Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Víða um heim er mikið rætt um það, að skriftartækni fólks fari hröðum skrefum hrak- andi, — og vilja margir um kenna oddhvössu stálpennunum, sem börii séu látin byrja að draga til stafs með. Nýlega hafa þrir barnakennarar hér í Reykjavík, þeir Sig. Tborlacius, Guðm. I. Guðjóns- son og Steingr. Arason, gefið út rit um þessi efni, er þeir nefna: Skrift og skriftarkensla, og ætlað til leiðbeininga fyrir barnakennara. Rithandarsýnishorn þau, sem hér birtas,t eru tekin eftir áðurgreindu riti, og sýna þau greinilega, hve ólíkar rithandir manna geta verið, þó allir skrifi góða hönd. fi-r p y*rír tW"' °f H ayjv *eiff p«sfi, fíil?!' linnc. e(n(f j©!c» tf u«írj^ . >l?á |jctr !> *Y lf* ^ Mm eíoj. s < 'ri-n . Guðm. Magnússon (Jón Trausti), úr bréfi til A. Sigm. 1917. S~ m* /f xí <——«s- Jd-c-j C.V í &«. ► jO-ÍKv. . cf1, ^\P~ 4- JL v5 / <!/-*. / cL-mdbtj tSZ, b . WA,’ • r w - V / / /JsJ ** U-e-T7<z 6-xzc-~., J/L QJ §r<ríL a 'lfrwu. ■ff / CQ/Íuma kCíT'f. ^ceJC exj cóa^t/^ &n/ ^>&rr> l smu/rzs euj'— Tj-adfi fnfmifíUjmundíru^ fc<v 15, Júj}ur’J$yrt) ÁdJjk Somts íuulaujro þreninji $i&, Sctrujin. rnjJ Jktumjlcmjt, Sa. . (jt <x} (díec) CÍúi, tn£)an djujn i iieimc íiáf (* G\ f 0 fýtivium. jdu> SdU atÍÍre-Qa, eJt fipadmxdr n ^ %J (Jlo<L ore j éSiéuf&ga-. SfrotíLit til &yrða-d jJlÚr'. jlm.il . n „ %>faliUe*n. fd/un™-a.7n. *r „ f^jatmur a lSÍ4£ <2aj,i. ^nllt oíl í)u> vt> jjitt tjreinaoiS. nfiSaS'YjL.Jjfá.. Xdj^im mcVAi> é mv " “ gevva iefum ítji ift, m«> itiíða tjc^um .yii Grunnavikur-Jón Jón Egilsson á Vatnshorni Land arfhelginnar. Ilvergi eru menn eins slitn- ir úr samhengi við fortíðina og í Ameriku — en hvergi gengur þó hégómleg dýrkun fornra venja eins langt og þar. Miljónamæringarnir í Banda- ríkjunum keppast um að apa siðvenjur eftir aðalsættum Ev- ,rópu, og eftir stríðið létu þeir rífa niður hallir og önnur ininnismerki frá umliðnum öldum, sem þá var hægt að fá keyptar í Evrópu, og flytja vestur og bj’ggja þær þar upp að nýju. En þegar menn eiga ættarhöll, er nauðsynlegt að geta sýnt þar myndasöfn tíg- inna forfeðra — en til þess þurfa þá einhverjir tignir for- feður að vera til. Þá komu nokkrir fróðir menn miljónamæringunum tit lijálpar og tóku sér f^TÍr hend- ur að búa til fyrir þá ættar- tölur, er sýnt gætu og sannað, að þeir væru af tígnu fólki komnir. Hafa menn komist næst því, að við slíkt starf hefðu um 30 þús. manns at- vinnu þar vestra. Sagt er, að „ættfræðingnr“ einn í Boston hafi sannað, að fyrverandi for- seti, Calvin Coolidge, sé kom- inn af Ivarli mikla, en ætt Pierpont Morgan rekur liann nokkru lengra, og telur hann' vera kominn af Davíð konungi. Ætt Rockefellers rekur hanni til llinriks I. Frakkakonungs. Niðurstöður þessa ættfræð- ings setja heldra fólkið í Ame- ríku mjög í uppnám. Ef ein- hver kemst í tölu miljónamær- inga, eða einliver hlýtur frægð, sem filmstjarna eða hnefa- leikahetja, sannar hann tafar- laust, að hið nýja stórmenní eigi til frægs fójks að telja, sem uppi var fyrir mörgum hundruðum ára. Þess er óþarft að geta, að þessi fræðimenska er vel borg- uð — en auðmenn Ameríku skera ekki við neglur sér laun- in fyrir góða ættartölu og borga þar að auki drjúgan skilding fyrir myndir forfeðrai sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.