Vísir


Vísir - 27.01.1939, Qupperneq 1

Vísir - 27.01.1939, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Aigrreiðsia: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLt’SINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 27. janúar 1939. 22. tbl. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fekst hann. FRAKKAR og FÖT af fínasta efni er nú til í AFGR. „ÁLAFOSS“. Komið og skoðið og kaupið fatnað yðar í ÁLAFOSS. — Þér verðið þá velklæddir. Verslid viö Klv. Álafoss Þingholtsstræti 2. Gamla Bíc Vér hfildom heim - - - eftir Erich Maria Remarque. Síðasta sinn. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Aláðar þakkir til allra hinna mörgu vina minna, fjær og nær, sem heiðriiðu mig með heillaskegtum, gjöfum eða nærveru sinni á fimtugsafmæli mínu. Halldór Hansen. Tóbaks- og sælgætisverslun á einum besta stað í bænum til sölu. — Uppl. í síma 3529. -— Afmælis- iagnadup ad Kótel Bopg í dag eru síöustn forvöd að tryggja sér aðgöngu' miða að borðlialdfnu annað kvöld. Félagsmenn vitjið aögöngumiða í Tóbaksverslunina London og StáHiósgögn Laugaveg 11. STJÓRNIN. )) Gtom í Olseini (( H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aöalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaupþiiigssalnum í húsi félagsins í Reyk javík laugardaginn 24. júní 1939 og hefst kl. 1 e. h. D AGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1938 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum st jórnarinn- ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur st jórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 21. og 22. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Revkjavík, 26. janúar 1939. STJÓRNIN. SAMBAND ÍSLENSKRA BERKLASJÚKLINGA heldur jÍJk. >»<r . - -* w ■ Stofnfund Félags Berklasjúklinga í Reykjavík næstkoniandi sunnudag (29. jan.) í Kaupþingssainum kl. 2 e. h. Lyfta hússins verður í gangi. Skorað er á alla er látið hafa skrá nöfn sín á stofn- endalista að mæta á fundinum. Þið, sem enn eigið það eftir, mætið og gerist meðlimir. SAMBANDSSTJÓRN. Konan mín, Grrace A. Ófeigsson, andaðist í gærkveldi að heímili okkar, Fjölnisvegi 20. Ólafur F. Ófeigsson. Nýja B16 Dolarlolli hringoriim. Amerísk stórmynd í 2 köflum, 20 þáttum. Öll myndin sýnd í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Ba M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðdegis til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akufeyrar. Þaðan sömu leið til baka. — Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir kl.,3 á morgun. Shlpaafgrelðsla Tryggvagötu. — Sími: 3025. 47 krönur kosta öðýrnstn kolin. GEIR H. Z0EGA Símar 1964 og 4017. Stúlka getur fengið pláss frá næstu mánaðamótum í matstofu. Þarf að vera vön að smvrja brauð. A. v. á. Ksefíísoeíioöocoííoooöfjííoooeoe: k »«r úOdfr saumur | V 4F*» Vönduð vinna. :? Skíðaföt, Anorakar, Kjólar og Kápur. jí Saumastofa S Súsönnu Brynjólfs. o g Aðalstræti 9 C. SOÖÍSÖÖÖÖfSÖOÖÖÖOÖÖÍSÖÖÖÖÍSÖo! Reykjavíkurannáll h.f. R e v ý a n „Fornar dygðir" Model 1939 verður leikin í kvöld klukkan 8 /2. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá klukkan 1. Vanalegt leikhúsverð eftir klukkan 3. Leikurinn byrjar stundvís- lega. Godafoss fer annað kvöld um Vest- mannaeýjar til Hull, Rott- erdam og Hamborgar. Gullfoss fer annað kvöld véstur og norður. Aukahafnir: Þingeýri í vesturleið, Sauðárkrókur og Stvkkishólmur í suður- leið. Gððn---------- Kartðflnrnar frá Mornaflrdi eru komnar. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.