Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 8
8 VISIR Föstudaginn 16. desember 1938. an „liöfum við liaft liitann úr“, jþegar þungur hranimur óáranar og kúgunar hvíldi eins og mar- tíröð á íslenskri þjóð, og við lá, að hún frysi i hel — andlega. Jafnframt er eg minnugur þess, að inltiðarmenning • hverrar jþjóSar — ekki síst okkar sagn- auðngu þjóðar — dregur nær- ongn sina og vaxtarþrótt úr jarðvegi forfíðarinnar. Engu að síffur held eg, að okkur hætti til, séri'Iági sumu eldra fólkinu, að elntdina um skör fram á „ísland Siið gamla“, en láta okkur iminna finnast til um „ísland, Enð vaxandi, nýja“. JLandið er fagur.t og frítt“, éíns og á tíð okkar fyrstu feðra, sem þangað fluttu öndvegissúl- úr sínar. En um margt er að skaþast ný méiming á íslandi; þjóðin er andlega glaðvakandi &g á hröðu framfaraskeiði. ís- íiand nutíðarinnar er, eins og eg lagði áherslu á í ræðu fyrir jmínni þess vestur á Kyrrahafs- ströncl 1934, vonanna og vor- ileysinganna lartd.. Þetta speglast wfluglega, og oft fagurlega, í kvæðum íslenslcra nútíðar- skálda, því að hin sönnu skáld eni altaf manna nænmst á and- leg veðrabrigði. Sslensk þjóð stendur nú á merkilegum tímamótum og í mörgu tilliti á þýðingarmiklum vegamóturii. Húu getur á þess- ura vetrk 1, desemlier n. k., haldíð háfiðlegt 20 ára afmæli fullveldis síns, og það er engínn hversdagsviðhurður. íJm 1. desember 1918, full- veldisdag íslands, verður altaf mikill ljómi í sögu landsins; og það er bjart um hann í minn- ingu okkar, sem áttum því láni að fagna, að vera viðstödd þann dýrðardag, þegar fullveldi hinn- ar íslenslcu þjóðar var yfirlýst og viðurkent. Þá rættist hjart- fólgnasli draumur hennar mestu og bestu sona —- draum- urinn um endurfengið frelsi hennar. Að veðurfari var dagur- inn sjálfur kaldur og svip- lireínn, í ætt við þann hraust- leika og hreinleika hugans, er •eínkendi þá menn. sem djarf- ast höfðu liarist fyrir þeirri liugsjón, sem þá varð að veru- leíka.Eg gleymi því aldrei þegar ríkisfáninn íslenski var dreginn við hún — einn saman. Eg liélt heimleiðis frá svipmiklum full- veldis-hátíðahöldum beinni í baki, léttari í spori, þakklátur fyrr það, að vera sonur frjálsr- ar þjóðar, sem nærfeld sjö alda kúgun, liungur og hörmungar Jhöfðu ekki komið á kné. yiðui-kenniug fullveldis ís- lands markaði nýtt tímabil í sögu þjóðarinnar. Síðan hafa framfarir hennar á mörgum sviðum verið svo stórstígar, að JFurðu sætir. Með hverju ári fær- 5r hun sér belur og betur í nyt aúðlindir landsins til sveita og fijávaiglu'in hefir beislað fossana jóg tekið jarðhitann í þjónustu sina. Þjóðin lifir „í vaxandi trú á gröðurmagn hinnar íslensku moIdar“. Hitt er þó enn meir um vert, að fullveldið hefir skajiað hjá hinni íslensku þjóð :sterka trú á sjálfa sig og fram- itið sína. Og þrátt fyrir ýmsar 'véílur i íslensku þjóðlífi nú á tímum; þrátt fyrir dökkar blik- xir og ögnandi á himni hennar, er það sannfæring mín, að framtíðartrú hennar láti sér ékki til skammar verða. Er eg livað það snertir hjartanlega sanunála eftirfarandi ummæl- um heiðursgestsins okkar frá ; Islandi: „Ekkert gelur haggað glæsi- legri framlíð Islendinga á ís- i landi, nema skapbrestir í fari þjóðarinnar. Vonandi kemur j ekki til þess. Sú þjóð, sem átt j liefir eina Sturlungaöld, óskar , ekki eftir því að sú saga endur- j taíri sig“. Þau orð mega okkur einnig til varnaðar verða, íslendingum á vesturvegum, því að ekki tjá- ir að draga fjöður yfir það, að sundrungarandínri hefir vérið okkar mesta ínein á iiðinni tíð. En það er gott til frásagnar og vorboði i félagslífi okkar, að samhugur og samvinna sýnist nú fara vaxandi vor á meðal. Enda er engin ástæða til, að all- ir geti ekki tekið höndum sam- an, þegar uin það ræðir, að standa vörð um íslensk menn- ingarvei'ðmæti. En þá minnumst við Islands bcst, og fegurst og varanlegast, þegar við gerum ávaxtarík í lífi okkar og starfi í þágu þess lands, sem við búum í, þær menningarerfðir, sem við höf- um fengið frá heimalandinu; sýnum í verki íslenska niann- dómslund, framsækni og frelsis- ást. Frjósamt ævistarf manna og kvenna af íslenskum ættum, livar sem er, er lrið eina sanna og varanlega „minni íslands“. Svo vil eg að málslokrm, fyr- ir hönd okkar, sem hér erum saman komin, bjóða hinn góða gest frá íslandi, að flytja kveðj- ur okkar heírii um haf. Við hiðjum öll kærlega að lieilsa — ættingjum og vinum, átthögum, landi og jijóð. „Drjúpi liana blessun Drottins á um daga heimsins alla!“ Bœtar d fínéftír 10 O F. 1 =1201216872 = E I: E 8 * Veðrið í morgun. í Reykjavík 6 st., heitast í gær 7, kaldast í nótt 5 st. Úrkoma í gær og nót't 1,5 mm. Heitast á landinu í morgun 9 st., Hólum í Hornaf., kaldast 2 st., Kjörvogi. Yfirlit: Grunn lægS skamt út af Reykjanesi. Stormsveip.ur milli Grænlands og Nýfundnalands á hreyfingu í noröaustur. Horfur: Suövesturland': Suöaustan kaldi. Dálítil rigning. Faxaflói—Norö- urlands. Suöaustan gola. Þíöviöri. Úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith. Goöafoss fer til Hull og Hamborgar kl. 8 í kveld. Brúarfoss er á leiö til Grimsby. Dettiíoss er á leiö til Vestmannaeyja frá Hull. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leiö til landsins frá Imming- ham. Franski sendikennarinn heldur síöasta fyrirlestur sinn fyrir jól í kveld kl. 8. /Ithygli skal vakin á auglýsingunni frá félögum kaupmanna í blaöinu í dag, um lokunartíma sölubúöa um hátíöirnar. Bæjarbúar! Sími Vetrarhjálparinnar er 5164. Skrifstofan er í VaröaVhús- inu uppi, er þar tekið á móti hvers- konar gjöfum. Einnig er tekið á móti gjöfum í Franska spítalan- um. Styrkiö Vetrarhjálpina og gleðjiö fátæka fyrir jólin. m Hér með tilkynnist, að móðir okkar og amma, Guðrún Jónasdóttir, andaðist á spítalanum á Seyðisfirði þann 13. þ. mán. Alla Magnúsdóttir. Öm Árnason. Slqurdur JEinarsson : Miklir menn Mjög fpóðleg og skemtileg bókl Ágæt jólagjöf! Verð: ób. kr. 4 60, í góðu bandi kr. 6,25. Jólagjafír: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Stopp. Laugavegi 15. Austurbæjarskólinn. Aðstandendur barna, sem eiga handklæði og gleraugu í ljósa- stofu skólans, eru beðnir að láta vitja þessara muna laugardaginn 17. des. kl. 8—17. Tryggvi Pétursson & Co. hóf bílayfirbyggingar 1933, en ekki 1937, eins og stóð í Vísi í gær. Guðspekifélagar. Fundur í Septímu í kveld kl. 9. Erindi: „Orsök og afleiðing". í tilefni af 50 ára afmæli Glímufélags- ins Ármanns i gær lagði stjórn fé- lagsins krans á leiði Péturs Jóns- sonar blikksmiðs, og heimsótti sira Helga Hjálmarsson, færði honum blóm og gerði hann að heiðursfé- laga, en þeir voru báðir aðal- hvatamenn að stofnun Ármanns. Útvarpið í kvöld: Kl. 19,20 Erindi Fiskifélagsins: LTm sjávarútvegsmál (Þorst. Þor- steinsson, skipstj.) 19,50 Fréttir. 20,15 Útvarpssagan. 20,45 Hljóm- plötiir: Harmonikulög. Attaf sama tóbakið í Bristol. Góð jólagjöf. Maltin pakkinn kr. 1.35. VBRZLff 5K85. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgöíu 106. — Njálsgötu 14. KHClSNÆtll 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast nú þegar. Tilboð merkt 1 „135“ sendist Vísi. (363 | 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 4488. (367 SÖKUM þess, að mín íbúð lekur, vantar mig strax aðra ibúð. Uppl. í sirria 3055. (372 HERBERGI til leigu Berg- staðastræti 43. (373 fTIUQfNNINiARJ Kventesfcnr í; í? Skjalamöppur. o Skólatöskur, o Verkfæratöskur, « | margar teg. ÍBaldvin Einarsson \l Söðla- og aktýgjasmíði, B Laugavegi 53. Sími: 3648. ;ogí5í50íso; soooisoono; soooo; soo; SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega lientugur fyrir veislur og dans. (857 ■ LEICAl VANTAR gtílt upphitað verk- stæðispláss í vesturbænum. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3672. milli 6 og 7. (359 WÆÆ) 1H BORBIÐ á Heitt og kalt, Vellusundi 1, Hafnarstræti 4. Sími 3350. (356 V -« v- ■ t. '. :r * PT'3 ÍIAEAI) fUNLIfl SÍÐASTLIÐINN laugardag „tapaðist“ i Góðtemplarahúsinu brjóstnál (víravirkis-loftverk). — Finnandi er beðinn að slrila hénni á sama stað. „Það sást til hans“! (382 SAUMA i húsum. Uppl. í síma 2091 frá 9—11 fyrir liádegi. — ____________________(344 GENG í hús, krulla, pappírs- krulla og legg hár. Tek einnig heim. Sínii 2048. J (364 STULKA óskast í vist hálfán eða allan daginn. Strrii 4516. — ___________________ (368 RÁÐSKONA óskast. Uppl. i kvöld eftir kl. 6 á Hverfisgötu 32 B (kjallaranum). (369 GÓÐ og lipur unglingsstúlka óskast í vist. Uppl .í Grófin 1. (370 ImjfMMjll HANSKAR, mikið úrval ný- konrið. Versl. Kristínar Sigurð- ardóttur. (354 VANDAÐAR TELPU- OG DRENGJAPEYSUR, lágt verð. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (350 ILMVÖTN, afar mikið úrval, ódýr. Versl. Kristínar Sigurðar- dóttur. (352 MJÖG FALLEGIR nýtísku vetrarfrakkar kvenna. Ágætt snið. Lágt verð. Versl. Kristin- ar Sigurðardóttur. (348 NYTISKU KVENPEYSUR, mjög fallegur ísaumur. Milrið urváí Versí. Kristínar Sigurð- ardóttur. (349 FALLEGT nýuppsett hunds- skinn, gulbrúnt, til sölu og sýnis í Austurstræti 6. (357 JÓLAGJAFIR: Hanskar, krag- ar, pífur, Georgette-klútar, klútaniöppur, ísaumaðir dúkar, rej’kelsi o. fl. Hattabúðin, Laugavegi 12. Soffía Pálma. — (358 ALEXANDRAHVEITI á 40 aura jir. kg. í 10 lbs. pokum á 2 kr. Verslun Guðjóns Jónsson- ar Hverfisgötu 50. Simar 3414 og 4781. ‘ (321 SVARTUR frakki til sölu, sem nýr. Til sýnis lijá Klæða- versl. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 17. (371 . JÖLAKORT o. fl. smávegis til jólanna fæst í bókaversl. Sigur- jóns Jónssonar, Þórsg. 4. (375 NOKKRAR góðar bækur eru seldar með mjög niðursettu verði þessa dagana í bókaversl. Sigurjóns Jónssonar, Þórsg. 4. (374 JÓLAtJTSALA lijá Leðurvöruverkstæðinu, Skólavörðustíg 17 B, býður sín- um heiðruðu viðskiftavinum allar leðurvörur, niðursettar til jóla, svo sem: Töskur frá 7 kr. Barnatöskur frá 1 kr. Lúffur frá 4 kr. Skinnhúfur frá 6.50. Veski, lierra og dömu, frá 3.50. Vinnuvetlinga frá 75 aurum parið og margt margt fleira. ^(383 SILKISOKKA, gerfisilki og lireint sillri, dökkir litir, ný- komnir i Versl. „Dyngja“. (376 AXLABÖND, ermabönd og sokkabönd, í gjafakössum, ó- dýrum. Versl. „Dyngja“. (377 HERRABINDI og vasaklút- ar, herrabindi og treflar, þver slaufur og vasaklútar í gjafa- kössum frá 2,25. —- Verslunin „Dyngja“. (378 SLIFSI og svuntuefni, slifsis- horðar, upphlutsskyrtu- og svuntuefni í fjölbreyttu og ó- dýru úrvali. Versl. „Dyngja“. — (379 FJÓRAR TEGUNDIR Satin í peysuföt. Spegilflauel, svart. — Upplilutasilki. Versl. „Dyngja“. (380 PÚÐUR, Crem og Andlits- vatn í ódýj'um, fínum gjafía- kössum, Kölnarvatn í stórum og smáum glösum. Ilmvötn í smá- um glösum og ódýrum. Alls- konar púður og krem. — Versl. „Dyngja“._______________ (381 FALLEGAR VETRARKÁP- UR kvenna, nýjasta tíska. Afar mikið úrval. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (355 KJÓLATAU nýkomið. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (353 NYTÍSKU SILKIUNDIRFATN- AÐUR kvenna, sett frá kr. 9,85. Sillrináttkjólar, afarfallegir. — Versl. Kristinar Sigurðardóttur. (351 BARNAVAGN til sölu á Berg- þórugötu 57, niðri. (360 DÍVAN og borðgrammofónn til sölu. Uppl. í síma 4143. (361 FERÐARITVÉL, lítið notuð, óskast til kaups, Tilfioð með lýs- ingu sendist afgr. Vísis fyi’ir 20. þ. m. merkt: „Ritvél“. (362 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL, innbygð, lítil, óskast. Simi 3529. (365 ÁGÆT píanó-harmonika til sölu, einnig fimmföld harino- nika. Jón Ólafsson, Rauðarár- stíg 5. Sími 5317. (366 HVEITI, Alexandra, í 5 kg. pokum á 2 krónur og í 10 pd. léreftspokum kr. 2.25 og alt til bökunar ódýrast í Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (249 H ORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur, ódýrt. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247,__________________(250 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 FROSIN lambalifur. Hakkað kjöt. Tólg. Mör. Kæfa og Rullu- Iivlsa. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (126 PÍANÓ, 1. flokks, í ágætu standi, til sölu. ísólfur Pálsson. Sími 3214. (327 NÝJAR BÆKUR til jólagjafa. Gamlar bækur teknar í skift- um. Fornbókabúðin, Laugavegi 63. (347 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. DÖMÚKÁPUR, draktir og kjólar, einnig altskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 KAUPI gull og silfur tii bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 HROSSHÁRSLEPPAR nauð- synlegir í alla skó. Gúmmískó- gerðin, Laugaveg 68. Sími 5113. (269 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þinglioltsstræti 23. (131

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.