Vísir - 04.11.1934, Síða 4

Vísir - 04.11.1934, Síða 4
VISIK ■gamla bíóM Hótel \ Atlantic. Afarskemtileg þýsk tal- mynd og gamanleikur i 10 þáttum. Aðaihlutverkið leikur: Anny Ondra og er nafn hennar eitt nægileg trygging fyrir fjörugum og skemtilegum leik. Sýnd kl. 7 og 9 í síðasta sinn. Barnasýning kl. 4 V2 - i blindhpíd Hin bráðskemtilega gam- anmynd í síðasta sinn. Hlutavelta Vals. Knattspymufélagið Valur efnir til hlutaveltu í dag í K. R.-húsinu og hefst hún kl. 4 e. h. Inngang- ur aö hlutaveltunni kostar 50 aura og drátturinn 50 aura. Núll verða engin,- en vinsælt happdrætti. — Valsmenn hafa aflað sér margra góðra muna, matvæla o. fl., sem hlutaveltugestir eignast ef hepnin er með, ennfremur 500 kr. í pen- ingum í mörgum dráttum. Hljóm- sveit Vals leikur allan tímann, sem hlutaveltan stendur yfir, og mun það ekki draga úr ánægju þeirra, sem á hlutaveltuna koma. Vals- hlutaveltumar hafa altaf þótt í fremstu röð og muti svo enn verða. Litið í skemmugluggann hjá Haraldi i dag. V. Tilkynning frá ráðuneyti forsætisráðherra: Samskot vegna jarðskjálftanna 1934: Úr Álftavershreppi í Vestur- Skaftafellssýslu kr. 113,75- (FB.). Þvottakvennafélagið Freyja hefir farið fram á það við stjórn bæjarins, að gerður verði samning- ur við félagið þess efnis, að félags- konur einar megi starfa að ræst- ingu hjá bænum. Bæjarráð gat ekki fallist á beiðni félagsins og vísaði erindinu til bæjarstjómar. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum: B.jöm Ólafsson stórkaupm., Sig. Skagfield söngv- ari, Frímann Ólafsson, Sunna Stefáns, Auður Jónasdóttir. Kjarval hefir málverkasýningu þessa dagana í Goodtemplarahúsinu. Op- in í dag kl. 5—10 og næstu daga kl. 10—10. Á sýningunni er margt fagurra og sérkennilegra málverka. Kvennakór Reykjavíkur er beðinn að mæta mánud. 5. nóv. kl. 8)4 e. m. í gömlu síma- stöðinni, uppi á efstu hæð. Nokkr- ar nýjar stúlkur óskast í kórinn. Sjómannakveðja. FB. 3. nóv. Lagðir af stað til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Júní. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Tún- götu 3. Sími 3751. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúð- inni Iðunni. E.s. Esja kom úr Borgarnesi í gær og fór héðan á miðnætti s. 1. áleiðis til Ðanmerkur. Útsvörin. Þeir, sem greiða útsvör sín á morgun (mánudag) þurfa ekki að greiða dráttarvexti af f jórða hluta. Bæjargjaldkerinn. Nærföt. Karhnannanærföt, ull og silki og ekta kamgam, sem cr jgj það besta fáanlega. VÖ RUBÚÐI N, Laugaveg 53. Sínii 3870. Lækningastofu hefi eg opnað á Skólavörðustíg 6 B. Viðtalstimi kl. 4)4—6. Simi 4348. Heima Lokastig 3, sími 2966. JÓN G. NIKULÁSSON. Basar templara. Hinn árlegi basar templara verð- ur í G.T.-húsinu í dag og hefst kl. 3. — Þar verður hinn mesti fjöldi eigulegra og gagnlegra muna á boðstólum. Þess er vænst að sem flestir kaupi muni á basarnum og styðji á þann hátt að vexti hús- byggingarsj óðsins. Málara- og teikniskóla auglýsa þeir Finnur Jónsson og Jóhann Briem í blaðinu í dag. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Móttekin áheit: Frá „Einhverj- um“ kr. 5,00, frá G. F. kr. 5,00. Afhent af frú Lilju Kristjánsd. frá Sigríði J. kr. 10,00. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Áheit á Viðeyjarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. G. Á. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 25 kr. frá S. J. S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 1 kr. frá I. N., 10 kr. frá S. Þ., 25 kr. frá E. Þ., 10 kr. frá „víkingi", 1 kr. frá H. U. 10 kr. frá ónefndum, 5 kr. gam- alt áheit frá Þ. G„ 10 kr. frá G. K. Betanía Laufásveg 13. Samkoma í kveld kl. 8)4- Allir velkomnir. Heimatrúbo& leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Hapi>akrossinn), afhcnt _ Vísi: 3 kr. frá H. K. H., 5 kr. frá S. Útvarpið í dag: 9,50 Enskukensla. 10,15 Hönsku- kensla. 10,40 Veðurfregnir. 12,00 Messa í Fríkirkjunni. Ferming (síra Árni Sigurðsson). 15,00 Er- indi: Don Bosco, verkamanna- prcstur og dýrlingur (Guðbrandur Jónsson rithöf.). 15,30 Tónleikar. 18,45 Bamatími: Sögukafli (Gunnar M. Magnússon kennari). 19,10 Veðurfregnir. — 19,20 Grammófónn: Karlakór. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Áfengislöggjöfin. I (Frið- rik Á. Brekkan stórtemplar). 21,00 Grammófóntónleikar: Prokofieff: Píanó-konsert, No. 3. — Danslög til kl. 24. Rússar smíða nýjan ísbrjót. Fyrir nokkru var um það getið í skeytum, að rússneskur ísbrjót- ur hefði farið meðfram Síberíu- ströndum, milli Murmansk, í Norð- ur-RússIandi, til Wladiwostock i Austur-Síberíu. Var þess jafn- framt getið, að rússnesk blöð ræddi nú mikið um skilyrðin til þess að halda uppi skipaíerðum meðfram sfröndum Norður-Síberíu. Rússum er fylsta alvara, að gera frekari tilraunir með þetta, og er nú ver- ið að smíða nýjan isbrjót í skipa- smíðastöðinni í Leningrad, sem ætlaður er til ferða norður þar. ísbrjótur þessi á að verða útbú- inn dieselvélum, sem til samans hafa 12,000 hestöfl. — Hann verð- ur sterkbygðasta skip, sem smíðað hefir verið í Rússlandí. í TAPAÐ - FUNDIÐ I Tapast hefir járna-Iykkju- beygja með tveimur álmum, á veginum frá Lágafelli til Rvík- ur. Finnandi vinsamlega beöinn að gera aðvart í síma 3956. — (112 Tapast hefir í Tjarnargötu lítill pakki með tveimur nátt- kjólum o. fl. Finnandi beðinn að skila pakkabum til Antons Jónssonar, Öldugötu 59, gegn ríflegum fundarlaunum. (111 Lyklakippa hefir tapast á leiðinni frá bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar að Garnastöð- inni eða þaðan og að brjóstsj’k- ursgerðinni Nói. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni í verslun Sveins Egilsson- ar, Laugaveg 105. (100 Lyklar töpuðust frá Elliheim- ilinu Grund að sjúkrahúsi Hvitabandsins. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart i síma 4080. (97 JPÆÐÍ 1 Gott og ódýrt fæði fæst á Barónsstíg 19. (1219 NtJA Bló Katrín mikla! Stórfengleg ensk tal- og tónkvikmynd, bygð fá sögulegum heimild- um úr lífi Katrínar II., sem taíin var mesti stjórn- andi Rússlands eftir Pétur mikla. Aðalhlutverk leika: Douglas Fairbanks (yngri), og hin heimsfræga þýska „karakter“-leikkona Elísabeth Bergner o. fl. Þetta er ein af hinum stórfenglegu og skraut- miklu, sannsögulegu kvikmyndum, sem gerðar hafa verið með ærnum kostnaði, og hefir hlotið lof ströngustu listdómara um gjörvallan heim. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. r VINNA 1 Duglegur verkamaður, sem kann að mjólka, getur fengið atvinnu á góðu heimili í grend við bæinn. Uppl. á Lindargötu 15. — (107 Húsmæður! Brýnum allskon- ar verkfæri, einnig skauta. — Brýnsla, Hverfisgötu 4. (106 Stúlka óskast í formiðdags- vist nú þegar. Uppl. Bergstaða- stræti 54,11. hæð. (103 Góð stúlka óskast í vist. UppJ. Laugaveg 101. (101 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Sími 4787. Hárgreiðslustofan Lauga- veg íl. (1261 I P LEIGA Búðin Hverfisgötu 56 er til leigu. Uppl. í timburverslun Árna Jónssonar. (99 r TILKYNNING ! Maður, með 500 kr., getur orðið meðeigandi í verslun með öðrum. Hringið í 3664. (98 I HUSNÆÐI f Stórt eldhús, eða annað bús- næði, hentugt fyrir matreiðslu- námskeið, óskast nú þegar. Til- boð, merkt: „Námskeið“, legg- ist inn á afgr. Visis fyrir 7. þ. m. (108 r KAUPSKAPUR 1 Máluð púðamótiv og dúkar til sölu. Smekklegt og ódýrt. Vigdis Kristjánsdóttir, Lauga- veg 80. (104 Barnasýning kl. 5. Mickey setur mark. Bráðfjörug og skemtileg tal- og tónmynd, leikin af litla stráknum Mickey McGuire og félögum hans. Krakatoa. Stórfengleg eldfjallamynd. MieJkey Monise í póstflugi. Teiknimynd í 1 þætti. 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Hú803önaver8lunlna vlð Dómklrfcjnna í Reykjavík. Til sölu ei’fðafestuland, rækt- að, ca. 3 ha.; einnig’ óbrotið land, ca. 2 ha., ásamt íbúðar- húsi. Uppl. á Eiríksgötu 13, kl. 3—4 og 7—8 e. m. Stgr. Stef- ánsson. (110 Til sölu húseign á fögrum stað. Uppl. á Eiríksgötu 13, kL 3—4 og 7—8 e. h. Stgr. Stef- ánsson. (109' Athugið! Ullarpeysur, sokkar og fleira nýkomið. Karlmanna- hattabúðin, Hafnarstræti 18. Handumiar hattaviðgerðir þajr bestu, á sama stað. (105 Sem nýr 85 kr. divan til sölu á 50 kr. Laufásveg 9, niðri. (102 Til sölu tvennir stálskautar, með stigvélum, sem nýir. — Sömuleiðis lítið notaður frakki á ungan mann og einn skíða- sleði. Uppl. í síma 3660, Tjarn- argötu 22. (79 prlagsprentsmtðtan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.