Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 5

Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 & JT^X Vor þjáð er hert í eldi og is við ytstu haf, , og þrotlaust stríð í þúsiind ár oss þrekið gaf. Á hæl vér ekki hopum skjótt og hræðumst fátt. Vér, sólleitendur, sækjum fram i sótarátt. Þótt brekkan verði brautryðjanda brött og hád, er tru á líf og landið lians sem Ijós í sál. En sólleitandann sækja nólt og svikul él, og gleymt er oft að geta þess, sem gert er vel. Vor mold, hún geymir gróðurmagn og gróðurþrá, þótt fenni í skjól og fjúki kalt um fjöllin há. Það á arð vera okkar starf við ytsta luif, að lífga það, sem frýs og fölnar fent í kaf. Með hrjóstrin mörg og blásin börð vor bíðnr fold, þess liðs, sem á að endurrækta og erja mold, og leiða þjóð í langnættinu Ijóssins til, og auka hlýju í huga manns . og hjartans yl. Ó s k a r Ma g n ií s s o n frá Tungunesi. ■) 2) Skák Taflendir. ABCDEFGH Hvitt: Edw. Lasker. Svart: Sir G. A. Thomas. — Teflt í London. — í þessari stöðu mát- aði hvítur í 8 leikjum! 1. DXh7+!!, KXD; 2. RxB + (tvöföld skák), Kh6; 3. Re5 g4+, Kg5; 4. h4+, Kf4; 5. g3+, Útvarpið í dag, eftir kl. 15. 15,00 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17,00 Messa í dóm- kirkjunni (síra Bjarni Jónsson) 18,30 Barnatími (Sigurbjörn Sveinsson, æfintýrahöfundur skemtir). 19,10 Veðurfregnir. 17,20 Hljómplötur: Dansþættir ur symfónium. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Afstaða lcvenna til striðs og fasisma (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 20,40 Kvöld Barnavinafél. „Sumar- gjöf“: Ávörp og ræður; söngur; líljóðfæraleikur. 22,45 Danslög (til kl. 24). Kf3; 6. Be2+ (hér gat hvitur mátað í 2. leik, með þvi að leika Iífl eða 0—0, en þetta mát er snoturt), Kg2; 7. Hh2+, Kgl; 8. Kd2 (eða 0—0—0) mát. Vjo)l í SimdÉaugjimLarL. Stundum heyrir maður ýmis- legt i Austurstræti. Þetta var árla morguns, um miðja vikuna. Þrjár fríðar yngismeyjar stóðu utan við búðardyr og ræddust við. Um leið og eg' gekk framhjá heyrði eg eina þeirra segja: „Eg er líka búin að fara inn í Sund- laugar i morgun. Það. er yndislegt að fara snemma á fætur í þessu dásamlega veðri! Eg synti í hálftima, lá í 20 minútur í sólbaði og gekk svo alla leið heim. Er eg kannske ekki dugleg?“ „Jú,helst til dug- leg“, sögðu liinar stúlkurnar, og svo skellihlógu þær allar og grettu sig, því morgunsólin var svo björt. Þær biðu eftir því, að dómkirkjuklukkan slægi 9 — því þá hófst hann, þessi langi dagur, í skugganum bak Við búðai-borðið. Það var langt síðan að ég liafði komið inn í sundlaugar og nú datt mér í liug, að skreppa inn eftir. Að vísu liafði eg hvorki meðferðis bol eða handklæði, þvi eg hafði farið að heiman i alt öðrum erinda- um en þeim, að fara i sund, — en það fer nú margt öðru- vísi en ætlað er. Þegar eg kom á Lækjartorg- ið, var mannmargt í kringum Kleppsbílinn, en þó lieppnað- ist mér að ná í sæmilegt stæði í fanginu á föngulegri frú, þ. e. a. s. eg býst við, að hún liafi verið frú. Þegar inn eftir kom stóð bill við bil á veginum framan við laugarnar og upp við þakjárns girðinguna voru lilaðar af hjólum. Alt benti til þess, að nú væri líflegt bak við múrana! Það urðu Iieldur engin von- brigði. Ifér var fjör og gleði, köll og Idátrar, skrækir og óp — og þó virtust allir vera á eitt sáttir um það, að nú væri gotl að synda. Það er sjaldan, sem maður sér unga og aldna eins samvinnuþýða og á sundi. Mér var að detta i hug, hvort ekki væri vel til fallið að alþingis- mennirnir okkar skryppu, ein- hvern daginn, inn í sundlaug- ar, áður en þingi slitur. Þá gætu þeir allir fengið að „klóra i bakkann“ samtímis og allur floklcadráttur mundi kanske leysast upp í vatninu! Eg sný mér beint til Jóns sundkennara, og bið hann að lána mér bol og liandklæði. Já, það var meira en velkom- ið — kostar 10 aura! — Er allaf svona mann- margt hjá yður? spvr eg Jón. •—- Blessáðir verið þér — þetta kallar maður nú ekki mikið, og þó er það alveg nóg! Marga lilýja og sólríka daga synda hér 2000 manns, og núna um páskana tahli eg einu sinni 250 niðr’i i einu. Það er meira en dæmi eru til áður. — En bér er líka komið sumar! — Finst yður þá ekki þessi mikla þátttaka votta um góð- an árangur sundkenslunnar í landinu? — Jú, saunarlega. En því miður er langt frá, að laugin fullnægi meiri hluta þess fólks, sem leitar hingað, þegar ekki er á öðru völ. Hún er of lítil, bér eru of fáir upphitaðir klef- ar og sólbirgin þurfa að vera miklu stærri.“ Nú snaraði eg mér inn í sól- skýli karla, fór þar úr fötun- um, og eftir örskannna stund var eg komin „út í“, — og eg skal altaf vera þakklátur ungu búðarstúlkunni, sem hratt mér út í sumarið í Sundlaugvvnum I Við sjáumst kannske seinna suður í Skerjafirði. —quis. SONJA HENIE skautamærin fræga, er nýfarin lil Hollywood lil að semja þar við „stjörnukikana“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.