Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fösíudaginn 28. október 1938. 314. tbl. Gamla Bf6 Sendiboði forsetans, Spennandi og áhrifamikil amerísk stórmynd tekin af Paramount undir stjórn Frank Lloyd's, þess er stjórnaði töku myndanna „Cavalcade" og „Upp- reisnin á Bounty". — Þessi nýjasta mynd hans. sem er um landnám Vesturheims, og sýnir stærstu atburði þess tíma, eins og styrjöldina við Mexico, gullfundinn í Kaliforníu og þrælastríðið. Aðalhlutverkin leika: JOEL McCREA, FRANCES DEE, BOB BURNS. Myndin er bönnuð fyrir börn. 88 Hljóöfærahiis Reykjavíkur: §8 ¦ • , $8 ,A 5- HLJÓMLEIKAR i FHIEDMAN 1 Kveðjulilfómleikiar Þriðjudagínii 1. nóv. 1*1. 7.15 MOZART — BACH — BUSONY — SCHUMANN o. fl. SALA AÐGÖNGUMIBA HEFST 1 DAG. TIL INNFLYTJENDA. Þeir, sem óska að flytja til landsins vörur á fyrri helmingi næsta árs, (janúar-júní), þurfa að senda oss umsóknir um gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyrir 20. nóvéniber n. k. Beglulegri úthlutun leyfá fyrir yfirstandandi ár er nú lokið og verða því yfirleitt ekki veitt frekari leyfi til innflutnings á árinu fyrir vör- ur, öðrum en óhjákvæmilegum nauðsynjum til útflutningsframleiðslunnar, og umsóknir þær sem hér eftir berást, því ekki teknar til afgreiðslu fyr en í sambandi yið 1. úthlutun v næsta árs. Athygii skal vakin á því, að á næsta ári gerir nefndin ráð fyrir að; útHluta leyfum fyrir 6 mánaða tímabil í sénh í stað 4 mánaða áður, og þurfa umsóknir að miðast við það. Beykjavík, 27. október 1938. fis- 08 ínnflatniogsÐefod. Fermingarkort! Gott lipval. Bðkaverslon Sigorðar Kristjðnssonar, Bankastræti 3. Félag Verslunarskóla- nemenda 1936 heidur I>a.nsleik í Oddfellowhöllinni laugardaginn 29. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4 á laugardag. — Öllum heimill aðgangur. Skemtii anduf Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 29. þ. m. og hefst kl. 8V2 e. hád. Til skemtunar: RÆÐUHÖLD — UPPLESTUR SÖNGUR —DANS. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu Varðarfélagsins i Mjólkurfélagshúsinu í dag og á morgun. SKEMTINEFNDIN. Auglýsi ft»á fjápmáiapáduneytinu. Með tilvísun til auglýsingar ráðuneytisins, dags. 21. mars s. L, birtrar í Lögbirtingablað- . inu 23. mars s. 1., er hérmeð auglýst, að eftir- greind vottorð þarf að senda ráðuneytinu með umsókn um endurgreiðslu á vörutolli af kol- um samkvæmt 6. gr. laga nr. 71, 31. des 1917: 1) Yfirlýsing útgerðarmanns skips um út- gerðartíma þess á saltfiskveiðum á þessu ári. Best ad auglýsa í VISI. 2) Vottorð yfirvélstjóra skips um kolanotk- un á saltfiskveiðum og sé vottorð þetta sundurliðað þannig: a) Kolabirgðir í skipinu í byrjun ver- tíðar. b) Magn kola, sem látin eru um borð í skipið á saltfiskveiðum. c) Kolabirgðir í skipinu að saltfisk- veiðum loknum. Fjármálaráðuneytið, 27. okt. 1938. F. r. h. Jón Gudmundssion* Einar Bjarnason. Fræðsfosamkoma verður haldin í Fríkirkj- unni sunnudaginn 30. okt. kl. 5 e. m. Efni samkomunnar er þetta: Bach: Toccata og fuga d- moll (Páll ísólfsson). Erindi: Kirkjuhús og trú- arþörf (Prófessor Guð- brandur Jónsson). Telemann: Sonata í B-dur fyi-ir cello og orgel (Dr. Edelstein og Páll Isólfs- son). EinsÖngur: Kirkjulög — (Gunnar Pálsson). Erindi: Trúarleg áhrif á afbrotamann (Pétur Ingjaldsson cand. th.eol.) Kórsöngur barna (Páll Halldórsson stjórnar). Allur. ágóði af samkom- unni rennur til kristilegrar starfsemi meðal barna. Aðgöngumiðar verða seld- ir á laugardaginn í Bóka- verslun Sigf. Eymundsson - ar. Hljóðfæraverslun Sig- ríðar Helgadóttur og á sunnudag við inngamginn frá kl. 4. m Nyja bíó. m Qkunni söngvarinn. (Det sjungende X). Sænsk tal- og söngva- mynd frá Svensk Film- industri. — Aðalhutverkið leikur og syngur frægas-ti tenórsöngvari Svía: Jnssi Björllng. íii. .i; a® ^e ÖÖÍL ooa® VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fjáreigendfir. Sunnudaginn þ. 3(K þ. m. fer fram fullnaðar smölun á bæjar- landinu. Þeir, sem féleiga á tún- um og löndum, verða að haldá því inni í húsi meðan smöhin fer fram, frá kl. 8—íl f. h. þennan dag, þvi alt, sem úti er, verður rekið til rétta. Stjórn Fjáreigendafél. Kristján Guðlaugsson og Freymd8urÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Önnumst fasteigna- sölu og öll lögfræði- leg stöpf. KAREN AGNETE og SVEINN ÞÓRARINSSON opria á morgun Máivi yniDnu i Markaðsskálanum. Sýningin er daglega opin frá kl. 11—9,3 ITMfW & OLSEWT RIO- KA FFI ÍEXTRA SUPERIOR) FYRIRLIG GJA NDL Olafup Oíslason & Co. li.f* Sfmi 1370.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.