Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1934, Blaðsíða 2
V I S 1 R LettiS ppnlýsinga oa Þér trypfliB ySnr 1 stærsta og bónosbæsta lífsábyrgbarfélagi Norðnrlanda. AðalomboS fyrir Island: Carl D. Tulinius & Co. Austurstræti 14, 1. hæð. Símar 2424 og 1733. IJtan skrifstofutíma: 2425. Skipulag sem talar til neytendanna. Til dæmis: Þnrkaðnr flsknr á 20 anra \ kg. Sömuleiðis eru fiskbúðir mínar vel birgar af alls- konar nýjum fiski, t. d.: Murta úp I»ingvallavatni, Silungur úr Apavatni, Ný ýsa af Svidinu. Stór lúða úp Jökuldjúpinu. Hverfisgötu 123. Síxni 1456. Saltfiskbúðin Hverfisgötu 62. Sínxi 2098. Planið við höfnina. Síini 4402. Fiskbúðin Laufásveg 37. Sími 4456. Og sölubillinn, sem fer í Sogamýri, Seltjarnarnes og Grinxsstaðaholt. Og á öllum torgunx. Hafliði Baldvinsson. Kaupirðu góðan hlut, ]xá mundu hvar þú fékst hann. Nú eru falleg, ódýr og góð fataefni í Álafossi. Sömu- leiðis frakkaefni. Fer vel, er ódýrt. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Ofbeldi „lýðræöisflokkanna". f ga'i- var sagt frá ofbeldi því, sem „lýðræðisflokkarnir“, seixx svo kalla sig sjálfir, frömdu á Alþingi, í sambandi við kosn- inguna til efri deildar. Þetta of- beldi var franxið að yfirlögðu í-áði, eftir sólarbrings athugun, algerlega að þarflausu og nxun vera fullkoixiið eiixsdænxi i þing- sögunni. Þvi er nú haldið fram, að j>að liljóti að vera tilgangur stjórn- arskrárinnar og þingskapanna, þó að ekkert beint lagaákvæði sé til um það, að liver þingflokkur skuli leggja til þingnxenn til efri deildar í lxlutfalli við tölu kosinna þingmanna sinna. For- dæmi er þó tit fyrir því gagn- stæða frá Alþingi 1920. Elíkert ákvæði er heldur í lögunum er fyrirskipi þingflokkum að leggja lil memx í nefndir, þó að þeir bafi nægilegt atkvæða- xnagn til þess. Hinsvegar er lieldur ekkerl ákveðið til, er bamxi þingflokki að kjósa menn úr öðrum flokkum i nefndir. Einstökum þingmönn- uixx er beinxilt að bera franx lista utan l'lokka við allar kosning- ar innan þingsins. Munu vera nxörg fordæmi til fyrir þessu. Það er að sjálfsögðu lieinxilt einstökum mönnum, að bera fram lista utan flokka við al- menxxar blutfallskosningar, seixi franx fara i landinu, hverjar sem eru. Er beinlínis gert ráð fyrir þessu í kosixingalögum, jafnvel þó að augljóst xxxegi vera, að slíkir listar kynni að verða bornir fram „í blóra“ við stjóriimálaflokkana og í þeim tilgangi einum, að gera þeinx ó- leik.Undir iinxræðum uxxx stjórix- arskrána og kosningalögin á síðustu þingum, höfðu þing- nxemx úr núverandi stjórnar- samfylkingu jafnvel í bótunuixx um það, að slikum brögðum skyldi vei-ða beitt, til þess að koma í veg fyrir það, að stjórn- arskrárbreytiixgin næði þeim til- gangi sínum, að tryggja lýðræð- ið í landinu. Það þótti þó ekki ásiæða lil þess að setja í kosn- ingalögin ákvæði til að konxa í veg fyrir þetla. Það er þannig enginn vafi á þvi, að úrskurður sá, senx for- seti sameinaðs þings kvað upp í gær er algei'lega ólöglegur. Unx bitt nxá ef til vill deila, livort bændaflokknum liafi borið siðferðileg- skylda lil að leggja til einn maixn til efri deildar. Lágaskyldu liafði hann enga til þess. Og það er full- konxlega löglaust og óafsakaix- legt ofbeldi, að svifta bænda- flokksmenn réttinum. til að gera uppástungu um íxiann úr þeirra flokki til að taka sæti i efri deild, þegar slík uppáslunga var konxin franx, og úrskurða þingmanni úr öðruixx flokki þann rétt. Það er rétt að taka það fram, að það er gersamlega tilliæfu- laus uppspuni, sem dagblað Tímamanna flytur í dag unx ]xað, að nokkur ágreiningur um | þetta uxál bafi komið fram á | flokksfundi sjálfstæðismanna í | þinginu í gær. Frá Alþingi Auk þess, sem sagl var frá í gær af störfum þingsins þann daginn, og vikið er aftur að í annari grein í dag, gerðust þau líðindi ein, að settir. voru fund- ir í báðum deildum og kosnir voru forsetar og skrifarar í efri deild. Forseti efri deildar var kos- imx Einar Árnason með 9 atkv., Pétur Magnússon fékk 6 atkv. Annar varaforseti var kosinn Ingvar Pálmason með 9 atkv. Skrifarar voru kosnir Jón A. Jónsson og Páll Hermannsson. Þorsteinn Bríem konx ekki á þennan fvrsta fund deildarinn- ar. í neðri deild var einnig settur fundur, og sat aldursforseti þar nokkra stund í sæti sínu, en freslaði síðan störfum deildar- innar og sleit fundi af því að einn þm. úr flokki stjórnarliða vantaði! Þingrof í Eistlandi. Reval 3. okt. FB. 'i'veir þingmenn úr flokki stjórn- arandstæöinga i Eistlandi veittust nijög aö stjórninni í ræöum, er þeir fluttu á þingfundi í gær- kveldi og töldu franxkvæmdir heunar ekki benda til, aö hún ætlaöi sér að starfa á lýöræöisleg- urn grundvelli. Vegna árásar þess- arar á stjórnina hefir Paets rikis- forseti rofiö þingiö. Blöðunum hef- ir veriö bannaö aö skýra náiltvæm- lega frá þingrofinu eöa birta ræö- ur þær, sem leiddu til ])ingrofsins. (United Press). Anstnrríkismenn fá alþjóðaláD. Rómaborg 3. okt. FB. Rikisstjórnin hefir fallist á aö ábyrgjast aö einum fjóröa alþjóöa- lán, sem til stendur að veita Aust- urríki, svo a'ö hægt verði að breyta (konvertera), láni því, sem Austurríki fékk 1923. (United Press). von Papen og- viðræður hans við Göm- bös og Schusnigg. Vínarborg 3. okt. vön Papen er nú kominn bingað frá Budapest, en þar átti hann m. a. tal við Gömbös, forsætisráðherra Un^fverjalands. Stjórnmálamenn búast við, að von Papen nxuni hefja mikilvægar umræður við Schus- nigg kanslara innan skamrns, á sama grundvelli og hann ræddi við Gömbös. (United Press). Stjórnarskiftin í Búmenfn. Bukarest 3. okt. FB. Karl konungur hefir fallist-á, aö nýja stjórnin veröi þannig skip- um, sem Tatarescu hefir lagt til. Leitaö rixun veröa hófanna hjá Titulescu, aö hann taki viö utan- ríkismálaráðherraembættinu á ný, cn hann gegndi því i gömlu stjórn- inni sem kunnugt er, en Tatarescu hefir tekiö það aö sér til bráöa- birgða, eins og herrnt var í fyrra skeyti. Heirna fyrir er hin nýja stjórn Tatarescu talin öflug, því aö hún hefir dregið úr áhrifum gamla frjálslynda flokksins, en aðalleiðtogi hans er Bratianu, en hinsvegar ’ geta yngri frjálslyndir nxenn haft meiri áhrif á geröir stjórnarinnar. (United Press). Nýtískn kventöskur nýkomnar. Smekklegar og ódýrar. Leðarvörnttelldirnar. Hljððfærahfisið og Atlabáð er nú opnuð á ný. Þýsk dama, er í fleiri ár befir stjórnað saumastofu bjá einu af bestu tískuhúsum í Berbn, er stjórn- andi saumastofu okkar. —- Sauinum eingöngu úr -eigin efnum. Saumalaun frá kr. 18.00 fyrir kjólinn. Versi. GULLFOSS. Nýkomið: Astrakan og skinnefni í nxiklu úrvali. Peysufalaklæði með silkislikju, óvenjulega fall- egt. — Efni í samkvæmissvunt- ur og samkvænxiskjóla. Versl GULLFOSS. (Inngangur í Braunsverslun). líkur stjórnarmyndun sinni í dag. Madrid 3 okt. FB. Zamora hefir faliö Alejandro 'Lerroux að nxynda stjórn. (United Press). Madrid 3. okt. FB. Lerroux skýröi United Press frá því síödegis í dag, að hann mundi Ijúka viö myndun nýrrar stjórnar síðdegis á rnorgun (miðvikudag) og yrði ráðherralistinn birtur þá. (United Press). . Veðrið í morgun. Iiiti í Reykjavik 8 stig, Bolung- arvík 5, Akureyri 5, Skálanesi 6, Vestmannaeyjum 7, Sandi 6, Kvíg- indisdal 5, Iíesteyri 3, Gjögri 5, Blönduósi 5, Siglunesi 5, Grímsey S, Raufarhöfn 4, Fagradal 7, Hól- um í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 9, Reykjanesi 7, Færeyjum 8. — Mestur hiti hér í gær 10 stig, minnstur 5. Sólskin 7,9 st. — Yfirlit: Djú]x lægð um vestanverð- ar Bretlandseyjar og norður uni Færeyjar. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Allhvass norðaustan. Léttskýjað. Vestfirðir: Norðaustanátt. Víðast allhvass. Stormur og rigning norðan til. Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: Allhvass norðaustan. Rign-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.