Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1932, Blaðsíða 6
N Miðvikud. 28. sept. 1932. VlSIR SjalfySrkl' þvol'f'aelní 7' " :. ..“ r r\" ~ 'N ^n-r,A 1 / cc3~C^'0. Á / m m\ Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þér þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þér þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. . fataijtcinstttt og tihm 34 <£íaúi 1300 4^eflk)Aoík Nýp verðlisti frá 1. júlí. Veröid mikid lækkað. XSOOOOÍÍOOOOOOÍXXSOOOÍÍOÍÍWOOOÍJÍKXSÍSOOÍSOOOOORíSOÍSOOOOÍiOOOOqí 0 Hvar hafa allir ráð á að lifa vel í mat og drykk? Leitið og þér munuð finna | Leiti loooo< Heitt & Kalt. OOOQtSOÍSOíSOCOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOÍ Veggfóður. Mest úrval, best afgreiðsluskilyrði. Verslunin BRYNJA, Laugavegi 29. Drekkið Leiis-kafii. Mjólkurhú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða altaf ánægðir. Besta fæðl hæjarins er i K. R'hnsinu Ódýpt. (ípícS Reg.u.s. pat.off: Húsgagnabón nr. 7 í grænu blikkbrúsunum fæst í flestumverslunum. Biðjið um DUCO 7 og þér fáið besta bónið, sem hreins- ar og fágar húsgögnin svo fingraför og fitublettir tolla ekki við þau. Glös eru brothætt, þess vegna er DUCO 7 í blikkumbúðum. DUCO límið fræga fæst i flestum verslunum. Það límir alt, nema gúmmi, og leysist ekki upp í vatni. P0^h Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reylcjavík. Símar: 584 & 1984. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Kenslubækur, stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymnndssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillillllllllllllllllllllllllllll Aðalstöðin. Sími 929 og 1754. hefir áætlunarferðir norður i land, suður með sjó og austur um sveitir. Til Hafnarfjarðar á hverjunf klukkutíma. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. stengur. Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. Litmyndip. Skreytið aíbúm ykkar með litmyndum, sem að eins eru búnar til hjá okk- ur; Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN Þorl. Þorleifsson. Austurstr. 6. GESTURINN I ÞORPINU. Þeir sögðu: „Michael fóðrar kúna sina, en börnin okkar deyja. Hann brennur í Víti, af því að hann hugsar meira um kúna sina, en indælu litlu börn- in okkar, sem visna eins og blóm. Hann hefir selt sig djöflinum." Michael var liræddur við þetta. Ef til vill var það vanheilagt og djöfuliegt af honum, að elska kúna sína. Ef til vill mundi guð hegna honum fyr- ir að gefa börnunum sínum mjólkina úr henni, en hafa ekkert afgangs handa ungbörnum nábúans, sem voru að deyja úr bungri. En hvernig átti hann að skifta þessum mjólkurdropa milli allra í þorp- inu? Hann gat þó að mýmsta kosti lialdið lífi i fjölskyldunni sinni, meðan hann gat lóðrað kúna. Betra var að þau lifði, en að allir dæi, og hvað hann sjálfan snerti, þá kom aldrei nokkur dropi af mjólkinni inn fyrir hans varir. Hann maulaði brauðbita bakaðan úr laufum og hálmi og dálitlu hismi. En nú var engin mjólk lengur til handa konunni hans og börnunum. Hann var búinn með þessar leyndu birgðir sínar af kállegggjum. Það voru þrír dagar, síðan kýrin hans litla liafði fengið að borða. Augun í henni voru gljáandi. Hann gat ekki þolað þetta aumkunarlega augnaráð, fult af ásökunum, og hann gat ekki fengið af sér að drepa hana. Hann var einmitt að koma út úr skýlinu hennar kusu, bölvandi sjálfum sér fyrir að hafa ekki hug til að drepa hana, — hún hafði sleikt höndina á honum með heitri tungunni, — þegar hann sá ó- kunna manninn fyrir utan húsið sitt, í hríðinni, þegar hann sá svörtu sporin, þar sem hann hafði gengið. Ókunni maðurinn stóð og liorfði upp eftir götunni, og varir hans bærðust, eins og hann væri að tala, en allt í einu riðaði hann, og féll á and- litið niður í snjóinn. Michael starði áinnulaus á hann. Og hann varð ergilegur með sjálfum sér. Til hvers var þessi mað- ur að koma þarna, til þess að deyja fyrir framan húsið lians? Hvers vegna gat hann ekki verið heima hjá sér og dáið þar, eins og lieiðarlegur maður, án þess að ónáða nágranna sína? Það var liklega fíflið hann Boris, járnsmiðurinn, sem var búinn að gorta af kröftum sínum, þangað til taugaveik- in kom og gerði hann þróttlausan eins og telpu- krakka. Heinlskur gortari, þessi Boris járnsmiður! Michael var að rninsta lcosti eins sterkur eins og liann núna, og lifandi enn þá, þó að hann væri ekki járnsmiður, méð vöðva eins og vírstrengi. Michael gekk ólundarlega í áttina til mannsins, en þá sá hann að það var ekki liinn gamli fjand- maður lians, járnsmiðurinn, heldur einhver ókunn- ur maður. Hann gat séð það á laginu og litnum á höndum mannsins. Það voru ekki hendur neins manns í Lubrimovka. Það voru einkennilegar hend- ur. Þær voru ekki slitnar og hnýttar af heiðarlegri vinnu, með öxi, skóflu og járnkarli, en líkar hönd- um á fínum frúm, eða höndunum á Soníu, kenslu- konunni. Michael bylti manninum við, þar sem hann lá í kút í snjónum, og skygndist inn i andlitið á hon- um. Honum fanst hann liafa séð þetta skeggjaða andlit fyr, þessi djúpt liggjandi augu, sem nú voru lokuð, þetta beina nef. Hpnum var andlitið kunn- ugt, á einhvern óljósan hátt, eins og andlit, sem maður hefir séð i draumi eða á mynd. Maðurinn var klæddur eins og bóndi. Hann var í slitnum sauðskinnskufli. Hermannastígvélin á fótum hans voru slitin á tánum, eins og stígvélin á öllum, sem höfðu komið aftur úr stríðinu. En þetta var ekki bónda-andlit. Jafnvel Michael, hinn heimski mað- ur, sá það. Meðvitundarlaust eins og það var þarna og fölt eins og liönd dauðans hefði snert það, hafði það óvanalega göfugan svip9 svo að undrum sætti. „Hann er eins og heilagur maður,“ tautaði Michael. „Hann er meira að segja dálitið likur bless- uðum Jesú Kristi.“ t Hann varð óttasleginn. Það var eittlivað svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.