Vísir - 27.01.1939, Side 5

Vísir - 27.01.1939, Side 5
Föstudagfinn 27. jan. 1939. V I S I R 5 Mýja íþróttahúsiö. Mörguin liefir veriS þaS ljósi nú um langan tíma, aS nauS- synlegt væri aS koma hér upp góSu íþróttahúsi eSa íþrótta- höll, til æfinga fyrir knatt- spyrnu, frjálsar íþróttir, tennis, handknattleik og ýmsar aSrar íþróttagreinar, sem eiga erfitt uppdráttar vegna óhagstæSs veSurs og skorts á æfingavöll- um. Vegna þessa fóru nokkurir áhugasamir K.-R.-ingar aS at- huga, livort eþki mundi vera hægt að finna sæmilegt liús hér i bænum, sem nota mætti fyrst um sinn, þar til fullkomin íþróttahöll yrSi reist til æfinga fyrir áSurnefndar íþróttir. LeituSu menn þessir víSa um bæinn aS slíku liúsi og bar leit þeirra þann árangur aS íshúsinu viS SlökkvistöSina hefir nú ver- iS breytt í íþróttahús og þar meS bætt úr brýnustu þörfinni, þótt langt sé frá því aS fullkom- iS sé. K.-R.-ingar liafa þar unniS mikiS og þarft verk, sem tæp- ast verSur metiS aS verSleiþ- um, því aS breyting þessi hefir lcostaS mikla peninga og fyrir- höfn, en liúsiS var síst til íþróttaæfinga falliS, er K. RL tók viS því í liaust. Ætla eg aS nefna hér helstu breytingar og endm-bætur, sem geröar liafa veriS á því. Byrja þurfti á aS brjóta niSur skilrúm úr þykkri steinsleypu og reyndist þaS örSugt verk og dýrt, því viS þaS þurfti aS nota loftbora. Þá varS aS rífa úr hús- inu mikiS af fúnu timbri og setja nýtt í staSinn. Gera viS þaþ og rennur, mylja niSur grjót og aka móliellu og salla í kjallarann, alt aS hálfum meter á þykt og fá „valtara“ bæjarins Kristjáni Gestssyni, sem hefir unniS manna mest aS þessu máli. Lét hann ánægju sína í ljós yfir því aS íþróttafélög bæjarins gætu nú unniS þarna | saman aS framgangi íþrótla- málanna í bróSerni. AS lokum lét liann þess getiS, aS hann áliti þetta aS eins spor í þá átt, sem stefna yrSi aS, en þaS væri góS íþróttahöll. SagSi K. G. t. d., aS nú þegar væri æft i húsinu ca. 30 tíma á viku og færi æfingum fjölgandi meS degi liverjum og innan skamms mundi verSa byrjaS aS leika þar tennis og badminton, um miSjan daginn. Eins og sjá má af ofangreindu, er þörfin þegar mjög mikil fyrir gott íþróttahús og sýnjr eftirspumin eftir húsnæSinu fyrir íþróttakenslu, live hrýn nauSsyn þaS er aS liér verSi hygS íþróttahöll sem fyrsl, eins og svo oft liefir veriS hent á í íþróttasíSunni. VerSur eþki annaö sagt, en aS íþróttahús þetta sé gott og vel falliS til æfinga í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, og efast eg ekki um, aS um all-verulegar framfarir verSi aS i’æSa hjá íþróttamönnum okkar aS sumri, sem þakka má þessari framtakssemi K.-R.-inga. — Hafi þeir þöþk fyrir. Kappleikur. Kvæði það, sem hér fer á eft- ir birtist í Valsblaðinu, sem kom út nu í vikunni og hefir Íþróttasíðan fengið leyfi höf- undar til að birta það. lil að valta gólfið. Þá þurfti að leggja rafleiðslur í liúsiS, svo og mála þaS. KomiS var fyrir sandgryfju í öðrum enda húss- ins 4x10 m. aS slærS og eru þar æfð ýms stökk. Eins og sjá má af ofan- greindu, er það eklci litiS verk, sem þarna hefir verið unnið, enda er beinn þoslnaSur viS breytinguna orðinn ca. 3.000 krónur og viS þá upphæð má hiklaust bæta öðru eins við, þar sem er þegnskylduvinna K. R.-inga, sem hafa sýnt mik- inn áhuga og lofsverðan í þessu i máli og unnið af mildu káppi | við að koma húsinu í sæmilegt lag. Verst þykir K.R.-ingum aS j geta eþki hitaS liúsiS upp, en j þaS er að svo stöddu ekki mögu- | legt, kostar of mikið. Árangurinn af þessari fram- lakssemi er þegar farinn að koma fram, því að flest iþrótta- félög bæjarins liafa þegar feng- i ið tíma í liúsinu og eru æfingar þeirra sóttar af miklu kappi, enda hefir stjórn K. R. boðið öllum félögum afnot af húsinu og þar með sýnt að hún liugf?ar fyrst og fremst uin velgengni iþróttanna og að sem flestir fengi að njóta góðs af húsinu. Eru K.R.-ingar mjög ánægðir yfir því að geta þannig orðið hinum félögunum að liði. Enda er óhætt að fullyrð.a það, að K.R. er eina félagið sem hafði aSstöðu og möguleiþa til að hrinda þessu í framkvæmd, því að það á K.R.-húsið þarna rétt hjá, þar sem íþróttamennirnir geta klætt sig úr og í og fengið hað eftir æfingar. Eg hefi leitað upplýsinga um þetta lijá hinum ágæta K.-R-ing, Eins og Reykvíkingum mun kunnugt, hefir Guðmundur löngum kept í I. fl. Vals. Suðurgata. Sól og vor! Léttir drengir, líf og þor. Hróp og köll heyrast öll. Stefnan t'ekin suð’r á völl. K. R.—Valur! kallað er. Hvernig fer? Ekki er gott að giska á, gaman verður nú að sjá. Iíaupum miða. Komum inn. Hvar er söludrengurinn! Fi/rri hálfleikur. Stúkusæti. Stimpingar og læti. En sá fjöldi’ af fólki hér; fleiri þúsund, sýnist mér. Flautað út. Veifað klút. Vaskir drengir hlaupa út.----- Nú komst öll á fleygiferð fólksins mergð. Fólkið illum látum lætur; langir slánar, kaupmannsdætur. Istrubelgur, andstæðingur, ert þú ekki IÍ.R.-ingur? Hattur fýkur, fyr en lýkur. — — Svo er kallað: Hvar er Schram, kemst hann í sinn gamla ham? Afram Steini, elsku vinur, einhver stynur! Jóhannes sem fákur flýgur; fram hjá smýgur. Sentrar eins og gentleinaður. Sá er hraður. Svona skiptast upphlaup á. Einhver lá. Hver er sá? Alveg frá? Jæja þá. Seinni hálfleikur. Svo er aftur flautað fljótt, fólkið ekki lengur hljótt. — — Gvendur skallar. Frímann kallar: Áfram hetjur allar!! Hansi-mann á hlaupunum hefur vald á boltanum. Hrólfur taklar. Hermann spriklar. — — — Hinn heimsfrægi hlaupari Cunningham kepli nýlega í 800 m. innanhússhlaupi og varð fyrstur og setti nýtt lieimsmet (innanhúss) á 1.53 mín. Næstir uröu Venzke og Beetham. Á sama móti sigraði Don Lash í 3000 m. lilaupi og setti þar nýtt met á 8.28 mín. Nagst- ir honum voru Deckard og San Romani. Hlaup þelta liafði ver- ið mjög „spennandi“ og vann Don Lash eftir mjög erfiðan lokasprett. Ameríkumenn undirbúa nú þátttöku sfjia í heimsmeistara- kepni á skíðum, sem á að fara fram í Noregi 1940. Hafa þeir þegar sent fulltrúa til Noregs, Mi’. Davis að nafni, sem á að kynna sér alt fyrirkomulag mótsins svo og alt sem liann | kann að geta lært af Norðmönn- um sem að skíöaíþróttinni lítur. Hr. Davis telur líklegt, að Ameríjlcumenn sendi minst 25 sldðamenn á mótið. Bikar-kepni. 1 mörg ár hefir hreyting á fyrirkomulagi knattspyi’numóta verið nauðsynleg, margra saka vegna, og nú fyrir skemstu haf- ist lianda og skipuð nefnd til að taka mál þessi til rækilegrar athugunar. Er jafnvel íj ráði að breytingai’ þær, er kunna að verða gerðar, komi til fram- kvæmda þegar á næsta sumri, þótt hæpið megi telja að úr þvi geti orðið. Breytingar þessar verða eigi að eins gerðar vegna 1. fk, heldur og engu síður vegna B-liSa, sem sé til að gera þau virkari og þýðingarmeiri en þau liafa verið til þessa, og þá um leið draga úr þeim mun, sem er á 1. fl. og B-liði. En nú greinir menn á um hvaða ráð séu heppilegust. T. d. telur S. H. „relegation“-aðferð- ina óheppilega, en aðrir ekki. — Sennilega eru félögin of fá til að hægt sé að beita þcssari aðfcrð hér. En bikarkepni, sem B-liðin tækju þátt í til jafns við 1. fl.. gæti mikið dregið úr þeim mun, sem er á þessum flokkum. Auk þess hefði slik lcepni marga aðra kosti. Ilún mundi vafalaust verða mjög skcmtileg og arðberandi. Ungir og efnilegir B-liðskepp- endur fengju tælcifæri til að keppá gegn A-liSi og ]iá um leið kæmu betur í Ijós hæfileikar þeirra. B-liðin myndu þannig hafa meiri þýðingu, menn teldi sér samboðið aö vera í þeim og | meiri rækt yrði lögð við þau. i Kepni þessi þyrfti eigi að standa nema 6—8 daga og ætti að vera óháð öðrum mótum að mestu leyti. Fyrirhuguð nafnabreyting á flokkúnum er, eins og liún er sarnkv. tiHögu J. M., heldur úr- elt og óheppileg. Meistaraflokks- heitið er gamalt og nú lagt nið- ur víjðast hvar, shr. „Division“- lieitið, sem tekið hefir verið i staðinn l. d. í Danmörku og víð- ar. Tel eg að lieppilegra liefði Þarna verður háska-hark. Hart var skotið. Ekki mark! — — Pípt og æpt á pöllunum; pottlok fuku’ af sköllunum. Hrópað hátt, hlegið dátt. Sá var leikinn grátt. Boltinn hoppar hátt og skoppar, hann, sem sjaldan stoppar. Fólksins ekki linna læti. Líf og kæti. Ekkert sæti? Allir kalla: K. R.!—Valur! Sá er svalur. Fríspark, hendi hrópað er. Hvað er það, sem, sýnist mér. Dómarinn hann dæmir hart. Drottinn minn! nú er það svart. Heyrist ekki manna mál. Allt í bál.------------ Stillt er upp á straffispark. Stilltur vinur. Það varð mark!!!! G u ð m. S i g n r ð s s o n. verið að nefna flokkana sem hér segir: 1. fl. núv. héti áfram 1. fl. B-lið núv. liéti nú 2. fl. 2. fl. núv. liéti núl.fl.drengja. 3. fl. núv. héti nú2.fl.drengja (4. fl. núv. héti nú 3. fl. dr.) 25. jan. 1939. Árni M. Jónsson. LOUIS GEGN LEWIS, EINKASKEYTI TIL ÍÞRÓTTASÍÐUNNAR. London í gær. Heimsmeistarinn í þyngsta flokki Joe Louis kepti í gær- kveldi í Madison Square Garden Bowl við John Henry Lewis, heimsmeistari í létt- þunga vigt. Louis sigraði á tekn. k:o. í fjTstu lotu. - United Press.. Finski hnefaleikarinn Gunn- ar Bárlund, sem verið hefir í Finnlandi undanfarið, er nú á leið til Ameríku aftur. Gerir liann sér vonir um að standa sig nú betur en síðast er hann var þar, en þá tapaði haim 5 sinn- um í röð. Apostoli sigraður. I lmefaleikakepni, sem nýlega fór fram i New York, sigraði Billy Conn, sem er af i-yskum ættum, heimsmeistarann í milli- vigt, Fred Apostolli, á stigum eftir 10 lolur. ÞaS var ekki kept um lieims- meistara-titilinn. Nestið í sklðaferðlna á að vera frá Nlðursuöuverksmiðja S. í. F. Frá félögunum. Knattspyrnuæfingar lijá Fram verða sem hér segir: Meistaraflokkur á miðviku- dögum frá kl. 9—10 e. h. II. flokkur á laugardögum frá kl. 8—9 e. li. III. flokkur á sunnudögum frá kl. 2—3 e. li. Á sunnudögum verður farið í gönguferðir og lagt af stað frá íþróttaskóla GarSars, Lauga- vegi 1, ld. 10.30 f. h. Æfingar hjá I. flokki (B-lið- inu) verða auglýstar síðar. • FRÁ í. R. Skemtifund ætlar í. R. að lialda fyrir yngri félaga sijna n. k. sunnudag kl. 4 e. h. Verður þar margt til skemtunar, m. a. fimleikasýning drengja og telpna undir stjórn kennara fé- lagsins. Börnin mega gjarna taka með sér leiksystkini sín, þótt þau séu ekki í félaginu. • FRÁ ÁRMANN. Hinir ungu glímumenn fé- lagsins sækja æfingar af miklu kappi og fjölmenna á hverja æfingu svo að fjölga mun verða tímum. Er það gleðilegt að sjá þennan mikla áhuga fyrir glím- unni með ungu kynslóðimii og vonandi eigum við meðal þess- ara ungu manna marga snjalla glimumenn, sem eiga eftir að verða þjóðaríþrótt okkar til mikils gagns i framtiðinni. Fljótasta mark, sem menn vita til að liafi verið sett, setti Aston V. í liaust, 9.4 sek. eftir að leikurinn liófst. Hitt og þetta.. Bretar urðn fyrstir lil að taka boði Finna um þátttöku I Olympiuleikjununm 1940. Var boðið sent Brefum 19. okt., era þeir svöruðu 6 dögum síðar. Danir svöruðu þ. 29. okt., NorS- menn 2 nóv., Italir 3„ Iiúmen- ar 6., Svisslendingar 15., Jugo- slavar 19. og Belghunenn 24. nóv. * Svifflugið var aðeins sýning- ar-íþrótt í Berlin 1936, en í því á oð keppa 1940. í Finnlandi era um 3000 útlærðir svifflugmeim og 500 bætast við árlega. Knattspyrnan á Englandi. Þessir leikir fara fram á morgun: Aston Villa Bolton Charlton Chelsea Everton Grimsby Leeds United Preston Stoke City Sunderland W’hampton Arsenal Leicester City Middlesbró* Manchester U. Huddersfield Blackpool Liverpool Birmingham Derby County Brentford Portsmoutla í fjTra fóru þessir sömu leik- ir svo: Bolton—Leicester 6:1; Charl- ton—Middlesbro’ 1:0; Everton —Huddersfield 1:2; Grimsby— Blackpool 1:0; Leeds—Liver- pool 2:0; Preston—Birmingliam 2:1; Stoke—Derby 8:1; Sunder- land—Brentford 1:0 og Wolver- hampton—Portsmouth 5:0. SKlÐAFÓLKIi Athugið að hafa fæturna í góðu lagi, þegar þér farið á skíði. — Látið okkur gera við fætur yðar, svo að þér getið vel nolið ferðarinnar. Sny rtÍKtoían PIROL A Vesturgötu 2. Sími 4787. Skíðafatnaður i"” Skíðð v | W . allskonar, fyrir dömur og herra. PEYSUR, BUXUR, BLtJSSUR, HÚFUR, VETLINGAR, SOKKAR, LEGGHLÍFAR, ANORAKAR, TREFLAR. BAKPOKAR, SVEFNPOKAR, ULLARTEPPI, VATTTEPPI, MADRESSUR, LEÐURFEITI, h A-_SL ZZIJLJ LEÐURBELTI. FATADEILDIN. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.