Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 6
Fimtudaginn 4. okt. 1934. _____ - _ fcerfaa kvenfólk vann ungffrú Ásta Benja- mínsson. VII. Tvímenningsmeistaramót kvenna. Þátttakendur voru 8, 6 úr í. R. og 2 úr K. R. — Úrslit ur'Su þau, aS ungfrú Ásta Benjamínsspn (K.R.) og ungfrú Lára Sigur- björnsdóttir (K.R.) unnu þær frú Stellu Andrésson og frú Vilborgu Hjaltested me'S 4:6, 6:4, 7 ■ 5- — í fyrra unnu þær systurnar ung- frúrnar Bergljót og María Magn- úsdætur þetta mót. VIII. Einmenningsmeistaramót karla. Þátttakendur voru 12, þaraf 8 úr í. R. og 4 úr K. R. — Úr- slit uröu þau, aö Friörik Sigur- björnsson vann Magnús Andrésson meö 6: 2, 6: 2. — Er þetta í fjóröa skifti sem Friörik vinnur þetta mót. Mótin öll fóru vel fram og sá tennisnefnd í. R. um meistaramót- G. V I S I R m. Ú tva ppsfrétti r. Samningur milli Jugo-Slava og Búlgara. London 30. sept. FÚ. Konungur og drottning Júgo- Slavíu, sem hafa verið í heimsókn i Sofía í Búlgaríu hjá konungi og drottningu þar, ásamt utanríkis- ráöherra Júgo-Slavíu, lögöu af staö þaöan í dag. Yfirlýsing var samtímis gefin út um -samninga, sem geröir hafi verið milli þjóöanna, þar sem ráð- ! gerö er aukin samvinna þeirra, ! 1)æöi í viðskifta- og menningarmál- um, þar á meðal aö 1)æta samgöng- ; ur rnilli ríkjanna. Þaö er gefið í skyn aö Búlgaría hafi fyrir þessa heimsókn Jíokast mikið nær Júgó- 1 Slavíu og öðrum þeim ríkjunr sem standa að Balkansamningnum, en áður. Evrópu-blöðin í dag taka þess- um fréttum mjög vel, og telja þær vott um betra samkomulag meðal þjóðanna i Suöaustur-Evrópu. I Gyðinganýlenda í Hollandi. London 1. okfc. — FÚ. í dag var stofnuð i Hollandi ný- lenda fyrir þýska Gyðinga á lands- svæði, sem þurkað hefir verið upp, þar sem áður var Suider See. Á þessi nýlenda einkum að verða skóli í ýmsum landbúnaöarvinnu- brögðum fyrir háskólastúdenta, sem síðan er ætlað að flytjast til Palestínu og vinna þar að slíkum störfum. { Bresk farþegaflugvél ferst. London, 2. okt., FÚ. Bresk farþegaflugvél, sem í morgun lagði af stað áleiðis til Frakldands, fórst í Ermarsundi um 3,5 km. frá Folkestone. Eft- ir því sem næst verður komist sendi flugvélin engin neyðar- merki frá sér, en þoka var, og er þess getið til, vegna þess hve skygni var slæmt, að flugvélin liafi flogið of lágt, og hafi hún rekist á sjóinn. Allir í flugvél- inni fórust, en þeir voru, stjórn- andi hennar og 6 farþegar. Þýskt herskip, sem statt var i Ermarsundi, gerði fyrst aðvart um slysið, en skipverjar sáu flak flugvélarinnar á sjónum. Með aðstoð annara skipa tókst að ná 5 líkum, og voru þau flutt til Folkestone. London, 2- okt., FÚ. Járnbrautarslysið á Bretlandi. Merkjavörðurinn á Warring- tonjárnbraularslöð hefir játað, að hann hafi gleymt að gefa merki lestinni, sem rakst á far- þegalestina, og olli jámhrautar- slysinu s. 1. föstudagskvöld, en í þessu slysi fórst 10 manns. Rannsóknarrétturinn hefir mælt með því, að manninum yrði sýnd sú vægð, sem auðið er, þar sem liann liefði lireinsldlnislega og drengilega gengist við því, að slysið væri Iians sök. Hann hefir verið merkjavörður i 32 ár, þar af 23 ár i Warringlon. Á þessum tíma hefir hann leið- beint leslum, sem alls liafa flutt 161 milj. manna, án þess að nokkru sinni yrði slys eða óliöpp af völdum hans. Insull-málin. London 2. okt. FÚ. í dag hófuist réttarhöldin yfir bræðrunum Samuel og Martin In- sull, sem sakaSir eru um stórkost- leg' fjársvik, ásamt nokkrum mönn- um öðrum. Var'S að smíða sérstak- an pall í réttarsalnum, til þess að koma öllum sakborningum fyrir, 6 endurskoðendur hafa verið fengn- ir af sækjendum og verjendum málsins, til Jiess að endurskoða hin fjölmörgu viðskiftaskjöl og reikn- inga, sem búist er við að fram komi undir rekstri málsins. Danska ríkisþingið sett. Berlin 3. okt. FÚ. Danska ríkisþingið var sett í gær í viöurvist margra fulltrúa erlendra ríkja í Kaupmannahöfn. Stauning forsætisráöherra setti þing'iö með ræöu. Námusprenging í Japan. Berlín 3. okt. FÚ. Námusprenging varö siödegis i gær í ná'mu einni í Japan. Sam- kvæmt bráðabirgöafregnum höföu 30 verlkamenn látiö lífiö viö sprenginguna, en nokkurra fleiri var enn saknaö. Ofviðri á Atlantshafi. London 3. okt. — FÚ. Síöustu dag'a hafa óvenjulegir stormar geisað á Atlantshafi norð- anveröu. Fyrir 2 dögum skýröi breska flutningaskipið Millpool frá ]ivi, að sjór væri tekinn að fylla lestarúm skipsins, og síöastliöna nótt komu skeyti frá skipinu um það, að möstur þess væru brotin, og 3 af skipshöfninni meiddir. Rak jiaö þá stjórnlaust undan veöri og vindi. Cunard-Whitp Star skipiö Accania og flutningaskip frá Cana- dian Pacific félaginu, Beverhill, fóru þá að leita aö Millpool, en þeim hefir ekki tekist að finna skipið á þeim slóðurn, er skeytin hermdu aö það væri, hérumbil 700 mílur út af Labrador. Stórsjór er á þessum slóðum og skygni hiö versta. Millpool var 4 þús. tonna skip og hafði 26 manns innan- borðs. Annað sikip, sem tilheyrir sama félagi og Millpool, skýrði frá því í skeytum í dag, að það heföi 'inist mann útbyröis, og vegna sjáv- argangs hefði veriö ómögulegt að bjargá honum. Farmur hefir kast- ast til í skipinu og tvö skip, Cun- ard-White Star skipin Antonia og Tremerton, eru viðbúin aö koma til’ bjargar, ef þörf skyldi gerast. Eitrun. Berlin 4. okt. FÚ. í Wandsbeck í Þýskalandi hafa 50 rnenn veikst af matvælaeitr- un. Nítján þeirra eru mjög þungt haldnir, og einum er ekki hugað líf. Alexandra breiti fellur öllum best. Er nýkomið í: 50 kg. pokum. 25 - - 10 Lbs. — Einnig sykur og aðrar nauð- synjar fyrirliggjandi. Páll Mallbjöpns. Laugaveg 55. Simi 3448. GardiQn stengur, gormar, fyrirliggjandi. Björn & Marinó Laugaveg 44. Sími 4128. ELDURINN l m t m Bankastræti 11. /sþ Y-w- * mv' tfnaÍAutí I c n-.v ?r) Ódýías* vdrii.3*: Pottar alum. m. loki 1.00 Matarstell 6 m. postulín 26.50 Ivaffistell 6 m. postulín 10.00 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Malskeiðar, góðar 0.20 Matgafflar, góðir 0.20 Teskeiðar, góðar 0.10 Vasahnífar (Fiske Ivniv) 0.75 Spil, stór og smá 0.60 Ilöfuðkambar, svartir 0.35 Do. ekta fílabein 1.25 Hárgreiður, ágætar 0.75 Vasagreiður, góðar 0.35 Sjálfblekungar frá 1.25 Do. 14 karat 5.00 Litakassar, barna 0.25 Skrúfblýantar 0.25 Barnaboltar 0.75 Reiknispjöld 0.65 Kensluleikföng o. m. fl. ódýrt. Tækifærisgjaíir. Iílútamöppur — silkiklútar. — Samkvæmistöskur - kjólablóm. Nálapúðar — leðurmöppur. — — Spil frá 45 aurum. — SKERMABÚÐIN Laugavegi 15. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur. ] Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Simi 3890. Austurstræti 3. itagtvtj 34 ú 1 Í300 fgfeíawífa Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Rdsdl CitroD'Cdldcream tekur flestum erlendum tegundum fram, og fær lofsamleg meðmæli frá þeim sem reynt hafa. Rósól Citron-coldcream notast að kveldi með því að nudda því vel inn í andlitsliörund ið, og þurka það siðan af með mjúkum klút. Með því hreinsast öll óhreinindi úr svitahol- unum, og fyrirbyggist að filapensar myndist, en húðin verður falleg og slétt. Ef þér reynið Rósól Gitron-coldcream mánaðartíma, munuð þér fá glæsilegan TEOFANI Cicjö.rettum eraltaf lifartdi 20 stk - I-25 1 lð!il!SiSÍiÍliÍI!iiÍI!IliIliiii!iIÍÍiSIIiliIifÍIiiiÍiÍiI§ISISfliÍiill!I§BfBII!3iii!Siðii Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. MÁLARINN. l!!I!ill!l!!!IllI!!illilíltíI!HI!!H!Si!IIiUii!ll!i!E!ri!IIIIIHil!l!Hil!!l!Si!ii!ill « 0 i? 0 « ií íí 0 i', kr í'. álverkasýning iOistjásts H. Magndssonai*. Bankastræti 6. Opin daglega frá kl. 10—10. 8 iG«ÍStttSíÍÖOtttiOÍÍOÖ«öötíOÍÍÖÍ155«OOOÖÍÍÖOOÍSOCOOíSOÍJOOÖ5SOOOOO0íi!Íf Ef þið viljið fá verulega góðan rakstur, þ; notið: Gillette rakvélar. Gillette rakvélablað. Gillette raksápu. Gillette skeggkúst. Gillette nafnið er ávalt trygging fyrir að þi fáið fyrsta flokks vörur og þó merkilegt st um leið ódýrar vörur. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.