Vísir


Vísir - 28.09.1932, Qupperneq 2

Vísir - 28.09.1932, Qupperneq 2
V T s í H Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýnt hafa oss vinar- hug og samúð við í'ráfall og jarðarför Magneu Einarsdóttur frá Litiu Drageyri í Skorradal. Guðjón Guðjónsson. Bjarghildur Magnúsdóttir. Jóhanna og Karl Þorsteins. Hér með tilkynnisl vinum og vandamönnum, að fóstur- systir mín, Margrét Kristgeirsdóttir, andaðist aðfaranótt þess 27. þ. m. á Landspílalanum. Vigdís Sæmundsdóttir. Innilegt þakklæti lil allra, er auðsvndu mér samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, Sveinsinu I>uriðar Jóns- dóttur. Magnús Guðbjartsson. Sfmskeyti —o--- Harrisburg, l'a. í sept. United Press. - FB. Frá Pennsylvania. Undanfarin finnn ár liei'ir verið hætt starfrækslu í 512 kolanámum i Pennsylvania, samkvæmt skýrslum skrifstofu þeirrar, er hefir með höndum yfirumsjón námureksturs í rik- inu. Eru margar þeiri-a tæmd- ar eða ekki þykir svara kostn- aði að starfrækja þær. 1.528 kolanámur eru á lista skrifstof- unnar yfir starfræksluliæfar kolanámur i ríkinu, en sem stendur er ekki unnið í þeim öllúm. Köln, 28. september. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Lútlier, aðalbankastjóri Rík- isbankans, lvélt ræðu á fundi verslunarráðuneytisins liér, og lct m. a. svo um mælt, að hann væri sannfærður um, að gjald- eyrir Þýskalands væri í engri hættu staddur. Hvatti Lutlier kattpsýslumenn til þess að stuðla að þvi, að árs-áætlun von Papens næði tilgangi sínum. — Lagði liann áherslu á, að af framkvæmd hennar mundi leiða bættan innanlandsmarkað, en hins vegar kvaðst Luther vera þeirrar skoðunar, að Þýskaland geti ekki verið sjálfu sór nógt til lengdar. New York í september. United Press. - FB. Atvinnuleysið í Banda- rikjunum. Tímaritið „Fortune“, sem hef- ir látið fram fara athuganir í sambandi við atvinnuleysið um gervalt landið, hefir komist að }>eim niðurstöðu, að atvinnu- Ieysingjar i Bandarikjunum muni verða a. m. k. 11 miljónir talsins í vetur. Verkfræðingar liöfðu athuganir þessar með höndum. Telja þeir ráðstafanir rikisstjómarinnar lil þess að koma í veg fyrir atviimuleysi, hafa reynst árangurslitlar, þvi að atvinnuleysið hafi ekki ver- ið tekið til athugunar af rikis- stjórninni sem Jjjóðarmein, er ekki yrði læknað nema með gagngerðum breytingum á al- vinnulifi þjóðarinnar. Telja þeir lánveitingar ríkisins til iðnað- anna og fjárveitingu sambands- stjómarinnar til rikjanna, til þess að ráða bót á atvinnuleys- inu, hafa reynst gagnslitlar. Þeir gera sér heldur ekki vonir um, að varanleg bót fáist við þessu meini, Jxitt komið vrði á fimm vinnudaga viku. Gera þeir ráð fyrir, að atvinnulevsi muni enn aukast á næstu árum, og ekki sé óhugsandi, að innan tveggja ára verði atvinnuleysingjar í landinu orðnir luttugu miljón- ir. — Athugunum nefndarinnar er ekki lokið. í lienni eru m. a. Dr. Richard Tolman, verkfr., Californíu, Dr. Walter Rauteb- slraugh, frá Columbia háskól- anum, Frederick Lee Acker- man húsaineistari, Howard Scott verkfr. o. fl. —• Athuganir nefndarinnar vekja mikla eftir- tekt og fýsir margán að sjá til- lögur þær, scm þeir vænlanlega bera fram að athugunum sin- um loknum. „Tíma“'kálforinn, sem vikadrengur Jönasar frá Hriflu, Ólafur Friðriksson, er talinn ritstjóri að, en kendur við alþýðu, hefir undanfarna daga verið að narta í rikissljórnina lit af þvi, að Gísli Johnsen frá Yestmannaeyjum hafi misnot- að innflutningsleyfi, sem hann hefir fengið. Þar segir m. a. svo, að það hafi „verið álit allra annara en höfðingja sam- bræðslus t j ómarinnar, þeirra Ásgeirs og Magnúsar“, að inn- flutningsnefndin ætti cin að liafa vald til að (hafna eða) „veita beiðnunum“um innflutn- ingsleyfi, enda muni reglugerð- in mæla svo fyrir. í reglugerð þeirri, sem hér um ræðir, er auðvitað mælt svo fyrir, að ráðherra geti veitt innflutniilgs- levfi, þ() að innflutningsnefnd hafi neilað um það. Og þetta veit „Tíma“-kálfurinn auðvit- að. en hann veit líka, hvað liús- bónda hans kemur og að alt er ónýtt, ef ekki næSt til þeirra Asgeirs og Magnúsar, annars eða beg'gja. — Og þess vegna áréttar „kálfurinn" þetta með eftirfarandi klausu: „En Gísli mun líkast lil hafá haft hug- myiíd um, að liann ælli liauk í homi þar sem væri Magnús Guðmundsson dómsmálaráð- herra, sem hafði getað stöðvað málið gegn honum og vamað því að hann yrði dæmdur“! — En áður liefir sama blað skýrt frá því, að Gisli hafi verið dæmdur! Og hvaða mál er það þá, sem Magnús hefir stöðvað fyrir hann? Varðskipið Ægir tók íslenska botnvörpunginn Rán að landhelgisveiðum út af Kópanesi í gær og fór með hahn til ísafjarðar. Hefir skipstjórinn á Rán játað brot sitt. Dómur verður upp kveðinn i dag. Framsóknaiiiðið og þmgmannskosningin. —o*— Framsóknarflokkurinn hefir einu sinni haft frambjóðanda i kjöri við þingkosnlngar hér íi bæ. Er mönnum í fersku minni með hve miklum blekkingunx. reynt var að afla peðrungi þeim fylgis, sem í kjöri var af hálfu flokksins. Það voru ckki þá, eru ekki nú, og verða væntanlega aldrei neinar líkur fyrir því að Tímaliðið korni að manni i: kosningum hér í bæ. Ástæðurn- ar fyrir þeiiri óbeit, sem Reyk- víkingar yfirleitl hafa á liði þessu, þarf ckkí að ra*ða um, Þar sem nú Timamenn liafa far- ið út á þessa braut, mætli ætlá, að þeir legði fram lista við all- ar kosningar hér i bæ framveg- is, ef nokkur von væri til' jiess, að listi þejrra fengi svo mikið fylgi, að flokknum yrði ekki til stórvansa. Ástæðan til jicss, að framsóknarliðið býður engan mann frarn hér, er annaðhvort sú, að þcir sjá j)að, sem rétt er, að þeir spillu svo fyrir sér með blekkingum sínum og ffain- kornu í seinustu kosningum til Alþingis hér, að jxeir blált áfram ])ora ekki að hætta á að hafa sérstakan lisfa, vegna þess hve fylgisleysi þeirra myndi verða léleg auglýsing fx'rir flokkinn — eða að jieir álíta samherjana gömlu, jafnaðarmennina, ennþá sina menn, og greiða þeirra lista atkvæði. Þó mun ekki fjarri að ætla, að ýmsir ménn innan Tímaflokksins kjósi heldur kommúnista, af því að fram- bjóðandi þeirra sé þeim nær skapi en Sigurjón Á. Ólafsson. Þykir Verklýðsblaðið, en Brvnj- ólfur er ritstjóri jæss, sem kunn- ugt er, í öllu bera mjög keim af skrifum J. J. í Tímanum, og líti ])ví Jónasarmennirnir í Framsóknarliðinu hýrari aug- um til Brynjólfs en Sigurjóns, sem er meinleysismaður og sagður sanngjarn að upplagi. Aumlegt verður j)að að telj- ast, er flokkur, sem ]>ykist vera aðalflokkurinn i landinu, liætt- ir ekki á að hafa mann i k jöri í höfuðstað landsins, en — það er ölluni skiljanlegt. Kr. Veðrið í morgun. Iliti i Reykjavik 7 stig, Isa- firði 7, Akureyri 10, Seyðis- firði 9, Vestmannaevjum 7, Stykkishólmi 8, Blönduósi 8, Hólum í Hornafirði 8, Grinda- vík 8, Færeyjum 11, Juliane- haab 4, Jan Mayen 0, Angmag- salik 1, Hjaltlandi 11, Tyne- mouth 4 stig. (Skevti vantar frá Raufarhöfn). — Mestur hiti hér í gær 11 stig', minstur 7 stig'. Úrkoma 7,1 mm. Yfirlit: Lægð milil Jan Mayen og Noregs á hrej'fingu austur eftir. Grunn lægðarrenna l'yrir norðan og norðvestan land. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Vestan gola. Sumstaðar smá- slcúrir. Heldur kaldara. Norð- austurland, Austfirðir, suð- áusturland: Vestan gola. Léttir til. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskifti nú um mánaðamótin, eru vinsamlegast Spadkj öt Peir, sem ætlá að kaupa saltkjöt til vetrarins, ættu aö spara sér árleg' umbuðakaup, og láta o s s salta í gömlu tunnuna, sem — ef liiin er góð — getur dug- að arum samair Nú er tækifærið, því að daglega slátrum vér fé ur ágælis f jársveitum, svo sem: — Borgarfjarðardölum, Biskupstungum o. s. frv. Verð á kjöti, í heilum kroppum, er sem hér segir:: Dilkar, 13 kg. og yfir, kr: 0.75 livert kg- Dilkar, 10—-12,5 kg,. kr. 0.65 hvert kg.. Dilkar, undir 10 kg., kr. 0.50 hvert kg. og tilsvarandi verð á kjöti’ af fullorðnu; fé.. Dilkaslátur kosia. lireinsuð hér á staðnum,. kr. 1.50 hvert. Mör kr. 0.75 livert kg, Reynið og þér munuð sannfærast um,, að lcjjötíB frá oss er hest til geymslu. Slátarfélag Snðnrlands. Sími 249 (3! íímtr):. beðnir að tilkynna hið nýja heimilisfang' á afgreiðstu blaðs- ins í tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum. Sími 400. Vísir er sex, síður í dag. Dánarfregn. I gær andaðist á Akureyri frú Ingibjörg Berg,sdóttir, kona Jón- asar Jónassonar, siniðs, mynd- arkona og vel Iátin. Thor Jensen hefir verið sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar. - HÍÍ'ÍlZ Hjúskapur. Á sunnudág vöru gefin sam- an í lijónaband af sira Friðriki Hallgrímssyni, ungfrú Hólm- fríður Pálsdóttir og Árni Hin- riksson. I gærkveldi voru gefin saman i hjónaband, af síra Bjama Jónssyni, ungfrú Hrefna Ingi- mars, og Guðm. Bergsson ])óst- fulltrúi. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Hólmfríður Pálsdóttir og Jón Magnússon, Urðárstig 11. E.s. Gullfoss fór í gærkveldi í hraðferð vestur og norður. Farþcgar voru 2Í5. E.s. Súðin fór í hringferð í gærkveldí. E.s. Virgilia fór héðan i gærkveldi til fisk- töku á höfnum úti unx land. Gullverð isl. krónu er í dag 58,06. Stýrimannaskólinn. Inutökupróf við Stýrimanna- skólann byrjar í fyrramálið kl. 8. Sjá augl., sem birt er í blað- inu í dag. Sfflábarnaskðii. Hefi stofnað skólá fýrir 5—8 ára börn. Áhersla lögð á lestur og skrifl. — Auk J)ess verður kend handavinna og leikir, ef foreldrar óska. Til viðtals kl. 3—4 dagiega. Sími 1581, ld. 4—5. Jón Þórðapson kennapi Sjafnargötu 6. B Sesselja Stefánsdóttir: ;; Ji » Píanó- lilj ómleikar | « í Garnla Bíó fimtudaginn i? « 29. sept. kl. 7.15 stundvísl. o « s i; Q B Q t.r x e; Viðfangsef ni: Bach-Tausig, Chopin, Debussy. Aðgöngumiðar seldir í Sí i? Hljóðfæraversl. K. Viðar o S I o i «? ;; o ó og Bókaverslun Sigf. Ey- ó ó mundssonar og' við inn- C *«r |í ganginn eftir kl. 7. ð ».r«.rvrsrvr vrvrvrvr vrvrvrvr vrvrvrvr vrvrvrvr vrvrvrvr r1* J vrvrvrv rvrvrnr wvrvrvrv rvTvrvrv rvrvrvrvrnrvrWv o o o prófasti Böðvarssyni og konu hans, frú Þórunni Jónsdóttur, og ennfremur myndir aí' son- um jæirra tveimur, Böðvari (tí. 1869), serti skólinn var stofn- aður til minningar um, og Jóni (d. 1926), skólastjóra í Flens- borg og síðar fræðslumála- stjóra. — Loks flytur skýrsían myndir af þeim nemöndum skólans, sem lokið hafa gagn- fræðaprófi í Mentaskólanum sama vorið og j)eir tóku burt- fararpróf í Flensborg. Flensborgarskóli. „Skýrsla um gagnfræðaskól- ann í Elensborg skólaárið 1931 —1932“ lxefir Vísi verið send nýlega. — Flensborgarskólinn befir nú starfað um hálfrar aldar skeið og kemur út um þessar mundir veglegt minn- ingarrit um skólann, og hefir einn af gömlum nemöndum hans, Guðni. Jónsson, meistari, tekið j)að saman. Skólaskýrslan er að þessu sinni með nokkuru hátiðasniði og flytur m. a. mvnd af stofnöndum Fleus- borgarskólans, þeim Þórarni Frá iðnaðai'mönnum. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu, var landsþing iðnaðarmanna haldið liér i bænum 18.—21. júni síðastl.— Yar þar rætt um málefni iðnað- arins og meðal annars samþvkt svo hljóðandi tillaga: „Þingið skorar á útvarp rikisins, dag- blöðin og tímaritin i landinu, að gera sitt itrasta til ])ess að lialda áhuga þjóðarinnar vakandí fyr- ir því, að nota fvrst og fremst íslenska framleiðslu. Þingið leggur sérstaka áherslu á, að allir, sem þurfa þær vörur, sem

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.