Vísir - 03.05.1939, Blaðsíða 6
c
VISIR
Miðvikudaginn 3. maí 1939.
Guðmundur Bjarnason
Itlædskeri.
Minningarorð.
Gu&rmndur Bjamason klæð-
skerameistari, sem lést að heim-
HIi sínu Aðalstræti 6, Rvík, á
sumardagsmorgun hinn fyrsta
<og borinn var til moldar 27. s. 1.
var faeddur að Haga í Hraun-
tireppi 13. sept. 1878. Foreldrar
tians voru Bjarni Jónsson
ibóndi í Haga Jónssonar hónda,
Svarfhóli i sömu sveit, og kona
Bjarna, Bjarndis Bjarnadóttir,
liins nafnkunna bónda, for-
snanns og skipasmiðs í Straum-
firði á Mýrum. Guðmundur
Idæðskeri var því kominn af
góðkunnu og merku bænda-
fólki i -háðar ættir. Móðir hans
dó hér um hil samtímis þvi er
liann fæddist í þenna heim.
Hann var því yngstur allra
sinna systkina. Hann ólst upp í
mikilli fátækt íijá föður sínum
qg stjúpu, Guðlaugu Sigurðar-
dóttur, er hann jafnan unni síð-
án sem ástfólginni móður. Þess-
ír foreldrar Guðmundar brugðu
búi harðindavorið 1882 og hefir
Hagi vfirið í eyði síðan, en þau
vom jafnan eftir það í hús-
mensku til dauðadags, síðast og
lengst í Hjörsey. Ekki áttu þau
Bjarni og Guðlaug börn saman,
en í húsmenskunni voru þau
ffyrst með tvo yngstu sonu
Bjarna, en síðast og lengst með
Guðmund einan.
Guðmundur var snemma
vinnufús og ötull til vinnu. Um
skólavist eða mentun var ekki
að ræða og skorti þó síst náms-
hæfileika. Á 'þroskaárum sínum
varð hann sjálfmentaður í besta
lagi, en stundaði sjómensku og
sveitavinnu jöfnum liöndum á
æskuárunum fram um tvítugs-
aldur. Þá Jiöf hann að nema
klæðskeraiðn í R.eykjavík, hjá
Friðriki Eggertssyni, og að
loknu námi, árið 1903, fór hann
ntan lil fullkomnunar í þeirri
íðn, og er hann kom heim aft-
ur vann hann fyrst hjá Ditlev
Tliomsen og var hjá honum j
nokkur ár, réðst þá sem for- j
stöðumaður klæðaverslunar Ed- :
inhorgar og var þar uns verk- ,
stæðið var lagt niður árið 1913, j
sefli þá á stofn eigin klæða- '
verslun og saumastofu, sem
hann rak með alkunnum dugn-
aði til dauðadags.
* *
Guðmundur var gagnheiðar-
legur og sjálfstæður ættjarðar-
vinur, enda tókst honum með
viljafestu, dugnaði og spar-
neytni við sjálfan sig, þegar á
besta skeiði, að komast úr sárri
fátækt, í röð liinna fjárliagslega
styrkustu stoða ættjarðar sinn-
ar. Hann var trúmaður og mjög
eindreginn stuðningsmaður
kristindóms og kirkju. Hann
lók mikinn þátt í starfi Kristi-
legs félags ungra manna hér í
hæ. Hann átti og um nokkurra
ára skeið sæti í sóknarnefnd
dómkirkjusafnaðarins. — Hann
var mikilf unnandi íslenskrar
náttúrufegurðar og sterkustu
þrár hans virtust sífelt leita
fullnægingar í því, að styðja og
styrkja fjárhagslega þurfandi
og leitandi einstaldinga og sér-
staklega og allra helst að safna
saman orku og ávöxtum at-
hafna sinna, til sldpulagðra á-
taka, að honum liðnum og í
framtíð, til þess að stöðva eyð-
ingu náttúrufegurðar og nátt-
úrugæða á æskustöðvum hans,
og endurheimtun þeirra gæða,
sem glötuð eru. Talandi vottur
um þetta — sem svo að segja
er líka alkunnugt — er skipu-
lagsskrá hins volduga sjóðs,
„Hagasjóðs“, sem Guðmundur
gaf fæðingarhreppi og æsku-
stöðvum sínum, og nýlega hefir ■
fengið lögvernd með konung-
legri staðfestingu. )
Mælgi þó vinsamleg væri og i
endurteknar þakkir, voru Guð-
mundi ógeðfeld. Þess vegna lief
eg þetta ekki lengra. Hinn mikli
fjöldi karla og kvenna, sem
nutu gleði og góðvildar hans
mun geyma minnmguna um
þenna mikla mannvin, meðan
líf endist. Og fullyrða má, að
mikill fjöldi óborinna íslenskra
sona og dætra hljóti að geyma
þakkláta minningu um þenna
merkilega mann.
Mýramaður.
Asta Helgadóttir
Fædd 18. ágúst 1938.
Dáin 28. mars 1939.
Kveðja frá móðursystur.
Lag: Sofðu vært liinn síðsta
blund.
Sofðu barn í sælli ró,
stutt var ævistund að líða
ströngum boðskap varst að
hlýða,
sem þér ungri bana bjó.
Þína ljúfu lifsins stund,
þökkum við af lireinu hjarta,
liimneskt dýrðarljósið bjarta,
áttir þú í æskulund.
Nú er saklaus sálin þín,
borin héðan burt úr heimi
hörnum af frá dýrðargeimi,
upp til himins, lieim lil sín.
Drottinn gaf, og drottinn tók,
daglega þess dæmi sjáum
dauðans hönd ei stöðvað fáum,
ef leitum við í lífsins bók.
Farðu vel, í faðminn hans,
börnin, sem að blessað hefur
bjart að nýju líf þér gefur
fyrir kraftinn kærleikans.
ALLSKONAR
Verkamannahuxar
Sjómannabnxur
Sportbnxnr
á unga og gamla.
Best úrval.
Afflr. ÁlðÍQSS
Þingholtsstræti 2.
TintynojLiiig.
Áætlun Reykjavík — Kjalarnes og Kjós frá og með 1. maí til
1. október 1939:
Alla virka daga frá Reykjavík kl. 6% e. h., nema laugardaga
kl. 2i/2 e. h.
Alla virka daga frá Laxá kl. 7 f. h. og auk ]>ess á laugardög-
um kl. 7 e. h.
Sunnudaga og helgidaga
frá Reykjavík kl. 8 f. m.
frá Reykjavík kl. 5.30 e. m.
frá Reykjavílc kl. 10 e. m.
frá Laxá kl. 10 f. m.
frá Laxá kl. 7.30 e. m.
Júlíus Jónsson.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
HENRT ÁBERG
löggiltur rafvirkjameistari.
Heima: Bárugötu 33. Sími 4345. Vinnustofa: Hverfisg. 30.
Annast uppsetningu, virðgerðir og nýlagnir á allskonar raf-
magnstækjum og vélum. — Aðeins fvrsta flokks efni og
vinna. —- Sanngjarnl verð. — Sæki. — Sendi.
Okkar leið þá liðin er,
elsku barn, við aftur finnumst,
æskutímans þá við minnumst.
Vertu sæl, við þökkum þér.
Ág. Jónsson.
FJElAfiSPRENTSHIflJUNNAR
ÖEST\P
Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR
með hraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co.,
Stockholm.
Sparneytnar, öruggar, lýsa vel.
Aðalumboð
Oúrflur Siieimn h Co. U.
Reykjavík.
Permanent
krullup
Wella, með rafmagni.
Soren, án rafmagns.
Hárgreið slast. Perla
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Prentmyn du s t <> t'.i n
L EI FT U R
býr til 1. f/okks prent-
myndir fyrir /æ^sta vcr<).
Hafn. 17. Sími 5379.
er miðstöð verðbréfaviðskift-
anna. —
HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn
340. MORTE HRÓSAR SIGRI,
— ÞaS er búið að koma Hrólfi
fyrir kattarnef. Þá er aðeins eitt
eftir: Að hegna lýðnum fyrir
trygðina við hann.
— Farið ekki of geyst, herra!
Fólkið syrgir hann mjög, og það
er reitt. Það er ekki að vita nema
það reyni að hefna hans.
—- Nú veit eg gott ráÖ: Við til
kynnum að hátíð skuli haldin. ÖIl
um verður boðið að taka þátt
henni og þá ....
Meðan þessu fer fram, aka menn-
irnir, sem fundu Eirík, alt hvað af
tekur, til kastala föður hans.
HERKÚLES KEMUR TIL SKJALANNA.
enda ráku atvikin mig nauðugan til að fresta
jþví ekki.“
Jlerkúles rey'ndi að komast að niðurstöðu
Tcm hvernig á þéssari heimsókn mundi standa.
Ilann furðaði sig meira á lienni en liann vildi
við kannast. Hvað lá hér á bak við? Vafalaust
-eíttlivað alvarlegt. Og hver var ]>essi ungi mað-
ur?
„ViS æltum kannske að talast við í einrúmi?“
fípurði Herkúles.
,JEg get sagt það sem eg þarf að segja, í við-
urvist þessa pilts, því að hann skilur ekki orð
i frönsku,“ svaraði Jean Copain. „Hann er frá
Argentinu, vinnur hjá kjötsölufirma, og talar
ensku vel.“
Copain dró Herkúles með sér út að gluggan-
om og talaði í hvíslingum:
.„Uað, sem eg'hefi að segja er, að eg hvgg ná-
tengt stúlkunni, sem sagðist vera í hættu. Eg
hefir vist ályktað skakt, að engin hætta væri á
íerðum. Og það er vel, að hún gerði tilraun til
fjess að fá hjálp. Að minsta kosti, ef sagan, sem
þessi piltur hefir sagt mér, hefir við rök að
fílyðjast. En svo er hitt, að það er enn órannsak-
að mál hvort skötuhjúin sem hér búa og hin
svo kallaða dóttir þeirra eru persónurnar i sög-
unni, sem hann hefir sagt mér. Við megum
«kki gleyma því, að nú eru fjölskyldur í hundr-
aðatali i heimsóknum i París — og vafalaust í
snörgum tilfellum foreklrar með dóttur sína.“
„Eg botna ekkert í þessu, Copain, — hvað er
tim að vera?“
„Eg er á leið til forseta verslunarráðsins —
«og orðinn of seinn — og get því ekki sagt sög-
ana sjálfur. Auk þess hefi eg að eins heyrt hana
S þýðingu spænsks túlks. En starfsmaður á
sendiherraskrifstofu Argentinu kom með þenn-
an pilt á fund minn, svo að líkur eru til, að
tiann hafi sanna sögu að segja. Nú — þið getið
lalað saman á ensku. Hann getur skýrt frá því
hvers vegna hann er kominn til Parísar. Og
hvað sem fyrir kann að koma legg eg málið
alveg í þínar hendur.“
„Ef þú gerir það,“ sagði Popeain alvarlega,
„verð eg að hafa sama vald og þú sjálfur hefir
í málum sem þessum.“
„Er nokkur þörf á að taka það fram?“ spurði
Jean Copain.
Herkúles kunni vel að meta traust hans.
„Ef til vill ekki,“ sagði hann, „en það er
nauðsynlegt að fara gætilega, einkanlega þegar
um útlendinga er að ræða.“
„Eg gef þér heimild til þess að gex-a livað
sem þér þykir rétt vei’a í þessu rnáli og nauð-
synlegt.“
„Meðal annara oi’ða, getur þú þá sent til mín
þegar í stað unga, gáfaða stöðvarkjpkninn, sem
talar ensku og spænsku? Skipið honum að híða
eftir mér í forsalnum niðri. Eg þarf vissidega
á aðsloð hans að lialda.“
Hex’kúles beið ]xar til Copain var farinn. Svo
þrýsti liann á bjölluhnapp. Hann þurfti ekki
lengi að biða, því að Madame Bonnefon, sem
var mjög foi’vitin, kom sjálf, og skipaði hann
henni að korna með flösku af besta Burgundei’-
víni, sódavatnsflösku og tvö glös og nokkurar
l:ökusneiðar.“
Hann sneri sér að Argentinumanninum.
„Þér ei’uð vafalaust þreyttir,“ sagði hann.
„Fráleitt lxaft tíma til þess að snæða hádegis-
vei’ð.“
Herkúles mælti á enska tungu.
Argentinumaðurinn hristi höfuðið.
GRÍMUMAÐURINN. 4&
an ilm lagð frá. Garðurinn var allstór og hafði
verið enn stærri, er afi hans stækkaði húsið
út í garðinn, til þess að hafa danssal i liúsinu.
Gluggarnir voru lxáir og fyrix-hengi fyrir
þeim öllum. Chai’les gekk fram hjá þeim liverj-
um af öðrum -—• og hánn mintist júníkvölds
eins, er hirtuna lagði út um livern glugga. Dans-
endui’nir liöfðu að eins þurft að ganga tvö skref
•— niður marmaratröppur — og þeir voru með-
al blómabeða.
Hann varð skyndilega dálítið ygldur á svip.
Ilann nam alt í einu staðar og leit upp. H>á
skjddi hann minnast þessa júníkvölds með
söknuði —• var ekki best að kveða þessar gömlu
minningar niður þegar í stað. En honum veitt-
ist erfitt að lirinda þessum minningum frá sér.
Það, sem gerðist þetta júníkvöld stóð ljóslif-
andi fyrir hugskotsaugum lians. Það voru sein-
ustu stundir tilhugalífs hans og Mai’garets. Hann
sá hana við hlið sér. Og föður sinn — lánægðan
á svip. Margaret var klædd í silfurgráan kjól
— og hamingjusöm á svip — og fegurri en
nokkuru sinni. Hann var sannfæi’ður um, að
];að var einhver innri gleði, sem gei’ði liana svo
óvatialega fagra þetta kvöld. Brúðkaup þeirra
átti að standa að viku liðinni — og liann liafði
ekki efast um, að innri gleði hennar nærðist á
vonum, sem tengdar voi-u við hrúðkaupið og
framtíð þeirra. En daginn eftir liafði hún sent
honum hringinn sem hann hafði gefið henni.
Charles horfði á dirnma gluggann. Hvilíkur
heimskingi liann liafði verið. Og liann hafði ekki
viljað trúa þessu — þótt hann liefði hréf Mar-
garet í höndum — bréf skrifað af henni sjálfri.
Hann x-eyndi að liringja til liennar, og er liún
vildi ekki við liann tala æddi hann til húss
hennar — og komst þar að þvi, að Margaret
væri farin. Enn trúði liann ekki liversu komið
var -—- ekki fyrr en hann las tilkynningu um
það í blöðunum, að liið „áformaða brúðkaup
herra Chai’les Moray og Margaret Langton færi
ekki fram.“
Loles neyddist hann til þess að trúa þessu.
Það er annað en gaman að þvi, að verða fyrir
slíku — og fá engar skýringar á þvi, sem til
grundvallar lá. Hann var djúpt særðui’, beisk-
ur í lund — æfur af reiði, og þannig skapi far-
inn fór liann úr landi. Hann liafði aldx-ei skort
í'é — aldrei þurft að neita sér um neitt vegna
fjárskorts. Hann gat fei’ðast ulu víða vei’öld,
án þess að liafa nokkurar fjái’hagsáhyggjur.
Hann fei’ðaðist til Indlands, þaðan til Tibet —
til Kína, langt inn í land, þar sem ótal liættur
voi’U við hvert fótmál — þar sem Evrópuiuenn
vart sjást. í Peking slóst hann í lag með Justin
Parr, sem lagði að honuiu að vera þátttakandi
í leiðangri haus til ókannaðra héraða í Suður-
Ameríku.
Hann var ekki húinn að taka neina fullnaðar-
ákvörðun um þelta er honmn barst fi’egn um
]>að, að faðir lians hefði látist. Þá fanst honum,
að liann hefði ekkert að gera heim og fór til
Suður-Amei’íku með Parr — og var sú von
hans, sem hann ræddi ekki við nokkm-n mann,
að í þessu ferðalagi mundi sér auðnast að
gleyma Margaret að fullu og öllu.
Charles hugsaði um þetta alt fram og aftur
-- seiddi þessar minningar fram eins og vofur,
blíndi á þær og nevddi þær til þess að hvei’fa
— og var ánægður yfir, að liafa liaft þrek til
þess.
Hann hélt áfram göngu sinni og kom að
garðhliði, sem einnig var opið. Fór nú að þykna