Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Jón Halldórsson söngstjóri. 7. þ. m. mintist karlakór K. F. U. M. 20 ára afmæli síns með samkvæmi að Hótel Borg og sátu hófið um 250 manns. Mikið var um mannfagnað í sambandi við afmælið og tóku þátt í honuin karlakórar utan af landi, t. d. GejTsir á Akur- eyri, sem söng í útvarpið sama kvöld og flutti kórnum árnaðar- óskir. Hér mun ekki verða rakin saga kórsins, en aðeins minst á einstök atriði í starfi hans. Árið 1924 kom hingað til lands norski karlakórinn „Han- delsstandens Sangforening“ og nrðu þessir norsku söngvarar hvatamenn þess, að Karlakór K. F. U. M. fór til Noregs tveim árum siðar (1920) og ferðaðist viða um landið og hélt nokkr- ar söngskemlanir, er þóttu takast sérlega vel. Sumarið 1931 bauð danski karlakórinn Bel Canto K. F. U. M. kórnum utan til að laka þátt i söngmótier sákór efndi til í til- af 25 óra afmæli sínu. Mótið var haldið í Kaupmannahöfn og voru þar samankomnir kórar frá öllum Norðurlöndum. Tókst ferð þessi svo vel, að hún var talin þjóð, söngstjóra og söng- mönnum til mikils sóma. Á liðnum 20 árum hefir kór- inn haldið l'jölmargar opinber- ar söngskemtanir og aðstoðað við mörg hátíðleg tækifæri m. a. tók liann að sér aðalkórsöng- inn áAlþingishátíðinni 1930.Hef- ir kórinn alls sungið og æft um 350 lög eftir íslensk og erlend tónskáld jöfnum Iiöndum. — Hann hefir jafnan átt á að skipa ágætum einsöngvurum, svo sem Pétri Halldórssyni, borgar- stjóra, Símoni heitnum Þórðar- syni, síra Garðari Þorsteinssyni, Oskari Norðmann, stórkaupm., og Einari Sigurðssyni, verlunar- manni og hafa þeir gert sitt til að gera kórinn vinsælan. Vart verður svo minnst Ivarla- kórs K. F. U. M. að ekki verði getið Jóns Halldórssonar, er verið liefir stjórnandi kórsins frá fyrstu tíð. Um' hann mun ó- hætt að segja, að hann sé með hestu söngkennurum þjóðarinn- ar, og hvað sönglíf höfuðborg- arinnar, á seinni árum, á honum upp að unna, geta þeir einir dæmt um, sem best lil þekkja. quis. Demantshringurinn. Framliald af 2. síðu. togara, en nóg um það. Eg færði hringinn af liönd hans og fleygði líkinu niður í djúpan brunn .... þannig var það! Eg held eg hafi verið orðinn geðveikur, að minsta kosti tölu- vert ruglaður. Dagar liðu. Ilár mitt og skegg tók að grána, og hefði nú alt verið með feldu þá hefðiegfagn- að hærunum. Mér þykir grátt hár svo fallegt. En undir þess- um kringumstæðum mundi ég ekki eftir öðru en liringnum, sem nú var falinn í grænum sokkræfli, sem eg átti. Alla nóttina fanst mér eg horfa ó hann og mér fanst alveg eins og demantur- inn i hon*m lýsti upp herberg- iskytruna mína, sem væri al- bjartur dagur. Eg gat ekki sofið. ( Nú fór það að versna. Eg varð beinlínis veikur, því nú var eg ekki lengur farinn að torga 25 bjórflöskum á dag eins og ég var vanur. Það var rétt að ég hafði af 10. Eftir nokkurn tíma hafði eg viðbjóð á bjór. Eg var líkastur stóru mettuðu skvi, og sjálfur húkti eg í skugga þess. — Loks liafði eg tekið ákvörðun. Ilún varð að kosta hvað hún vildi, aðeins ef eg gæti losnað undan þessum sálarkvölum. Eg ætlaði að fara með hringinn á næslu járn- brautarstöð — og það strax. Það var svo sem ekki nema líklegt að ég yrði dæmdur í raf- magnsstólinn, sem verðskuld- aða hegningu fyrir framinn glæp. En hvað um það. Eg varð að fá frið sálu minni. — Síðan vafði ég hringinn inn- an í sandpappírspjötlu og lagði á stað til lögreglustöðvarinnar. Það var líkast því, að eg gengi í svefni — ég hvorki heyrði né sá. I þessari geðslxræringu minni liafði ég gleymt að fara í skó og sokka, svo ég gekk eins og sárfættur pilagrímur yfir til Broadway, skjögraði upp tröpp- urnar á næstu lögreglustöð, gekk inn, fleygði hringnum á borðið og sagði: „Hér hafið þið þenna hring, takið liann og bindið enda á þjáningar mín- ar“. Eg var sannfærður um, að lögreglan mundi strax sjá hvernig i öllu lægi og taka mig fastan. Varðstofustjórinn tók hring- inn, handlék liann, sem snöggv7- ast og spurði siðan hvað eg vildi láta gera við hann. Þá datt mér alt í einu í hug negra-æfintýrið í neðanjarðar- göngum Jay Street járnhrautar- stöðvarinnar, en því var eg bú- inn að gleyma fyrir löngu. En sagði honum frá fundum mins og negrans og að eg hefði orðið að kaupa af honum hringinn. Að þvi búnu sagði lögreglu- maðurinn, að þetta væri alt í lagi og brosti vingjarnlega. „Eg fæ ekki annað séð en þér séuð vel, að hringnum komnir“, sagði hann. ,Þér hafið keypt hann og borgað reiðulega, og það sem meira var — þér gátuð ekki komist undan því að kaupa hann. Það er svo mörgu stolið, sem fólk spyr aldrei eftir, og þér getið rólegir stungið liringn- um í yðar vasa“. Þessi maður, í ameríska lög- reglubúningnum, hafði hjargað lífi mínu og limum og gefið mér fulla uppreisn æru minnar — mikið átti ég lionum upp að unna. Enda lofaði ég honum því, að ef liann kæmi einhvern- tíma til Kaupmannahafnar, skyldi ég sjá til að hann fengi ókeypis billetti á ,Casinoa‘. Auk þess var hringurinn mín eign — enginn nema ég átti þenna hring —- og ég einn hafði rétt til að bera liann. Nú datt mér nokkuð í hug. Ætti eg nú ekki annars að selja þenna árans hring. Enginn gat álasað mér fyrir það, og eigin- lega hafði eg miklu meiri þörf fyrir peninga en demantsliring. Fyrir peninga er hægt að kaupa sér ýmislegt góðgæti að borða og ég var svangur. Síð- an gekk ég inn til gullsmiðs, sem var þar nálægur og bauð hönum liringinn til kaups. — Hann vildi ekki kaupa, en var fús til að selja mér annan slík-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.