Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ J)emantshringurinn Smásaga eftír Timne Rosenkrantz. Það var seint um kveld. Mér liafði verið boðið lil kvöld- verðar hjá ágælu fólki í Brook- Iyn, en þessi kvöldverður hafði orðið svo langdrægur, að nú var eg orðinn liræddur um, að eg kæmist aldrei heim. > En guði sé lof, kvöldverðin- um lauk þó um síðir — en þá var líka komið fram yfir mið- nætti! Eftir að eg hafði launað gestgjöfum mínum með því að koma þeim í háttinn (þetla er amerísk kurteisi) liélt eg heimleiðis. Þetta liafði annars verið ágætur miðdagur........ Eg keypti farseðil é Jay StrUt járnbrautarstöðinni, því þaðan gat eg farið með neðanjarðar lestinni heim til mín í New York City. Eg varð að fara undir yfirborð jarðar til að bíða eftir lestinni. Þar niðri var töluvert skugg- sýnt. Eftir kl. 12 minkar um- ferðin og þá er nokkuð af ljós- unum slökt, til að spara raf- njagnið. ,Á biðstofunni var engin hræða, svo eg tylti mér niður á hekk og byrjaði að raula fyrir munni mér: „Hve liöndin þin litla er helblá og köld.“ Tíminn leið. Alt var hljótt, og lestin kom ekki. Eg hélt varla höfði fyrir svefni og var farinn að róa fram og aflur. En alt í einu var einhver, sem þreif í mig, svo eg stökk upp eins og eg hefði sest á teiknibólu. Fram- an við mig stóð risavaxinn negri og var alt annað en frýnilegur. Eg kynti mig kurteislega og sagði honum síðan, að eg væri nú í Sjúkra- samlaginu svo liann hefði ekk- ert upp lir því að berja mig. Einnig sagði eg honum, að eg væri frá Danmörku, og að fjöl- skyldu minni liði eftir hætti vel. En alt þetta virtist ekki hafa nokkur áhrif á dólginn, og ekki var liann einu sinni svo upp- lýstur að geta sagt lil nafns síns. Hann skólc bara framan í mig stóran, svartan hnefann og á milli fingranan sá eg glampa á eitthvað gylt. j „Fimm dollarar“, var það eina, sem liann sagði. Nú var eg ekki lengur syfjaður. Eg skim- aði í allar áttir lil að vita hvort ekki væri einliver, sem sæi til okkar — en það var eklci. Við vorum tveir einir! „Fimm dollarar“, endurtók hann og glotti liræðilega. Þá veitti eg því fvrst eftirtekt, að hann var rangeygður og eg' liefi altaf verið svo liræddur við rangeygt fólk ■— því maður veit aldrei hvort maður hefur það með sér eða mót. Eg freistaðist til að líla á jietta, sem liann liafði í liend- inni. Mér sýndist það vera slór gullhringur með skínandi dem- anti. Það var svo sem enginn vafi á því, að liann vildi láta mig kaupa hringinn, og að Iiann átti að kosta 5 dollara. En ég átti nú ekki fimm dollara til, og það var eg altaf að reyna að skýra Í3rrir honum. Hann liorfði á mig, eins og hann vildi bita mig á barkann og drekka úr mér blóðið. „Hve mikla peninga áttu þá ?“ spurði hann birstur. Eg taldi aleigu mína upp úr vasanum og fann 87 cent — það var alt og sumt. Þetta reyndi ég kurteislega að gera honum ljóst, meðan liann bölvaði mér í sand og ösku. Nú lieyrðust drunur miklar innan úr jarðgöngunum. Það var eins og létt væri af mér þungu fargi. — Lestin var að koma. Negrinn stakk nú liringnum í lófa minn og skipaði mér að af- lienda sér þessa aura, sem ég hafði: „En flýttu þér nú“, sagði hann „það borgar sig fyrir þig, því hringur þessi er minst 50 shillinga virði. Eg hinkraði andartak, en þá stakk dóninri liendinni niður i vasa sinn, en slíkt er ekki góðs viti í Ameríku, þar sem allar tegundir glæpamanna hafa á sér hlaðnar skammbyssur. Eg var Iíka fljótur að átta mig og liugs- aði sem svo: Betra er að kaupa af svíninu liringinn fyrir 86 cent, cn að verða skotinn niður eins og liundur af negra, svo eg fleygði í hann þessu aurarusli, sem ég liafði í vasanum. í þessu kom lestin þjótandi, og þegar ég taldi að mér væri borgið ætlaði ég að virða þenna svarta náunga fyrir mér. — En auðvitað var bann þá allur á bak og burt. I mesta flýti stakk ég liringn- um í vasa minn. Það gæti orðið dýrt spaug ef einhver tæki eft- ir því að ég væri að virða fyrir mér gullhring með skínandi de- mantssteini. Margur liafði verið grunaður um glæp, og tekinn • fastur, fyrir minna. Eg staulaðist upp í lestina og eftir litla stund var ég kominn lieim. Það fyrsta, sem ég gerði þeg- ar eg kom inn í herbergis- kytruna mína, var að draga gluggatjöldin niður og síðan að skoða hringinn: Herra guð! Var þetta ekki dá- samlega fagur hringur. Hann var viðamikill ogþungur eins og von var, úr skæru gulli. Til frek- ara öryggis leit eg á stmpilinn. Það var i lagi, 14 karata gull — 14 karata gull, maður! hugsaðu þér bara! og stór sindrandi de- mantur! Alt fyrir 86 cent! En nú greip mig hræðileg hugsun. Að vissu leyti var ég þjófsnautur. Auðvitað liafði þessi negra-djöfull stolið hringnum og notað tækifærið að koma honum af sér, á út- lending, þegar liann var orðinn hræddur um sig. Eg leit aftur á hringinn, og mér datt ósjálfrátt í liug, að kannske liefði hinn rétti eigandi lians borðað kvöldverð í Brook- lyn, eins og ég — og kannske lægi hann nú meðvitundarlaus í myrkum húsagarði í einhverri hliðargötunni. Eða ef til vill hafði hann verið myrtur — liroðalegt ránsmorð! Eg var hræddur við þessa til- liugsun. Hér sal ég með verðmæti, sem liafði verið rænt af myrt- um manni, og þannig var ég ó- beinlínis orðinn þjófsnautur og' líkræningi. Eða ef liringurinn hefði nú verið lekinn áður en maðurinn var myrtur, þá var ég orðinn nokkurs konar ránmorð- ingja hilmari. Þetta var voða- legt! Auk þess gat þetta hafa verið landi minn. Það búa svo margir Norðurlandamenn í Brooklyn. Eg vó hringinn í hendí minni. Hvað átti ég að gera? Átti ég að eiga hann? Ilann var að vísu margra peninga virði, og ég staurblankur. Mínir síðustu aur- ar fóru í að kaupa þenna liring, og lifið með, , af negraskömminni. Eg blygðaðis t mín þegar ég liugsaði um það — efl hvað átti ég að gera?. .. . Átli ég að geyma hringinn og hafa hann með mér lieim til Danmerkur. Þar mundi ég alt- af geta fengið fyrir hann 150 krónur, kannske meira, og eng- inn mundi nokkru sinni komast að því, að hann væri stolinn. Eg skammaðist mín niður fyrir allar hellur. Þetta voru svivirðileg heilabrot.... Ætti ég nú ekki heldur að fá lög- reglunni hringinn? Þessum bollaleggingum mín- um lauk með þvi að ég faldi menjagripinn niður i skúffu og fór svo að bátta. En ég gat ekki sofnað. Þá nótt alla og daginn eftir bugsaði ég ekki um annað en liringinn. Eg var á gangi úti og datt alt í einu í hug, að kann- ske liefði vinnukonan nú orðið hringsins vör, þegar hún tók til i herberginu mínu. Eg hljóp þvi lieim eins og ég ætti lífið að lejrsa og faldi hann fram í tánni á öðrum lakkskónum mínum. Dagarnir liðu einn af öðrum. Daginn út og daginn inn livarf hringurinn mér ekld úr liuga, Og altaf var eg að færa liann úr stað og finna fyrir hann nýja og nýja felustaði! Hvað átti eg að gera? Ef ég færi nú að fara með liann á lögreglustöðina, mörg- um dögum eftir að hann kom í mínar vörslur, mundu allir liakla að ég hefði framið glæp- inn — myrt Dana i Brooklyn, ef til vill kunnugan mann og stolið af honum hringnum. Síð- an liefði ég á allan hugsanlegan liátt reynt að losna við liann — en þar sem það ekki liepnaðist, hefði mér hugkvæmst sú ein- dæma fiflska að fáliann lögregl- unni í von um mikil fundar- laun. Þetta gat orðið voðalegt mál. Mér fanst bókstaflega að ég vera glæpamaður, maður, sem ekki átti sér neinnar við- reisnar von og stæði gjörsam- lega berskjaldaður gagnvart dómstólunum. Alt þelta mál stóð mér svo ljóslifandi fyrir liugskotssjón- um, að á kvöldin gat. ég setið svo tímum skipti á rúmstokkn- um og séð allan glæpinn fyrir mér, og altaf var eg þyngdar- punkturinn í öllu saman. Negr- inn,sem liafði selt mér liringinn, kom varla við sögu. Sjálfur var ég afbrotmaðurinn, morðinginn og líkræninginn. Eg hafði myrt landa minn til að stela af hon- um hringnum. Eg hafði tælt harin út í liliðargötu og f jarlægt hann frá öllum mannaferðum. Hann liafði verið druklcinn og það notaði eg mér, og svo myrti eg hann með köldu blóði. Svona löngu seinna var eg bú- inn að gleyma með hvaða verk- færum eg hafði framið hryðju- verkið. Líklega hafði eg gert það með vindlakveikjara eða tappa- Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.