Vísir - 28.09.1932, Síða 3

Vísir - 28.09.1932, Síða 3
V I S I R Laugarvatnsskóli. Þcir, sem ætlk að stunda þar nám á komandi vetri, snúi sér með ferðir að Aðalstöðinni. Símar 929 og 1754. Hótel SkjaldlireíöT Bakaríið og búðio til leigu frá 1. október. Upplýsingar á skrifstofu hótelsins. Nýkomid: Fataefni. FrakkaefnL Fermingarfataefni o.fL 0. Bjaroason & Fjeldsted. Stýrimannaskólinn. Inntökupróf við Stýrimannaskólann byrjar fimtu- daginn 29. þ. m. kl. 8 árdegis. Reykjavík, 27. september 1932. Páil Halláörsson. Félag matvðrakaopmanna. Fundur föstudaginn 29. þ. m. lcl. 9 e. h. í Kaupþingssaln- um. Lvftan í gangi frá kl. 8—9. S t j ó r n i n. Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða stundu sem er. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugayeg 8. Alullar kvenpeysur, ermalausar og með hálf-ermum (Púff-ermar), margir litir, nýjasta tíska, ódýrastar í borginni hjá okkur. VERSL. NANNA, Laugaveg 56. unt er að framleiða í landinu sjálfu, láti innlenda framleið- endur sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. — Sesselja Stefánsdóttir heldur pianóhljómleika í Gamla Bíó á morgmi kl. 7% e. h. Hefir liún stundað nám í Þýskalandi og hlotið mikið lof kennara sinna og annara. — A efnisskránni eru vandasöm og fögur lög. Verður vafalaust fjölmenni á hljómleikum ung- frúarinnar. J. Kjötverðið. Sláturfélag Suðurlands hefir ákveðið útsöluverð á kjöti og sláturafurðum sem liér segir: Dilkakjöt I. fl. 75 aura kg. (í heilum kroppum), dilkakjöt II. fl. 65 aura kg., dilkakjöt III. fl. aimi kg., mör 75 aura kg. og slátur kr. 1,50. -— Kjötverð er nú miklum mun lægra en í fyrra, og svipað eða sama verð hjá öllum kjölsölum. Jón Þórðarson kennari, Sjafnargötu 6, hefir stofnað smábarnaskóla. — Sjá augl. Félag' matvörukaupmanna heldur fund föstudaginn 29. þ. m. í kaupþingssalnum. Fund- urinn hefst kl. 9 e. h. Lyftan verður í gangi frá kl. 8 y2—9. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. • 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarps- kvartettinn). 20,00 Klukkusíáttur. Grammófóntónleikar: Lög úr óperum cftir LE\"ER BROTMERS LlMITED, PORT SUNLTGMT, ENGI-AND M-V 1 58-50 IC Lögtök. Eftir beiðni útvarpsstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreidd- um afnotagjöldum útvarps, sem féllu í gjalddaga 1. apríl þessa árs, og að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. september 1932. Björn Þópðapson. LEIGA I Handvagn óskast til leigu eða kaups. óðinsgötu 17 B, ld. 18—19. (1595 Bílskúr til leigu á Lauga- veg 160. ' (1645 Pianó óskast til leigu. Hótel Borg. ' (1629 r Wagner: Kveðja Óðins til Brynhildar úr „Valkyrj- unni“, sunginn af Weber og Raddirnar i skógin- uin úr „Sigfried“, sung- ið af Kirchhoff. Der Zauberlehrling, eft- ir Paul Dukas, leikið af hljómsveit. 20,30 Fréttir. Músik. FÆÐI 1 Fæði fæst á Bergstaðastíg 30. (1597 Fæði og þjónusta fæst á Brekkustíg 14. (1594 Fæði fæst i Miðstræti 5. Mjög hentugt fyrir skólafólk. (1663 HLKYNNING JIRNö^TILP EININGAR-fundur í kveld. Haustfagnaður, kaffi og dans. Síðasti fundur i Bröttugötu. Fjölmennið. Allir templarar beðnir að mæta. • (1610 Áreiðanlegt verslunarfirma hér í bænum, sem vill auka slarfsemi síua að miklum mun, og hefir fulla vissu fyrir að það muni takast, óskar eftir dugleg- um, reglusömum manni, sem meðeiganda og félaga, er getur lagt frarn 10 þúsund krónur, að einhverju leyti nú þegar, en annars eftir samkomulagi. Þiessi auglýsing er ekki sett vegna þrengjandi i>eningavöntunar, heldur vegna þess að eigandi vill létta á sér starfanum. Til- boð, merkt: „Ágæt atvinna‘% leggist, nú þegar iiln á afgr. Vísis. (1477 Reiðhjól tekin til geymslu. — ,Örninn“, sími 1161. Laugaveg 8 og Laugaveg 20. (1010 Vegna forfalla getur náms- mey komist að í húsmæðra- deild Kvcnnaskólans 1. okt. (1658 Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið i Aðalstræti 8, föstudag- inn 30. þ. m. kl. 10 árd. og verða þar seldar bækur tilheyr- andi dánarbúi Einars G. Þórðarsonar kennara, bókaskápar, bókbandsverkfæri, 2 fiðlur og margt fleira. Að því loknu verða seld húsgögn, þar á meðal borðstofusett, dagstofusett og skrif- stofuhúsgögn. Allskonar bækur, bókaskápar, 1 píanó, vefnaðar- vörur o. m. fl. Kl. 2 siðd. þann dag verður selt 4 þúsund króna veðskuld- arbréf í Framnesvegi 18 C og auk jx'ss ýmsar fleiri kröfur og hlutabréf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 23: september 1932. Bjöpn Þórðapson, 1 KENSLA Píanókensla. Kenni byrjendum að spila á pianó. — Þórdís Daníelsdóttir, Hrannarstíg 3. Sími 1432. (1623 KENNI óskólaskyldum böm- um. Óska einnig eftir heimilis- kenslu.ÞÝSKA. Sími 534. Kenn- ari. (1680 \ Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltíðir frá einni kr. í Café Svanur (horninu á Grett- isgötu og Barónsstíg). (955 Fæði fæst í Lækjarg'ötu 12 B. Sömuleiðis einstakar máltíðir. Anna Benediktsson. (1204 Gott fæði fæst á Ránargötu 6. (1002 Menn geta fengið fæði i pri- vat húsi. Uppl. í Veltusundi 3 B. Kristin Guðmundsdóttir. _______________________ (1462 Ódýrt og gott fæði og þjón- usta fæst á Ránargötu 12. (117 Fæði fyrir karla og konur fæst á Skólavörðustíg 3 (stóra steinliúsið, 2. hæð). (1421 Munið hraðritunarskólann. Við- talstimi kl. 5—7 virka daga. —■ Sími 1026. Helgi-Trjrggvason. (1040 Skóli minn fyrir börn á aldrinum 4—7 ára, byrjar aft- ur 1. okt. Til viðtals 9—10 fyr- ir liádegi og 7—8 eftir hádegi.' Þórhildur Helgason, Tjarnar- götu 26. Sími 165. (1437 Kenni frönsku. Uppl. i sima. 153, kl. 11 12. Símon Ágústs- son. (1677 Berlitz-skólinn, Óðinsg. 32 B, simi 2037. Enska, danska, þýska og franska. — Timar fást frá morgni til kvelds. Ódýr, hentug kensla fyrir byrjendur og lengra komna. Innritun frá 7—10 e. h. fyrst um sinn. (1764 Pianokensla byrjar aftur. Elín Aodersson, Þingholtsstrsti 24. Sími 1223.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.