Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 4
V I S I R ■HHHHHB GAMLA BÍÓ IEHH Tdbaksprinsinn. (Too much harmony). Gamanleikur með söng og hljóðfæraslætti í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BING CROSBY, JUDITH ALLEN, JACK OAKIÉ. Ný og vinsæl lög! Afar skemtileg mynd. Sýnd í dag kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. MiObæjarskólinn. Börn, sem eiga að sækja Miðbæjarskólann í vet- ur, komi í skólann til viðtals svo sem hér segir: Þriðjudag: 25. sept. kl. 9: Börn, sem voru í 7. eða 6. bekk skólans s. 1. ár. Þriðjudag 25. sept. kl. 1: þau, sem voru i 5. bekk eða tólfárabekk s. 1. ár. Þriðjudag 25. sept. kl. 4- þau, sem voru í 4. bekk s. 1. ár. Miðvikudag 26- sept. kl. 9: þau, sem voru í 3., 2., eða níuárabekk s. 1. ár. Miðvikudag 26. sept. kl. 1: þau, sem voru í áttaára- bekk s. 1. ár. Séu einhver skólabörn frá fyrra ári forfölluð eða ókomin í bæinn, sé það tilkynt á sama tíma, sem að of- an greinir. Fimtudag 27. sept kl. 9 komi öll börn, sem fædd eru 1926 (8 ára börn). Fimtudag 27. sept. kl- 1 komi öll eldri börn, s'em ekki voru hér í skólanum s. 1. ár. Hafi.þau með sér prófvottorð frá í vor, ef til eru. Fimtudag 27. sept kl. 4 komi öll börn, sem eiga að sækja skóla í Skildinganesi í vetur. Kennarar skólans eru beðnir að koma til viðtals mánud. 24. sept. kl. 4. Skólastj ópinn. Haustverðiö er komið á kjöt og aðrar sláturfjárafurðir. Á niorgun og þriðjudag verður sláirað hjá oss dilkum af Hvalf jarðarströnd og úr Borgarfjarðardölum. Heiðraðir viðskiptavinir vorir eru beðnir að senda oss pantanir sínar seni fyrst, því slátruninni verður snemma lokið að þessu sinni. Slátarfélag Suðarlands. Simi 1249 (3 línur). - . . ^ Rffi AIII ia«tt ÍsHnrtw var flugið kaliað æfingaflug, en þess er einnig getið að tækifærið yrði notað til atliug- ana, að þvi er snerti. skilyrði til þess að koma á föstum flug- ferðum yfir Island og Grænland. — Talið er liklegt, að Bretar sendi flugbáta til Grænlands næsta sumar. Kommúnistaóspektir í Noregi. Osló 2i. sept. FB. Óspektir uröu á Youngstorgi í Osló í gær, en þar var fundur haldinn, sem Nasjonal samling liafði hoSa'S til. Kommúnistar fjöl- mentu á fundarstaðinn og köstuSu eggjum og rotnuSum ávöxtum á ræðumenn. Lögreglan varS aS ryðja torgið og handtaka verstu óróaseggina. Þeir voru flestir látn- ir lausir síöar. I angurs, sem er ao klita ivara- korum-fjallgarðiim i Himalaya- fjöílum. Lindbergh-hjónunum hlekkist á. Frá Woodward, Oklalioma, var símað þ. 13. sept., að Lind- bergh og kona hans hefði orðið að nauðlenda þar, vegna vélbil- unar. Vélin skemdist i lending- unni og var tveggja daga verk að gera við hana. Hvorugt hjón- anna meiddist. Þau hjón hafa verið að fljúga milli hinna ýmsu flugstöðva í landinu í sumar, í athugana skyni. — Woodward er afskeklur staður, en undir eins og fréttisl um nauðlending- una, fóru menn að flykkjast þangað úr öllum áttum, til þess að sjá Lindbergh og konu hans. Ensku flugbátarnir. I símfregnum frá Plymouth er þess getið, að á fluginu til ís- lands og Grænlands (sem ekki varð af) yrði alls 13 manns, 6 jnanna áliöfn í hvorum flugbát, en sá 13. var flugmaður úr danska hernum. — í skeytinu f TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir plötuhringur, merktur: „OE“. Uppl. á afgr. Vísis. (1353 Svartur skinnhanski hefir tapast á Laugavegi. Skilist á Grettisgötu 62. (1348 r KENSLA SOWÍSUÍ SÍSÍ5Í5ÍSÍ SOÍSOOOÍ SÍSOOÍSÍ SÍSOOÍ n B g Smábarnaskóli ^ x minn byrjar 1. október. J? g Sími 2455, kl. 6—7. Jón g X Þórðarson, Sjafnargölu 6. ^ | ^1122 l xsoísísooísísí Sísoa;s«;ststs<s;s; sooodt Enskukensla. Heba Geirs- dóttir, Hverfisgötu 21. Sími 3226. (1339 Islensku, dönsku, ensku og þýsku kennir Sigurður Skúla- son, magisler. Hrannarstig 3. Sími 2526. (1333 Píanókensla. Valborg Einars- son, Bárugötu 9. — Sími 4086. (1019 Kennari með sérmentun í smábarnakenslu, rekur smá- barnaskóla í vesturbænum. — Uppl. Bergstaðastræti 40. Sími 3923. (605 ÞtSKU og SÆNSKU kennir Ársæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1079 KAUPSKAPUR r Peningaskápur óskast. A. v. á. (1359 Píanó til sölu. A. v. á . (1354 Borðstofuborð og 4 stólar óskast keypt. Tilboð með verði sendist afgr. fýrir miðvikudag, auðkent: „A“. (1351 Kommóða til sölu. — Uppl. Klapparstig 12, uppi. (1350 Körfu-húsgögn, körfu-vögg- ur, körfu-tunnur og þvottakörf- ur er best að kaupa í Körfu- gerðinni. (1349 Vegna peningavöntunar seljast: Stofubörð, skrifborð og margt fleira. Alt nýsmíðað og með miklum afslætti. Komið á Óðinsgötu 14. (1336 Nýr, stór fataskápur með rennihurðum, til sölu. — Uppl. Mímisvegi 8. (1331 Ágæt taða til sölu. Sigurþór Jónsson. Sími 3341. (947 1 hæð, 4 herbergi og eldhús, við Laugaveg, er til sölu. Laus til ibúðar 1. okt. — Gísli Þor- bjarnarson. (1323 TILKYNNING I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN, nr. 173. — Fundur annað kveld. Vetrar- starfið. Sagt frá Noregsför. (1343 Oddur gamli er að flytja til Pélurs Hraunfjörðs. Hafa þeir lieiðursmennirnir Magnús V. Jóhannesson og Ragnar Lárus- son útvegað gamla manninum liúsakynni handa honum og hestinum. Kann sá gamli öllum bestu þakkir fyrir. Þeir, sem áreita Magnús, skulu eiga þann gamla á fæti. (1363 Get tekið nokkura hesta í hagagöngu og fóður í vetur. Ólafur Bjarnason, Brautarholti. (1357 r, Nýja Bíó r HUSNÆÐI Gledi- dagar í Tjarnargötu 37 losnar her- bergi seint í þ. m. (1361 Til leigu 2 herbergi og eldhús, fyrir barnlaust, fáment fólk. Njálsgötu 74. (1365; Maður í fastri slöðu óskar eft- ir herbergi með fatageymslu, liita og Ijósi, helsl í miðbænum eða uppbænum. Uppl. i síma 3853, kl. 2—4. (1362 Fjögur herbergi og eldhús til leigu í austurbænum. Verð kr. 140.00. Tilboð, sendist afgr. fyrir þriðjudagskveld, merkt: „1. okt.“. 1 (1360 Forstofustofa til leigu. Ás- vallagötu 29, miðliæð. (1355 Stór, sólrík stofa til leigu. Eldhúsaðgangur getur fylgt. — Uppl. í síma 4481. (1352 Lítið loftherbergi með ljósi og liita til leigu 1. okt. Sími 2765. (1346 Forstofuslofa til leigu í nýju húsi. .Uppl. á Skólavörðustíg 24. (1345 Til leigu fyrir barnlaus hjón 2 rúmgóð loftherbergi og eld- hús í miðbænum. Leigan er 70 kr. með ljósi og hita. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Miðbænum", fyrir mánudags- kveld. ~ (1344 2 herhergi til leigu. Lauga- vegi 70. " (1342 Til leigu stofa með aðgangi að eldhúsi fyrir barnlaust fólk. Njarðargötu 9. (1341 Jón Axel Pétursson, Franmes- vegi 8, vantar 2—3 herbergi og eldhús. (1340 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 1850. (1338 Sólríkt herbergi með sérinn- , gangi, er til leigu nú þegar eða j 1. okt. á Freyjugötu 28. Vand- ! aður bifreiðarskúr til leigu á sama stað. (1335 Fjörmikil og spennandi mynd sem gerist á hinum al- þekta skemtistað Bowery í New York'. Samverusta'öur ýmiskonar gleöigosa og æf- intýramanna, annálaður fyr- ir glaum og gleði. Aukamynd: Hans og Gréta í skóginum. Sýnd kl. 9. Böm fá ekki aðgang. Eiakalif Henrlks VIII sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 5. Konunöur Zigaimanna. Bráðskemtileg ævintýra, tal- og söngvakvikmynd. Aðalhlutverk leikur: Don Jose Mojica. VINNA 1 ar- Góð stúlka óskast í vist. Sigríður Siggeirsdóttir, Lauga- vegi 19, annari hæð. (1364 ■ Stúlka sem kann að búa til konfekt óskast. A. v. á. (1358 Stúlka óskast í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. Þórsgötu 19, annari liæð. (1337 Stúlka óskast í vist á Bræðra- borgarstíg 12. (1334 Stúlka í faslri stöðu óskar eftir herbergi með eldunar- plássi. Til viðtals frá 1—5, Þingholtsstræti 3. Pálína Tóm- asdóttir. (1332 3 herbergi og eldhús til lgigu 1. okt. — Uppl. Hollsgötu 17. (1330 ■ _____________________ . - f Stór stofa til leigu síðari liluta dags. Hentug fyrir kvöld- skóla. Borð, stólar og veggtafla fylgir. Uppl. í sima 2455, að eins kl. 51/2—6. (1329 Stór, sólrík stofa, með eld- unarplássi, geymslum og að- gangi að síma, til leigu. Uppl. á Njálsgötu 44. (1282 Tilleigu: Skemtilegur kvist- ur og lítið herbergi, samliggj- andi, fyrir einhl., á Ásvalla- götu 28. (1284 Góð forstofustofa lil leigu ásamt fæði og þjónustu, fyrir 1 eða 2, Laugavegi 20 B, gengið inn frá Klapparstíg. (1291 2—3 kjallaraherbergi til leigu í miðbænum. Ágæt til iðn- aðar, vörugeymslu eða verslun- ar. Simi 3341. (948 FÉLAGSPRENT SMIÐ JAN. Stúlka, vönduð og vön hús- verkum, óskar eftir húsmóður- starfi á litlu heimih. — Uppl. á Grettisgötu 55 B. (1328 Myndarleg stúlka óskar að komast að sem lærlinguc við kjólasaum. Uppl. í síma 2480, frá kl. 5—8 24 þ. m. (1327 Menn teknir í þjónuslu á Grettisgötu 45, kjallaranum. (1165 Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Þér sem þurfið að fá yð- ur einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benja- mínssyni, Ingólfsstræti 5. (1134. Stúlka óskast til Péturs Magnússonar, Suðurgötu 20. (1185- Stúlka óskast í vist með ann- ari. Iíristin Pálsdóttir, Sjafnar- götu 11. (1065 Innistúlka óskast 1. okt. Hverfisgötu 14. (1207 I Veltusuudi 1, uppi, er selt ágætt fæði ódýrt. Lausar mál- tíðir fyrir 1 kr.. Reynið viðskift- (1347

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.