Vísir - 14.04.1939, Side 1
Rttstjórii
KRISTJÁN GUÐLAUGfleON
Simi: 4578.
Ritstjórnarskrifstote:
Hverfisgölu 12.
29. ár.
Reykjavík, föstudaginn 14. apríl 1939.
Afgreiöala:
HVERFISGÖTU 11.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÖBSl
Sími: 2834
85. tbl.
„Þegar Itfifl er leiknr-“
(MAD ABOUT MUSIC).
Bráðskemtileg og hrífandi fög-
ur söng- og gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika:
DEANNA DDR3IN
og
HERBERT MARSH4LL
Lðgtak.
Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reyk javíkur og að
undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag,
og með tilvísan til 88. gr. laga um al])ýðutrygg-
ingar nr.. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42.
gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885,
verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram
„ fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til
Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga í.
febr. og 1. mars s. 1. að átta dögum liðnum frá
«» '»
birtingu bessarar auglýsingar, verði bau eigi
greidd innan bess tíma.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. apríl 1939.
Bjðrn Þórðarson.
BA8AR
K. F. U. K. verður haldinn í húsi félagsins, laugardaginn 15.
apríl, kl. 4 e. h. —
Margir ódýrir munir. ----
ÚtsæOiS'
kartöflur.
Stofnfandup
Sambands eldri og yngri Iðnskólanemenda
verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 8ýi> i Baðstofu
Iðnaðarmanna, að tilhlutun „Málfundafélags Iðnskól-
ans“. Rétt til að sitja stofnfiund og gerast meðlimir sam-
bandsins liafa allir, sem minst Iiafa verið 1 vetur i Iðn-
skólanum.
Mætið á stofnfundinum. Gerist meðlimir Sambandsins.
Undirbúningsnefndin.
um verölagsákvseði.
Yerðlagsnefnd liefir samkvæmt heimild i lögum nr.
70, 31. desember 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði:
Vefnaðarvöi*uF.
Reglur ])ær, sem settar voru um hámarksálagningu
á vefnaðarvörur hinn 13. febrúar s.l. breytast bannig,
að hámarksálagning á bessar vörur verði sem hér segir:
A) 1 heildsölu 15%.
B) 1 smásölu:
a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgð-
uin 47 %.
b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%.
Breyting j)essi gildir mn allar ])ær vörur, sem hafa
verið og verða verðlagðar með núverandi verðskrán-
ingu krónunnar.
Byggingarefni.
Alagning á eftirtaldar vörutegundir má ekki vera
hærri en hér segir:
1) Sement 22%.
2) Steypustyrktarjárn 22%.
3) Þakjárn (báru járn og slétt járn) 22%.
4) Steypumótavír 28%.
Brot gegn bessum verðlagsákvæðum varða alt að
10,000 króna sektum, auk bess sem ólöglegur hagnaður
er upptækur.
Þetta birtist hér með öllum ])eim, sem hlut eiga að
máli, til eftirbreytni.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 13. apríl 1939.
^ & -• K.ju . f . v w.
Jónatan Hallvarðsson
• •' "ifK' •*
settur.
B——■
Jarðarför móður okkar,
Jóhönnu Sveinbjarnardóttur1
fer fram frá heimili hennar, Frakkastíg 9, laugardaginn
15. apríl kl. 1 e. li.
Ása Markúsdóttir. Ágúst Markússon.
M.s. Dronning
Mexandrine
fer mánudaginn 17. þ. m.
kl. 6 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyj-
ar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 á laugardag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
SkipaafgreiBsla
JES ZIMSEN
Tryggvagötu. — Sími: 3025.
og nýlagnir í hús
og skip. •
Jónas Magnússon
íógg. rafvirkjain.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
Sækjum. — Sendum.
Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR
með hraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co.,
Stockholm.
Sparneytnar, öruggar, lýsa vel.
Aðalumhoð
Nrk Sueipsson $ Co. 1.1.
Reykjavík.
er miðstöð verðbréfaviðskift-
anna. —
HI Nýja Bíó. Hi
| Öröi Höttor |
Sýnd í kvöld
kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
klukkan 5.
Reykjavíkurannáll h.f.
Revýan
Fornap dygðip
Imodel 1939
Sýning snnnudags-
kvöid kl. 8.
ASgöngumiðar seldir á
morgun kl. 4—7.
Allra siöasta
sinn.
Rafmagns-
vinna.
Tek að mér rafmagnslagnir í
hús og skip, einnig alskonar
viðgerðir á rafmagnslögnum og
tækjum. —
KRISTJÁN EINARSSON,
löggiltur rafmagnsvirki.
Grettisgötu 48. — Sími 4792.
Kvenblðssur!
No. 40—42—44—46.
Sama lága verðið.
Nýjasta tiska.
Sími 2285. Grettisgötu 57.
Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14.