Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 3
VISIR Oktðber nýjnngar nótur og plötur skólar og kenslubækur. Tungumálakenslubækur. Hljððfærahúdð, liankaslræti 7. Atlabúð, Laug'aveg 38. ing', einkum í útsveitum. Suöaust- rurland: Noröanátt. Sumstaöar all- hvass. Úrkomulaust. Vísir er sex síður í dag. Bústaðaskifti. Kaupendur Vísis, sem liaft liafa bústaðaskifti nú um mán- aðamótin, og ekki tilkynt af- greiðslunni hið nýja heimilis- fang, eru vinsamlegast beðnir að gera það sem allra fju’st. Líkfundur. I gær fanst í höfninni lík Hans SigurÖssonar, sem hvarf aöfara- r.ótt s. 1. sunnudags. Haföi hann ’bundið stóran stein um háls sér. Fiskiþingið stendur yfir þessa dagana. Eru ■þar til umræðu ný lög fyrir félag- íð, fjárhagsáætlun ]?ess og ýms s j á varút vegsmál. Meðal farþega á Brúarfossi síðast var Miss Josephine Jóhannsson, frá Winni- ;peg- Aflasala. Leiknir hefir selt ísfisk í Eng- landi fyrir 770 stpd. Haustmarkaður K. F. U. M. Hinu árlegi haustmarkaður K. F. U. M. hefst á morgun. Þar fást margar nauðsynlegar yor- ur með góðu verði. Haustmark- aðir þessir liafa orðið vinsælir, enda vel til alls vandað. Þar hafa og margir komist að mjög góðum kaupum á nauðsynlég- um varningi. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Sigurð- ardóttir og Kristján Hannesson, stud. med. Hjálpræðisherinn. Hljómleikahátíð í kveld kl. Sýú Fjölbreyt't efnisskrá, kaffi og fl. Lúðraflolkkurinn og strengjasveitin aðstoða. Glímufél. Ármann heldur aðalfund sinn í Varðar- liúsinu mánudag 8. okt. Sjá augi. Teiknistofa Gísla Halldórssonar verkfræð- íngs er flutt á Skólavörðustíg 12. Hafnfirðingar eiga í kveld von á merkilegri skemtun, þar sem ungverski fiðlu- snillingurinn Karoly Szenássy efn- ir til kirkjuhljómleika í dómkirkj- unm Það er sannarlega að bera í balkkafullan lækinn, að hrósa þess- um undrasnillingi, sem i Vínar- borg, sjálfri miðstÖð hljómlistar- innar, hlaut 1. verðlaun fyrir fram- úrskarandi list sína á verðlauna- hljómleikum, þar sem bestu snill- NINON Hausttískan er komin. Eftirmiðdags- og sam- kvæmisblússur, pils og' kjólar. Smekklegt og ódýrt. NINON Austurstræti 12, uppi. Opið frá kl. 11—12 Ys og 2—7. Laukur, besta tegund 65 aura kg. Kryddvörur, hreinlætisvörur o. fl. Verðið hvergi eins lágt. Valencia Laugavegi 65. Þér haldið tönnum yðar ó- skemd- um og hvílum með því að nota á- valt Rósól Tann- cream. ingar Austurrikis sátu dóm. Sze- nássy er óviðjafnanlegur listamað- ur á hljóðfæri sitt. Tækni hans er með afbrigðum og við hana bætist tryllingur hinna viltu sléttubúa frá Ungverjalandi — sona puszta- landsins og ræningjanna i suður- fjöllum æfintýralandsins. — Þess er að vænta, að Hafnfirðingar, sem eru ljóðelskir, láti sig ekki vanta á Ikirkjuhljómleikunum. XX. Otur kom frá Englandi í gær. E.s. Katla er í Almeria í dag- og lestar þar ávexti til Southampton og New- castle. Skipið er væntanlegt hing- að 25. þ. m. E.s. Hekla er i Barcelona og losar þar fisk. Fer þaðan í dag áleiðis til Torre- vieja og lestar þar salt. Skipið tek- ur vörur í Malaga og Lissabon, fer svo beint til Reykjavíkur með viðkomu á Englandi og er vænt- anlegt hingað um ]). 25. þ. 111. Súðin er væntanleg hingað ‘kl. 9—10 i kveld. Verslun Sveins Jónssonar & Co. í Kirkju- stræti er hætt að starfa. H.f. Vegg- fóðrarinn hefir keypt vörubirgðir verslunarinnar. Sjá augl. Athygli skal vakin á auglýsi'ngu í blaðinu í dag, um að nemendur á ensku- námskeiðinu í Háskólanum þurfi að vitja aðgöngumiða sinna i bóka- verslun Snæbjarnar Jónssonar, eigi siðar en á laugarclag. Kensla á að liefjast á mánudag. „Originar^ 4 tlma gðlflakkið ^smeð klakkuskifumerkina er, aö dómi hinna mörgu, tvímælalaust besta gólflakkið sem lil landsins liefir fluttst. 7 ára reynsla hér á landi. * „Orginal“ 4-tíma lakkið með klukkuskífumerkinu er sterkasta og' varanlegasta gólflakkið. Gefur spegilgljáa. Þorn- ar á 4 tímum. Sé það borið á að kveldi, er það glerhart að morgni. Springur ekki, jafnvel þótt dúkum þeim sem það er borið á, sé vafið saman, eftir að það liefir náð sinni réttu liörku. „Orginal“ 4-tíma gólflakkið má einnig nota á alt tré, inn- anliúss, með góðum árangri. Hinar fjöldamörgu húsmæður og liúseigendur er hafa notað „Orginal“ 4-tima gólflakkið í undanfarin ár, ljúka á það því lofsorði, að það sé hesta gólflakkið sem það liefir notað, og upp- fylli öll þau skilyrði sem því er ætlað að liafa. Þetta ágæta lakk er selt í þá og 1/1 kg'. dósum og fæst í: Versluninni Vaðnes, Laugaveg 28, sími 3228. Versluninni Málning & Járnvörur, Laugaveg 25, simi 2876. Verslun Sigurðar Kjartanssonar, Laugaveg 41, sími 3830. V'erslun Ferdinands Hansens, Hafnarfirði, sími 9240. Veiðarfæraversluninni Geysi, sími 1350. Veiðarfæraverslun 0. Ellingsens, sími 4605. Járnvöruverslun Jes Zimsen, sími 3336. Versl. „Hamborg“, Laugaveg 45, sími 2527. Birgðir fyrirliggjandi til kaupmanna og kaupfélaga lijá umboðsmanni verksmiðjunnar: Hirti Hanssyni, Laugaveg 28. Munið að biðja um gólflakkið með klukkuskífumerkinu, því þá fáið þér það besta. TEIKNISTOFA mín ep flutt á Skólavst. 12. Gísli Halldörsson, Sími 3767. verkfræðingur. rHillH.'pkíH =1:1-1 or.iýn?n fer héðan næstkomandi laugar- dag ld. 9 síðd. í strandferð vest- ur og norður um land. Tekið verður á móti vörum til hádegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á morgun. SSaglélag I. O. G. T. óskar eftir góðu söngfólki, körlum og konum. Uppl. í síma 3240. Hornafjarðar kartðflnrnar eru komnar. Laugaveg 62. Simi 3858. Sig. Þ. Júnsson. Aðalfundup glímufélagsins Ármann, verður haldinn í Varðarhúsinu, mánu- daginn 8. okL kl. 8 síðd. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. STJÓRNIN. FÆÐI \ Fæði fæst á Laulasveg 17. Hentugt fyrir skólafólk. (293 p TILKYNNIN G I* O. G. T. Stúlkan DRÖFN, nr. 55. — Fundur fimtudagskvöld kl. 8J2- Dagskrá: Framtið stúk- unnar. Fjölmennið. Æ. t. — Inntaka nýrra félaga. (235 Smart. Flutt í Kirkjustræti 8. Simi 1927. (1854 Sá, sem hefir „Das schöne Heim“ að láni, er vinsamlega beðinn að skila því fljótlega. Ragnar Jónsson. Sími 2831. (311 I KENSLA I Get hætt við nokkurum börn- um. Elín Jónasdóttir, Lauga- vegi 91 A. (258 SOOOOÍ5Í SCXXSÍX ÍOOOCX o Tek að mér allskonar « í kenslu. Greiðsla í fæði get- g ur komið Haraldur Sími 3574, e. h. til greina. — g Sigurðsson. jj °g 7 « (1589 S SOOOÍSOOOOÍSOOOÍSOÍS ÍSOÍSOÍSOÍX Kvennaskdlinn. I húsmæðradeild skólans get- ur námsmey komist að strax. Þýsku og sænsku kennir Ár- sæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1454 Kennaraskólanemandi óskar eftir heimiliskenslu, gegn fæði ef um semur. Uppl. gefur Hörð- ur Gunnarsson, Mimisveg 2, uppi. (195 VÉLRITUNARIŒNSLA. Cecilie Helgason. Sími 3165. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. (103 Góð og ódýr kensla í ensku, dönsku og reikningi lijá Helga Guðmundssyni kennara, Lækj- argötu 6A (uppi). (140 Tek að mér kenslu. Greiðsla í fæði eða húsnæði getur komið til greina. Uppl. i sima 2094. —* (305 KENNI sem undanfarið. Að- algrein islenska. Kenni einnig hyrjendum útlend mál. Jóhann Sveinsson frá Flögu, Stúdenta- garðinum. Heima 8—9 siðd. — (295 Kenni ensku, dönsku og reikning, les með börnum og unglingum. Uppl. í síma 1988. (290 Sérlega vönduð kensla i út- saum og allskonar nýtísku upp- setning púða, á Laugaveg 53, litla steinhúsið hjá blómgarðin- um. Uppl. kl. 5—6. (284 Kennaraskólanemandi (gagn- fræðingur) óskar eftir heimilis- kenslu. Les einnig með eldri börnum og unglingum. A. v. á. (276 Kenni unglingum ensku. Að- aláliersla lögð á framburð. Ó- dýr kensla. John Johnson, Öldu- götu 41. (274 T APAÐ - FUNDIÐ í gær tapaðist smápakki inni- hald sauðfjárbóluefni. Skilist á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. (287: Einn gull-manchettulinappur tapaðist á sunnudaginn. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (267 LEIGA 1 Búð til leigu. Tilboð merkt: „Sölbúð“, sendist Vísi. (308 HÚSNÆÐI TIL LEIGU: Forstofuherbergi til leigu. Vesturgötu 17. (191 Stofa til leigu. Uppl. á Týs- götu 3, miðhæð. (286 Húsnæði til leigu. — Uppl. Klapparstig 20. (303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.