Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 23. sept. 1934, VlSIR IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIl!III!llll!llfilllllIifi!lHlllimiillili!II!!i!iyii Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. | MÁLARINN. | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinl um víð fyrirligg- jandi. Jóh. Ólafsson & Co. Simi 1630. sBS verSur þeim innilega kær. GuSs- hús veröur þeim manni kært, sem skilur aö þar kemur hann á GuSs fund — á fund hins elskulega og góða Guös. Menn þurfa eíkki a'ð ganga i kirkju til þess a'S koma á Guðs íund, segja menn. — Þetta er satt, menn geta fundiö Guö alsta'Sa'r. ---Ástvinir þurfa ekki heldur aS hafa stefnumót á neinum sérstök- um stað. Þeir geta fundist viös- vegar á götum borganna, í sam- komuhúsunum og í heimahúsum, og þeir geta veriö í huga hvors annars alla tíö. Samt hafa ástvin- ir oft fundið þaö einkar hentugt til þess aö efla ástir, aö velja ein- hvern sérstakan staö til funda, ein- hvern fallegan staö, annað hvort hjá fossi, eöa í listigaéði eöa á ein- hverjum öðrum frábrugðnum staö. — Þar hafa ástvinir oft fundist vikum saman, eða jafnvel mánuð- um og árum saman, og staðurinn hefir æfinlega orðið þeim kær. — Sömuleiðis veröur Guöshús þeim manni mjög kært, sem getur til- einkað sér þann skilning á kirkju- göngu, að kirkjan sé hinn sérstaki og útvaldi staður, þar sem hann hafi stefnumót með sínum elsku- lega góða Guði. Hann fer ekki í kirkju aðeins til þess að hlusta á söng og ræðu, heldur líka til þess að hugsa og hvíla anda sinn í nær- veru ástvinarins besta. Hann fer einnig til þess að gera þann heim heilnæmis voldugri, sem skapast þar, sem margar sálir eru samstilt- ar í nærveru Guðs og sannri and- legri tilbeiðslu. Með því verður hann skapandi kraftur í myndun guðsríkis á jörðu. Jdn Engllberts málari. —o— Hvort sem íslenskir málarar verða kallaðir fotograffar eða ekki, þá er víst eins mikill munur á að vera málari eða ekki málari. Jón Engilberts er fyrst og fremst málari, hann vinnur með tilfinn- ingunni, og sýnir listform sem málari, en ekki fotograf, af þeirri einföldu ástæðu að hann gerir mun á að vera fotograf og málari. — Jón Engilberts er málari af því hann vill vera það — og hann get- ur, af því að hann á óbilugan vilja og skilning á hinni stóru gagn- stæðu sem málverk er, og ekki eitt- hvað annað. — Jón Engilberts vinnur fyrst og fremst út frá tilfinningu á sinn myndflöt, í þeirri upphrópun af litum skýlir hann tilfinningunni á- berandi — svo hún sést ekki vel fyrst nema við nánari kynningu — einungis framúrskarandi list- gáfaðra sýningargesta. Jón Engil- í slátrid. Rúgmjöl, ísl. og danskt, Kryddvörur, allsk., Lauk, mjög góðan, Rúsínur, Salt, fín og gróft, Slálur-saumgarn. Verðið hvergi lægra. Versl. æ í£t a/b. B. A. Hj ortlx & Co. Stockliolm. Prímnsar. Skrúflyklar og tengnr. Lngtir. Aðalumbod fypip ísland Þdrðar Sveinsson & Oo Reykjavík. Af hverjn nota [leir, sem hesta [lekk- ingn hafa á vörum ttl hökunar ávalt Lillu-hDkÐnardropa? Af því að [ieir reynast bestlr og drýgstir. Nýtískn mnnstnr, Skínandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval hjá Jöni Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. Hafi saltið orðið fl®§ bragð/aust Í|im getur það ekki verið filllllllllllllllllllllllilllllllllllllllll III • \ tm flTlr' asS&s gll \ !VXv^Y'--' f 181 um jj mm ligPS |iii ÍÍeH j: ^ jii ■ iSíÍ: mtm II berts er svo fágætur, sem málari, að fjöldinn ætti að kynna sér hann, því vel 'gæti verið að i öllum þeini stóra hóp. manna — sem við lífs- skilyrði fást — fyndust menn nieð uppruna sem leiddu til réttra tak- marka í einu ög öðru, því list Jóns Engilberts er nljög djörf og hrein- skilin. Þar er ekki þokuvæl'ósýni- legra fjarlægða eða villuijós fálm- andi, óþroskaðs geíiþótta — held- ur uppbygður stíll úr samsteypu margra skóla — margra ætta þar setn menningin hefir verið. Diskos. MUNAÐARLEYSINGL „Sumir fást við jarðyrkju“, svaraði konan. „En meiri hlntinn hefir atvinnu í verksmiðjum herra 01ivers“. „Eru nokkrar konur í vinnu hjá herra 01iver?“ spurði eg. „Nei“, svaraði konan, „Hvað gera þá stúlkurnar í þessum bæ?“ „Svei mér ef eg veit það“, svaraði konan. — „Þær bjarga sér svona eins og best gengur. Fátæklingar verða að sælta sig við lítið“. Mér virtist konunni vera lítið um spurningar mín- ar gefið og návisl yfirleitt. Eg reis því úr sæti mínu eftir litla stund og rölti út á götuna. Eg hirti ekki um, að leila frekara fyrir mér í bæn- um. Þarna var alt fátæklegl og sóðalegt og konan hafði verið leiðinleg og jafnvel liálf-önug, er hún sá fram á, að eg mundi ekki skifta neitt við liana. — Eg hélt nú áfram eftir veginum og nam eklci staðar við hús þau, sem fyrir mér urðu. — Þárna var kirkjan með hinum háa turni, sem eg liafði séð ofan af hæðinni, og þarna var lílið, snoturt hús í vel hirtum garði. Mér datt nú í hug, að eg hefði einhverntíma heyrt þess getið, að þeir, sem ókunn- ugir væri, peningalausir eða enga ælti að, gæti æfin- lega snúið sér til prestanna með von um hjálp eða liðsinni.-----Eg lók því það ráðið, að ganga heim að liúsinu og berja að dyrum eldhúsmegin. — Göm- ul kona kom út og spurði eg hana, livort þetta væri prestsetrið. „Já“, svaraði konan. „Er presturinn heima?“ „Nei“. „Er hann ekki væntanlegur innan skamms?“ „Nei, liann er á ferðalagi“. „Fór hann langt?“ „Ekki mjög langt -— eillhvað þrjár mílur. — Faðir lians andaðist skyndilega, og hann varð að i'ara. Hann fór til Mansch-End og kemur líklega ekki aflur fyrr en eftir hálfan mánuð“. „En frúin? — Hann er kannske ókvæntur?“ „Já. — Og hér er enginn nema liún — eg meina ráðskonan“. Mér var ómögulegt að fá mig til þess, að hiðja gömlu konuna um neitt. — Eg var eklti svo langt leidd enn þá, að eg væri farin að sníkja. — Eg kvaddi og ranglaði af stað. Skömmu eftir sólariag kom eg að húsi einu og sat bóndi fyrir dyi'um úti og borðaði kveldmatinn sinn. Án þess að gera mér í raun og veru ljóst, hvað eg ætlaðist fyrir, nam eg staðar og mælti: „Mætti eg biðja yður að gefa mér ofurlitinn brauð- bita — eg er svo hungruð?" Hann liorfði á mig litla hríð og mælti ekki orð frá vörum. — Svo slcar hann væna sneið af brauðinu og rétti mér. Eg tók við gjöfinni fegins hendi, þakk- aði fyrir og liélt leiðar minnar. Þegar eg var komin í hvarf, settist eg niður og át brauðið. — Eg bjóst alls ekki við því, að fá neinstaðar þak yfir liöfuðið um nóttina. Fyrir því reikaði eg út í skóg og hafðist þar við til morguns. Um venjulegan fótaferðartíma byrjaði að rigna og rigndi allan þann dag ti-1 kvelds. Og hvorki sá til sólar þennan dag né hinn næsta. Eg ráfaði meðal manna allan daginn og hað uni atvinnu, en hvergi var neitt að hafa. Á einum stað sá eg litla stúlku með graut í fati eða fötu. Hún var á leið út í svínahúsið. ' „Gefðu mér ofurlítið af grautnum, litla stúlka“, sagði eg bænarrómi. „Mamma!“ kallaði litla stúlkan. „Hérna er fátæk- lingnr, sem hiður mig að gefa sér grautinn.“ ,Sé það betlari, þá gefðu honum grautinn. Svinið kemst af án hans,“ svaraði rödd inni í húsinu. Barnið livolfdi úr grautarfatinu í lúkur mínar. Eg hefi sjaldan borðað mat, sem mér hefir þótt betri. Eg reikaði inn á götuslóða og tók mér hvíld. Og þar var eg, þegar rökkrið færðist yfir. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.