Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1934, Blaðsíða 3
V I S I R Gísli BryojOlfsson símamaður. F. 2i. nóvember 1910. D. 10. sep'tember 1934. Líísins stríði lokiö er, 'löng' er þraut á enda runnin, oft var lífi'ð ofraun þér, •en nú loks er sigur unninn. Þó oss finnist þungt að skilja, þá skal lúta drottins vilja. Grátum ekki eins og þeir, :sem enga hafa trú í hjarta; ■enda þótt að rneir og meir myrkrið aukist hrygðar svarta; bak við húmið hels og grafar himingeislum niður stafar. Engin geta skugga ský .skygt á drottins náðar lindir; felum alt hans umsjá í, •oss þá birtast ljóssins myndir, trúin ein þær útfært getur, ■oss til gleði’ í hjarta setur. Þó oss hrynji' af hvörmum tár huggun vor er drottins kraftur, ]>egar eftir æfi ár okkur tengir Jesús aftur. •Gef því treysta grátin megum, Guð, að fö.ður þig vér eigum. Farðu sæll, við felum þig frelsarans í arma blíða, þökkum fylgd um farinn stig, finnumst heil guðs meðal lýða. Oklcur Jesú ávalt leiddu, okkur veg til himins greiddu. Fornvinur. I. 0. 0. F. 3 = 1169248 = XX Tísir er sex síður í dag. Sagan, íréttir o. fl. er í aukablaðinu. Dánarfregn. Andersen, forstjóri Sameinaða gufuskipafélagsins, lést í Kaup- mannahöfn í fyrradag. Sjómannakveðja. 22. sept. — FB. Farnir til Englands. Yellíðan. Kveðjur. Skipverjar á Garðari. Dr. Light, ameríski ílugmaðurinn, sem hingað kom fyrir nokkuru, hefir, að því er hermt er í fregn frá sendiherra Dana, farið á fund grænlensku stjórnarinnar og þakk- að henni veitta aðstoð. Við þetta tækifæri afhenti dr. Light stjórn- inni p'eningagjöf myndarlega með þeirn ummælum, að henni skyldi varið til styrktar starfi Dana í Grænlandi. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á þvi, að auglýsingar kvikmyndahúsanna eru á 4. síðu í dag. E.s. Dettifoss kom hingað kl. 4—5 i nótt frá útlöndum. G.s. Botnia fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Hlutaveltu heldur í. R. í dag og hefst hún í K.R.-húsinu kl. 5 e. h. Þar getur sá, er hefir hepnina með sér, fengið 500 kr. í einum drætti. Auk þess eru 5 100 króna drættir. Auk þess Ný bók kom í bókaversl- anir i gær, eftir Robert Louis Stevenson, í ís- lenskri vþýðingu eftir Guðna Jónsson, magister, og lieitir liún Bókin er um 370 siður og kostar aðeins kr. 3.80 heft. Bókaversiua Sisnrðar Krlstjánssonar margar smálestir af kolum, fiskur, matvara alskonar, vefnaðarvara, búsáhöld o. m. fl. Engin núll, en happdrætti, sem dregið verður í, þegar hlutaveltunni lýkur. Hljóm- sveit Bernburgs skemtir alt kveld- ið. — Á hlutaveltu í. R. er altaf gnægð góðra drátta, Munu menn fjölmenna á hlutaveltuna í dag. I. Hjúskapur. í gærkveldi voru gefin saman i hjónaband, af síra Bjarna Jóns- syni, Oddfníður Sveinsdóttfr og Ingibergur Stefánsson, blikksm. Miðbæjarskólinn. Athygli skal vakin á augl. skóla- stjóra Miðbæjarskólans, sem Dirt er í blaðinu í dag. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld kvik- myndina „Gleðidagar á Bowery" „Einkalíf Henriks VIII.“ verður sýnd kl. 7 (alþýðusýning). Bókfærslunámskeið heldur Árni Björnsson, cand. polit., eins og undanfarin ár, og stendur það yfir í 6 vikur. — Námskeiðið hefst í byrjun októ- bermánaðar. Við kensluna verður notuð ný kenslubók í bókfærslu. Sjá nánara í augl., sem birt er í blaðinu í dag. Skátar tendra varðelda í Öskjuhlið (gömlu skíðabrautinni) í kveld kl. 8)4. Um leið sýna þeir smáleiki og syngja skátasöngva. Almenningi er frjálst að koma, en mönnum er ráð- lagt að búa sig vel. Enginn að- gangseyrir. — Skátar, piltar og stúlkur, mæti i Miðbæjarskólanum kl. 7)4 annað kveld stundvíslega. Skátarnir eru ámintir um, að búa sig vel og hafa með sér teppi. Sunnudagslæknir er í dág Kristín Ólafsdóttir, Tjarnargötu 10 B. Sími 2161. Næturlæknir er i nótt Þórður Þórðarson, Ei- ríksgötu 11. Simi 4655. — Næt- urvörður i Reykjavikur apóteki og lyfjabúðinni Iðunni. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsslíg 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Al- menn samkoma kl. 8 e. li. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur i dag: Helgunarsam- koma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8J4. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Betania. Samkoma í kveld kl. 8)4. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10,40 Veðurfregnir. — 11,00 M r o T O R B r A T A R Jeg uuiirrltaSur,sen^ hefi verií skipstje'ri á n/h Prlgg.Ve J40> .byggSur i SvlVjóí 1934 meí hesta June-Muaktel mótor.rotta >að hjer meó.aí bæói fcátur sea vjel hafa reynst prýóllega.Baturinn sjerlega vaniaóur og traustr og ágætis s Jo'skip.vjelin örugg og Ipssgileg i meóförum og oliuspör.Oengur háturlnn um J7, 7 sjómilar i logal og er mjer kunnugt um,aó menn Þeir. er sóttu hann til Svi>jóóar.voru i alla staói ánægóir meó hátlnn og hrepptu >ó aftaka veóur á leióinni. Testmannaeyjuin >. £8$ÍB-34 Utan af landi. Vestmarmacyjum 13. febr. F.Ö Hrakningar. Véibáturinn Frigg kom hingaö i dag k!. 3, cftir rúmkga 5 sólar- hringa ferti frá Fœjreyjum. Haföi hann hrept aftaka veður á leiötnni og lá til drifs t 2 sóiartiringa. Fékk hatm þá á sig brotsjóa scm lösku'&u hann nokkttft, en annars vöröust skipverjar áfÖUum eítit maetti meö þvi aö hella ót stdn* oltu. Voru þeir 3. allir islenskir, skipstjórí Jón Bjamason frá Reykjavík, Gtinnar Guöjónsson vélamaður, og stýrimabur Jóhaiin Pálsson báöir hét(an. Báturinn er smíöaöur t Djúpvík i Sviþjóö og er eign kaupfélagsins Frám hér og cr annar báturinn sem félagiö fíer á þessu ári. Gisli Johnsen hef ir útvegaö bátinn. Báturinn er meö June Munktcl véi. Skipverjar láta mjog vel af Ixeöi bát'og vél. Og þótti hvorttvéggja hafa reynsl »el i þessari för Eg útvega allar stærðir og gerðir af mótorbátum. Bátarnir eru fallegir, vel byggðir og í alla staði hinir vönduðustu. — Þeir uppfylla kröfur íslenskrar skipaskoðunar og BUREAU VERITAS. — Þeir eru raflýstir, og hafa alLan nauðsynlegan útbúnað. Greiðsluskilmálum er reynt að haga sem mest eftir getu og óskum kaup- enda. Verðið mjög samkeppnisfært. Skrifið mér eða talið við mig. GlSLI J. JOHNSEN, Reykjavík. — Símar 2747 og 3752. Símnefni: GÍSLIJOHNSEN. Leirvasar á miðstöðvarofna Alskonar koi*n og mj ðlvöpup svo sem: Hveiti, Háframjöl, Rúgmjöl, Hrísgrjón, Sago-grjón, Rísmjöl, Kartöflumjöl, Sago-mjöl, Bygggrjón, Perlugrjón, Semolíugrjón, Mannagrjón, Heilbaunir, með hýði, Victoríu- baunir. Alt fyrsta flokks vörur, selur ódýrast Verslunin Laugaveg 28. Sími 3228. nauðsynlegir á hverju heimili. Fyrirliggjandi lijá J. Þorláksson A Norömann. Bankastræti 11. Simi: 1280. 5 manna dpossia í góðu standi, óskast keypt. — Tilboð, sendist afgr. blaðsins, merkt: „Drossía“. Messa í dómkirkjunni (síra Sig'- urður Ólafsson, frá Árborg í Mani- toba). — 15,00 Miðdegisútvarp: Tónleikar frá Hótel Borg. — 18,45 Barnatími (Jóhann Þorsteinsson kennari). — 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar-. — 19,25 Grammó- fóntónleikar: Sönglög úr óperum. 19,50 Tónleikar. — 20,00 Klukku- sláttur. Orgelleikur: Mendelssohn: Sónata í D-rnoll (Páll ísólfsson). 20,30 Fréttir. — 21,00 Erindi: Söngvarinn Caruso (Þórður Krist- leifsson). — 21,30 Danslög til kl. 24. Bðkfærslonámskeið. Eins og undanfarin ár mun eg halda 8 vikna nám- skeið í bókfærslu, er hefst í byrjun októbermán. Við kensluna verður notuð kenslubók í bókfærslu útgefin af bókaverslun E. P- Briem. Aðaláherslan lögð á að veita nemendum hagnýta fræðslu í bókfærslu og viðskiftavenjum. Þátttökugjald 30 kr. Til viðtals í síma 4024 frá 26. þ. m. Árai Björnsson cand. polit. HúsgagnaTinnustofan á KlappaFStíg 28 liefir til sölu tvo lítið notaða ImotutPésbókaskápa með tækifærisverði. — Einnig svefnberbergissett sem selst fyrir liálfvirði. Bjálmar Þorsteinsson. Simar: 3840 og 1956. Utan af landi. *—o*-h Atvinnuleysi í Frakklandi. ér nú meira en nokkru sinni, sam- kvæmt skýrslu, sem Marquet verk- amálaráðherra hefir sent Doumer- gue forsætisráðherra fyrir skömmu. Atvinnuleysingjar í hér- uðum landsins, sem styrks eru að- njótandi frá ríkinu eru nálægt 170,000 talsins og nemur aukning þeirra um 45% eða tæplega það frá því um sama leyti í fyrra. í Parísarborg eru atvinnuleysingjar 88,372 og i úthverfum borgarinnar 68,000. Atvinnuleysingjum i Paris hefir ekki fjölgað, en aftur mikið í úthverfunum og sveitahéruðun- um. — Verkamálaráðherrann hefir hvatt til þess, að ráðist verði x miklar opinberar framkvæmdir til þess að ráða bót.á atvinnuleysinu. í Frakklandi voru áður fyrr fjölda margir erlendir verkamenn, en þeim fer nú mjög fækkandi. Frá 1930 hafa 400,000 erlendir verka- menn farið þaðan eða verið sendir heim. Met í f jallgöngu. Frá Kashmir í Indlandi er símað, að kona að nafni Mrs. G. O. Dyrenfurth, hafi sett met I fjallgöngu, fyrir konur. Sam- kvæmt símfregninni hefir húa klifið i 7.528 metra hæð i Hima- layafjöllum. — Mrs. G. O. Dy- renfurth er kona foringja leið—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.