Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 1
26. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 6. Desember 1936.
334. tbl.
j 1 SURFACE oj 6AWTH. ,
^>iMRTE«S.
QUARTERS
ÖíESetMOTORf3
far AíR jmUSMT,
'jT*'’ -SotörERS^'QUARTeRS'
-#~TO SLtCPtNO
(5 OUARTERS,
FOOD. 8
Ammunition. 9
TEfcEPHONE 8URCAU
•JO CUEHKS
Hospital
MEmciRE SUPPUES
itmÉ-v
R.H. CONNECTiON. H
... . . ■",""
ií(í »b f »w ~nrt;
AmmunItTon
STORS5.
M**
v- ■
Neðanjarðar-
víggirðingar
Frakka.
Alt frá þvi, er Þjóðverjar
hófu endurvígbúnað sinn í
trássi við Versalafriðarsamning-
ana, hefir víghúnaðarkapp-
lilaupið í álfunni verið œðis-
gengnara en nokkuru sinni fyrr.
Á undanförnum árurn hefir
hvað eftir annað dregið bliku á
loft, sem menn hafa óttast að
mundi leiða til Evrópustyrjald-
ar. Og þegar þetta er skrifað,
eru horfurnar ískyggilegri en
nokkuru sinni, vegna þess,
hversu horfir á Spáni. Enn get-
ur svo farið, að betur rætist úr
en á horfir, en i raun og veru
má þó íullyrða, að engir stjórn-
málamenn geri sér miklar vonir
um, eins og komið er, að unt
verði að varðveita friðinn til
lengdar. Það er lítið efamál, að
ný heimsstyrjöld muni brjótast
útjhvort sem það dregst eitthvað
eða ekki. Og því meira sem
vígbúnaðurinn er aukinn — en
hann er stöðugt aukinn eins og
þol þjóðanna leyfir — þvi meira ingar, Finnlendingar og einnig vígbúnaðarkapplilaup í al- menn og komu upp öflugum
vex ófriðai’hættan. En þótt víg- Rúmenar, Júgóslavar og fleiri gleymingi. vígjum meðfram austur-landa-
búnaðarkapplilaupið hafi verið þjóðir, að ógleymdum ítölum Það er mörgu spáð um hvern- mærum sínum, frá Svisslandi
æðisgengnara en noklcuru sinni 0g Rússum, juku vígbúnað sinn ig fax-a nxyndi, ef til nýrrar til Belgíu, til þess að hindra
síðan er Þjóðverjar hófu endur- af kappi. Það voi-u að eins þær Evrópústyrjaldar kæmi. En þótt ixxnrás Þjóðverja. En vegna
vigbúnað sinn, fer þvi f jarri, að þjóðir, sem ósigxir ixiðu i lieims- um nxargt sé deilt efast fáir um, þeirrar stefnubreytingar, sem
þetta kapphlaxip hafi byrjað þá. styrjöldinni, sem ekki gátu að ný Evrópustyrjöld verði háð, nýlega varð í Belgíu, þ. e. er
Það var konxið i gang áður og haldið á sömu braut, fyrr en án þess að Fralckar og Þjóðverj- Leopold konungur lýsti yfir því,
upp úr heimsstyrjöldinni var Hitler tók af skarið, að því er ar eigist við. I heimsstyrjöld- að Belgíumenn myndi fylgja
vigbúnaðurinn stöðugt aukinn i Þjóðverja snerti, en hinar liafa inni hugðxist Þjóðverjar í byrj- sönxu stefnu og fyrir stríðið og
hinum ýmsu löndum álfunnar. farið eða eru að byrja að fara un styrjaldarinnar að ráðast vera hlutlausir, hafa Frakkar
brakkar þorðu ekki annað en að dæmi hans. Bretar fóru sér inn á Frakkland og vinna þar ákveðið að víggirða landamæri
treysta landvarnir sinar sem hægt i vígbúnaðaráttina, en skjótaix sigur. Fyrir þvi gerðu sín, þau, er vita að Belgíu. Munu
mesj og ýms önnur ríki, t. d. þegar þeir sannfærðust um, að þeir tilraun til þess að vaða yfir þau verða með svipuðu fyrir-
nýjxi rikin, sem til urðu upp úr veldi þeirra væri hætta húin ef Belgíu. Frakkar hafa óttast, að komulagi og neðanjarðarvirki
heimsstyrjöldinni þorðu ekki þeir treysti ekki landvarnir Þjóðverjar mundu gera tilraun þeirra á austurlandamærxmum.
annað en grípa til öflugra ráð- Bretaveldis og vígbúnað sem til þess á ný, ef styrjöld brýst Víggirðingar þessar erp hinar
stafana i landvarnarskyni. pól- allra mest, hófust þeir einnig út aftur. Þess vegna gerðu þeir mestu og vönduðustu er sögur
verjar, Tekkoslóvakar, Eistlend- handa. Og nú er hið æðisgengna hernaðarbandalag við Belgíu- fara af. Og vitanlega er margt