Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 1
500 íoo ÍOO Alis lOOO Auk þessa: Engin niill, Mörg tonn af kolum. Fiskur. Feiknin öll af matvöru. Vefnaðarvara. Glervara. Búsáhöld Alt eigulegir munir. en happdrætti, sem dregið verður um strax og hlutaveltunni er lokið. Drátturinn kostar eina krónu. í FYRRA SELDIST ALT UPP Á 3 TÍMUM. Og allar líkur til að þessi standi ekki lengur, því jafnvel þeir, sem aldrei hafa áður sótt hlutaveltu, hljóta að koma núna- 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 23. september 1934. 259. tbl. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Nýkomid. Káputau og ullarkjólatau í falleguí úrvali. Sömuleiðis kven-undirfatnaður og allskonar barnaföt. Verslunin Snöt. Vesturgötu 17. I Verslnn Ben. S. Þörarinssonar hfír liezt kanp. ÍÖÖÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍttíÍÍÍOÍÍÍÍOÍÍÍÍCeCÍÍOÍSÖttGÍXÍÍÍÍÍÖÍÍÖOÍÍGíÍKSÍÖÍÍÍÍOÍÍÍÍÍÍÍJíSCÍttíÍíKÍ! LKilFJEUS KITIJIVIIBi Sunnud. 23. sept. kl. 8. Maður og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag. Ætliö þér bráöum að flytja? Senn kemur 1. október, þá flytja marg- ir eða mynda nýtt heimili, þá er þörf ljósa og lampa. Ekkert puntar betur upp stol'una en stílfagur rafmagns- lainpi. Þennan lampa getið þér fengið eftir yðar smekk og með verði, sem yður er þægilegt í Raftækjaverslun Eiríks Hjaptapsonai* Laugaveg 20. Sími 4690. 0D e*> Notið eingöngu hina sjálfvirku SA - VU gluggahaldara. (Fyrirbyggja alt gluggaskrölt). Heildsölubirgðir: Sknli Jöhannsson & Co. c----- Viðtæki Margar tegundir al’ nýjustu við- lækjum nýkomnar. Verðið Iægra en áður. Greiðsluskilmáíar sérstaklega hag- kvæmir, sem gera nú öllum kleift að eignast viðtæki. Leggjum sérstaka áherslu á lipra og fljóta afgreiðslu. Viðtækjantsalan í Fálkanmn Laugaveg 24. Póstbox: 1015. Sími 4511. Veggflísar nýkomnar. J. Þopláksson & Nopömaim. Stormur kemur út á mánudaginn. Efni: Meiri landi? Meiri leyni- sala? Meira smygl? — Arðar- uxi socialistanna. — Jeremías- arbréf. — Lögfesta á eiginkonu o. m. fl. — Drengir komi á Norðurstig 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.