skrifborð til sölu. — Sigurður Jafetsson, Ásvalla- götu 23. Heima eftir ld. 8. (1628 Nýsmiðaður trillubátur, 26 fet milli stefna, vandaður mjög, með 10 liestafla Fordvél, segl- um og árum, er til sölu og sýn- is á Þverveg 6, Skildinganesi. (1687 Notaður ofn til sölu með tækifærisverði. Uppl. Grettis- götu 8, eftir kl. 8. (1689 Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu á Njálsgötu 15, uppi. (1650 Eldavél, lítil, frítt standandi, óskast til kaups. —- Simi 1486. (1653 Viljum kaupa gamlan búð- ardisk með skúffúm. Liver- pool. (1652 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval aí veggmyndum, ísl. málverk, bæði í olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stæröum. VerSiS sanngjarnt. (503 Ágætir, lítið notaðir, stopp- aðir körfustólar, ásamt til- heyrandi lxorði og sóffa til sölu. Til sýnis i Hellusundi 7, miðhæð. (1638 Nokkurir notaðir kolaofnar til sölu á Laufásvegi 35. (1602 Píanó, ágætt (Hoi-nung & Möller) til sölu strax með tækifærisverði. Bjarkargötu 4. Sími 3. (1596 Fermingarkjóll til sölu á Grettisgötu 33 A. (1607 Stór og góð ferðakista óskasl til kaups. — Uppl. í sima 804. (1591 Enskunámsgrammófónplötur (Columbia) alveg nýjar til sölu með tækifærisverði. Uppl. hjá Halldóri Þorbjörnssyni, Laugavegi 24 (uppi yfir Fálk- anum). (1590 Trillubátur til sölu, um 30 feta langur, sterkbygður, í góðu standi, til- búinn til fiskveiða, með snurru- voðar-veiðarfærum. Uppl. í síma 572. (1588 Til sölu kommóða og stigin saumavél. Tækifærisverð. Spít- alastig 2. (1585 Férmingarkjóll til sölu. Tæki- færisverð. Til sýnis Álafoss- útbú, Bankastræti 4. (1616 Legubekkir og teppi, kollar (Ta- buret), barnastólar og þvottakörí- ur. Margar tegundir. Körfugerð- in, Bankastræti 10. (816 Næstkomandi fimtudag og föstudag verða tómir pokar keyptir í timburportinu við (1630 Hverfisgötu 54. Frá útsölunni: Silki-prjóna- liespur í öllum litum, áður kr. 1,10, nú 0,80. Verslunin Skóga-, foss, Laugavegi 10. (1511 Svefnherbergissett í ágætu slandi til sölu nú þegar. Verð kr. 300,00. Uppl. Bergstaðastr. 50 B, niðri. (1625 Dívana, madressur og rúllugardínur er best að fá í Tjarnargötu 3 (bak- húsið). LINOLEUM fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. J. Þorláks- son & Norðmann, Bankastrætí 11. Sími 103, 1903 og 2303. (1686 Svefnherbergishúsgögn, lílið notuð, seljast með tækifæris- verði. Sími 1026 kl. 5—7. (1575 Vetrarkápur barna seldar með 10—30% afslætli. Verslun- in Skógafoss, Laugavegi 10. ^ (1510 Kaupum hrein sultutausglös. Magnús Tli. S. Blöndalil, Von- arstræti 4 B. Sími 2358. (300 Fasteignastofan, Hafnarstr. 15, liefir enn til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. ■ Jónas H. Jónsson, sími 327. (1185 Slátur af góðum dilkum fæst á morgun og næstu daga. Uppl. á afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. (1367 Gardínustengur kaupa all- ir í Húsgagnav. Reykja- víkur, Vatnsstíg 3. Seni nýtt orgel til sölu. Hrannarst. 3. (1 Kýr til sölu á Brekku í Soga- mýri. Uppl. eftir kl. 4. (1690 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.