Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 4. október 1934. 270. tbl. Haustmarkaður K. F kefst á morgun ' Nánap anglýst á U. M. kl. 3. morgrni. GAMLA BlO GrænlaBdsmynd Dr. Knnl Basmussens. / Brúðarför Palos. Framúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sem Knud Rasmussen lét laka til j>ess að sýna heiminum lifn- aðarhætti og siði Grænlendinga. Þar sem myndin er talmynd, gefur lhm áhorfendum enn gleggri hugmynd um Grænlendinga, en áður hefir verið gert. Myndin er alveg einstök í sinni röð, þvi um leið og' hún er afar fræðandi, er hún lika bráðskemtileg, og er hún eingöngu leikin af Grænlendingum. TILKYNNING Það tílkynnist hér nieð heiðruðuin viðskifta- mönnum, að firmað SV. JÓNSSON & CO., Kirkju- stræti 8 B, Reyk javík, er hætt að starfa. Vörubirgðar verslunarinnar liöfum vér selt firm- anu H.F. „VEGGFÓÐRARINN“, Kolasundi 1, Rvík. Um leið og vér þökkum viðskiftavinum vorum alla velvild á liðnum árum, vonum vér, að þeir láti firmað H.F. „VEGGFÓÐRARINN“ njóta sömu vel- vildar í framtíðinni. Reykjavik, 1. okt. 1934. Sv. Jónsson & Co. Samkvæmt ofanrituðu liefir H.F. „VEGGFÓÐR- ARINN“ keypt vörubirgðir verslunarinnar SV. JÓNS- SON & CO. — Munum vér leggja áherslu á að liafa á boðstólum fullkomnustu vörur veggfóðraraiðninni tilheyrandi, og með vörubirgðum og samböndum vor- um og firmans Sv. Jónsson & Co. mun það ábyggi- lega veitast oss auðvelt. Virðingarfylst Ef. „Veggfóflrarinn". UNIVERSITY ENGLISH COURSE. Classes will begin on Oct. 8th. Cards of admittance to he obtained at the English Booksliop not later than Oct. 6th. G. E. Selfoy. iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ung stúlka vel mentuð og ábyg'gileg, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf eða búðarvinnu. Kaup sanngjarnt. Upplýsingar í síma 3383. RIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilllllIllflllllllHlllllllllllIIIIIH ferslnn Ben. S. Þdrarinssonar bför bezt kanp. Klæðaskáparnir, ódýru, margeftirspurðu, eru nú aftur fyrirliggjandi ásamt fleiri ódýrum búsgögnum á Lindargötu 38, sími 2896. Í0íi?5íiiííi5s0í5íi0íi!ií50íi00ísíittís!x50ísö;iís0í55i«íittíitiíi«í5íi0tiíi5í<55iíi0ti0íií fcr Jí 5; Þcikka innilega alla vinsemd og heillaóskir á 60 ára « 5; afmæli Kvennaskólans síðastl. 1. okt. ;; I lngibjörg H. Bjarnason. i} st sotiooooaeoootioooeooootstioootitstitststsoötsoootststioooaoooootititst SKOFATNAÐUR nýkominn. Skólastígvél drengja. TELPUSKÓR. INNISKÓR, fjölhreytt úrval. KVENSKÓR, ótal tegundir. Skóverslnn B. Stefánssonar Langaveg 22 A. Adur en verðlag breytist. Vinber, Bananar, Súkkulaði íslenskt, do. italskt, do. svissneskt, Confect, Sigarettur og Vindlar o. fl. o. fl. með verði sem yður líkar. Bpistol. Til vinstri niður Bankastræti. Nýjasta tíska. Fallegt snið. Fataefni. Frakkaefni. Guðm, Beojaminsson klæðskeri. Sími 3240. Ingólfsstræti 5. Samkvæmis-1 klæðnaðir. Einkennis- búningar. Rakarastofu opna eg undirritaður á morgun, föstudaginn 5. þ. m. í Veltu- sundi 1 (beint á móti bifreiðastöð Steindórs). Virðingarfylst Sigorjfln Sigurgeirsson (Áður hjá SigurSi Ólafssyni). Best er að auglýsa í VÍSI. Nýja Bíó tóftcrœ KtMMBMOwiSK* OerrESTEK- Wiisrre SA»«ciwkaccr.Wík««Síatcoyesifo ÍSYfoLfÍ HoMK/ArHS ÆíGíSoWRít 0#H5»T£í>fa LEKNHJit IETKJITIKBK I kvöld kl.8. MaðnF og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Næst sídasta sinn LÆKKAÐ VERÐ. Píanflkensla. Matthildur Matthíasson, Tún- götu 5. — Simi: 3532. í kveld kl. 8V2s Fiölnhljðmleikar í Þjóðkirkjunni f Hafnarflrði. Undrasnillingurinn Karoly Szenassy, með pianóundirspili. Cr Deutshes Volksblatt, Wien: „Hann skyggir al- gerlega á heimsfræga snill- inga, svo sem Kubelik, Prikóda og Isay“.--- Aðgangur 1,50 við innganginn og hjá V. Long.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.