Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 5

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 5
VISIR I TöframaburinN I „OPAL“ | býður ýður hjálp sína til þess að lita allskonar vefn- að og prjón úr ull, bómull og silld. Biðjið þvi kaupmann yðar ávalt um „Opal“-liti. ' frskn Mástakkarnir ilir Giiies stofna flugmannaklúbb. Frá Dublin var símaS þ. 20. f. m., að SameinaSi írlandsflokkur- inn hefSi stofnaS flugmannaklúbb og væri í honum margir æfSir flugmenn, m. a. sumir sem hefSi getiS sér góSan orSstír i hernum heimsstyrjaldarárin. -— Þptta til- tæki flokksins eSa nokkurs hluta hans, þ. e. bláliSa O’Duffy, hefir valdiS De Valera og fríríkisstjórn- inni yfirleitt allmiklum áhyggjum. I símfregninni segir ennfremur, aS tveir flugmannanna eigi sjálfir flugvélar, en auk þess hafi klúbb- urinn samiS um kaup á nokkrum flugvélum. — Ríkisstjórnin, segir i skeytinu, hefir ávalt taliS félags- skap bláliSa „hættulegan félags- skap“ og lítur því alvarlegum augum á þetta. ÞaS hefir veriS snúninga- og kostnaSarsamt fyrir stjórnina aS hafa eftirlit meS ])vi hvaS bláliSar hafa haft fyrir stafni meSan þeir „héldu sér á jörSunni“, en verra verSur aS hafa eftirlit meS starfsemi þeirra, þegar þeir fara aS fljúga lands- horna milli. Svo alvarlegt mál tel- ur stjórnin í fríríkinu vera um aS ræSa, aS blöSin eru þegar farin aS ræSa um, hvort hún muni bera fram frumvarp til breytinga á lög- um þeim, sem heimila, aS einstakl- ingum og félögum sé frjálst aS eiga flugvélar í fríríkinu. Þetta er í fyrsta skifti, sem stjórnmálafélag i írlandi liefir stofnaS innanfélags- flugmannaklúbb. — BláliSaleiStog- inn Stack átti upptökin aS stofnun klúbbsins og segir ekkert vaka fyr- ir sér annaS en aS vekja „áhuga félaga sinna fyrir flugferSum" og lét þess ennfremur getiS, „aS þaS væri hlægilegt hversu áhyggjufull stjórnin væri út af þessu“. í viS- tali við blaSamenn sagSi hann, aS O’Duffy ætti ekki upptökin aS Stofnun klúbbsins, en hann hefSi stutt hana eindregiS, þegar er hún var komin fram og hvatt unga menn í flokknum til þess aS læra aS fljúga. ICosningaóeir'ðir í Frakklandi. Berlín 3. okt. FÚ. í Toulouse x Frakklandi urSu alvarlegar óeirSir á kosningafundi sem haldinn var í gær. Kommúnist- ar sem komist höfSu inn á fundinn, ætluSu sér aS dreifa fundarmönn- um, og höfSu til þess kylfur og barefli, en þegar kallaS hafði ver- iS á lögregluna, voru dregin upp skotvopn, og særSust margir í viS- ureigninni milli óróaseggjanna og lögregÍunnar. Eftir aS lögreglan liafSi fengiS aukinn liSstyrk, tókst loks aS korna á friSi. frægasti flugmaSur Ástralíu tek- ur þátt i fluginu frá Englandi til Ástralíu, í yfirstandandi mánuSi, en í því taka þátt ýmsir bestu flugmenn heims. Hefir hann keypt Lockheed-Altair-flugvél, sem var srníSuS isérstaklega til þessa flugs, cnda gerir Kingsford-Smith sér vonir um aS setja nýtt met i þessu flugi. Eins og kunnugt er setti Mollison nxet í flug frá Englandi til Ástralíu fyrir þremur árum. NotaSi hann litla flugvél, svo kall- aSa Gipsy Moth flugvél og var 8 daga og 20 klst. á leiSinni. Flugvél Mollisons gat aSeins fariS tæpar xoo rnilur enskar á klst., en flug- vél Kingsfoi-ds-Smiths 200 e. m. Er taliS, aS engin flugmannamxa, er þátt taka í fluginu milli London og Melbourne, hafi eins aflmilkla og ti'austa flugvél. Á reynsluílugi fyrir nokkru flaug hann í henni frá Sidney til Melbourne á 1 klst. og 40 mín. Yegalengdiir villi þess- ara Ixorga er 403 enskar mílur og vanalegur flugtími 4 klst. — Kingsford-Smith ætlar sér aS fljúga frá London til Melbourne og sömu leiS til baka. Ef alt fer eftir áætlun í flugi hans frá Ástra- líu til Englands flýgur hann fyivst l frá Melbounie til Charleville á 4 klst. (787 e. m.), þaðan til Darwin á 7 klst. (1330 e. m.). Þaðan flýg- ur hann til Singapore á xo klst. og þaSan til Bagdad og loks þaSan til London. Venjuleg flugleiS rnilli Bagdad og London er 2500 e. m., en Tyrkir hafa bannaS Kingsford- Smith aS lenda í tyrkneskunx lönd- um, af því aS hamx nauSlenti þar 1932, án þess aS hafa nokkurt leyfi frá tyrkneskum yfirvöldixm. VerS- ur hann því aS fljúga um Aleppo í Sýrlandi og þaSan til Rónxaborg- ar og lengir þetta flugleiSina um 300 e. m. Frá Darwin til Singa- pore býst hamx viS aS verða 10 klst. (2000 e. m.), en frá Bagdad til London (2800 e. m.) 14 klst. -^- En annaS mál er, hvort alt fer eftir áætluninni. (Samkvæmt hádegisfregnum út- varpsins íxýlega bilaði flugvél K,- Snxith í flugferS og er vafasamt, aS hann geti tekiS þátt í kappflug- inu). Flugslysið. Berlíxx 3. okt. FÚ. Af þeíni sjö manns seixi fói'ust íxieS bresku fárþegaflugvélinixi í Ermarsundi í gær, voru þrír Eng- lendingar, þar á meSal stjórnandi flugvélaidnnar og ein kona; þrir Frakkar, og einn BandaríkjanxaS- ur. Sjómannakveðjur. » FB. 3. ókt. ByrjaSir aS veiSa viS Austur- laud. SeixdiS póst til Hull nxeS fyrstu ferS. Kærar kveSjur. Vel- líSan. Skipverjar á Sviða. FB. 3. okt. Farxxir til Englands. VelliSaxx allra. Kærar kveSjui'. Skipshöfnin á Surprise. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss kom aS vestan og noröaix í dag. Fer héSan annað kveld áleiSis til útlanda. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. GoSafoss er á leiö til Vestmaixnaeyja frá Hull. Bi'úarfoss er á Vopnafiröi. Selfoss er i Reykjavík. Karlakór Reykjavíkur. Æfing i kveld í gömlu laxxdsínxa- stöSiixni. Marsvínakjötið. Eg er ein rneðal nxargi'a lius- niæðra, seni lék liugur á að vita, livernig marsvínakjötið væri til neyslu. Við fórum því, nokkurar kunningjakonxxr, suð- ur i Fossvog í gær og' keyptum okkur nokkur pund af þessu ódýra kjöti. Verðið er sama sem ekkert, móts við það, sem við erum vanar að greiða fyrir kjöt. Tuttugu pund kostuðu eina ] krónu. — Og íxú höfum við ' matreitt þessa ódýru fæðuteg- und og getuxn með sanni sagt, að þetta sé herramannsmatur. Kjötið er hlátt áfram ljúffeixgt, og eg veit það um fólkið liérna á lieimilinu lijá mér, að það er ákaflega sólgið i það og krakkarnir mínir liafa heðið mig að kaupa miklu meira, og það ælla eg að gera. Og hinar konurnar, sexn með mér fóru, liafa sömu söguna að segja. — Það var mikið happ að fá þessa hjöi'g núna í dýrtíðinui, og eg er ekki i neinum vafa um það, að færi'i gela fengið en vilja. Það vill ekki til daglega, að bæj- arhúar eigi kost þvílíkra mat- arkaupa. Hundrað pundin af þessu ágæta kjöti kosta einar 5 krónur. Húsmóðir. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar.................... — 4,51 too ríkismörk ............ — 182.19 — franskir frankar . — 29-91 — belgur .............. — 105.86 — svissn. frankar ... — 148.03 — lúur ............ . — 39.35 — finsk nxörk ......... — 9.93 — pesetar .............. — 62.52 — gyllini ............. — 307-Ö3 — tékkósl. krónur . . — 19.28 — sænskar krónur .. — H4-3Ó — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48,90 miSaS viS írakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sínxi 2234. Nætui'- vörSur í Laugavegs apoteki og Ingólfs apoteki. Farsóttir og manndauði i Reykjavík vikuna 16.—22. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 34 (34). Ivvefsótt 38 (47). Kveflungna- bólga 1 (3). Gigtsótt o (2). ISra- kvef 3 (8). Skai-latssótt 6 (4). Stingsótt 4 (1). Kossageit o (1). Hlaupabóla 1 (o). Heimakonxa 2 (o). Munnangur 2 (o). Mannslát 7 (6). Landlæknisskrifstofan. — (FB.). Fimtudaginn 4. okt. 1934. Nýtískn- mnnstnr, Skínandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 9.—15. sept. (i svigunx tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 34 (15). Kvefsótt 47 (16). Kveflungnabólga 3 (2). Gigtsótt 2 (o). Iðrakvef 8 (1). Skai'latssótt 4 (6). Stingsótt 1 (3). Kossagæit 1 (o). Mannslát 6 (8). Landlækixisskrifstofan. (FB.). Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,25 Lesiix dagskrá næstu vikúf Gramnxófónn: Óperulög. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Fi'á útlöndum: Nýtt og gamalt í Kína (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljónxsveit- iix; b) Einsöngur (Pétur Á. Jóns- son) ; c) Danslög. Otan af landi —o— Frá Norðfirði. 3. okt. FÚ. Frá NorSfirði sinxar fréttaritari útvarpsins að i fyn-adag lxafi lög- reglaix þar gert upptækar miklar birgðir af öli' hjá þeim Lárusi Waldorff og Guðbjörgu Bjarna- dóttur, þar í bæ. Var öliixu helt xiiður, og þau sektuð unx 500 (kr. hvoi't. Banxaskóliixix á Norðfirði var settur í gæi'dag. Nenxeixdur eru 170. Þá segir fréttaritari að þar aust- ui'frá sé vonsku ’tíð, og sífeldar rigniixgar. Úr Dalasýslu. Almenn tíðindi. 3. okt. — FÚ. Úr Dalasýslu símar fréttaritari útvarpsins: Húsmæðraskólinn á Staðarfelli var settur i gær. Skólimx er vel sóttur. Sigurboi'g Kristjánsdóttir, forstöðukonás. skólans, er íxýkomiix lieim eftir tveggja og hálfs mánað- af dvöl i Bretlaixdi, en þaixgað fór hún til þess að kynná sér skólamál, sérstaklega kvenixaskóla, og dvaldi húix lengst á öðrum nxerkasta kvennaskóla Breta, í Ediixboi'g. Hey eru nú alstaðar hirt i Döl- unx, og óvíða íxiikið hrakin. Þótt sunxarið væri þui'kalítið og þi'eyt- andi, var litið unx stórrigixingar. Sláti'uix stendur xxú senx hæst i Búðardal, og er slátrað rúmlega 500 s'auðfjár á dag. Mest af kjöt- inu er saltað. Norskt skip, og Súð- in, hafa tekið nokkuð af íxýjukjöti; eiixnig lxefir eitthvað verið flutt með bílum til Reykjavíkur. Kaupmetxn frá Boi'garnesi kaupa nú fé í Dölum. Lömb eru sögð ná- lægt meðallagi. Vöxtur í görðum hefir verið heldur neðan við nxeðallag. Þessa dagana eru stillur og blið- viðri. Heilsufar manna er alnxent gott. TenniSo —o---- Áhugi manna hérlendis fyrir tennis- hefir snxánx saman fariö vaxandi undanfarin ár og síðan tennisvellirnir voru gerðir í suður- enda íþróttavallarins, hefir þess- ari iþróttagrein stórfleygt íram., Þó er enn langt að því marki, að tennisleikarar vorir jafnist á við tennisleikara n'ágrannaþjóðanha, enda eklci við þvi að búast, fyr en hér hefir verið komið upp yfir- bygðunx tennisvöllum, svo að hægt verði að iðka tennis jafnt sunxar senx vetur. Eitt af þvi senx nxest er aðkallandi að minsta kosti fyr- ir tennisleikendur, eru yfirbygðir tennisvellir. Verður vonandi bráð- lega hafist handa um þetta nxál, enda þótt ójneitíwilega sé -margt annað nauðsynlegt, ógert fyrir íþróttamenn bæjarins. Undanfarið hafa staðið yfir kappleikar í tennis og hefir þátt- taka verið góð, enda eru nú hér allmargir, sem iöka þá íþrótt. Franxför er yfirleitt allgóð síðaix í fyrra, og nokkrir nýir og efnileg- ir tennisleikarar hafa bæst við. — Tennisvellirnir eru nú fjórir og eiga félögin í. R. og K. R. hvort fýrir sig tvo þeirra. Vellirnir eru hvergi nærri góðir, enda þótt þeir séu nxikið notaðir ár eftir ár, og er alveg ' furðanlegur sá árangxxr sem náðst hefir. Hér birtist lauslegt yfirlit um úrslit í tenniskeppnum þeim, senx staðið hafa yfir nxx undanfarið og nýlega er lokið. I. Tvímenningsmeistaramót karla. Þátttakendur voru 12, 8 úr í. R. og 4 úr K. R. — Úrslit urðu þau að Magnús Andrésson og Friðrik Sigurbjörnsson unnu þá Ivjartan Hjaltested og Kristján G. Gíslason með 3:6, 6:4, 6:4. í fyrra unnu þeir Kjartan og Krist- ján þetta nxót. II. Tvímenningsmeistaramót karla og kvenna (mixed double). Þátttakendur voru 16, 12 frá í. R. og 4 frá K. R. — Úrslit urðu þau, að Kristján G. Gíslason og ungfrú Maria Helgadóttir unnu þau frú Vilborgu Hjaltested og Kjartan Hjaltested með 6:4, 4:6, 6:3. í fyrra unnu þetta nxót þau ungfrú María Magnúsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. III. Einmenningsmeistaramót kvenna. Þátttakendur voru 7, 6 úr í. R. og 1, úr K. R. — Úrslit urðu þau að ungfrú Ásta Benjamínsson (K. R.) vann ungfrú Maríu Magn- úsdóttur (í. R.) nxeð 6:4, 4:6, 6:3. í fyrra vann ungfrú Ásta einnig þetta nxót. IV. Innanfélagsmót í. R. fyrir karla. Þátttakendur voru 6. Úrslit urðu þau, að Friðrik Sigurbjörns- son vann Kjartan Hjaltested með 6 : 3, 6: 2. — í fyrra vann Magnús Andrésson þetta mót. V. Innanfélagsmót K. R. fyrir karla. Þátttakendur voru 6. Úrslit urðu þau að Bergþór Þorvaldsson vann Sigurð Sigurðsson nxeð 6:1, 6: 1. f fyrra vann Sigurður mótið. VI. Innanfélagsmót K. R. fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.