Vísir - 03.05.1939, Qupperneq 8
VISIR
Munið, að auglýsingum, sem koma á í blað-
ið, þarf að skila fyrir kl. 10y2 f. h. sama dag,
DAGBL’AOIO helst daginn áður.
"Karlmaður, sem fæðist í maímán-
■uði, er iðinn en klaufskur. Hann
er glaðlyndur, en það verður að
minna hann á alla skapaða hluti.
Hann stmidar heitnilið og hjóna-
bandsskyldur sínar svo vel, að hann
kemur ávalt of seint til vinnu á
snorgnana. Hann er si-syngjandi, en
syngur ákaflega falskt. Hann verð-
ur eidri en útlit hans bendir til.
Kvenmaður, sem fæðst hefir í
maímánuði, er sittnuleiðis rnjög
gla’ðlyndur. En ekkí er gott að láta
wín verða mikið á vegi þeirra, því
jþeim hættir við að verða drykkfeld-
ar. Þær eru langsýnar og safna ekki
peníngum. Uppstökkar eru þær
einnig, en það má auðveldlega bæla
reiði þeixra með þvt áð strjúka þær
■og klappa þeirn á vatigann. Þær
erfa — og ef þær ná sjötugsaldri,
werða þær æfagamlar.
•*
'Eftir heimsstyrjöídina var kom-
ið á afvopnunarráðstefnum, þaf
sem m. a. stærð herSkipa var ákveð-
iin. En allir samningar fóru smám
■saman út um þúfur, og nú kepp-
:ast þjóðirnar við áð byggja sem
stærSt og voldugust skip. Eitt hið
fullkomrrasta í sinni röð er fransk-
íxr bryndreki ,,Richelieu“ að nafni
qg híeypt var af stokkunum 17. jan.
síðastl. Það er 35 000 smál. að
stærð, 242 m. langt, og 33 m. breitt.
í*að hefir 150.000 hestafla vélar, og
Æer 33 knúta á klst Það hefir 8
•fallbyssur með 380 tnm. hlaupvídd,
kúlurnar eru á annaö hundrað pund
:að þyngd og draga 35—40 km.
Skipið er öllum öðrurn skipum bet-
■■air brynvarið, stálþynnurnar, sem
]>ekja þilfarið, eru eoo mm. þykk-
ar, og í turninum 400 mm. Auk
þess er það sérstaklega varið gegn
árásum flugvéla.
Konan, sem skírði það, var fá-
íæk verkakona, tíu barna móðir, frá
Bretagne. Þetta var nokkurskonar
viðurkenning til hennar, fyrir
framúrskarandi dugnað og ósér-
plægni i baráttu lifsins, — og þá
jafnframí í baráttu fyrir frönsku
þjó'ðina i heild.
-k
Srðan um síðustu aldamót hafa
um 250.000 enskir bændur hætt bú-
skap og flutt í kaupsbiði eða horgir.
'Fyrir ævalöngu stðan dó maður
ríiokkur í héraðinu Cennard, og gerði
íyrir dauða sinn arfleiðsluskrá, sem
var að nokkuru leytí með einkenni-
fegttm 'hætti. Hann ákvað þar tn. a.
©g ;á meðal Jreirra nokkur
hundruð Gyðingar, reknir
slyppir og snauðir frá Þýska-
íandi.
Eör þeirar er heitið lil Shang-
Kiai í Kina, og er þó þar alt fult
áður af flóttamönnum og nevð
snikil fyrir. Flestir hafa þessir
Gyðingar að eins fengið að
lialda 18 shillings af aleigu
sinni, er þeir yfirgáfu þýska
rikið. Neyð súmra þeirra
verður ekki með orðum lýst.“
Síra Jóhann hiður að lieilsa
öllum vinum og vandamönhum
a Fróni. Kveðst hann hlakka til
að fá íslensk bréf og blöð til
Svína. Áritun hans fyrst um sinn
er: Rev. J. Hannesson, c/o Nor-
•wegian Consulate, Hong Kong,
'dhina.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
að stofnaður yrði sjóður, og af
þessum sjóði verða urn ókomnar
aldir borguð 5 sterlingspund á ári
fyrir feitasta svínið, sem slátrað er
í héraðinu. Önnur fimm pund eru
árlega borguð því skólabarni, sem
best getur þulið umgetna erfðaskrá
utan bókar.
Annar Englendingur ákvað í
erfðaskrá sinni, að borga 50 ster-
lingspund fimta hvert ár, til tíu
ungra stúlkna, sem í þess stað áttn
að dansa í kringum leiðið hans.
*
Englendingur nokkur dvaldi í
jólaleyfinu í vetur í hinum þekta
svissneska vetraríþróttastað Davos.
Einn daginn fór hann í járnbraut
til Klosters, og ákvað að koma sam-
dægur heim aftur. En þegar hann
kom þangað, líkaði honurn vel þar
og ákvað að gista. Daginn eftir, er
hann lagði heim til sín, las hann
á járnbrautarstöðinni sína eigin
dánartilkynningu, og að hópttr
manna væri uppi i fjöllunum að
leita líksins. Gestgjafinn hafði orð-
ið hræddur um líf hans, er hann
kom ekki með síðustu járnbrautar-
lest heim, taldi víst, að hann hefði
farið fótgangandi og orðið undir
snjóskriðu. Þess vegna sendi hann
24 manna hjálparsveit að leita hans
um nóttina, og þegar þeir fundu
hann ekki, var hann talinn af og
auglýst strax um morguninn. Þessi
fyrirhöfn kostaði Englendinginn
rúrnar 800 krónur, en ef hann hefði
símað unx kvöldið og látið vita af
sér, hefði það kostað hann 25 aura.
RaímagnsuiÐgerOir
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvírkjain.
Sínii 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
Sækjum. — Sendum.
IS-
St. FRÓN nr. 227. — Fundur
annað kvöld kl. 8.— Dagskrá:
1. Kosning embættismanna.
2. Ársfjórðungsskýrslur em-
bættismanna og nefnda. 3.
Vígsla embættismanna. 4.
Skipun nefnda. 5. Önnur mál.
— Félagar, fjölmennið og
mætið annað kvöld kl. 8
stundvíslega. (124
ÍTAPÁf) fUNDral
VÍRAVIRKISNÆLA tapaðist
1. maí. Uppl. í síma 4619. (102
SVARTUR.. hægri handar
kvenskinnhanski lapaðist í
austurbænum. Finnandi vin-
samlegast geri aðvart Skeggjag.
7, kj. (109
SILFURARMBAND tapaðist í
K. R. 1. mai. Skilist gegn fund-
arlaunuin Hörpugötu 32,
Skerjafirði. (120
ææææææææææææ
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
ææææææææææææ
ffFlÍSNÆBÍl
TIL LEIGU
SUMARÍBÚÐ til leigu utan
við bæinn. Umsókn, merkt: „B
22“ sendist afgr. Visis strax. —
(76
3 HERBERGI og eldhús á
miðliæð til leigu á Óðinsgötu
21. —_____________________ (78,
SÓLRÍKT herbergi með skáp
til leigu :á góðurn stað. Tilboð,
merkt: „B 23“ sendist afgr.
blaðsins. (81
3 HERBERGI og eldhús til
leigu Framnesvegi 44. -—- Uppl.
eftir kl. 7. (82
SÓLRlKT herbergi fyrir ein-
hleypan til leigu frá 14. maí—-
1. okt. Njálsgötu 73. Sími 2182.
________‘ (84
3 HERBERGI og eldhús til
leigu. Uppl. í síma 5458, kl. 7*8.
____________________________(87
TVEGGJA HERBERGJA íbúð
til leigu. Einnig herhergi með
eldunarplássi á Holtsgötu 35. —
Til sýnis eftir kl. 8 i kvöld. (93
STÓR stofa með aðgangi að
eldhúsi til leigu 14. mai. Uppl. i
sima 1527 lcl. 6—7._________(95
STOFA til leigu með eða án
aðgangs að eldhxisi. Uppl. á
Freyjugötu 10 A. (97
^mmm—mmmmmmmmmmmmm^m*wmmmmmmmm*mm^am~mmm~
TVÆR tveggja herbergja i-
húðir á 80 og 55 krónur til leigu
14. maí á Ránargötu 13. Sýndar
milli 5 og 7. (99
SÉRHÚS, 3 stofur og eldliús,
með miðstöðvareldavél til leigu.
Uppl. á Fálkagötu 18 A. 100
STOFA með þægindum til
leigu. Bergþórugötu 53 uppi t. li.
___________________________Á103
EINS manns herbergi til
leigu. Uppl. í síma 4673. (105
SÓLRÍK kviststofa, ásamt 2
smáherbergjum og baðherbergi
til leigu. Tilvalið fyrir tvo ein-
Iileypa eða harnlaus hjón. Sími
5263.______________________(111
1—2 HERBERGI og aðgang-
ur að eldliúsi til leigu. Nýlendu-
götu 15 A. (112
SÓLRÍK stofa og eldhús með
öllum þægindum til leigu í
sumar. Uppl. i síma 3558 i
kvöld 6—8. (115
TIL LEIGU lítið hús utan við
hjeinn. Uppl. i síma 2836, (119
SÓLRÍK forstofustofa til leigu
á Njálsgötu 4 A. (122
GÓÐ stofa til leigu strax eða
14. mai. Sími 4531. (125
FORSTOFUSTOFA til leigu,
aðgangur að síma og baði. —
Leifsgötu 15. (130
ÞRIGGJA herbergja íbúð í
vönduðu nýju steinliúsi í aust-
urbænum til leigu 14. mai. Til-
hoð sendist afgr. Vísis rnerkt
„Þ 15“.____________________^131
TIL LEIGU 2 herbergi ineð
aðgangi að eldhúsi fyrir fá-
menna fjölskvldu á Skólavörðu-
stíg 17 A. (133
2 SÓLRÍKAR stofur með litlu
eldhúsi í nýju húsi i austurbæn-
um til leigu 14. mai, sín í hverju
lagi eða saman, fyrir skilvíst,
rólegt einhleypt fólk. sem vinn-
ur úti. Fólk með hörn lcemur
ekki til greina. Tilhoð merkt
„Skilvís“ leggist á afgr. Vísis.
(135
4 HERBERGI og eldhús til
leigu í nýju húsi við Reynimel.
Sími 2345. (52
3 HERBERGI og eldhús til
leigu. Leigan kr. 100. Uppl. í
síma 2363. (126
GOTT ódýrt herbergi með
húsgögnum til leigu í nýju húsi
i austurbæ, 14. eða 30. maí. —
Simi 2348.______________(136
IIERBERGI til leigu með öll-
mn þægindum Njálsgötu 92,
sími 2424_______________(137
GÓÐ stofa til leigu 14. maí
á Hringbraut 161. Uppl. í síma
3492. (139
1—2 HERBERGI til leigu. lít-
ilsháttar eldhúsaðgangur ef vill.
Aðeins reglusamt fóik. Vestur-
götu 32. (142
EITT herbergi og eldliús til
leigu. Uppl. í síma 1995. (143
HERBERGI til leigu Egils-
götu 32. (145
TVÆR misjafnlega stórar
stofur með baði til leigu strax
eða 14. maí Seljavegi 13. (147
STÚLKA getur fengið leigt
lítið herbergi, sólrikt og slcemti-
legt. Uppl. í síma 4841. (149
TVEGGJA til þriggja her-
hergja íbúð í nýtísku liúsi í mið-
bænum til leigu frá 14. mai.
Uppl. i síma 4262, eftir kl. 7 i
kvökl. (150
2 SAMLIGGJANDI her-
hergi til leigu í Austurstræti
3. Uppl, i Leðurversluninni.
______________________(154
TIL LEIGU 2 stofur og eld-
hús í steinhúsi í vesturbænum.
Uppl. Jónas H. Jónsson, Hafn-
arstræti 15. Sími 3327. (155
3 HERBERGI og eldhús til
leigu i góðu steinhúsi Uppl. í
síina 4485. (156
FORSTOFUHERBERGI tií
leigu á Spítalastíg 6. (160
STÓR sólrík stofa til leigu 14.
maí, Laufásvegi 63, sími 3877.
(161
2 STOFUR, bað og eldliús til
leigu á Holtsgötu 14 A. (162
ÍBÚÐ, 3—4 lierbergi, á góð-
um stað. Þægindi. Elfar, símar
2673 og 1556. (164
LÍTIÐ herbergi til leigu á
Smiðjustíg 4. (165
EITT herbergi og eldhús til
leigu fyrir harnlaust fólk Njarð-
argötu 5. (166
FORSTOFUSTOFA og loft-
herbergi með eldunarplássi til
leigu á Óðinsgötu 17 B. (168
ÍBÚÐ, 3 herhergi og eldliús,
til leigu 14. maí. Uppl. á Hverf-
isgötu 104 B í dag kl. 5—7. (170
ÓSKAST
VÉLSTJÓRI i fastri atvinnu
óskar eftir íbúð, tveim til þrem-
ur herhergjum og eldhúsi. Uppl.
í síma 5271. (79
EITT HERBERGI og eldliús
óskast fyrir ulan hæinn. Tilboð,
merkt: „K. 10“ sendist Vísi. (85
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast i austurbænum. Fernt full-
orðið í heimili. — Ábyggileg
greiðsla. Má vera góður kjallari.
Tilboð, merkt: „Þ. 16“ (92
TVÖ HERBERGI með for-
stofuinngangi og aðgangi að
lxaði og sima, vantar frá 14. maí.
Eitt stórt herhergi gæti komið
til mála. Uppl. í síma 1049. (94
GÓÐUR sumarbústaður (lielst
með liverahita) óskast til leigu.
Tilboð sendist Vísi merkt „0 5“.
(104
BARNLAUS hjón, bæði i
fastri atvinnu, óska eftir litilli
íbúð með öllum þægindum i
austurbænum. — Fyrirfram-
greiðsla ef um semur. Tilboð
merkt „B 17“ sendist afgr. Vísis
fyrir fimtudagskvöld. (16
BARNLAUS hjón óska eftir
1 lierbergi og eldhúsi. Tilboð
merkt „Þ 17“ sendist Vísi. (110
SKILVlST barnlaust fóík
vantar 3 lierbergi og eldhús. —
Uppl. í síma 4589 til kl. 8 i
kvöld og á morgun. (113
TVEGGJA herbergja íhúð
óskast. Uppl. í síma 3724, milli
7—8 i dag. (116
2—3 HERBERGJA íbúð með
nýtísku þægindum óskast. Þrent
í heimili. Ábyggileg greiðsla. -+-
Uppl. i sima 4885. (123
EITT herbergi og eldhús ósk-
ast. Tvent í heimili. Reglusemi.
Skilvisi. IJiíboð isendist afgr.
Vísis merkt „B 24“. (127
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús
xneð öllum þægindum til leigu
á Vitastíg 8 A. (128
STÚLKA vön matartilbún-
ingi óskast 14 maí. Gott lcaup.
Uppl. Hverfisgötu 14. (171
GARÐVINNA, Sigurður Ól-
afsson, sem verið hefir við nám
í skipulagningu á skrúðgörðum
i Danmörku undanfarna 14
mán., starfar lijá Plöntusölunni
i Suðurgötu 2. Opið 10—3. (118
GÓÐ stúlka eða unglingur
óslcast 14. mai til Hjalta Lýðs-
sonar, Grettisgötu 64. (98
ATVINNA fyrir stúlkur.
Yngri og eldri stúlkur, sem
gegna vilja störfum við heim-
ilisverk hér í bænum eða utan
bæjar, geta þegar i stað fengið
vinnu á úrvals heimilum ef þær
leita til Ráðningarstofu Reykja.
víkurbæjar, Bankastræti 7,
sími 4966. (75
VÖNDUÐ stúlka óskast til að
ganga um beina á Hótel Birn-
inum. Persónulegt viðtal. (101
GARÐAVINNA. Standsetjum
fljótt og vel kirkjugarðsleiði og
útvegum allskonar blómplönt-
ur. Plöntusalan, Suðui’götu 2, —
Opið 10—3. (117
ISTÚLKA óskast i vist 14.1
maí. Uppl. í síma 3668. (129 J
STÚLKA óskast i vist. Lilja
Scliopka, sími 4582. (132
UNGLINGSSTÚLKA óskast í
vist fram að slætti. Flókagötu 5.
Sími 3043._______________(138
UNGLINGSSTÚLKA óskast í
létta vist strax eða 14. maí á
Nýlendugötu 29 (144
STÚLKA vön daglegri mat-
reiðslu óskast 14. maí. Ingibjörg
Thors, Garðastræti 41. (146
HRAUST og barngóð stúlka
óskast í vist 14 mai á Ránar-
götu 1 A, þriðju liæð. Simi 1674
(151
STÚLKU vantar 14. maí. —
Matsalan Lækjargötu 10 B. Sig-
ríður Fjeldsted. (153
GÓÐ stúlka óskast mánaðar-
tíma. Uppl. i sima 3885. (157
STÚLKA vön húsverkum
óskast 14. maí. Áslaug Ágústs-
dóttir, Lækjargötu 12 B. (158
VANA framreiðslustúlku
vantar nú þegar á Hótel Vík.
Uppl. á skrifstofunni milli 5
og 7 í dag. (159
SAUMA í húsum. 3 kr. á dag.
Sími 5403. (159
HRAUST unglingsstúlka ósk-
ast til Árna Péturssonar læknis,
sími 1900. (163
VANTAR STÚLKU. — Sími
4091. (152
GÓÐ stúlka óskast í vist frá
14. maí. Sérherbergi. Uppl.
Túngötu 41. (167
STÚLKA vön matreiðslu ósk-
ast á lieimili Gunnlaugs Einars-
sonar lgeknis. Sóleyjargötu 5.
HíAliMmlI
VIL KAUPA litið sólríkt ein-
býlis-timburhús á stórri eignar-
lóð við miðbæinn, ellegar stór-
an íbúðarkjallara. Vil einnig
selja litið vandað sumarhús í
nærsveit. Tilboð, áritað: ,.B 18“
sendist blaðinu fyrir laugard. —
______________ (9
PRJÓNATUSKUR, — góðar
hreinar, kaupir Álafoss, afgr.,
Þingholtsstræti 2. (757
KJÓLAR í miklu úrvali. —
Saumastofa Guðrúnar Arn-
grímsdóttur, Bankastræti 11,
sími 2725. (1128
HEIMALITUN hepnast best
úr Ileitman’s litum. Hjörtur
Iljartarson, Bræðraborgarstig 1.
___________________________J18
HRYSSA 5—7 vetra, óskast
tii kaups. A. v. á. (77)
TIL SÖLU ódýrt, yfirdektur
divan, strástóll, ljósakróna, lítið
borð, og rykfrakki á unglings-
pilt. Uppl. Ljósvallagötu 16. —
(80
BARNAVAGN til sölu Lauga-
veg 43 (efstu hæð). (83
BARNAVAGN til sölu ódýrt.
Uppl. i sima 5458, kl. 7—9. (86
5 MANNA BÍLL til sölu. Ekið
36000 km. í einkaeign. & i full-
komnu lagi. Á að seljast fyrir
næsta laugardag. Uppl. í síma
3837. (88
TIL SÖLU með tækifæris-
verði: Borðstofuborð (eik) og
fjórir stólar. Tvö rúmstæði
(samstæð), Legubekkur með
rúmfataskúffu. Harmonium
isem nýtt. Uppl. í Lækjargötu
12 C, frá kl. 5—8 í kvöld. (89
GÓÐUR fataskápur óskast til
kaups. Uppl. i sima 4796. (90
FERMINGARFÖT til sölu á
Urðarstíg 7 A. — Uppl. í síma
4378 frá kl. 1—6. (91
SUNDURDREGIÐ barnarúm
og klæðaskápur til sölu ódýrt.
Geri við gömul húsgögn og
smiða ný. Óðinsgötu 20 B. (96
NOTAÐUR barnavagn í góðu
standi óskast. Simi 2569. (106
BARNAVAGN og barnarúm
lil sölu Grettisgötu 10, uppi. —
(107
TÚNÞÖKUR til sölu. Sími
5444. (108
NOTAÐIR ofnar og eldavélar
til sölu á Sólvallagötu 4, kjall-
aranum. Sími 3077. (114
EMAILLERUÐ kolaeldavél,
stór, sem ný, til sölu að Blóm-
vallagötu 10. Sími 2124. (121
NOKKRAR tegundir af fjöl-
ærum plöntum verða seldar í
dag og á morgun kl. 2—6 við
Bergstaðastræti 83. (134
GÖMUL kommóða og notuð
harnakerra til sölu. Uppl. i síma
3454. (140
GÓDUR barnavagn til sölu.
Brávallagötu 26 niðri. (141
HÚSGÖGN til sölu sökum
burtflutnings. Tveir svefndívan-
ar, kommóða. með spegli, tvö
litið horð, rúmgafl bólstraður
með silki og stórt stungið silki-
rúmteppi. Alt sem nýtt, selt
fyrir óheyrilega lágt verð. Til
sýnis milli ld. 5 og 7 e. h. á
Þórsgötu 22, uppi, í dag og á
morgun (148