Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Matteo Bandellor Afbrýdi. / Á clögum hins vitra en ólán- sama prins, Lodoyico Sforza, bjó kaupmaðixr riokkur vell- auðugur i einni borg hertoga- dæmis þessa (Milano-hertoga- dæmis); Náut hann álits og trausts stéttarbræðra sinria. Ilann liafði tekið sér konu af göfugum ættum, unga og milda í Jund. Áttil þáu aðeins 'eiít Ixarn, son, sem var tæplega tíu ára að aldri, er faðir hans lést. Varð það nú lilutskifti móður lians að ala hann upp og varð- veita fyrir hann hinar miklu eignir, sem faðir hans hafði átt. Móðir drengsins vildi, að drengurinn yrði alinn upp eins og synír manna af aðalsættum, og eins og tíðkaðist i hennar ætt, og mátti hún þvi ekki lieyra nefnt á nafn, að hann legði fyrir sig kaupskap eða slíkt. Lagði hún nú áherslu á að afla honum sem bestrar bók- legrar mentunar og sá svo um, að honum var kent alt það, sem í sambandi við þær lítt kunn- ugt, þvi að reynt er með öllu móti að halda því leyndu, hver tilhögunin er. Ýmislegt hefir þó verið um þetta birt og m. a. teikningar, sem sýna hvernig fyrirkomulagið er í aðalatrið- um. Viggirðingamar eru að mestu leyti neðanjarðar eins og myndin, sem grein þessari fylg- ir, sýnir. Að nokkuru leyti ofan-r jarðar eru fallbyssuturnar og vélhyssuhreiður o. s. frv. Neðan- jarðar eru svo margar „hæðir“ og liggja stigar alla leið niður i þá neðstu, en einnig eru lyftur í gangi milli liæðanna. Neðan- jarðar eru íverur yfir- og undir- manna, skrifstofulierhergi, margskonar geymsluherbergi, bæði fyrir matvæli, skotfæri o. fl. Þá eru göng fyrir neðanjarð- arlestir, spítali, símastöð, véla- salur o. fl. Víggirðingar þessar hafa kostað marga miljarða franka. Heyrst liafa raddir um það meðal liernaðarsérfræð- inga, að minna gagn muni að víggirðingum þessum, en i upp- liafi var ætlað, en frakluieskir hermálasérfræðingar hafa ekki mist trúna á þær, eins og sjá má af þvi, að þeir ætla sér að koma upp samskonar viggirðingum við landamæri Belgíu. * Italskur höf., d. 1561. sannan dándismann má best prýða. En sjálf tók hún sér fyr- ir hendur að leiða til lykta öll viðskifti, sem maður hennar hafði átt við ýms kaupsýslu- fyrirtæki i Flandern, ftaliu, Frakldandi og Spáni, og jafn- vel í Sýrlandi. Tilgangur henn- ar var, er þessu væri lokiS, að lcaupa landareign mikla handa syni sínum ,sem Galeazzo nefndist. , Galeazzo óx nú upp og er liann var kominn á unglings ár mátti í öllu sjá, að uppeldi hans hafði hepnast mæta vel. Hann var kurteis vel og álxugasam- ur, hafði áhuga fyrir bókment- um og hljómlist, og kunni í- þróttir margar. Reiðmaður var hann ágætur og glímumaður góöur og hurtreiðarmaður. — Þetta var móður hans ánægju- efni mikið. Sá liún vel fyrir þörfum hans, bjó liann vel að fatnaði, lét liann liafa liesta góða, og i stuttu máli alt, sem hún hugði , að hugur hans girntist. Á fáum árum hafði hún greitt allar skuldir manns sins og fengið greiddar flestar skuldir, sem lionum voru ó- greiddar, er hann lést. Eigi hafSi henni þó tekist að fá greidda fjárhæð, sem kaupmað- ur nokkui4 í Feneyjum, er átti viðskifti við rnenn i Sýrlandi, slculdaði lionum. Dvaldist kaup- sýslumaður þessi lengi i Sýr- landi og kom aftur til Feneyja um það leyti, er Galeazzo var sextán eða seytján ára. Nii var það svo um Galeazzo, eins og títt er um unglinga á hans reki, að honum bjó sterlc löngun í brjósti til þess að skoða sig um i fjarlægum landshlutum, en einkanlega þráði hann mjög að koma til hinnar frægu og velmetnu hoi’gar, Feneyja, Lagði liann því fast að móður sinni að leyfa sér að fara þang- aö. Henni var það fjarri skapi, að lelja liann fararinnar, því að hún vildi, að hann gerði þá tilraun til þess að fá skuld þá greidda, sem þar var ógoldin, og hvatti því son sinn eindregið fararinnar. Bjó hún alt undir för hans sem best. Lét reyndan marin og ráðsettan fara með honum, auk þess sem hún skrif- aði kaupsýslumanni einum í Feneyjum, sem verið hafði vildarvinur manns hennai’, að greiða götu hans. Lagði Gale- azzo nú af stað til Feneyja, vel húinn að klæðum, með nóg fé lianda milli, og þjónaliö, sem ungum manni og auðugum hæfði. Þegar til Feneyja kom fór Galeazzo þegar á fund manns þessa og sagði honum hver hann var og tók hann honum ágæta vel. Þeir fóru þvi næst saman á fund heiðursmanns þess, sem fyrr um getur, og þeg- ar liann vissi liverra manna Galeazzo var fagnaði hann hon- um eins vel og liann væri son- ur hans. Kvaðst liann fúslega viðurkenna, að hann skuldaði honum uppliæö þá, sem um væri að ræða, en eigi getað greitt hana fyr, sökum þess, að aðeins væri þrír dagar liðnir frá þvi, er hann kom frá Sýr- landi. „Nú er eg reiðubúinn að leiða íxiál þetta til lykta, en þér verö- ið að híða átta eða tíu daga, þvi að eg þarf að fara til Padua, þar sem fjölskylda mín er“. i Galeazzo kvaðst fúslega vilja bíða, þvi að hann fengi þá á- gæt tækifæi'i til þess aö skoða sig um i Feneyjum, sem hann óspart notaði. Þannig atvikað- ist nú, að Galeazzo fór til Pa- dua með kaupsýslumanninum, og hafði aðeins einn þjón með- ferðis, en annað þjónalið hans varð eftir á gistiliúsi í Feneyj- um. Kaupsýslumaðurinn hafði verið gestur á heimili föður Galeazzo og skipað þar heið- urssæti, enda lagði hann sig nú allan fram til þess að gera Gale- azzo dvölina sem skemtilegasta. Bjó Galeazzo í liúsi hans í Pa- dua. Og þar kyntist hann dótt- ur hans, fimtán ára að aldri, fagurri og bjartri. Galeazzo var meö lienni dag hvern. Eigi RIDDÁRALIÐ FRÁ MAROKKO Á LEIÐ rJ'IL VlGSTÖÐYANNA VIÐ MADRID. Franco hershöfðingi hefir flutt fjölda Marokkohermanna til Spánar síðaii er borgarastyrj- öldin hófst. Eni það aðallega deildir úr Marokkoher Spánverja, sem fluttar hafa verið til Spánar. Þessi mynd, sem hér er hirt, er af sveit úr riddaraliði Mára. Reka þeir klyfjahesta á undan sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.