Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 4
VISIR Stúlka óskast nú þegar. El- ísabet Jónasdóttir, Marargötu 6. (233 Tek menn í þjónustu. Til við- tals i Þingholtsstræti 3, niðri. — (201 Hraust stúlka óskast í vetr- arvist' rétt utan við bæinn. Uppl. í síma 3883. (221 Mig vantar stúlku hálfan daginn. Steinunn Mýrdal, Bald- ursgötu 31. Sími 4385. (215 Unglingsstúlku vantar strax, til að gæta tveggja ára barns. Nanna Dungal, Marargötu 6. Sími 4895. " (8 Hefi ráðið lil min 1. fl. til- skera. Sérgrein: Samkvæmis- föt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benjamínsson, Ingólfs- stræli 5. (1865 Sauma dömu- og barnaföt. Sanngjarnt verð. Sólvallagötu 35. Sírni 2476. (517 Maður óskast i garðavinnu strax. Uppl. á Lokastig 15, eftir kl. 71/2. (307 Lagtækur unglingspiltur ósk- asl í lélta vinnu. (299 UNG STÚLKA, óskar eftir atvinnu, helst við eitt- hvert handverk. — Tilboö merkt: „Atvinna“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. — (294 Unglingstúlka óskast í vist, 3 i heimili. Uppl. í síma 2173. — (292 Stúlka óskast i vist með ann- ari, Ránargötu 3, Matsalan. (288 Vetrarstúlka óskast á Öldu- götu 14. (194 Stúlka óskast að Þvervegi 2, Skerjafirði, 3 í heimili. Kaup eftir samkomulagi. (280 Ung stúlka óskar eftir hrein- legu starfi hálfan eða allan dag- inn. Tilboð, auðkent: „203“, sendist Vísi fyrir föstudags- kveld. ’ (275 Teknir menn x þjónustu. Öldugötu 41. (269 Þjónusta tekin á Bergstaða- stræti 17. (265 Tilboð óskast í að leiða vatn og setja niður sjálfbrynnara í fjósi, Eskihlíð A. Uppl. hjá Geir G. Gunnlaugssyni. Síma 2577.(264 Góð stúlka óskast í vist á Ránargötu 30 A. (256 2 stúlkur óskast á Hótel Hafn- ai'fjöi’ður. (255 Stúlka óskast i vist á Laufás- vegi 35, niðri. (252 Stiilka, vön matartilhúningi, óskast. Fáxnent lieimili. Hátt kaup. Simi 2643. (320 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. Hverfisgötu 30, uppi. (319 Slúlka óskast á Bjarkargötu 12. Einnig vanlar stúlku að Álftanesi á Mýrum. Mælti liafa barn. Uppl. á Bjarkargötu 12. (317 Stúlka óskast í vist, lielst úr sveit. Hált kaup. Uppl. Bald- ursgötu 3. Sigurgeir Guðjóns- son, og í síma 3683. (250 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHIIIIIHIillllllHimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfi Hið DDdnrsamlega þrottaefoi = FLIK FLÁK luimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiDimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Ágætt forstofuherbergi til leigu með ljósi og hita á Lauga- veg 28 C, efrið hæð. (304 Forstofustofa til leigu. Að- gangur að eldliúsi kemur til greina. Uppl. Grundarstíg 2A, frá kl. 6—8, 2. hæð. (313 Einhleypur, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi í vestur- bænum, með hita, Ijósi og ræst- ingu. Tilboð, auðkent: „Vestur- bær“, sendist afgreiðslu Vísis. (262 Snotur íbúð á ágætum stað, til leigu nú þegar. Uppl. i síma 4082. (298 HÚSNÆÐI ÓSKAST. “9 * Lítið, gott herbergi óskast strax í Vesturbænum, lielst í grend við Stúdentagarðinn. Uppl. í síma 3871. (212 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Að eins 3 í heimili. Uppl. i síma 2728. (261 Stúlka getur fengið leigt með annari með góðum kjörum. Ró- legt pláss fyrir þá sem þarf að lesa. Píanó gæti komið til mála til æfinga. A. v. á. (283 Reglusamur stúdent óskar eftir litlu en góðu lierbergi með öllum nýtísku þægindum í mið- eða vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „29“, skilist á afgreiðslu blaðsins. (312 Sólrík forstofustofa til leigu á Baldursgöíu 9 (Garði). (279 íbúð óskast. Uppl. í sima 3736. (1550. Herbergi til leigu í kjallara á Hverfisgötu 80. (266 öska eftir tveimur til þremur herbergjum og eldhúsi. Síxni 2569. (302 Gott herbergi með ljósi og hita, og jafnvel smá aðgangi að eldhúsi, lielst fyrir kvenmann sem vinnur úti í bæ. Verð 25 kr. Bergstaðastræti 55. (259 Forstofustofa til leigu á Leifsgötu 23. (254 Reglusamur einhleypur maður getur fengið leigða góða for- stofustofu á Vesturgötu 15.(316 Sólrikt herbergi lil leigu á Bergstaðastræti 84. Uppl. í síma 2100 og 4856. (314 1 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í sima 1841. (310 ir 2—3 herbergjum og eldhúsi, strax. Sími 4136. (297 Lítil íhúð óskasl. Uppl. á Húsnæðisskrifstofu Reykjavík- ur. (296 Húsnæði. 2—3 herbergi með þægind- uin vantar nú þegar, helst í vesturbænum. — Uppl. i h.f. Veggfóðrarinn, frá 6—7 e. h. (281 Góð stofa, með húsgögnum, óskast 3—4 mánuði. — Uppl. síma 4430. (253 l VINNA Barngöð og handlagin stnlka gelur fengið hátt kaup á góðu hqimili. A. v. á. Stúlka óskast í vist á Klapp- arstíg 12, niðri. (242 Góð stúlka óskast í vist á Skólavörðustíg 12, hálfan eða allan daginn. (318 Stúlka óskast i vist nú þegar til Steingríms Björnssonar, Öldugötu 30 A. (315 f KAUPSKAPUK Hefi enn til sölu nokkur hús með lausum íbúðum. Jónas H. Jónsson, Ilafnarstræti 15. Sími 3327. (174 Haltasaumastofan, Laugaveg 19. Þar eru saumaðir hattar, breyttir, litaðir við allra liæfi og eftir nýjustu tísku, sem sagt gamlir hattar gerðir upp sem nýir. Nýir saumaðir eftir pönt- unum, passandi við kápur, sem svo margir hafa afgang af. — Lágt verð. Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Virðingarfylst, Helga Vilhjálms. Sími 1904. — (1510 Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár. Guðm. J. Breiðfjörð. Blikk- smiðja og tinhúðun. Laufásv. 4. (1743 Notaður kolaofn óskast. Uppl. í sima 4445. (306 Klæðaskápur, tvísettur, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 4895. (301 Píanó, verð kr. 950.00. Uppl. i síma 2585, eflir lcl. 7 e. h. (300 Sérlega vandað matborð, mik- ið stækkanlegt. Selst fyrir liálf- virði. Baugsveg 11. Skerjafirði. (291 Fallegt vetrarsjal. Tvílitt til sölu ódýrt á Ránargötu 33. (Eystra húsið, niðri). (289 Til sölu er mjög ódýrt ágætur lilill, notaður Voice-grammó- fónn, með 20 plötum, 2 rúm- slæði og 2 sængur. Uppl. Freyju- götu 4. (285 Orgel til sölu. Barónsstíg 33, efstu hæð. (278 Af sérstakri ástæðu er til sölu, fyrir liálfvirði, ryksuga, á Bald- ursgötu 32. (277 Nokkur ódýr orgel-harmóní- um óskast keypt. Staðgreiðsla. Sími 4155, kl. 6—8 síðd. (273 Notaður divan selst lágu verði. Einnig nýlegt dívanteppi. Hringið í 2424, frá 6—7 e. li. (272 Einn eða tveir notaðir liæg- indastólar óskast keyptir. Til- boð sendist í pósthólf 402. (271 Píanó óskast leigt í vetur. Tilboð sendist í pósthólf 402, (270 Barnavagn, stólkerra og tvær hálmdýnur til sölu á Freyju- götu 30. Sími 3463. (268- Vetrarkápa, sem ný, til sölu. Grettisgötu 43, uppi. (263 Sófi til sölu, mjög ódýr, á Spítalastíg 10, uppi. (260 Skekta (norsk) í góðu slandi,- með seglum og öllu tilheyrandi, hentug til hvers sem vera villj. til sölu. Nýlendugötu 27. Hann- es Sigurlaugsson. (257 Notað reiðhjól óskast til kaups. Upplýsingar á Laufásveg 39. KI. 12—1 á hádegi. (309 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.