Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 5

Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Úr Landaskipunarfræði Bókmenrvtafélagsins 1821 Um þjóðflokka í Afríku. Eftir séra Gunnlaug Oddsson I. — Tyrkir í löndum þessum (Algier) eru hér um bil 10,000 að tölu. Upphaf þeirra er marg- kynjaður þorparalýður — af öllum Tyrkjaveldislöndum — þvi nær ei af öðru kunnir en löstum og lýtum, vankunnáttu og leti, fíflslegum ofurhuga og sérþótta, fégirni og eljaraglett- mn, hefndargimi og griinmd, lostasemi og drykkfeldni, — og má það með sanni segja, að af- an. Þá beit eg á jaxlinn og snar- aði mér beint í kaujialáninn.Það var ungur maður með refsleg eyru, sem afgreiddi mig, og ég sá það á honum, að hann ætlaði sér að snuða mig, og gætti því vel að öllu. „Hvað niikið viljið þér fá?“ spurði liann. „Ja, síðast, þegar ég fékk lán- að út á hringinn þann arna, fékk eg 40 dollara", svaraði eg. Maðurinn Ieit fyrst á mig og svo á hringinn og spurði síðan. „Hvar var það?“ „í Kaupmannaliöfn“, svaraði ég kuldalega. Ekki gat liann vit- að hvaða verð við lögðum 1 gull og demanta. Maðurinn kallaði nú á liús- hónda sinn og sagði: „Hvað findist yður um það að við lok- uðum búðinni og flyttum til Danmerkur. Það gæti verið góð- ur hagur í því. Þessí ungi mað- ur þarna færir mér blýhring með glerperlu í, og kveðst liafa fengið út á hann 40 dollara hjá kaupaláni einum í Kaup- mannaliöfn. Það hlýtur að vera bærilegt að vera þar“. „Blýhringur.... glerperla“, svo varð mér orðfall. „Það er ómögulegt! Sjáið þér stimpil- inn!“ „Já, takk — það er nú ekki mikið farandi eftir því. Svona stimpla má setja á allar vekj- araklukkur. Þessi hringur er kannske 5 centa virði, en meira ekki. Svona hringar eru búnir hl fyrir ferðamenn og seldir bér í hundraða tali á strætum °S gatnamótum. Hér hafa þeir þvi ekkert gildi, en þér ættuð að taka liann með yður heim til Danmerkur. Verið þér sæl- ir!“-------- komendur hafa trúlega fetað í fóspor forfeðra sinna allt til þessa dags; er þá ei kyn, að ill eru verlc þau, er þeir fremja bæði á láði og lög; þó er svo sagt, að þeim sé ei vamað hreysti, tryggðar og einlægni, og að þeir haldi heit sín mörg- um fremur. Af Tyrkjum sam- anstendur lierliðið. — Þeir gjalda hvorki skalta né skyldur, en féfletta og plægja landslýð- inn, einkum Móra, þó þeir séu þar 200 um livern Tyrkja, að manntali; má það Mórum til hugbleyði telja. (bls. 184). II. í Seneg’ambíu. Auk negTa — hafast þar einnig við Mórar, Mórlendingar eða Bedúinar, og eru þeir afkomendur Arabíu- nianna, er á 7. öld tóku sér ból- festu í Blálandsnorðurjaðri. — Sér i lagi eru þar konur all- fiýnilegar, en einkum þykir feitleiki og digurð þeirra ein- liver liinn mesti fríðleiksauki í því landi. Prestar Móra kallast Marbútar. Þeir eru vandlæt- ingasamir trúmenn, — skin- helgir og fégjarnir refar. (Bls. 226). III. Kóngsríkið Melinda. Það Iiggur fyrir norðan Quilóaríki. Landsmenn eru blendingar af Ai'abiumönnum og Köffum eða Negrum.-------Þar ræður riki slunginn konungur og stjórn- samur, og er það þar siður, að liann sjálfur með eigin liendi húðstrýkir afbróHamenn þá, er lionum þykir þeir þess um- komnir fyrir ættgöfgis sakir. IV. Skaggar eru allra blökku- manna ófrýnilegastir ásýndum, djarfastir, grimmastir og blóð- gírugastir. — Þeir brenna sér skrámur í andlit með glóandi járni og ranghvolfa augunum, að þeir verði þess ógurligri. Þeir ganga næstum naktir hvar- vetna, og smyrja sig svo oft, sem þeir fá færi, með manna- feiti og mála maga sinn rauðan og hvítan; — eru allir liernumd- ir menn liafðir til snæðings, en eigi konur. Þeim er þar á móti slátrað og offrað á hátíðum, að blótveislum og erfisdrj’kkjum stórhöfðingja. — V. Gallar og siðir þeirra. Þá maður festir sér konu, gengur hann fram fyrir foreldra brúð- arinnar og heldur á grefi i liægri liendi, en mykjuskán i vinstri hendi og sver, að hann skuli veita lienni mat og drykk ævilangt og sæmilega útför — og er þá hjónavigslan á enda. ABCDEFGH 20.... De8 (ef e6xR, þá Bx cl5f, Reö og BxRf og svartur má ekki taka biskupinn); 21. Bh5!, Rg6 (ef DxB, þá Re7 mát); 22. Rxb6, HxR; 23. HxH, Rc6; 24. Dd3, li6; 25. HxR!, h6xR; 26. BxR, Df8; 27. HxB!, DxH; 28. Dxd7 og svartur gaf, því hvítur fær drotningakaup og vinnur því næst hrókinn. Skálí a) b) 16. tafl. Teflt á Skákþingi íslendinga 15. mars 1936. — Hvitt: Jón Guðmundsson. Svarl: Sícin- grímur Guðmundsson. Drotn- ingarpeðsbyr j un. 1. d4, Rf6; 2. c4, b6 (vafa- samur leikur, svarta taflið verður mjög þröngt); 3. Rc3, e6; 4. e4, c5; 5. d4xc5, Bxc5; 6. e5, Rg'8 (sorglegt, en satt); 7. Dg4, Ivf8; 8. Rf3, Rc6; 9. Be2, f5; 10. Dg3, Rge7; 11. 0—0, Rg6; 12. Bg5, Be7; 13. Hadl, BxB; 14. RxB, De7 (hvítur hótaði Rxe6f); 15. Í4, a6; 16. Hd6, Hli8; 17. Hfdl, Kg8; 18. Bf3, Ra5; 19. b3, Rf8; 20. Rd5!! Útvarpið í dag: Kl. 10.40: Veðurfregnir. 10.50: Morguntónleikar: Dvorák: Symfonía, nr. 5; Tscliaikowsky: Pianó-konsert í h-moll. — 12.00 Hádegisútvarp. — 13.00: Enskukensla, 3. fl. — 13.25: Esperantókensla. — 15.00: Miðdegistónleikar frá Hótel Island. — 17.00: Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgríinsson). — 18.30: Barna- timi: a) Saga (Margrét Jóns- dóttir kennari); b) Börn skemta. — 19.10: Veðurfregnir. — 19.20: Hljómplötur: Létt, klassisk lög. — 19.45: Fréttir. — 20.15: Erindi: New York (Ás- geir Ásgeirsson alþingismaður). — 20.40: Hljómplötur: Sönglög úr óperum, eftir Donizetli. — 21.05: Upplestur: ; Uppliaf breskrar verslunar á Islandi (Sigurður Skúlason magister). — 21.30: Danslög (til kl. 24). 15-Foto 1 fæst aðeins hjá er nútíma og fpamtidar myndatökuaðferdisi. | is-Foto 1 gefur yður svo marga möguleika að fá eðlilega og góða mynd. - Þær bestu eru svo stækkaðar. 115-Foto ] er jafnt fyrlr unga sem eldri. * Sjálfar smámyndirnar afap klæfallegar. Lofti - Nýja Bíó, og kosta 4,50. Margar stærðir. Einkaréttur. Loftur Kgl. ljósmyndari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.