Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 8

Vísir - 19.04.1936, Blaðsíða 8
8 VÍSER SUNNUDAGSBLAÐ damla IBíó öngu fiugforingjapnir Gullfalleg o« hrífandi flugmynd. Aðallilutverkin leika: WALLACE BERRY — ROBERT-YOUNÍJ — MAUREEN O’SULLIVAN — LEWIS STONE. Mechanisclie Netzfahrik undWeberei, A.G. ítzehoe selja heppileyustu síldarnetin, þorskanet oy þorsknetagarn. Nýja Bíó | Kl. 9. CHARLIE CHAN í lifsháska. Amerísk leynilögreglumynd frá Fox. Aðalhlulverkið, kínversku leynilögregluhetjuna, Charlie Chan, leikur: WARNER OLAND. — Aðrir leikarar: Mary Brian — Henn' Kolker — Erik Rhodes og fl. Charlie Chan kvikmyndir eru taldar í fremsta flokki þeirra leynilögrelumynda sem nú eru sýndar, og er það snildarmeðferð leikstjóra og leikaranna á hinu æfintýra- ríka og spennandi efni er þær sýiía, sem veldur hinum miklu yfirburðum sem þær hafa yfir aðrar inyndir af sliku tagi. — Börn fá ekki aðgang. MÁTTUR SÖNGSINS Þessi mikilfenglega söngvamynd verður sýnd kl. 7. — Lækkað verð. — Síðasti sinn. Barnasýning kl. 5: Eitthvað fyrir alla. — 5 litskreyttar Mickey Mouse og Silly Symphoni teiknimyndir ásamt frétta- og fræðimyndum. UMBOfl HEILÐVERSLUN GARflARS GlSLASONAR. Kaupmenn, kaupfélög og útgerðarmenn! . 'Jm • 'M. tirsíar Hinirágætu íslensku fiskþvottaburstar (nýja teg.) eru fyrirliggjandi. Gerið pantanir yðar í tíma. Burstager din Reykjavík. Sími 4157. Nr. 8. Félagspreatsmiðjai leysir aila prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640. A ísletzkar rérlr C' o| ísieaik stíp. Hinir ný ju stálo'fnar okk- ar liafa þegar fengið ágæt meðmæli verkfræðings, miðstöðvarlagningarmeist- ara og húsaeigenda þeirra, sem hafa notað |)á í húsum sínum. I ofnana notum við ,talsvert þykkara efni en notað er í erlenda stálofna, og er þó verð þeirra inn- lendu mikið lægra. Þeir hafa líka þá kosti að vera fyrirferðarlitlir, þokkalegir og léttir í meðförum. Ofn- ana smíðum við af ýmsum gerðum, einfalda, eða tvö- falda, eftir því sem óskað er. Leitið nánari upplýsinga h já okkur. — GoðmunðGr J. Breiðfjðrð. Blikksmiðja, tinhúðun og stálofnagerð. (Öll réttindi áskilin, samkvæmt einkaleyfislögunum). Laufásvegi 4. Sími 3492. Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Fclagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.