Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 6

Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Eftir Johan Bojer. Einu sinni var maður, sem liafði smíðað scr liraðskíði. Þessi skíði varð að smíða úr Jifandi tré meðan það stóð á rótum sínum úli í skógi. Mað- urinn var sex jólanætur að höggva þau, en sjöundu jóla- nóttina lieflaði hann þau og skar af þeim rótina, síðan spenli hann þau á sig. Ilann þurfti ekki annað en að hrækja aftur fyrir sig, þá þutu skíðin af stað og þau fóru jafnhart hvort sem farið var upp eða niður lirekk- ur. Eitt aðfangadagskveld var maðurinn ó leið heim úr kaup- staðnum og var á sldðunum sínum góðu. Leið lians lá yfir liátt f jall, og það var farið að dimma þegar hann kom upp á fjallið. Alt í einu heyrir hann dunur miklar og dynki í fjallinu, svo alt ætlaði um koll að keyra, og skömmu seinna snarast stór tröllkarl með flösku og gullbik- ar í hendinni, út úr helli sínum. „Gleðileg jól“, sagði tröllið og nam staðar beint fyrir framan manninn. „Gleðileg jól“, svaraði maðurinn, þó dauðliræddur væri. „Eg ætla bara að gefa þér sopa af jólaölinu mínu!“ sagði tröllið og rétti honum bikarinn fullan af öli. Maðurinn lók við bikarnum og sagði um leið: „Eg drekka aldrei öl nema með ölbrauði“. — „Það á eg líka til“, sagði tröllkarlinn og liljóp inn í liellinn til að sækja það. Þegar tröllið var komið inn í hellinn, þá helti maðurinn iir bikarnum aftur fyrir sig, Nokkrir dropar féllu á skíðin lians og þar rifnuðu upp stórar flísar — svo sterkt var jólaöl- ið. Þá skildi maðurinn að liann varð að flýta sér að komast af stað, ef hann átti að bjarga lif- inu, liann hrækti því aftur fyrir sig og skíðin þutu af stað. En liann var aðeins kominn lítinn spöl, þegar hann heyrði tröllið koma út úr hellinum og kalla á eftir sér: „Já, bíddu bara þang- að til eg er kominn i galdra- buxurnar mínar!“ Tröllkarlinn flýtti sér nú í galdrabuxurnar og liljóp svo á eftir manninum og það dró bráðlega saman með þeim, þó skíðin færu hart. Þið getið trúað því að það var ferð á þeim! Þeir þutu yfir fjöll og dali, hlíðar og skóga, mýrar og lieiðar, svo snjórinn þyrlaðist upp á stóru svæði. Það brakaði i trjánum og marraði hátt í snjónum undan skiðunum, og björgin klofnuðu og það brakaði og hrast í jörð- inni undan fótunum á tröllkarl- inum, sem liljóp í galdrabuxun- um. Alt í einu kallaði maður- inn: „Þú springur ef þrír lianar gala með morgunsárinu“. Og þetta var satt. Lífi manns- ins væri horgið ef hani galaði á þremur fyrstu bæjunum, sem þeir færu framhjá. Þegar þeir fóru framlijá efsta bænum í dalnum, þar sem mað- urinn átti heima, voru aðeins fáir faðmar milli þeirra og altaf styttist bilið. Þá galaði rauður liani heima á bænum, og mað- urinn lirópaði: „Ni'i galaði sá rauði.“ „Þetta skal vera þinn dauði“, öskraði tröllið og herti ennþá meira á hlauijunum. Nú var aðeins örstutt hil milli þeirra. En þegar þeir fóru fram- lijá næsta bæ í dalnum, galaði hvítur liani heiina ó bæjarburst- inni. „Nú galaði sá hvíti“ kallaði maðurinn. „Það kemur mér ekki við!“ þrumaði tröllið og teygði fram krumlurnar til þess að ná í manninn. Þeir þutu út dalinn og lirað- skíðin hertu svo á sér, að snjór- inn þyrlaðist í himinháum gus- um. Nú hafði tröllið gripið í treyjulaf mannsins, en þá galaði svartur liani ó lilaðinu á þriðja bænum, sem þeir fóru fram hjá. Þar galaði sá svarli!“ hróp- aði maðurinn. „Nú sprakk lijartað í mér!“ öskraði tröllið um leið og það sprakk með háum hvelli. En maðurinn var nærri druknaður í hlóði tröllsins, þvi svo mikið blæddi, að eftir litla stund hafði myndast stórt stöðuvatn af blóði. Gullbikarinn liafði maðurinn lieim með sér og gaf sóknar- kirkju sinni. Þar var liann siðan í mörg ár notaður sem altaris- kaleikur. Bm. þýddi lauslega. Barnavísur gamlar. [Visur Jæssar hefir kveðið séra Þorsteinn Jónsson, er presl- ur var að Dvergasteini í Seyðis- firði meir en þrjá tygu vetra og lést árið 1800. — Hann var tal- inn skáld gott, liefir orkt nokk- ura rímnaflokka og margt ann- að. Eftir hann er „Roðliatts- kvæði“, sem margir kannast við. Litill þótti hann búsýslu- maður og eitthvað misbresta- samur i embætti, svo að nær lá, að liann misti prestsskap, ef ekki hefði dugað lionum öflugir liðveislumenn, Hermann gamli í Firði og fleiri vinir lians. Síra Þorsteinn var sunnlensknr að ætt. Vísurnar hefir liann orkt um fósturson sinn, er torvelt þótti að vekja]. Um svefn Magnúsar Björnssonar. Upp að rísa ólti hrátt, erfitt trúi’ eg það gangi. Af því kallar Ingunn liátt. — Ekki vaknar Mangi. Sesselja tók síðan við soddan starfs-umfangi og alt lil-lagði orkulið., — Ekki vaknar Mangi Vinnukonur tóku tvær lil með hljóða-gangi, ærið hvellar urðu þær. —■ Ekki vaknar Mangi. Komið var hér í kynja stans. Klerkurinn raddar strangi upp rak liljóð í eyra lians. — Ekki vaknar Mangi. Þann við raddar drjúgandrátt dunurinn lieyrðist langi, undir fjöllin ansa hátt. — Ekki vaknar Mangi. Ótal hvalir inn á fjörð ösluðu sunds með sprangi upp-rékandi öskur liörð. — Ekki vaknar Mangi. Björg og hæðir hristust þá, hark var nóg á gangi, álfum við með ærslum hrá. — Ekki vaknar Mangi. Dýrið livert um hæð og liól með hvellu róms um-fangi öskrar, drvnur, emjar, gól. — Ekki vaknar Mangi. Kviknaði hál úr Kötlugjá, það kom í Heklu gangi, Ætna spjó og eldi þá. — Ekki vaknar Mangi. Elfar skrukku glymur gjörð, gall í liverjum drangi, æstust stormar, öll skalf jörð. — Ekki vaknar Mangi. Hljóða-dunur heyrðu tröll, lirðslan trú’ eg þau fangi og grenja tóku ákaft öll. -— Ekki vaknar Mangi. Ormur Miðgarðs upp þá leit, á honum grettist vangi; en Úlfurinn ljötra af sér sleit. — Ekki vaknar Mangi. Hrömmum harði Hræsvelgur, lieyrðist gnýrinn langi, urraði Garmur ólmlegur. —- Ekki vaknar Mangi. Hristust ])ortin Helgrinda liart af slíku hangi, öll skalf hygging Útgarða. . -—- Ekki vaknar Mangi. Brotna gerði’ í bita smá býsna þung í fangi liurðin Niflheims-inni á. -—- Ekki vaknar Mangi. Margur þaðan komst á kreik með kátlegu höku-þangi, ánslegt gaul úr ýmsum veik. — Ekki vaknar Mangi. Nú var komið flest á ferð, sem fært var að stýra gangi. Er það saga undra-verð. — Ekki vaknar Mangi. Gráðugt tók að gcispa þá gininu Fenrir svangi. Gleypti í einu sunnu sá. — Samt ei vaknar Mangi. Hennar vagn af lijólum vattst í hluti trú’ eg sprangi. Með stórum dynkjum Bifröst hrast: Af blundi vaknar Mangi. Ekki er holt nær á liggur, ætti vera á gangi, ef dusir oft svo dormspakur drengurinn litli Mangi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.