Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1938, Blaðsíða 6
V 1 S I R Föstudaginn 28. október 1938. € 'vínir fagna þessari ráðstöfun K. R. ■KJl.-m.gar eru nú að láta prenta skáldsögu sem þýdd er sór ensku og lieitir á íslensku „Ásl og 'knattspyrna*. Er bók |jessí bæði skemtileg og spenn- yindi og xnun íþróttafólkið og aSrír liaaf mikla ánægju af að lesa hana. Leggja K.R.-ingar mitila áherslu á að sala bókar- innar gangi vel, þvi allur ágóði af söln hennar rennur til í|oóltastarfsemi félagsins. Sag- an gerist í Englandi og lýsir vel lifí lifi „atvinnu“ manna þar i StBaltspyrnu. K.R.-félagi hefir þýtt bókina, en titilblaðið hefir teiknað Jóhann Bernhard. Á miðvíkudagskvöldið, á skemti- fundi K.R. las formaður félags- ins smákafla úr bókinni og |jótti hin besta skemtun. K- R. sjálfboðaliðsvinna verður i JcvöMkl. 8 i nýja-íþróttahúsinu. Margir mættu síðast frá deild- nm félagsins. Knattspyrnumenn eru sérstaklega beðnir að mæta í kvöM. - * 1 Knattspyrnufél. Valur lieldur fund i kvöid kl.9 í húsi K.F.U.M. * Fimleikaæfingar hjá íþrótta- félagi Reykjavíkur eru nú i fullum gangi. 8 flokkar iðka þar fimleika: OldBoys, Frúarflokkur, Telpur, stórar og smáar, Drengir, stórir «g llflir, þá flokkur kvenna og Jlokkur karla. Æfingar fara fram í liúsi fé- lagsins við Túngötu. Eftir æf- Ingar er heitt og kalt bað. Kenn- arar félagsins eru, ])au Þorbjörg Jónsdóttir og Baldur Kristjóns- son. iÞess er gælt vandlega að hver flokkur hafi æfingar við sitt liaefi. T. d. Old Boys, æfingar flokksins eru ahnennar þjálf- unaræfingar til að styrkja og liðka iikaman, eins eru valdar æfingar fyrir Frúarflokkinn sem míða að því sama. Fyrir yngstu flokkana er létt leíkfimi og leikir, fyrir aðra iflokka eru æfingar nokkuð erf- íðari en miða allar að þvi sama, að liðka og styrkja líkamann og þar með gera hvern einstakan starfliæfari og auka velliðan í daglegu lífi. Marglr hafa gengið ífélagið í hanst .og sýnir það, að áhugi fólks og skilningur fyrir gildi fimleika er að aukast. I sumar hafa sundæfingar hjá félaginu farið fram í sundlaug- unum á mánudagskvöldin kl. 9—10 e. h. en eru nú á sömu dögum kl. 8—9 e. h. Sundæfing- ar hafa verið mjög vel sóttar og vænlir félagið sér mikils af þeirri starfsemi í framtiðinni. Kennari félagsins í sundi hefir verið Ólafur Pálsson sundkenn- ari. Á næstunni býst félagið við að byrja æfingar í sundhöllinni og verður það þá auglýst nánar. Útiíþróttir! Haustið er sá tími sem útiíþróttamenn eiga að hvíla sig frá æfingum, en eftir nýjár verður hyrjað á þeim fyr- ir alvöru. Um starfsemi félagsins að Kolviðarhóli verður tilkynt síðar. Að siðustu vill félagið skora á alla félaga sina, að taka vel á móti gjaldkera félagsins nú um mánaðamótin, þegar liann fer að innheimta félagsgjöldin og stuðla að því að hann þurfi ekki að ómaka sig oft með sama skírteinið til innheimtu. Félagar! Skiljið, að þetta starf er aðeins unnið í frístundum og að eins fyrir félagið, eða okkur öll sem í þvi erum U. M. M. F. I. 1907—1937. Minningarrit. Þetta er mikil bók, tæpar 450 bls. í Skírnisbroti, og er liöf- undur þess Geir Jónasson ma- gister á Akureyri. Er það einn af hinum yngri sagnfræðing- um vorum, hinn efnilegasti maður. Upphaflega var til þess ætlast, að slíkt minningarrit sem þetta kæmi út á 25 ára af- mæli ungmennafélaganna og var undirbúningsstarf hafið, en af frekari framkvæmdum varð ekki. Sambandsþing ungmenna- félaganna 1936 lagði fyrir stjórn samhandsins að gefa út þetta minningarrit og réð hún Geir Jónasson til að taka það sam- an. Lauk hann fyrir nokkuru prófi í sagnfræði við háskólann i Osló. Mikill hluti ritsins er minn- ingargreinar eftir ýmsa ung- mennafélaga, sem komið liafa mjög við þróunarsögu félag- anna. Eru allar þessar greinir með myndum og margar prýði- lega ritaðar. Það mun vekja at- hygli manna við lestur þessara greina, að meðal höfundanna eru menn og konur, sem staðið hafa og standa enn framarlega í félagslífi og stjórnmálalífi þjóðarinnar, og eru höfundarn- ir úr öllum stjórnmélaflokkum. Næsli kafli nefnist „Braut- ryðjendastarfið“ og er þar sagt frá stofnun fyrsta ungmenna- félagsins á Akureyri. Aðrir. Útvarpld og vitleysan. í Vísi 4. þ. m. er einhver, sem með litlum lietjuhug felur sig á bak við gerfinafn, móðgaður yfir því, að eg skuli hafa kallað heiminn vitlausraspitala, i út- varpserindi mínu. Samt er vit- léysan svo almenn, að menn ekki að eins hreyta vitlaust og tala vitlaust, heldur lilusta líka vitlaust, og hafa vitlaust pftir eitt og annað, er menn segja. Úr þessu öllu verður svo hin mesta vitleysa. Það er alvana- legf, að ef einhver segir þá frétt, að einhver hafi stolið 10 krón- um, þá segir sá næsti að það hafi verið 20 krónur og er svo smá hætt við. Eg kippi mér aldrei upp við það, þótt einliver skammi mig fyrir eitthvað, sem eg hefi sagt og honum ekki fellur. Hinu uni eg ver þegar nienn segja mig hafa sagt eithvað það, er eg liefi aklrei sagt. Þessi br. í Vísi segir að eg hafi kallað þá alla „fyllirafta“, „guðleysingja“, „andleysingja“, „dóna“ og eitt- hvað fleira. Þetta er fullkomið ranghermi, eins og erindið enn ber með sér. Eg nefndi aldrei neina „fyllirafta“, en mintist að eins, á tveimur stöðum eða svo, á það, sem eg kalla áfengisböl. — Er of mikið sagt með því orði? Eg mintist ekki orði á dónaskap og talaði ekki um neina „dóna“. Eg talaði ekki heldur um neina „guðleys- ingja“, en sagði það, að við sem fjölluðum um guðfræðileg efni, værum of fátækir af Guði, og að yfirleitt farnaðist manninum illa þegar liann ætti að horfa til himins. Eg hið ekki afsökunar á þvi, að eg talaði um áhuga- leysi, og má það hneyksla hvern sem vill. Þar vitnaði eg i snild- arlega vel sögð orð eftir Þór- herg Þórðarson, rihöfund, sem lalar um „hugsjónamenn af guðsnáð“, sem séu svo lieitir, að kalla megi að „sindri“ af þeim. Slíka menn segist hann ekki hafa fyrirhitt á íslandi síð- an próf. Haraldur Níelsson dó. Eg sagði, að slíkir menn væru of fáir á meðal vor, en „aug- lýsti“ ekki eftir neinum sér- kaflar: Sambandsmál, Úr skýrslum, Söguágrip. Þetta er bók sem ungmenna- félagar, eldri og yngri, mumi eignast, og margir fleiri. Frá-- gangur allur er prýðilegur. a. stökum andans manni, er bjargað gæti heiminum, eins og hr. hefir eftir mér. Eg sagði það, að við ættum of fáa unga menn, sem „haldnir væru af Guði“, og að mikið af atvinnu- leysi, athafnaleysi og leti mundi hverfa, ef Guð væri atliafna- samur í sálum manna, eins og Von Húgel orðar það. Þá segir br. að eg hafi talað um heiminn sem „spilhngar- bæli“. Eg þori að fullyrða, að orðið „spilling“ kemur ekki fyr- ir í erindi mínu, þvi eg nota það orð sjaldan eða aldrei. Eg er ekki sá, sem trúi því að maðkur hafi komist í lífið á jörðu og það úldnað og „spillst14. Ef heimurinn er vitlaus, þá trúi eg þó því, að vitlausari hafi liann verið áður. Þar er þvi ekki um afturför og spillingu að ræða. Maðurinn er kominn frá enn lægra villidýri en liann nú er og hefir stöðugt verið að fika sig upp á við. 1 erindi mínu liélt eg því fram, að liann hafi seilst upp frá bæli dýrsins, horft til himins, til sólar, þráð ljósið og þekkinguna, og þannig liafi liann vaxið og vitkast, en sé þó ekki enn lengra kominn en það, að þjóðir heyi strið, menn drepi hverir aðra, sprengi í loft upp skrauthýsin og hallirnar, er þeir reisi, kasti úrvali sona sinna fyr- ir fallbyssukjaftana, láti rigna eldi og brennisteini yfir varnar- lausar konur og saklaus börn, helli svo eiturdrykkjum í bikar , viðskiftavina sinna og barna, og hafi ofbeldi, rangsleitni og kúgun í frannni. Og finnist nú br. of mikið að kalla þetta „brjálæði“, þá er honum það velkomið. Enginn getur gert að því, þótt bitinn standi í þeim, sem ekki nennir að tyggja hann. Að það, sem eg sagði i erindi mínu, sé „sama tuggan“, sem svo oft hefir verið tuggin upp áður, getur vel salt verið, en við ! verðum nú að tyggja svo margt upp.Það er til dæmis langt síðan að menn lóku að smiða hurðir fyrir liúsdyr sínar, og oft hafa menn sagt þeim, sem um ganga, að láta liurðina aftur. Samt þurfa menn að auglýsa þetta víða á hurðum sinum enn þann dag i dag: „Látið hurðina aft- ur“, og enn þurfa menn að tyggja upp aftur og aftur i unga og óreynda þetta gamla, að 2 og 2 eru 4. Annars hefi eg fengið svo mikið þakklæti fyrir þelta er- indi, að það var næstum hress- andi að fá skammir úr einum stað, en þeim verður þó best svarað með því að gefa erindið | út, svo að br. geti lesið það rétt. f Mjög mætur embættismaður ! (ekki guðfræðingur) stakk upp 1 á því við mig, er hann þakkaði m: CoronA fœst hjá ÍDIKl pÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDABAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Gulrófnr ódýrar 1 taeilnm poknm VÍ5IVI Laugavegi 1. Útbú, Fjölniavegi 2. 49 krönnr kosta ödýrnstn kolin. r —^ er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skepmabúðin Laugavegi 15. mér lilýlega fyrir erindið, að gefa það út og svara þannig rangherminu og aðfinslunum. Pétur Sigurðsson. GEIR H. ZOEGA Símar 1964 og 4017. Hinir eftirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermabixöin Laugavegi 15. GESTURINN GÆFUSAMI. 14 Tíann keypti sér fyrsta farrýmis miða, skáld- •sðgu, sem honum fanst, eftir nafninu að dæma, að sér mundi geðjast að, eintak af Times í stað úaily Maií, sem Iiann var vanur að kaupa, og Puncb, í stað hinna ódýru eftirlíkinga þessa fræga skoþhlaðs. A Mðinni til London hafði hann klefa, sem enginn, annar sat í. Hann dró niður tjöldin fyr- ír gluggana, sem vissu að ganginum, svo að enginn gæti gægst inn. Þar næst tók hann seðla- pakkann og taldi seðlana, eftir að hann hafði lokað glugganum, því að ekki vildi hann liætta á, áð gustur feykti þeimút.Hann lagði hvertþús- undið af öðru á sætið gegnt því, sem hann sat i, og það var sem hjartsláttur lians örvaðist því aneir, sem þúsundunum fjölgaði. Og loks hafði ðiann talið allan bunkann — þessa 800 hundrað sterlingspunda seðla, sem voru eign hans. Hann Ias yfir á nýjan leik vottorð læknisins og plagg lögfræðingsins, og að svo búnu lagði hann seðl- ana og skjölin vandlega í umslagið, stakk því I vasamt, þuklaði því næst um vasann, og sett- ist svo úfi 'i horni. Hann ætlaði að lesa — en ' - ' *■ ' * gat ekki fest hugann við það. Hann gat ekki haldið neinum hugsanaþræði til lengdar. Og með litlu hetri árangri reyndi hann að leggja niður fyrir sér hvað hann ætti að taka sér fyrir hendur það, sem eftir væri ævinnar. En í hvert skifti, sem hann virtist vera að komast á ein- hvern fastan grundvöll, sem hann gæti bygt á komu truflandi hugsanir um Maisie. Hann hugsaði um atlot hennar — kossa hennar — ástríðufulla um of — og alt þetta olli truflun- um. Hann stakk höndunum í buxnavasana og hallaði sér aftur ólundarlegur á svip. Maður, sem átti 80.000 sterlingspund í reiðu fé gat sannarlega látið til sín taka, — það var ekki um að villast, fanst honum. Maður, sem réði yfir slíku fé, varð að gera háar kröfur. Hvernig gæti Jiann snúið sér í þessu. Faðir Maisie var blikksmiður og móðir hennar sauma- kona og Maisie var hæfur lífsförunautur sölu- manns, á því var enginn efi, sölumanns, sem vann sér inn 5 sterlingspund á viku. Hún var skynsöm stúlka, Maisie litla, og henni mundu vafalaust fara heimilisstörf vel úr hendi, og verða ánægð, svo fremi að hún gæti bælt niður allar daðurstilhneigingar. En sem auðmanns kona, — kona manns, sem gæti valið sér ment- að fólk fyrir kunningja og vini, gat Maisie í raun og veru ekki komið til mála. Hann gerði sér i hugarlund hvernig liún mundi haga sér er hann segði henni frá hinu mikla liáni sínu. Honum fanst hann finna hand- leggi hennar vefjast um háls sér — fanst að hún byndi hann þeim viðjum, sem hann mundi aldrei að eilífu losna úr. Hann sá hana fyrir hugskotsaugum sínum, æsta, fagnandi, þar næst leggja á ráðin um framtíð þeirra, þessar hugs- anir gerðu hann argan í skapi, því að vel vissi hann, að það var ekki drengilegt af honum að hugsa þannig og Maisie hafði ekki til þess unn- ið, en fram hjá því varð ekki komist, hugsaði liann, að hann var orðinn leiður á Maisie og hafði verið orðinn leiður á henni, áður en hon- um hlotnaðist gjöfin mikla. Hann gat einhvern veginn ekki setið kyr lengur. Og hann fór að færa sig til — reyna að aðhafast eitthvað. Hann stóð upp kveikti sér í vindlingi og fór þvi næst inn i veitingavagninn og fékk sér whisky og sódavatn, og naut. þess Tyllilega, að ferðast sem fyrsta flokks farþegi. Á leið sinni um lestina fór hann í gegnum þriðja farrýmis vagn þar sem var heitt og vont loft, og þröng mikil, og liann leit alþýðu manna, sem þarna var, öðrum augum en áður — hann leit niður á þetta fólk. En að eins fyrir tveimur dögum hafði hann ferðast til Norwich i sams- konar járnhrautarvagni og þóst mikill maður. En nú fanst honum hann ekki fá staðist neitt sem þarna var. Hávaðinn, vont loftið, fólkið — alt hljóp í taugarnar á honum. Hann var orðinn nýr maður — en vitanlega — það var honum lióst nú — hafði hann verið fæddur til þess lifs, sem hann nú gat kosið sér. Hann flýtti sér inn í fyrsta farrýmis vagninn — i liið fág- aða umhverfi og góða andrúmsloftið — og reyndi á ný að hugsa hvernig hann ætti að verja tima sínum. Hvað gat hann gert? Ferðast sér til skemt- unar — sest að uppi í sveit, lagt stund á „crick- et“ og orðið atvinnuleikári í þeirri grein, eins og hann eitt sinn liafði langað til? Eða — lagt stund á reiðmensku og veiðiskap, að sið auð- manna og aðalsmanna? Eða leigt sér ibúð i London, keypt allar hækur, sem hann langaði í, farið i leikliús i gildaskála frægustu gistihús- anna og þar fram eftir götunum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.