Vísir - 29.09.1932, Qupperneq 2
VlSIB
Þvottapottar
frá C. M. HESS í Vejle eru nú komnir aftur
í 3 stærðum.
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. Símar 108, 1903 og 2303.
Orðsending.
Verslan Bsn. S. Þúrarinssonar
biðr hinn víðíorla „Vísi“ að bera öllum viðskiptavin-
um sínum beztu kveðju, og segja þeim frá því, að nú
sé komnar margar nýjar og gullfallegar vörur i verzl-
t
unina, er vert sé að líta á.
Vrrðið óviðjafticinlegt.
Sfmskeyti
—o—
London, 28. sepl.
United Press. - FB.
þjóðstjórn Breta.
Eftirtaldir fylgisinenn Sir
Herbert Samuel hat'a einnig
beðist lausnar: Lothian lávarð-
«r, undirráðlierra .Indlands-
mála, Isaac Foot námumálaráð-
herra, Graliam Wliite aðstoðar-
póstmálaráðherra, Sir Rohert
Hamilton undir-nýlendumála-
ráðherra, Walter Rea, Sir Mur-
dock Mackcnzie Wood og Har-
courl Johnstone.
Snowden. hefir óbeinlinis, í
lausnarheiðnishréfi sinu til Mac-
Donalds, ásakað haiin um að
hafa rofið loforð þess etnis, að
verndartollar yrði ékki teknir í
lög á meðan þjóðstjórnin væri
við völd.
í bréfi sínu segir Sir Herbert
Samucl, að hagsmumuii Breta-
.véldis sé hætta búin vcgna Ott-
awa-sam íiingan n a.
Síðari fregn: Sir Jolin (iil-
fflour hefir verið útnefndur iinn-
anrikisráðherra, Walter EUiot
majór landhúnaðarráðherra, Sir
Godfrey Gollins ráðlierra Skot-
landsmála.
Snowden lávarður, Sir Her-
hert Samuel og Sir Archihald
Sinclair hafa beðist lausnar
frá ráðherraemhættum sinum,
vegna þess að meiri liluti þjóð-
stjórnarinnar vill ekki fallast á
frestun lagasetningar til þess að
láta koma til framkvæmda við-
skiftasamninga ])á, sem gerðir
voru í Ottawa.
London, 29. sept.
United Press. - FB.
Búist er við, að einn af fylgj-
endum MacDonalds (National-
Lahourite) verði útnefndur ráð-
herra i stað Snowdens. Vérður
því hin endurmyndaða þjóð-
atjórn þannig skipuð, að i henni
eiga sæti 13 ihaldsmenn, 4
þjóðstjómarverklýðsmenn
(national-Iab.), 3 frjálslyndir,
sem fylgja Sir John Simon, cn
áður áttu sæti i þjóðstjórninni
12 íhaldsmenn, 4 þjóðstjómar-
verklýðsmenn, 2 fylgismenn Sir
John Simon og 2 fylgismenn Sir
Herhert’s Samuel.
Hinir ný-útnefndu ráðherrar
taka við embættum sinum á
föstudag.
Utan af landi.
—0—
29. sept. FB.
Bát vantar.
Trillubáturinn Valur frá Fá-
skrúðsfirði fór á veiðar i fyrra-
■dag að morgni. Var húist við
iionum að landi siðari hluta
dags, áður dimdi, en hann kom
ckki. Stormur var af suðaustri
og þótti hyggilegast að tilkynna
Slysavarnafélagi íslands, að
menn óttuðust um hátinn. Voru
þá gerðar ráðstafanir til þess,
að skip fengi vitneskju um, að
bátsins væri saknað. Var Vals
leitað af enskum hotnvörpungi
og fjórum vélbátum í fyrrinótt
og héldu vélhátarnir áfram leit-
inni i gær, en hann var ókom-
inn fram i gærkveldi. í morg-
un (kl. 10) liafði Slvsavarnafé-
lagið ekki enn fengið neina til-
kynningu um, að háturinn væri
kominn fram, og verða beiðnir
til ski])a um að svipast um eftir
honum itrekaðar i dag. Á hátn-
um voru þrír menn: Sigtirður
Eiríksson frá Hafnarnesi og'
synir hans tveir.
ísafirði, 29. sept. — FR.
Dómur er fallinn i Ránar-
málinu. Skipstjórinn var dæmd-
ur í 19,000 króna sekt, en afli
og veiðarfæri gcrt upptæld.
Skipstjórinn kvaðst ekki mundu
áfrýja dóminum.
MötoDeyti
safaaðanaa
Eins og bæjarbúum mun
kunnugt, er nú hafinn undir-
búningur undir matgjafir í vel-
ur, til hjálpar þeim, seni örðug-
ast eiga uppdráttar vcgna
kreppuástands og atvinnuleysis.
Forstaðan fyrir starfi þessu
verður í höndum þeirra 14
manna og kvenna, er önnuðusl
um starl'ið í fyrra. Var sú ncfnd
endurkosin á sameiginlega
safnaðafundinum, sem allmik-
ið hefir verið um rætt í bænum
undanfarna daga. En við nefnd-
ina var hæll þrernur mönnunr,
þeim Ólafi Sæmundssyni verka-
manni, Franmesvegi 4, Arn-
grími Kristjánssyni kennara og'
Sigmundi Sveinssyni dyraverði
Miðbæjarskólans. Skipa því að-
alnefndina nú 17 menn.
Daglegar framkvæmdir verða
í hönduin þriggja manna nefnd-
ar, hinnar sömu og í fyrra,
þeirra Sigurðar Halldórssonar
trésmiðs, Gísla Sigurhjörns-
sonar frímerkjakaupm. og
Magnúsar V. Jóhannessonar fá-
tækrafuJllrúa. Ennfremur liefir
17 manna nefndin kosið þriggja
manna nefnd til að athuga
möguleika fyrir því að halda
uppi fræðslustarfsemi nokkurri
í samhandi við mötuneytið, og
eru í henni: Ásmundur Guð-
mundsson háskólakennari,
Arngrimur Kristjánsson kenn-
ari og frk. Halldóra Bjarnadótt-
ir kennari.
Ákveðið er að starfið befjist
um 1. okt. n. k. i lrakkneska
spítalanum, en jafnframt at-
hugað um matgjafir á fleiri
stöðuin, ef þess álitst þörf að
fcnginni reynslu.
Undirhúningur er þegar haf-
inn um matartilbúning og ann-
að er að starfinu lýtur. Hafa
]>egar horist nokkrar matvæla-
gjafir, m. a. frá Sláturfélagi
Suðurlands.
Ennfremur er ákveðið, að
hafa saumastofu og fatagjafir í
samhandi við mötuneytið, eins
og í fyrra. Er vonast cftir gjöf-
um í dúkum og fatnaði, eins og
þá.
í fyrra voru úti látnar um
12,600 máltiðir, og kostaði hver
Mjðlkurbrúsar
allar stærðir, frá 2—10 ltr.,
eru nú sem fyr langódýr-
íistir í
VERSL. B. H. BJARNASON.
Raflampar.
Ljósakrónur, Perlulampar,
Dráttarlamþar, Borðlamp-
ar, Kipplampar, Ozonlamp-
ar og tilh. lögur, eru lang-
ódýrastir í
VERSL. B. H. BJARNASON.
máltíð möluneytið ta'jia 60
aura. L’m 2,400 lítrar mjólkur
voru gefnir út i bæ auk þessa.
Gjafir, scm bárust í penirigum
og matvörum, námu yfir (i000
kr.
Því miður eru allar horfur á
því, að þörfin fyrir ])essa vetr-
arhjálp vcrði enn ineiri nú en
í fyrra. Er því enn brýnni nauð-
syn nú, að allir þeir sem geta,
styrki starfið með frjálsum
gjöfum. Væntir nefndin þess,
að góðir menn hregði við, fljótt
og vel, og leggi af mörkum til
þessarar hjálpar eftir efnum og
ástæðum, og hafi það liugfast,
að „kornið fyllir mælirinn“,
þótt elnþver gjöfin sé ekki stór.
Allir liljóta að vera sammála
um, að það er neyðarúrræði,
að halda uppi slíkri starfsemi.
Iv.ii þáð er nauðsyn, sem ekki
verður hjá komist, meðan þess-
ir erfiðleikar almennings standa
yfir. Liggur einnig fyrir viður-
kenning og samþykt hæjar-
stjórnar Reykjavíkur fyrir því,
að þessari starfsemi verði að
halda uppi i vetur. Er ])ess þvi
vænst, að allir bæjarhúár vilji
hlynna sem hest að framkvæmd
þessa máls og styrkja mötu-
neytið.
Forstöðunefnd mötuneytisins
vonar, að þeir. sein á slíkri
vetrarlijálp þurfa að halda, gcfi
sig fram, þegar mötuneyiið tek-
ur til starfa. Og hún lieitir á alla
Reykvikinga-að veita drengileg-
an stuðning. Framkvæmda-
nefndin, sem fyrr var frá skýrt
í grein þessari, veitir viðtöku
gjöfum og' loforðum um gjafir.
Á. S.
Nokkur orð
um þingmannskosninguna
22. okt. næstk.
—o—
Eg hefi orðið þess var, að
sumum kjósöndum þyki ekki
mikils við þurfa, að því er snert-
ir þingmannskosninguna hér í
hænum nú i mesla mánuði. Þeir
segja sem satt er, að Þétur
Ilalldórsson eigi alveg vísa
kosningu.
Það er alveg rétl, að kosning
P. II. er örugg. Hinir framhjóð-
endurnir tveir, Sigurjón og
Brynjólfur, gela ekki orðið
meira en hálfdrættingar á,móti
honum báðir til samans.
Enginn veil hvernig átkvæði
kunna að skiflast milli ])eirra
l'ornvinanna, Sigurjóns og
Brynjólfs. Almenningur telur,
að kommúnistum muni heldur
hafa aukist fylgi, og ]xá fylgis-
aukningu hljóta ]ieir að hafa
fengið frá jafnaðannönnum,
þvi að engin skynsamleg ástæða
mælir með ])vi, að þeim geti
komið stvrkur úr öðruni áttum,
Xvöldskó i K.F.D M.
verður settur í húsi félagsins
mánudaginn 3. okt. kl. 8J/k síð-
degis. Ennþá er hægt að hæta
nokkrum nemendum við, og
verða þeir að tilkynna þátttöku
sína Sigurhirni Þorkelssyni
kaupmanni (Verslunin Vísir)
fvrir mánudagskveld.
nema ef vera skyldi að fram-
sóknarmenn, ef til eru hér i
bænum, gæfi þeim atkvæði. Frá
sjálfstæðismönnum fá þeir ekk-
erl ekki eitt einasta atkvæöi.
— Um framsóknarmenriina hér
i Reykjavik er það að segja, að
margir efast um, að þeir sé til
nú orðið, nema kannske fáeinir
menn í „Sambandinu“, og telja
menn ósennilegt, að þeir geti
.fengið af sér að kjósa komm-
únista. Suinir halda þvi nú
reyndar fram, að eitthvert
slangur af kjósöndum sé enn á
vegum fyrverandi dómsmála-
'ráðherra og muni kjósa eins og
Iiann skipi fyrir, en allir viti,
að liann sé kommúnisti. En ekki
getur ])ar verið um marga menn
að ræða. Yfirleitt munu „fram-
sóknarnienn" svo kallaðir vera
að liverfa úr sögunni hér í bæn-
um og er leiðinlegt, að flokk-
urinn skyldi ekki liafa mann
hér í kjöri nú, svo að séð yrði
með vissu, livað fvlgið er orð-
ið liverfandi litið.
En hvað sem um þetta er og
])ó að Pétur Halldórsson hljóti
að fá helmingi fleiri atkvæði
eða meira en andstæðingar hans
báðir til samans, ])á er ])ó alveg
sjálfsagl, að sjálfsfæðismenn sé
vel á verði og vinni kappsam-
lega að sem allra glæsilegust-
um sigri. Þeir mega ekki láta
sigurvissuna draga úr sér. And-
slæðingarnir rcyna vafalaust að
spjara sig eftir föngum, enda
mun þeim koma fjárstyrkur frá
útlöndum við ])essa kosningu,
eins og allar aðrar kosningar
hér. Jal'naðarmenn fá stvrk frá
dönskum skoðanabræðrum, en
komnninistar frá Rússum eða
umboðsmönnum ráðstjórnar-
innar. Aðstaða þessara tvcggja
flokka er því mjög góð að því
leyti, að þeir ])urfa ekki að hafa
miklar áhyggjur af því, þó að
þeir leggi nokkuð i koslnað við
kosninganiar.
Þessu er öðruvísi háttað um
sjálfstæðismenn. Þeir verða
sjálfir að hera kostnaðinn af
kosningunum, og satt að.segja
eru kosningar hér í Revkjavik,
bæði í bæjarstjórn og til Al-
þingis, orðnar óhæfilega kostn-
aðarsamar. Þyri'ti að draga úr
þeiin kostnaði til muna, en ó-
hægt um vik, þar sem andslæð-
ingar sjálfstæðisinanna eru
efldir í kosningabaráttunni með
fjárstyrk frá öðrum löndum.
Hefjið kosningabaráttuna,
sjálfstæðismenn, látið hcndur
standa fram úr ermum og ger-
ið kosningasigur Péturs Hall-
dórssonar sem allra glæsileg-
astan.
Kjósandi.
Þeir kaupendur Vísis,
sem hafa bústaðaskifti nú um
mánaðamótin, eru vinsamlegast
beðnir að tilkynna hið nýja
heimilisfang á afgreiðslu blaðs-
ins í tæka tíð, svo að komist
verði hjá vanskilum. Sími 400.
Vísir
er scx siður í dag.
Háskólinn
verður settur á mánudag 3. okt.
kl. 11 árd.
Kvennaskólinn
verður settur næstkomándi
laugardag kl. 2 e. li.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga
verður settui’ í haðstol’u iðn-
aðarmanna næstkomandi laug-
ardag kl. 2.
80 ára
er i dag ekkjufrú Ólöf Þor-
steinsdóltir, ElliHeimilinu.
Hjúskapur.
A sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband af síra Friðrik
Hallgrímssyni, Hólmfríður Pét-
ursdóttir og Arni Ilinriksson.
Félag' matvörukaupmanna
heldur fund i kveld kl. 9 í
Kaupþingssalnum.
E.s. Brúarfoss
fór héðan i gærkveldi vestur
og norður um land til Lundúna.
Gullverð
isl. krónu er nú 58,03.
E.s. Dettifoss
í'ór héðan i gærkveldi áleiðis
til Hull og Hamborgar,
G. s. ísland
kom að vnstan og norðan i
morgun.
Otur
hýst á ísfiskveiðar.
Appolló klúbburinn
byrjar sölu á aðgöngumiðum
i dag kl. 4—7 i Iðnó.
Hlutavelta K. R.
Hið góðkunna íþróttafélag,
K. R., liefir fengið leyfi til að
halda hlutaveltu næstkomandi
sunnudag. Væntir stjórn félags-
ins, að verslunarstéttin sýni fé-
laginu nú sem l'yr, að lnin kunni
að meta hið margþætta iþrótta-
síari' félagsins hér í bænum,
með því að taka vel þeim mönn-
um, sem eru að safna dráttum
á hlutaveltuna. Hefir iþrótta-
starfseminni aldrei verið meiri
þörf en nú á fjárhagslegum
stuðningi. Einnig væntir stjórn
félagsins þess, að alt K. R.-tolk
komi sjálft með nokkra drætti
og er þeim veitt mótttaka tiL
annars kvelds hjá hr. Hirti
Hanssyni, Austurstræti (hús L*
H. Múllers, uppi). íþ.
Enginn friður!
Blaðinu liafa borist alvarlegar
kyartanir frá íbúum við Tjarn-