Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 6
6, VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Drotning blómanna.
(Æfintýri).
—o—
Sumarið var komið. ÞaS var
árla morguns. Og í gamla liall-
argarðinum voru blómin að
springa út livert af öðru. Og
morgunstundina þessa voru
þau einlægt að hvíslast á.
„Á morgun kemur blómálfa-
drotningin". sagði eitt þeirra.
Og brátt var hvíslaö um allan
garðinn:
„Á morgun kemur bún. Þá
fögnum við lienni með því að
opna krónurnar okkar. Og þeg-
ar blærinn leikur um okkur,
hneigjum við okkur öll fvrir
drotnmgunni.“
„En ef það yrði nú rigning?“
livíslaöi eitt blómið.
Og öll blómin urðu ábjrggju-
full og bvísluðust á um það,
hvað það væri leiðinlegt, ef það
vrði rigning, þegar blómálfa-
drotningin kæmi. Kannske
kæmi bún ])á alls ekki. En þau
komust að þeirri niðurstöðu, að
rétt væri að vera bjartsýn og
vongóð.
Drotningin, sem blómin i
gamla ballargarðinum áttu von
á, kom altaf á liverju sumri,
þegar ait var að komast í
blóma. Og þá valdi bún fegursta
blómið fyrir „drotningu blóm-
anna“ það árið. Og nú höfðu
býflugurnar fært blómunum
þann boðskap, að von væri á
drotningunni á morgun. Á
morgun! Á morgun var dag-
urinn mildi, sem öll blómin
böfðu þráð, frá því er fór að
grænka og þau fóru að teygja
sig upp móti himninum og sól-
unni.
Túlipurnar stóðu háar og
bnakkakertar og sigurvissar.
St júpmæðurnar ])reiddu út flos-
mjúku blöðin sín. Og fjólurn-
ar gleymdu allri feimni og voru
að skima í allar áttir. Þær vildu
fylgjast með í öllu, sem gerð-
ist. ÖU ætluðu þau að skína i
allri sinni dýrð morguninn
eftir. v
En á lágum runna í horni
garðsins, þar sem lítið bar á,
óx Ijómandi falleg rós, nærri
niður við jörðina. Hún nefndist
„jólarósin“ og var næstum
mjallhvít á lit. Það vottaði að
eins fyrir gula litnum, en það
gerði bana enn þá prýðilegri.
„Hún tekur víst ekki eftir
mér“, sagði hún. „Eg er svo lit-
il og ómerkileg.“
Og jólarósin hneigði liöfði og
var óskóp hrygg.
En svo var eftirvæntingin
mikil meðal blómanna i garð-
inum, að ekkert þeirra hafði
tekið eftir þvi, að lengst í vestri
bafði þyknað veður í lofti. Og
þeim öllum að óvörum livarf
sólin alt í einu og það skall á
hellirigning og fylgdu þrumur
og eldingar.
Bómin flýttu sér að loka
krónunum sínum. Og þar sem
ekki voru neinar líkur til, að
liætti að rigna, varð það að
ráði, að blómin tóku sig saman
um, að fara að sofa, í þeirri
sælu von, að er morgnaði væri
komin sól og bliða.
Seint þá um kvöldið, þegar
tunglið var komið upp, og
rigningin var að mestu um
garð gengin, flaug dálítil eld-
fluga inn í garðinn, og á eftir
benni dálítill brúnn blómálfur.
„Hvílikt ferðalag, bvílíkt
ferðalag,“ sagði blómálfurinn.
„Eldfluga góð, eg er gegnblaut-
ur og þreyltur.“
„Við sjáum nú til,“ sagði
eldflugan og um leið lýsti af
henni, —- „kannske eg geti
fundið hvíldarstað handa þér.“
Og nú flaug eldflugan frá
einu blóminu til annars. Hún
barði að dyrum bjá túlipunum
og öllum binum blómunum.
En þau sváfu nærri öll svo fast,
að eldflugan gat ekki vakið þau.
En bin voru önug og sögðu, að
það væri skrítið, að þau gæti
ekki fengið að sofa í friði á
annari cins nóttu og þessari.
„Þetta gengur illa,“ sagði eld-
flugan, „og nú er að eins eitt
óreynl. Eg ætla að berja að dyr-
um lijá litlu, livítu rósinni, á
runnanum þarna úti í garðs-
liorninu.“
Og það gerði eldflugan.
„Komið inn,“ sagði litla rós-
in. „Blessuð komið þið inn úr
illviðrinu. Það er svo blautt og
ónotalegt úti.“
Og eldflugan og litli brúni
blómátfurinn létu ekki segja
sér það tvisvar. Þau fengu húsa-
skjól lijá rósinni og fór mæta
vel um þau, því að bvorttveggja
var, að beðurinn var mjúkur og
hreinn, en svo var andrúms-
loftið bka hreint og hlýtt, og
það var ekkf minna um vert.
Morguninn eftir var komið
indælt veður. Sól skein í heiði
og fuglarnir sungu á hverri
grein og fögnuðu nýja degin-
um, deginum mikla, sem blóm-
in böfðu beðið eftir með svo
mikilli eftirvæntingu, enda
reyndi nú hvert um sig, að láta
sem mest bera á skrauti sínu
og fegurð, og enda litla rósin
hvíta teygði upp kollinn, þótt
bún gerði sér enga von um, að
eftir sér yrði tekið.
Skyndilega var blásið í lúður.
En það var gert til þess að til-
kynna komu blómálfadrotn-
ingarinnar. Og brátt kom hún
akandi í vagni, sem var dreginn
af sjö ljómandi fallegum fiðr-
ildum, en á undan vagninum
flugu sex býflugur. Þær voru
úr varðliði drotningarinnar. En
á eftir vagninum flaug heill
bópur blómálfa og fremstur
litli, brúni álfurinn. Hann var
bvorki meira né minna en for-
irigi blómáífasveitar drotning-
arinnar.
Og nú steig litla blómálfa-
drotningin út úr vagninum sín-
um og ávarpaði blómin í ballar-
garðinum:
„Þegnar minir, elsku, fallegu
blómin mín. Á hverju ári er
það mitt lilutverk, að velja liið
fegursta ykkar fyrir „drotningu
blómanna“. Svo mikið er skraut
ykkar og fegurð, að valið er
erfiðara en nokkuru sinni. En
til þess befi eg raunar fundið
fyr. Fyrir því hef eg ákveðið, að
velja „drotningu blómanna“ í
eitt skifti fyrir öll. Slíkt val
þarf að vanda og fyrir því lét eg
sendiboða fara bingað á undan
mér, sendiboða, sem eg befi
reynslu fyrir að má treysta, til
þess að afla mér nokkurrar
vitneskju um ykkur fyrirfram.
Mig hryggir það, að honum var
illa tekið. Að eins eitt blómanna
í garðinum, bauð bonum skjól í
storminum. Sá, sem auðsýnir
þeim kærleika, sem bágt eiga, .
á skilið að verða krýndur. Litla,
fagra, bvíta rós! Kómdu og
taktu við kórónu þinni.“
Og um leið lagði liún dálitla
kórónu silfurhvíta, gerða af
smástjörnum, á höfúð jólarós-
arinnar.
Og öll hin blómin kinkuðu
kolli til samþykkis.
(Stælt úr ensku).
A. Th.
Ilollar venjur.
Eg verð að Iauga mig oít, sva
( að eg sé ætíð lireinn ogþokka-
legur.
Eg verð að liirða tennur mínar
ágætlega og má aldrei van-
rækja þær.
Eg verð 'að halda öllu í reglu í
Ixirslum mínum og hirða föt-
in mín vel.
Eg verð að vera hreinn i liugs-
un og íali.
Eg á aðeins að bafa samneyti
við þá, sem eru hreinir i hugs-
un og orði.
Eg á að halda rétt á bókunum
mínum. ;
Eg verð að ganga uppréttur.
Eg má aldrei ganga tyggjandi
eða borða sælgæti á almanna-
t færi. Það er ekki kurteisi og
getur orðið öðrum til leiðinda.
Eg á ekki að stinga blýantinum
upp i mig og heldur ekki
fingr.unum.
Eg á að liafa skólatækin mín
í lagi.
Eg á ekki að ætlast til þess, að
aðrir sjái mér fyrir þeim.
Eg á að ganga bljóðlega og
tala lágt í skólastofum og á
göngum. j
Eg á alt af að haga mér eins
og kurteisi ogvelsæmiheimta.
Eg á að lialda öllu í herberginu
mínu lieima í röð og reglu.
Eg á að taka þátt í þvi, að lialda
, beimilinu rnínu þokkalegu,
með þvi að láta á sinn stað
alla hluti, sem eg nota.
(Úr ensku.)
Sðlskinsstun dir.
I Independence í Kansas,
Bandaríkjunum, er skósmiður,
scm fluttist vestur um haf frá
írlandi, er liann var 16 ára gam-
all. Hann kvæntist vestra og
eignaðist son, sem var kallaður
Rooney. En írlendingurinn og
kona bans urðu fyrir þeirri
sorg, að missa Rooney, þegar
var sjö ára gamall. Rooney
bafði verið elskulegur og góður
drengur og pabba hans og
mömmu þótti ákaflega vænt
um bann. Föður hans langaði
til að minnast „sólskinsstund-
anna“, sem hann hafði átt með
litla drengnum sínum, á þann
hátt, að það kæmi þurfandi
börnum að gagni. Og hvernig
%