Vísir - 27.01.1939, Síða 6
6
V I s I H
Föstudaginn 27. jan. 1939.
Útvarpið___
vikuna sem leið
ÞaS yar að þvií vikið fyrir
skömmu í einum þessara pistla
aiB ölvarpið, að full þörf væri
iá því síundum, að vara fólk við,
atS láta börn heyra sumt af því,
sem átvarpið flytur. Var mælst
83 þess, að útvarpsráð léti geta
jþess á undan slíkum dagskrár-
HiðuiJV að þeir væru ekki við
ibarna liæfi. Á öllu sæmilega
jgefnn fullorðnu fólki að vera
jyorkunnarlaust að dæma um,
Xtvað þívi þykir óskaðlegt börn-
nm og livað ekki, og er því fyr-
irhafnarlitið fyrir útvarpsráð að
vita þetta um hvern dagskrárlið
jfyrirfram, svo hægt sé að að-
vara fólk í tíma.
r"" sr -r—'»
í Emkuin á þetta við um leik-
ritin, sem útvarpið flytur á laug-
ardagskvöldum. Börn sækjast
meira eftir að hlýða á leikritin
en nokkuð annað. Mörgum
þeirra leiðast ,,bamatímarnir“
svonefndu, og ýms leikrit, sem
ntvarpið hefir flutt, hafa náð
miklum vinsældum meðal
5ama. Víða er það lika siður á
heimilum, að lofa hörnum að
vera lengur á fótum á laugar-
dagskvöldum en endranær. —
Hjálpast þetta alt til þess, að
böm eru rnjög Nf ða stöðugir á-
hfgnrendur útvarpsins á laugar-
dagskvöldum. En er rétt, að láta
þau hlusta á snmt af leikritun-
nm, sem þar liafa verið á boð-
sfóluin ? Tökurn t. d. „Herra
Lamberthier“, eftir L. Verneuil,
sem leikið var siðasta laugar-
dagskvökl. Þetta var á inargan
hátt merldlegt leikrit, og það
var vel leikið, og það var vel
þess vert, að það kæmi í útvarp-
inu. En hver vill halda því fram,
að foörn hafi liaft gott af því,
að blusta á það? Var ekki út-
varpsráðinu skylt, að fela þuln-
«m að geta þess, áður en leik-
urinn hófst, að efni hans væri
ekki heppilegt fyrir hörn? Eða
smyndí hörnum vera leyfður að-
gangur að kvikmynd, þar sem
þessi leikur væri sýndur? Því er
víst alveg óhætt að neita. í leikn-
tim var talað vaegast sagt með
híspursleysi uin ýmsar miður
æeskilegar hliðar ástamála. Há-
mark afbrýðisenú er sýnd með
áfakanlegustu Iitum. Lygum er
beitt óspart. Maður er myrtur, j
ícyrktur í greipum morðingjans, \
og þeim vinnubrögðum lýst með
fylstii nákvænmi. Því er einnig
lýst, hvernig maður lætur lifið
íindir fallöxi, og „höfuðið velt-
ur ofan í körfuna“. Að þvi svo
ógleymdu, að möguleiki þess og
jafnvel staðreyndin sjálf, að
kona lánar manni líkama sinn
stundarkorn í fjáiaflaskyni, er
rædd fram og aftur með svo á-
Sakanlegu móti, að veraldarvant
fullorðið fólk verður vandræða-
legt, er það hlýðir á öll þessi
hýsn. Hver er svo kærulaus, að
liaim vilji vita börn gleypa í sig
þessar ömurlegu myndir?
Þvij er hægt að afstýra með
því að tilkynna það fyrirfram,
að leikurinn sé ekki fyrir hörn,
og ef útvarpið tekur ekJci upp
þá aðferð, er full ástæða til, að
barnaverndarnefnd skerist í
málið og knýi fram heppilega
lausn þess.
Það er ekki síst vegna harn-
anna, sem mörg heimili leggja
i þann kostnað, að eiga útvarps-
tæki. Stálpuð böm og unglingar
geta sótt í útvarpið mikla
fræðslu og óskaðlega skemtun.
En þeir, sem velja útvarpsefnið,
eiga þá líka að vera á varðbergi
gegn því', sem spillir börnum og
sýnir þeim þær ljótu og óhreinu
hliðar lífsins, sem menn óska,
að þau megi sem lengst vera
ófróð um.
Gleðileg nýung var það á
mánudaginn, að losna við Jón
Eyþórsson úr „deginum og veg-
inum“. Hann kvað ekki eiga að
vera þar nema hálfsmánaðar-
lega fyrsl um sinn. Er þetta
auðsjáanlega viðleitni til að
sýna hlustendum tillitssemi, og
mætti ef til vill vænta þess, að
röðin komi þá bráðum að Sig-
urði Einarssyni. Það mætti t. d.
gefa honum frí nokkra mánuði
til þess að helga sig óskiptan
guðfræðiiðkunum, því ekki get-
ur það verið nóg fyrir dósent
í guðfræði, að þekkja „spá-
manneskjuna“ Madame Tabois.
Vitamín og
viti menn.
Það er eitt af fjörefnunum —
skrifin, og misjafnlega mörg og
góð bætiefni eru í því, seni
skrifað er. Við íslendingar vilj-
um fylgjast með í mörgu, sem
gerist hjá öðrum þjóðum — og
er það vel, — eftir því sem sam-
göngurnar liafa hatnað, hefir
það orðið Iiægara. — Fjörefnið
skrifin er viðurkent liætiefni
frá ómunatíð, og þau eru yfir-
leitt til þess að menn viti — fái
að vita það, sem þeir þurfa að
vita — eða fólk yfirleitt. — Leit
virðist nú vera liafin um allan
heim eftir þessu, sem fólk þarf
að vita. Er óhætt að kalla þetta
menning----menning. Hverj-
• ar eru aðstæður okkar íslend-
inga til að finna fjörefni okk-
ar — í morgunroðanum — —-
í hverju sem er kannske — en
óreiðanlega hæði í morgunroða
og kvöldroða.
Það eru fleiri fjörefni til en
skrif a, h, c, og læknarnir vita
það ósköp vel, en til þess að
greina skil á einstaklingum hjá
miljónaþjóðum, þá eru ekki
önnur ráð belri en liverfa til
einfaldleikans, til þess að hafa
mark til þess að ganga út frá
— hókstaf, þar sem flokkað er
undir skilningur og vit, sem
verður að nægja-------að gefnu
tilefni, — svo lengi sem það
dugar, og það er engin furða
jió veitt sé miljón fjár til þessa.
Og mig skildi ekki undra að eft-
■ir nokkur ár verði talað um
fjörefni livers lands — alveg
eins og músik hvers lands — í
útvarpinu. Mér finst mikið vit
i þvi — sennilega er meiri akk-
ustik til á þessu sviði en lækn-
arnir eru látnir um vita — og
er það rangt gagnvart þeim. Það
mun vera óhætt að slá því föstu,
að það má kalla vítamín eða
fjörefni, það sem menn koma
sér saman um — eg hygg eng-
an lækni muni vera á móti mér
í því.
Þá er það fyrir hjá okkur hér
að finna það, sem hægt er að
koma sér saman um að sé
frambærilegt. Eg sling upp á
fjörefninu Einari Jónssyni —
Einari Jónssyni myndhöggvara.
Hvers vegna ? Vegna þess, að eg
lield að þar sé að finna jafní
fyrir okkur hér og annara landa
fólk það sem er meiri vottur
um menning einyrkjans, en
flest annað, og gæti orðið til
þess að viðlialda gjörfuleik liins
hrausta mannseðlis um ómuna
tíðir á þessum hnetti — en það,
þarf betri og meiri representa-
tion, ef verulegt gagn á að vera
í, en þar sem það nú er í lé-
legu liúsi og illa bygðu á Skóla-
vörðuholtinu. —- Svo fjörefnið
Einar Jónsson komi að tilætl-
uðum notum, verður íslenslct
fólk að mæta snillingnum
á miðri leið — þannig
að verkum hans sé sómi að —
þannig að alþjóð fái aðstöðu til
þess að sjá og vita að þarna er
meira en meðal matvinnungs-
manneskja. — Góðir íslending-
ar, athugið þetta!
A. B. C.
Jóh. S. Kjarval.
Jóh. S. Kjarval er að skrifa
KLERKASTÉTTIN OG FRANCO.
Rauðliðar á Spáni og stjórnleysingjarnir, lagsbræður þeirra,
lögðu á það ríka áherslu, eftir valdatökú sína og í upphafi hylt-
ingarinnar, að útrýma klerkastéltinni, sem þar liefir mikil völd
á hugum fólksins. Flýðu klerkar og lcennimenn þá hæi, sem
voru í höndum rauðliða, en aðrir voru drepnir. Franco hefir
haldið verndarhendi yfir klerkastéttinni og fengið páfalega
blessun fyrir. Hér á myndinni fagnar fólkið fyrsta prestinum,
sem kemur til borgarinnar, sem Franco hefir hrakið rauðliða
út úr.
V * RAFTÆKJA
V,DGERDIR
VANDABAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM ,,
IAUGAVCG 2$
iíMi 7303
BAÞTAKJAYERIIUH - RAEVIRKJUN -VH)CER0AIT0PA
KAUPENDUKÍ
: fá blaðið ókeypis til næstu
: mánaðamóta.
Áskriftargjald aðeins
■ 2 krónur á mánuði.
Jjók um Einar Jónsson og verk
hans og afstöðu íslendinga
gagnvart list hans. Hann vill
láta byggja höll, sem á að
Iieila Höll morgunroðans — og
flytja verk Einars Jónssonar
þar i.
: Hringið í síma 3400.
IHSIHBiBSiBIBHHHaiHSHHKBa
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
BHHEHBHBIBHHBHHHHHHHl
FHDiavinalélðDið,ðVair‘
heldur hátíðlegt fimm ára af-
mæli sitt á sunnudaginn kemur
kl. 4 í lnisi K. F. U. M. Félagið
var stofnað 30. janúar 1934.
Stofnendurnir voru að eins 3
drengir, 10—12 ára gainlir, þeir
Bragi Hlíðberg, Einar I. Sig-
geirsson og Friðrik Ólafsson.
Var Friðrik kosinn formaður
og liefir verið það jafnan síðan.
Brátt bættust fleiri drengir í fé-
lagið, og þrátt fyrir ótrúlega
mikla erfiðleika með húsnæði
o. fl., þá er félagið nú sennilega
fjölmennasta fuglavinafélag
landsins, því það telur nú yfir
liundrað meðlimi. Það hefir
verið drengjunum metnaðar-
mál að láta eþki félagið sitt
lognast út af eða verða háð öðr-
ur félögum eins og oft vill verða
með félög sem stofnuð eru, en
liverfa svo fljótlega úr sögunni.
Sérstaklega liefir formaðurinn,
Friðrik Ólafsson, verið hfið og
sálin í starfsemi félagsins, en
þar liafa líka aðrir góðir dreng-
ir stutt hann að ráðum og dáð.
Félag þetta er merkilegast fyrir
það, að drengirnir hafa sjálfir
stofnað það og haldið því við
líði fyrir eigin innri hvöt til að
vinna fyrir gott málefni, en
ekki fyrir livatningu eða til-
stuðlan hinna fullorðnu. Það er
líka gleðilegur vottur um það,
hve mikið gott býr í nútima-
æskunni i Reykjavík, þótt þess
sé sjaldnar getið en hins, sem
miður er í fari hennar. —
„Svanur“ hefir starfað í kyrþei
að hinu göfuga málefni, fugla-
verndinni í bænum, og ekki
síegið neitt um sig, en það er nú
samt elsta og sennilega stærsta
fugíavinafélag sem nú starfar i
landinu. Það er gleðilegt þegar
æskan tekur þannig áð sér að
vinna með ósérplægni og dugn-
aði að góðum málefnum, og það
er óskandi að öll slik félög
verði langlíf. „Svanur“ á áreið-
anlega það mikinn lífskraft
fólginn liið innra með sér að
hann mun verða langlífur.
Fuglavinur.
HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 278. LITLI-JÓN HLÝÐIR.
— Verið þér bara óhræddar, ann- -—- Æ, þetta er synd, hennar vegna, — Afsakið, lafði mín, er| eg er eið- — Æ, Litli-Jón, reynið þér að
ars liafið þér verra af. -—- Taktu Hrói. — Getur þú ekki látið þér bundinn til að lilýða öllum fyrir- minsta kosti að nota beittan hníf.
nú til starfa, Litli-Jón. skiljast, að þetta er nauðsynlegt? skipunum Hróa liattar. Slítið eklci af mér liárið.
GESTURINN GÆFUSAMI. 82
ékki til ótta. Hatm var öruggur — til alls búinn
— og Ireysti sjáífum sér fyllilega. Og hann
liugsaði — með eldingarhraða. Hann mundi ná-
lcvæmlega hvar liann liafði tekið upp úr kassa
meS fjölda mörgum gripum flugbeitt slcæri —
og lagt þau á horð eitt. Og með eldingarhraða
færði hann sig til og greip þau.
Victor Porle hvæsti eins og villidýr.
„Leggið þau frá yður — eða eg skýt“.
„Skjótið foara, þorpari“, sagði Martin og hag-
ræddi skærunum í höndum sér, til þess að vera
viSbúinn að nota þau. „Það eru tíu eða tólt
karlmenn í liöllinni — reiðuhúnir að koma, ef
á þá er lcallað — tveir eða þrír þeirra sofa
foérna beint fyrir ofan okkur. Ef þér drepið mig
veðið þér hengdur, því að það getur ekki hjá
jþvi farið, að þeir vakni við skotið. Þér slepp-
íð aldrei —“
Hann beygði sig niður. Það þurfti óneitan-
Sega mikla dirfsku og hugrekki til þess að gera
það, sem hann nú bjóst til að gera — klippa
sundur leðurólina, sem lávarðurinn var bund-
inn með. Og hjarta Iians sló ótt og títt. Á hverju
smdartaki bjóst hann við, að Victor Porle mundi
hleypa af skammbyssunni — bjóst við að
hann mundi þá og þegar finna til sárs
verkjar einhversstaðar. En ekkert gerðist. Hann
skar leðurólina sundur á mörgum stöðum og
loks var lávarðurinn laus og gat nú snúið sér
við. Victor Porle handlék enn skammbyssuna.
Graunt var næsta ófrýnn á svip.
„Þér liafið vissulega góðar taugar“, sagði
Porle með nokkurri aðdáun. „Það gleður rpig,
ungi maður, að við liöfum haft þann heiður að
kynnast yður. En kannske liafið þér elcki vitað
að við félagar höfum því miður neyðst til þess
að fremja ærið mörg innbrot um ævina og við
höfum oft orðið að beita skotvopnum“.
„Það hefði verið heimskulegt af ykkur, að
iskjóta mig“, sagði Martin, stuttlega og ertnis-
lega. „Það hefði eklci komið ylckur að neinu
gagni — og allir hefði vaknað i húsinu, og ykk-
ur hefði ekki orðið undankomu auðið“.
„Það var að þessari niðurstöðu, sem eg
komst“, sagði Porle. „En reynið að skilja, að
við Graunt getum elcki þolað afskifti yðar. Það
eru mörg ár liðin frá þvi er við fengum tælci-
færitil þess að fá svo sem hálfrar klukkustund-
ar viðtal við okkar fyrri félaga hér“.
Ardrington lávarður stundi þungan og reis á
fætur og gekk að öðrum stóli og var honum
erfitt um gang.
„Við skulum hætta þessum leilc“, sagði hann.
„Náðu mér í whiskv og sódavatn úr skápnum,
Martin, og við skulum hlusta á livað þessir
menn liafa að segja“.
„Þessir menn, sem þú svo kallar, eru félag-
ar þínir, og gleymdu ])vi elcki lávarður sæll“,
sagði Graunt hásum rómi.
„Hér þarf að ná samkomulagi, sem átt liefði
að ganga frá fyrir mörgum árum“.
„Ef þið eigið við fjárkröfur, verður elcki séð
að þið sépð fjár þurfi“, sagði Ardrington lá-
varður lculdalega. „Þið liafið augsýnilega efn-
ast“.
„Við erum betur til fara nú, en þegar þú
skildir okkur eftir í Santos“, sagði Salomon
Graunt með ákafa í röddinni. „Við erum með
skó á fótunum núna. Við höfum elcki hlöðrur
á fótunum. Og við erum elcki svangir. Við höf-
um peninga — og við höfum fatnað. Þú fórst
skammarlega að ráði þínu, og við höfum aldrei
getað gleymt því.“
„Það var meira en skainmarlegt athæfi —
það var djöfullegt — bragð þjófs og hugleys-
ingja“, sagði Victor Porle.
„Þjófs ef til vill“, sagði Ardrington eftir
nolckra umhugsun. „Það er alveg undir því
lcomið, livaða augum menn hta á þetta. Eg stal
aftur peningunum, sem þið höfðuð stolið af
niér. Eg leyfði mér að lána ykkar fé, til þess
að koma í veg fyrir, að þið gætuð leigt hesta eða
múlasna eða vagna, til þess að veita mér eftir-
för. Eg vissi vel, að þið munduð ekki geta náð
mér án peninga, því að enginn, sem ])ekti ykkur,
mundi liafa lánað ykkur eitt cent, livað þá
meira.“
„Þú ert að gera tilraun til þess að svívirða
tvo heiðarlega menn“, sagði Porle hæðnislega.
„Þið eruð mestu þorpararnir á jörðunni, það
er eg sannfærður um“, sagði Ardrington. „Og
það vitið þið manna best sjálfir. Spurningin er
að eins: Hvað viljið þið mér?“
„Spurningin er heldur livað við ekki viljmn“,
sagði Porle. „Þú ert okkur skuldugur — og
mér þó meira en Graunt.“
„Eg rændi þig konunni þinni, ef það er það,
sem þú átt við“, sagði Ardrington. „Eg viður-
lcenni og skal viðurkenna til hinstu stundar,