Vísir - 14.04.1939, Page 5
Föstudaginn 14. apríl 1939.
V I S I H
Öryggi skíðamanna.
Talstöðvar í skíðaskálunum.
Þeg-ar menn lesa í dagblööunum um hrakninga skíðafólksins
um páskana og slysið í sambandi við Skíðavikuna á ísafirði
dettur þeim í hug hvort öryggisútbúnaður sé sem skyldi við
skíðaskálana hér í nágrenni bæjarins. Tveir skálarnir, Ármanns
í Jósefsdal og K. R. í Skálafelli eru þannig settir, að það tekur
langan tíma að komast til næstu símastöðvar, ef eitthvað slys
ber að höndum, en þau eru sem betur fer bæði fá og smá.
Þegar óhöpp eða slys Jjera að
höndum, geía þau verið tvenns-
konar: Að menn detti eða slas-
ist ,á annan liátt, eða eins og
fyrir lcom um páskana, að fólk
villist, annaðlivort af því, að það
hættir sér svo langt frá bæki-
stöðvum sínuin, að það nái ekki
aftur til þeirra vegna myrkurs
eða þoka eða hríð skellur á svo
að ekki sér út úr augunum.
Komi fyrir slys, þannig að sá
er fyrir því verður, þurfi strax
að fá læknislijálp, og ekki sé
hægt að flytja sjúklinginn langt
frá þeim stað, þar sem slysið
vildi til, er auðvitað afarmikið
undir þvi komið, að læknir
komi sem fyrst.
Oft þarf þá að fara langa leið
til að komast í síma, svo að það
getur tekið eina klst. eða jafn-
vel fleiri að tilkynna lækni slys-
ið. Svo þarf hann e. t. v. annan
eins tíma til að komast á vett-
vang og sá tími getur orðið ör-
lagaríkur.
Er nú t. d. ekki hægt að koma
fyrir talstöðvum í ]>eim skíða-
skálum, sem ekki hafa sima,
likt og i vélbátum? Eg trúi að
varðmenn sé jafnan á Loft-
skeytastöðinni hér í Reykjavik
og gæti þeir þá hlustað eftir
kalli frá skíðaskálunum og þeir
þá verið miklu nær „umheim-
inum“ en áður og þeirri hjiálp,
sem e. t. v. þarf að veita þeim.
Þetta ætti einnig að auðvelda
það mjög að safna liði til að
leita þeirra, sem villast, og til-
kynna skiðaskálunum, hvenær
Jiætta megi' leit, þegar fólkið er
komið fram.
Þetta hlyti að hafa allmikinn
kostnað i för með sér, um það
er ekki að efast, en Jiitt munu
allir sammála um, að þetta sé
nauðsynlegt mál og það þurfi
að komast í framkvæmd fyr en
síðar. Mætti jafnvel vænta full-
tingis póst- og simamálastjóra,
en eins og menn vita, leigir
Landssíminn vélbátunum tal-
tækin, sem þeir bafa.
Auðvitað þarf að athuga
þetta mál gaumgæfilega, og láta
framkvæmdirnar koma jafn-
skjótt og rannsókn á þvi er
lokið.
í þessu samhandi mætti og
athuga hvort ekki væri rétt að
útbúa skíðaskálana með góðum
hljóðmerkjatækjum, sem heyra
má langar leiðii'. Ætti þá skíða-
fólk, sem myrkur skellur á,
eða hríð, liægara með að komast
aftur til mannabústaða, er það
getur gengið á hljóðið.
Hollendlngar og Þjóí-
verjar semja Irið.
Eins og lesendur íþróttasíð-
unnar muna, kólnaði vinskapur-
inn heldur en ekki milli íþrótta-
stjórna Hollendinga og Þjóð-
verja í hgnst. Nú er þó búið að
semja fullan frið, og keppast
báðir við að bjóða hinum heim.
Hófust lieimboðin á því, að
Hollendingar buðu úrvalsliði
Þjóðverja i knattspyrnu að
heimsækja sig. Þjóðverjar geta
þó ekki tekið þessu boði, því að
þeir hafa í svo mörg horn að
lila, en kappleikurinn verður i
þess stað látinn fara fram í
Amsterdam næsta ár.
Þýska golfsambandið hefir á-
lcveðið tvö mót við Hollendinga:
Fyrir konur í Frankfurt 14. maí
og í Gautaborg fyrir karla 9.
júlí í samráði við Svia.
Loks fer fram kepni í ein-
trjáningsbátaróðri 23. júlí í
Zaandam.
Veríur heimsmetinn í
stangarstöKki lunndið
í snmar?
Það er orðin almenn skoðun
íþróttasérfræðinga í Kaliforníu,
að heimsmeti þeirra Seftons
og Meadows í stangarstökki
é4.54'/2 m.) verði hrundið þann
13. maí n. k. á meistaramóti
Kyrrahafsstrandarinnar og að
það verði Cornelius Warmer-
dam, sem það geri.
Wannerdam er kallaður
„Hollendingurinn fljúgandi“ og
er „hot“ (upplagður) sem stend-
ur, eins og Bandarikjamenn
komast að orði.
Um miðjan síðasta mánuð
selti liann nýtt heimsmet i
stangarstökki innanhúss, stökk
4.42 m.
Warmerdam byrjaði að iðka
stangarstökk 1932 og komst á
næsta ári yfir 4.20 m. Þá fór að
vandast málið, þvi að W. er
hvorki liár né grannur eins og
flestir stangarstökkvarar og
varð því að finna stökkstil, sem
liæfði liinum litla vexti sínum.
Arið 1936 hækkaði hann sig
að eins um einn cm. yfir 4.20
m„ en þá var hann líka búinn
að fullkonma stíl sinn.
1937 komst hann yfir 4.40,
en þá veiktist hann og varð að
hætta um hrið. Strax á næsta
ári varð hann þó meistari og
hakli hann áfram á þessu ári,
eins og hann gerði undanfarið
ár, er ]>að spá manna að hann
komist jafnvel upp í 4.57, eða
15 fet.
U. R Red. Letter.
Síðan þetta er ritað hefir
Meadows brundið þessu meti
Warmerdams og stokkið 4.42
meter.
Knattspyrnan á
Englandi.
Á morgun fara fram þessir
leikir:
Arsenal
Aston V.
Blackpool
Brentford
Derby Co.
Everton
Grimsby
Huddersfield
Portsmouth
Sunderland
Wolverh.
Manch. U.
Bolton
Middlesbro’
Birmingham
Leicester C.
Preston
Liverpool
Chelsea
Stoke C.
Leeds U.
Charlton
f fvrra fóru þessir sömu leik-
ir svo: Blackpool—Middles-
bro’ 4:2; Brentford—Birming-
ham 1:2; Derby—Leicester
0:1; Everton—Preston N. E.
3:5; Grimsby—Liverpool 0:0;
Huddersfield—Chelsea 1:2;
Portsmouth—Stoke C. 2:0;
Sunderland—Leeds 0:0 og
Wolverliampton—Charllon 1:1.
Á morgun fer líka fram ann-
ar mesti knattspyrnuviðburður
Brellands, er úrvalslið Eng-
lendinga keppir við Skota i
Glasgow (sjá annarstaðar á
síðunni).
f League-kepninni er röðin
nú þessi:
Leikir Mörk Stig
Everton 38 84-47 56
Wolverh. W. 38 83-38 49
Middlesbro’ 39 90-69 46
Charlton A. 38 69-53 46
Derby C. 39 66-50 45
Arsenal 38 49-38 41
Stoke C. 38 69-66 41
Liverpool 39 60-58 41
Aston V. 38 69—51 40
Bolton W. 37 63-54 40
Preston N. E. 37 56-55 38
Grimsby T. 38 53—66 37
Leeds U. 37 54-60 36
Brentford 38 52-67 35
Mancli. U. 38 51-63 33
Sunderland 38 51-65 33
Blackpool 38 48—64 33
Portsmouth 38 42-66 33
Huddersf. T. 38 54-58 32
Chelseá 37 59-74 28
Leicester C. 39 47-77 28
Birmingham 38 54-82 25
England: Skotland.
Á morgun (laugard. 15. ap-
ríl) er hinn árlegi landskapp-
leikur, England—Skotland, sem
að þessu sinni verður háður á
stærsta leikvangi Bretlands,
Hampden Park, Glasgow. Rúm-
ar völlur þessi 150 þús. áliorf-
endur og er í eign Queen’s Park,
knattspyrnufélags þess, er K.R.
hafði í hyggju að fá hingað í
sumar.
Fyrsti leikurinn milli þessara
landa var háður 1872 og lauk
með jafntefli, 0:0, en alls liafa
þau kept í 62 skifti sín á milli
og' hefir 15 sinnum orðið jafn-
tefli, Skotland unnið 29 sinnum,
en England 18.
í fyrra var kept í Wembley,
London, og tapaði England þá,
0:1, og liefir eigi unnið síðan
1934, þá með 3:0.
Nú telja Englendingar sig
liafa betra lið en þeir hafa haft
í fjölda ár og þykjast ætla að
hefna ósigra undanfarinna ára
og er ekki ólíklegt, að þeim tak-
ist það.
Enska liðið, sem valið var
fyrir skömmu, er að mestu
skipað sömu mönnum, sem
unnu Evrópuliðið í haust. Það
verður þannig, talið frá hægri
bakverði til vinstri útframherja.
Markv.: Woodley (Chelsea).
Bakv.: Morris (Wolves), Hap-
good capt. (Arsenal). Framv.:
Willingham (Huddersf.), Cull-
is (Wolves), Mercer (Everton).
Framh.: Matthews (Stoke).
Hall (Tottenham), Lawton (Ev-
erton), Goulden (West Ham),
Broolc (Manch. City). Vara-
menn: Broome (A. V.), Cop-
ping (Leeds).
Brook meiddist á laugardag-
inn og getur ekki verið með.
Ekki er enn ákveðið hver kem-
ur í hans stað.
Skotland hefir valið sitt lið
þannig: Markv.: Dawson (Rang-
ers). Bakv.: Carabine (Th. L.),
Cummings (A. Villa). Framv.:
Shankly (P. N. E ), Baxter
(Middlesbr.), McNab (W.B.A.)
Framh.: McFayden (P. T.),
Wallcer (Hearts), Dougall (P.
Langstökk
yfir 6 metra.
Sveinbjörn Ingimundarson.
Mtr. Ár
Sigurður Sigurðsson, Iv.V. 6.82 ’37
Sveinbj. Ingimundar, l.R. . 6.55 ’28
Garðar S. Gíslason, Í.R. .. 6.39 ’27
Páll Scheving, K.V 6.37 ’26
Ivarl Viimundsson, Á 6.37 ’35
Jóhann Bernhard, K.R. ... 6.37 ’38
Grímur Grímsson, Á 6.34 ’30
Georg L. Sveinsson, K.R. . 6.34 ’37
Helgi Eiríksson, LR 6.29 ’27
Kristján L. Gestsson, K.R. 6.28 ’23
Sigurður Finnsson, K.R. . 6.22 ’38
Kristján Vattnes, K.R 6.20 ’37
ósvald Knudsen, Í.R 6.19 ’23
Daniel Loftsson, K.V 6.14 ’37
Karl Pétursson, U.M.F.A. . 6.13 ’27
Jónas G. Jónsson, V.H. ... 6.09 ’36
Ingvar ólafsson, K.R 6.06 ’30
Friðrik Jesson, K.V 6.06 ’31
Þorgeir Jónsson, l.K 6.03 ’26
Stefán Þ. Guðmundss., K.R. 6.02 ’35
Guðjón Sigurjónsson, F.H. 6.02 ’38
Sveinn Ingvarsson, K.IL . . 6.01 ’37
Skííakeppni milli
fyrirtækja.
Skiðakepni sú, sem árlega fer
fram milli norskra útvarps-
tækjaverksmiðja og kölluð er
„Radiorennet“, fór fram um
miðjan mars. Er það 10 km.
ganga.
Þátttakendur voru frá Phil-
ips, Siemens, Tandberg og Tele-
funken útvarpstækja-verk-
smiðjunum.
Svo fóru leikar að Telefunk-
en sigraði. Fara hér á eftir
timar fyrstu 10 mannanna:
mín.
1. F. Jespersen, Philips 36.31
2. K. Hermansen, Siem. 36.40
3. K. Bjerkeseth, Telef. 37.42
4. H. Östberg, Telef. 37.49
5. Chi’. Finne, Telefunken 40.50
6. Ö. Hermansen, Tandb. 40.50
7. F. Gruber, Philips 41.47
8. Blomsetli, Siemens 41.59
9. N. Nilsen, Tandberg 42.00
10. B. Olsen, Tandberg 42.15
Væri ekki vel til fundið, að
fyrirtæki hér í bæ, tæki upp
slika kepni að vetrinum, eins og
þau halda uppi knattspyrnu-
kepni á sumrum?
JAPANIR REKNIR IJR
SUNDSAMBANDINU.
Stjórn alþjóðlega sundsam-
bandsins hefir vikið Japan
iir sambandinu, um stundar-
sakir fyrst um sinn, vegna
þess, að japanska sundsam-
bandið hefir ekki greitt áskil-
in tillög til þess.
Meðan Japanir ekki standa
við þessar skuldbindingar
sinar, fá þeir ekki að keppa
við neina þjóð, sem er í al-
þj óðasambandmu.
N. E.), Venters (Rangers) og
Milne (Middlesbr.).
Leiknum verður útvarpað.
A. J.
Ensk knattspynmheim-
sökn til Noregs.
1 Iþróttasíðunni 5. ]>. m. var sagl
frá því, að enska I. deildar fé-
lagið Leeds United mundi fara
til Osló og keppa þar tvo leiki.
Nú hefir Bolton Wanderers
verið fengið til að fara til Nor-
egs og keppa þar 5 leiki, eng-
an þó í Osló.
13. eða 14. mai við úrvalslið
í Bergen;
16. maí við Östfold i Fredrik-
stad.
18. mai við Grenland i Skien.
21. mai við Buskerud í Dram-
men, og
24. maí við Rogaland í Sta-
vanger.
B. W. er mjög sterkt félag
og hefir þrisvar sigrað í bik-
arkepninni á sex árum — 1923,
’26 og 29.
5
Þ. 31. mars börðust ítalskir
hnefaleikamenn við sænska I
Stokkhólmi. Svíar sigruðu meði
5 sigrum gegi 3.
John Henry Lewis, heims-»
meistari i létt-þungavigt, er nfí
næstum blindur á vinstra auga,
samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu frá tveim læknum, senj
settir voru til að rannsaka
hann. Varð þvi að fresta bar-
daganum um heimsmeistara-
tignina, sem fara átti fram 31.
mars, milli hans og Davey
Clark.
Þýsk meislarinn í weltervigt
Gustaf Eder. hefir í Königs-
berg sigrað ítalann Alessand-
rini mjög glæsilega á stigum
eftir 10 Iotur. Alessandrini er S
millivigt.
íþróttir og heimssýningin
í New York.
Áhugamenn um íþróttir, sem koma til New York meðan á
heimssýningunni stendur, munu verða þess varir, að þeir, sem
sjá um sýninguna, gera sér fullkomlega ljóst, hversu íþróttir
eiga nú orðið mikil ítök í hugum manna. Enda er þegar búið
að ákveða svo margar íþróttasýningar og kappleiki í sam-
bandi við sýninguna, að sumir vilja kalla hana „Ólympíuleika"
í smáum stíl.
Þó verða ekki sýningar og
kappleikar eing'öngu á sýning-
unni, þvi að þar verður einnig
einskonar iþróttaliáskóli, þar
sem frægir íþróttamenn, kenn-
arar o. s. frv. lialda fyrirlestra
um hnefaleika, knattspyrnu,
rugby, baseball og frjálsar
iþróttir.
Aðalviðburðii' verða þó kapp-
mótin: Úrslitakepnin í þjóðar-
íþrótt Bandaríkjanna, baseball,
milli New York Giants og New
York Yankees, en þeir síðar-
nefndu hafa orðið heimsmeist-
arar þrjú undanfarin ár. Þá
verður meistarakepni í golf fyrir
atvinnumenn, meistarakepni i
frjálsum íþróttum milli fjögra
stærstu liáskólanna, meistara-
einmenningskepni í tennis og
bardaginn milli Louis og Gal-
ento, sem Visir hefir áður skýrt
frá.
Þétta eru að eins stærstu við-
burðirnir, en svo má heita, að
alla dagana, sem sýníngíu
stendur vfir, fari fram íþrótta-
kappleikir. Meðal þeirra má
nefna meistai'amót New York-
ríkis i fi'jálsum íþróttum, tenn-
iskepni um Wightmanbikarinn,
sem U. S. A. vann í fvrra frá
Englandi o. s. frv.
Þektastir mimu þó lmefaleik-
ararnir vera, sem þarna berjast.
Fyrsti stórbardaginn verður 3.
maí, milli Solly Ivrieger, meist-
ara i meðalvígt og Billie Conn.
Þeir berjast ekki um neinn titiL
Billie Conn er i léttþungavigt
og liann mun þ. 12. mai reyna
að ná titlinum i ]>eim flokki af
Melio Bettina, sem er hinn nýí
New York meistari í honum.
Þrettán dögum síðar kemnr
svo Max Baer fram á sjönar-
sviðið og reynir sitt „come
back“ i bardaga við Lou
Nova.
U.. P. Red Letter,
Her á myndinni sést Tony Galento hjálpa aðstoðarmannS
sínum (sparring partner) á fætur með þrf að taka undir hand-
leggi lians.