Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1936, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Viðburðarík stund Eftir Ben flmes Wiliiams. Framh. Húu studdi olnbogunum á Jjoi-ðið og liallaði sér fram og liorfði á Jeff með eftirvæntingu og á þahn liátt einnig, að auð- séð var, að hún bjóst við, að hann skildi hana til tilítar og hafði samúð með henni. Jeff ihugaði um stuud það, sem hún hafði sagt, og spurði hana þvi næst hægt: „Sáuð þér hann stela þeim?“ „Það er liálsmen“, sagði hún örvæntingarlega „sett gimstein- um, mjög fagurlega. Mr. Viles var vanur að grohha af því hve mikið fé hann hefði greitt fyrir það. Hann vildi alt af vera að sýna það vinum sínum, og nýj- um kunningjum, og þess vegna hað liann mig að fara niður og taka það út úr peningaskápn- um“. Jeff Idustaði með allnrgli og reyndi að fvl la út í eyðurnar í sögunni. „Og þá komust þér að því, að liálsmenið var horfið?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli og mælti svo og har hratt á: „Eg sá Mr. Gardner koma út úr káetudyr- um mínum með leðurliylkið í hönd sér. Honum varð hilt við að sjá mig. Hann hafði vist ekki húist við því að ég mundi koma. Hann slcaust undan og kannske liefir hann lialdið, að ég liafi ekki séð liann. Og þegar ég opn- aði litla peningaskápinn í káetu minni var hálsmenið horfið“. Jeff glotti. ,„Svo maðurinn yðar gat ekki sýnt það vini sinum, lia?“ Það leyndi sér svo seiu elcki, að Jeff liafði andúð á eigin- manni Mrs. Viles. Konan hristi höfuðið. „Eg varð að fara upp og segja Iionuin, að hálsmenið væri horfið. Og liann varð öskureið- ur, ætlaði alveg að sleppa sér eins og alloft kemur fyrir. Eg varð óttaslegin, því að lælcnarn- ir hafa aðvarað liann, lagt á- herslu á það við liann, að hann forðaðist allar geðsliræringar. Eg reyndi því að fullvissa liann lllv> að ekkert væri að óttast. Mr. Oardner mundi liafa hálsmen- ið“. Hún neri saman liöndum ör- væntingarlega. „Ó, eg hefði ekki átt að segja honum frá þvi. En ég liélt, að Mr. Viles lilyli að liafa heðið Gardner að ná í það, og látið lionum í té upplýsingar um hvernig ætti að opna skápinn, látið hann fá „lykilstafina“ til þess. Aðeins ég og Mr. Viles liöfðum þá.“ Minningarnar sópuðust að lienni eins og óveðursský, sem lama því meira sem þau nálgasl meira — og liún þagnaði. Jeff varð að ýta við henni með frek- ari spurningum. „En það hafði liann ekki gert ?“ „Nei, það hafði hann ekki gert“, lirópaði hún í örvænt- ingu. „Og þegar við reyndum að finna Mr. Gardner var hann horfinn, liorfinn af snekkjunni, flúinn. Mr. Viles fór þá á land sjálfur og eftir nokkura stund kom hann aftur og var þá í góðu skapi, þvi að þeir höfðu eins og liann sagði, handtekið Gardner og náð i hálsmenið“. „Lögðuð þér á flótta þá þeg- ar?“, spurði Jeff. Hún hikaði og það var sem liún veldi livert einstakt orð óð- ur en liún svaraði: „Nei“, svaraði liún. „Þetta var daginn áður. Mér leið ákaflega illa. En það var ekki fyrr en daginn eftir að ég fór að átta mig á þessu. Mr. Viles kom mér í skilning um það alt. Það var rétt fyrir miðdegisverð og ég liitti hann í aðalsalnum. Hann var ræðinn, i ágætu skapi, sigri hrósandi. Hann talaði við mig um Mr. Gardner. Hvað haldið þér, að hann hafi sagt?“ Hún endurtólc liægt það, sem Viles hafði sagt, þessi orð, sem höfðu eins og letrast óafmáan- lega í huga hennar: „Það var lieppilegt, að þú sást hann, Lucia. Ef þú hefðir ekki heinlínis séð liann koma út úr káetunni með hálsmenið í höndunum, mundi vart vera hægt að koma lionum í „tukt- liúsið“ — jafnvel ekki nú“. Jeff horfði á liana og hann hafði hlustað á livert orð í frá- sögn hennar með óskertri at- hygii. „Mér liafði ekki skilist það fyrr en þá“, sagði hún í angist, „áð þeir ætluðu að setja hann i fangelsi. Eg bað Mr. Viles að hlífa Mr. Gardner. En liann hló að mér ,.,Hann fær tiu ára fang- elsi f yrir þetta“, sagði hann. „Og það verður vegna vitnisburðar þíns, að hann fær þennan dóm. Þú ættir að vera ánægð?“ Hún liætti skyndilega og þau sátu hæði liugsi um stund. Jeff hugsaði án afláts um alt, sem liún hafði sagt: Loks spurði liann hlýlega: „Þér viljið ógjarnan, að þessi Gardner fái fangelsisdóm?“ „Nei, nei“, sagði liún með á- kafa, „það var rangt af honum að stela hálsmeninu. Ef ég liefði ekki séð hann með það i liönd- unum liefði ég aldrei trúað því. En eg vil ekki, að liann verði dæmdur til fangelsisvistar“. „Yður mun hafa geðjast vel að honum“, sagði Jeff, af sam- úð, en ekki forvitni. „Já“, sagði hún og kinkaði kolli með armæðusvip, eins og liún væri að minnast einhvers sem væri látinn. „Já, mér geðj- aðist vel að honum. Þvi skyldi Krossgáta 4. Lárétt skýring: 1. Staðgengiil bágstaddra. 13. Guð. 14. Fingurbindi. 15. Milli hey-lana. 1G. Fruniefni. 17. Ekki með skerð- ingu. 19. O. fl. 21. Klifrar staura. 23. Aðsúgur. 24. Héldu. 26. Sam- tenging. 27. Frumefni. 28. Hóta. 30. Ræktað flæmi. 31. Ládeyða. 32. Skæruna. 35. Borg i Rússlandi. 37. Slæmum. 38. Hamslausari. 39. Ra- dium. 40. Fangamark. 41. ílát. 43. Frumefni. 44. Bókfærsluorð. 45. Einn eiginleiki guðs. 48. Frankfurt — Main. 50. Berji. 51. Élska. 53. Frumefni. 54. Um haust og vor. Lóðrétt skýring: 1. Sporin fram á við. 2. Feðra. Hæf til neytslu. 4. Barn. 5. Nátt- úruafl. G. Veitt. 7. Hreyfifæri. 8. Leiðinlegra. 9. Svifu. 10. Frumefni. 11. Til íslands. 12. Kemur oft með vætu. 18. Er (fornt). 20. Eldsneytis. 21. Negri. 22. Lék. 23. Austurlensk borg. 25. Úrtíningur. 29. Hrogn. 33. Á lyfseðlum. 34. Mótstæð. 35. Upp- hrópun. 3G. Ótíðina. 42. Standi ógn af. 4G. Gæfa. 47. Tápmikil. 49. Tónn. 50. Tin. 52. Gull. 53. Litium. Lausn á krossgátu nr. 3. Lárétt. 1. Hæversk. 7. Manndóm. 13. ívar. 14. Eyrum. 15. Bila. 1G. Tað. 17. Sir. 18. Nam. 20. Kák. 21. Dr. 22. Log. 24. Rif. 2G. Ni. 27. Tág. 28. Boa. 30. Sag. 32. Ljá. 34. Spangól. ég ekki kannast við það? Hann var besti vinur minn. Við þekt- um livort annað svo vel. Það var fyrir tilstilli Mr. Viles að við kyntumst. Og svo varð Frank að fara til Evrópu í viðskiftaer- indum fyrir Mr. Viles. Hann var lengi að heiman og ég frétti ekkert af honum. Eg liafði þá starf á hendi, — ég liafði inn- kaup með liöndum fyrir eina stórverslunina i Ne\y York. Mr. Viles sýndi mér ávalt mikla vin- semd. Og ég var orðin þreytt á að híða. Og þegar Franlc kom ekki og Viles hélt áfram að hiðja mig — þá félst ég á að verða koiían hans. Þannig stendur á því, að ég giftist lion- um“. 37. Eld. 39. Auð. 40. Fargaði. 41. Róa. 42. Ido. 44. Mat. 45. Pár. 47. A, bð. 49. Ýsu. 51. Bur. 52. Re. 53. Pat. 55. Slá. 57. Por. 58. Vog. 59. Prik. Gl.Arnar. G2. Hosu. 63. Inngang. G4. Talaðir. Lóðrétt. 1. Hítdælalcappi. 2. Ævar. 3. Vað. 4. Er. 5. Seig. G. Kyr. 7. Mun. 8. Amar. 9. N.B. 10. Dik. 11. Ólán. 12. Makindalegur. 17. Sogsfoss. 19. Mislipur. 22. Lá. 23. Ivongar. 25. Fa. 27. Táði. 28. Barm. 29. Agat. 31. Gerr. 33. Jú. 35. Pá. 3G. Óð. 38. Ló. 43. Dý. 4G. Ár. 48. Barn. 50. Utan. 51. Bora. 52. llosi. 54. Tin. 5G. Árg. 57. Fat. 58. Voð. G0. Kg. C2. Ha. S Iv R í T L A. Trúhoði nokkur í Afriku var einhverju sinni heimsóttur af negra, er var kristinn. Litla dóttir trúhoðans virti komumann fyrir sér um stund og hvíslaði siðan laumulega að föður sínum: —- Ætíi það hafi verið dimt þegar drottinn skapaði þenna mann ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.