Vísir


Vísir - 03.05.1939, Qupperneq 7

Vísir - 03.05.1939, Qupperneq 7
V I S I H Hirdfs Hndrdsddltir I skáldkona. I Hún verður öllum minnis- stæð, seni liana þektu, hin gáf- aða, niargfróða og orðhaga kona. Hún var fædd af breið- firskum eyja-aðli og ól mikinn hluta aldurs síns í Reykhóla- sveitinni, skáldasveitinni fögru, sem fóstraði þremenningana, Jón Thoroddsen, Gest Pálsson og séra Matthías, og þar sem bæjarnafnið Skáldstaðir er raunverulega til. • Áður en ég' kyntist Herdisi persónulega, þekti ég liana af umtali og vissi, að liún 'hafði bæði mikinn mann og góðan að geyma, þvi að vinátta mik- il var milli æskuheimilis móð- ur minnar, að Stað á Reykja- nesi, og læknislieimilisins í Bæ, þar sem Herdís dvaldi hjá mágafólki sínu með tveim eldri börnunum, eftir að hun var orðin ekkja. ‘ En að kynnast Iférini sjálfri síðar varð mér miklu ineira virði, því að liún var fágæt kona, fágæt fyrir orðfimi i and- svörum, rimuðum eða órímuð- um, fágæt fyrir ótæmandi sjóði sagna og kveðskapar. Af sögum þeirra s.ystra, Her- dísar og Ólínu, er margt prent- að, einlcum í söfnum þeirra próf. Sig. Nordals, og séra Jóns Thorarensen, en fjölda marg't af sögnum og gömlum kveð- skap hefir sennilega glatast og liorfið með þeim af jörðunni. Herdís var skapfestukona mikil. í orðasennu lét hún nauðug sinn hlut; á þeim hólmi greip hún ósjaldan lil sinnar miklu rimleikni og brá fyrir sig ferskeytlum, sem síðar urðu landfleygar. Skapföst var hún ennfremur og traust í vináltu sinni við menn og málefni. Hún liafði ákveðnar skoðanir á stjórnmálum, trúmálum og menningarmálum, elcki allar „móðins“, en allar svo fastar, að þar fengu aðrir engu um • þokað. Og ennfremur birlist skap- festa hennar i því, livernig liún las og lilustaði. Þar var ekki flaustur eða flysjungsháttur á. Unga kynslóðin, sem áreiðan- lega elst upp við rótleysi og radíófræðslu um of, lilaut að undrast fróðleik hennar og bókmen't'aþekking. Vér fundum það ef til vill ]>est í samvistunum við Her- dísi og Ólínu, systur hennar, að þá er miklu glatað af göf- ugum verðmætum gamallar, ís- lenskrar menningar, ef hrað- inn er orðinn svo mikill, og rótleysið, að ekki vinst timi — ungum né gömlum — til að safna broli þeirrar lifssiieki ís- lenskrar alþýðu, sem þær sysl- ur voru svo auðugar af. Mörgum mun verða livað minnisstæðast um Ilerdísi þessi göfuga slcapfesta, að lesa jafn- an í kjölinn, það sem lesið er, og að brjóta til mergjar, það sem brotið skal á annað borð, ög þess vegna varð fróðleikur hennar svo traustur í fræðum og bókmentum þeirrar þjóðar, sem engan aðal liefir viður- kent annan, en aðal andans, og naumast ótt annan auð en auð söugva, sagna og sögu. Herdís Andrésdóttir var fædd i Flatey þ. 13. júní 1858, og lieitir eftir frændkonu sinni, Herdisi Benediclsen í Flatey. Ung var hún gefin Jóni stúdent Jónssyni frá Steinnesi. Hann andaðist fyrir nærfelt 50 árum. Þrjú börn þeirra eru á lífi; Jón Ólafur, málari á Isafirði, frú Elín Thorarensen, matselja, er Herdis dvaldi hjá eftir að mágkonur hennar frá Bæ voru andaðar, og Einar, magister i Reykjavik. Af systkinum Her- dísar iifa fjórar systur og einn liróðir. Mér eru minnisstæðir fyrstu samfundir mínir við Herdísi; hún var þá stödd lijá Ólöfu gömlu frá Hlöðum og kvað við raust hið þróttmikla snildar- kvæði Hjálmars i Bólu, Vertíð- ai'lok — og minnisstæðastir e. t. v. vegna þes>8, að niðurlags- erindi þessa sama, mikla kvæð- is var síðasta ljóðið, sem ég heyrði Herdísi hafa yfir í lif- anda lífi, fyrir fáum vikum. Henni var þá stórum brugðið um líkamsþrótt og silt gamla þrek, en erindið las hún með andlegum skörungsslcap: Vertíð er á enda, æfi - runnar - tiðir, liel fyrir stafni stár. Gef mér, guð, að lenda i góðri höfn um síðir eftir. hraknings ár. Þar sem hjóna-hjartans-ástin forna við himintróninn rís upp elidurbörna. Gleymist Frón, þar grátur alla morgna glapti sjón, þvi nú skal augað þorna. Guð gefi vonum liennar að rætast. Jón''Aiiðuns. Bifreida- stödvariiar í midbænum. Á fundi bæjarráðs á föstu- daginn voru lagðar fram beiðn- ir frá Aðalstöðinni, Litlu-þíla- stöðinni, B.s. Heklu og B. S. R. um að stöðvunum verði leyft að vera áfram á þeim stöðum, sem þær nú eru á. Bæjarráð visaði málinu til umsagnar lögreglustjóra, en eins og lesendum Vísis er kunn- ugt, þá skrifaði hann borgar- stjóra bréf í haust um þetta mál. I bréfinu æskti lögreglu- stjóri þess, að stöðvunum yrði útvegaðir aðrir staðir, þar sem bílafjöldi þeirra væri umferð- inni í Miðbænum til mesta trafala. Vísir átti tal við Jónatan Hallvarðsson, lögi-eglustjóra, í morgun um þetta mál. Kvaðst hann ekki vera búinn að svara bréfi bæjarráðs, en ætla miá, að umsögn hans verði á sömu leið og umgetið bréf hans til borgar- stjóra. Fpá Hafnapfipði. Línuveiðarinn Fróði kom af veiðum í gær með 77 skippund. I morgun komu b.v Garðar méð 50 föt lifrar, Sviði með 42 og Haukanes með 72 föt. — Garð- ar mun liætta veiðum í viku og reyna þá aftur, hvort afli hefir glæðst. Óvist er hvort skipað verður upp úr Sviða, eða hann fai'i út aftur og reyni að fiska meira. Á fundi heilbrigðissefndar um miðjan mánuðinn voru lagðar fram þrjár umsóknh' frá eigendum knattborðsstofanna í bænum, um lej'fi til áframhald- andi reksturs þeirra. Heilbrigðisnefndin samþykti að leyfa fyrir sitt leyti, að tvær þessara knaltborðssofa skyldi fá að halda áfram starfsemi sinni. Eru þáð stofurnar sem liafa aðsetur sitt í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) og Vesturgötu 6—8. Þriðju umsókninni, frá Hall- dóri Jónssyni, sem rekið hafði knattborðsstofu í Tjarnargötu 3, samþykti heilbrigðisnefndin að synja. Föriu til Buenos Aires. Bæjarráð hélt fund með sér þ. 28. apríl s.l. og voru 13 mál á dagskrá. Eilt af þeim var styrklieiðni frá Skáksambandi Islands til farar íslenskra skákmanna á Alheimsskákmótið, sem haldið verður í Buenos Aires í júlí- mánuði n.k. Bæjarráðið samþykti að mæla með þvi að Skáksam- bandinu verði veittur styrkur úr bæjarsjóði til að senda fimm þátttakendur á mótið. Sorglegt slys í sænika flotanom. Oslo, 3. maí. FB. Sorglest slys hefir lient í sænska flotanum. Var það s. 1. sunnudag, sem slys þetta varð. Hvolfdi þá bát frá tundurspill- inum .Tacob Bagge, með sjó- mönnum er verið höfðu í land- gönguleyfi og voru á leið til skips síns. Eingöngu liásetar voru i bátnum og druknuðu 10 þeirra. Samkvæmt opinberri til- kynningu segir, að rannsókn hafi Ieitt í ljós, að enginn hinna druknuðu liafi verið undir á- hrifum áfengis. NRP. Tðrnvðnðnn. Fyrir aðeins Iiálfri öld, eða tæplega það, gátu menn komist upp með að flytja hingað til lands, og það jafnvel til sjálfs höfuðstaðarins, svo skemt mjöl, að það var ekki mannamatur. Fíkjur sem eg hefi fengið hér í búðunum, minna mig á þessa liðnu tíma. Fíkjur er óhætt að telja með bestu og hollustu á- vöxtum, en þær mega ekki vera orðnar svo þurar og harðar að nálega megi kalla steingerfinga, ef að gagni eigi að koma. Það er ástæða til að spyrja, úr þvi að fíkjur fást fluttar inn, vegna hvers eru þær ekki hafðar sæmilega góðar? Er það af því að menn eru ekki ennþá farnir að skilja. liversu skaðlegt það er fyrir álit íslands i útlöndum að ala á }>eirri trú, að oss hérna sé sú vara bjóðandi sem svo lök er orðin, að með öllu þykir óboðleg í öðrum löndum liins siðaða heims? 16. febr. Helgi Pjeturss. „M I N K U N EINSTAKLING A.“ Ritgerð mín í Vísi með því nafni, hefir verið gerð að um- talsefni í „Nýju landi“ og þó á þann hátt, að fremur hefir — að sögn — verið rætt um höfund hennar, en um mál- efni þa’ð, er hún flytur. — Eg hefi lesið fyrirsögn greinar- innar og virtist mér að af henni megi ráða, að greinin sé með því markinu brend, að engu þurfi að svara. — Eg hefi og aldrei haft skap til þess né löngun, að deila um sjálfan mig, orð mín eða gerðir. Guðm. Friðjónsson. Bcbjar Veðrið í morgun. fréttír í Reykjavík 9 stig, heitast í gær 9 stig, kaldast í nótt 6 stig. tírkoma í gær og nótt 1.6 mm. Heitast á landinu i morgun 10 stig, i Kvig- indisdal, kaldast 3 stig, i Grímsey. Yfirlit: LægÖarmiðja um 500 km. suður af Reykjanesi á hreyfingu í norður. Horfur: Faxaflói: Stinn- ingskaldi á austan. Úrkomulaust. Fimtugur er í dag Sigurður Gíslason, lög- regluþjónn. Hann varð lögreglu- þjónrt 9. nóv. 1919, og á þvi 20 ára starfsafmæli á þessu ári. Sig- urður er öllum að góðu kunnur og munu hinar mörgu vinir hans senda honurn hlýjar afmæliskveðjur í dag. Nýir húsasmiðir, Bygginganefnd hefir veitt eftir- farandi mönnum viðurkenningu til að standa fyrir húsasmiði i bænum: Sem trésmiðir: Hjálmar H. Guð- mundsson, Mjölnisveg 46, og Irtgi- mar Magnússón, Leifsgötu 21. Sem múrsmiðir: Þórður Halldórsson,- • S'éllandsstíg 16, og Sveinbjörn Gíslason, Sólvallagötu 21. Gagnfraeðaskólanum í Reykjavík var sagt .upp i gær, 2. maí, kl. 2 e. hád. 1 skólanum voru innrit- aðir í vetUr 260 nemendur. Þar af voru 52 í 3. bekk, 74 í 2. bekk og 134 í 1. bekk. Undir gagnfræðaþróf gengu 44 nemendur, og stóðust allir ncma einn. HæStu einkun við gagn- fræðaprófið hlaut Ásgeir Magnús- son, Leifsg. 5, 8.64. ■— Úr öðrum liekk fékk hæstu einkunn Ragnar Hermannsson, Miðstr. 3A, 8.58, — en Andrés Andrésson (frá Neðra- Hálsi), Baldursg. 6A, hafði hæstu einkunn úr fyrstu bekkjum, og var einkunn hans 8.59. — Nemendur 3. bekkjar A fara skemtiför i kvöld til Isafjarðar, en 3. bekkjar B fara næstk. fimtudag til Víkip í Mýrdal. Höfnin. Kári kom af veiðum í morgun. Gulltoppur er væntanlegur i dag. Skipafregnir. Gullfoss og Lagarfoss eru i Reykjavik. Goðafoss fór frá Hull í gær, áleiðis hingað. Brúarfoss fór frá Grimsby í gær, einnig á leið hingað. Dettifoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Hamborg i gær- kvöldi, áleiðis hingað. Mjólkurfélag Reykjavíkur hefir sótt til byggingarnefndar um leyfi til áð hækka hús sitt, Hafnarstræti 5, uin eina hæð. Bygg- inganefnd samþykti hækkunina. Steindórsprent liÞ. hefir sótt um leyfi til bygginga- nefndar, að byggja þrilyft verk- smiðjuhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 4 við Tjarnargötu. Byggingar- nefnd frestaði ákvörðun í málinu. Ullarverksm. Framtíðin hefir sótt til byggingarnefndar um leyfi til að hækka verksmiðju- hús sitt, Fralekastíg 8, um eina hæð. Byggingarnefnd samþykti breyting- una. k, s. v. f. Deiklin heldur fund í kvöld kl. 9K> í Oddfellowhúsinu, eins og aug- lýst var í gær. Til skemtunar verð- ur: Frú Oddný Sen les upp og Lydia Guðjónsdóttir syngur. K.R. hefir sótt um leyfi til byggingar- nefndar, að gera útlitsbreytingar á húsi sínu nr. n við Vonarstræti. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Fyrsta ferð til Gullfoss. I gær fór Guðm. Björnsson, fyrv. sýslumaður, fyrstu bílferð til Gull- foss á þessu sumri. Bíllinn var frá Bs. Geysi, og hét ökumaðurinn Eyj- ólfur Finnsson. Farþegar voru flestir útlendingar. Færð var góð alla leið, engu verri en hún er oft um hásumar. Farsóttatilfelli í mars. I Reykjavík 2645, á Suðurlandi 823, Vesturlandi 218, Norðurlandi 894 og Austurlandi 410, -— samtals á öllu landinu 4990. — Farsótta- tilfellin voru sem hér segir (tölur í svigum frá Reykjavík, nema ann- ars sé getið) : Kverkabólga 449 (229). Kvefsótt 3344 (1798)- Barnsfararsótt 2 (o). Gigtsótt 13 (6). Iðrakvef 96 (48). Inflúensa 778 (425). Ivveflungnabólga 190 (119). Taksótt 48 (10). Rauðir hundar 1 (o). Skarlatssótt 16 (8). Svefnsýki 2 (o). Heimakoma 4 (o). Þrimlasótt 8 (o). Kossageit 2 (o). Stingsótt 4 (o). Munnangur 6 (1). Hlaupabóla 38 (6). Ristill 3 (1). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá N. Ó. og 10 kr. frá S. P. K.R., 4. flokkur. Drengir undir 14 ára. Æfingar byrja á morgun kl. 4, og verða á grasvellinum við Skálholt. Þar geta allir drengir fengið æfingatöflu fyrir sumarið. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Tengda- pabbi“ í kvöld kl. 8. — Að þessari sýningu verða nokkrir aðgöngu- miðar seldir á 1.50. — A morgun verður ekki sýning eins og venja er til. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Sönglög eftir Grieg. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Um Sturlungaöld, IX, (Árni Pálsson prófessor). 20.45 Hljóm- plötur: a) Hljómsvéitarþættir úr ,,Rósariddaranum“ eftir Richard Strauss. b) (21.20) Islensk lög. c) (21.40) Slavnesk tónlist. Ferdir pílagríms- ins hép á landi. Pílagrímurinn Johann Bapt- iste Miiller, sem hingað kom til landsins á síðastliðnu hausti, hefir dvalið hér i bænum og í Hafnarfirði til þessa, en ferðast nokkuð um sunnanlands og far- ið m. a. að Gullfoss og Geysi, Skálliolti, Haukadal og víðar. Nú sem stendur dvelur liann á Þingvöllum, en er þaðan kemur hjTgst hann að leggja land und- ir fót og halda norður í land og lieimsækja lielstu sögustaði þar nyrðra. Hann mun m. a. dvelja nokkuð að Hólum i Hjaltadal. til þess að sjá og kynnast setri Jóns Arasonar, en þaðan fer hann til Siglufjarðar og með einhverju síldveiðiskipi til út- landa. FiskafliBD nm 5000 smál. meíri en í íyrra. Fiskafli á öllu landinu jianra 30. april 1939: 1939 Vestm.eyjar 5,057.1 Stoklcseyri 260.5 Eyrarbakki 50.2 iNirlákshöfn 260.9 Grindavik 507.5 Hafnir 267.2 Sandgerði 1.996.2 Garður og Leira 739.2 Keflavík 4.303.9 Vatnsl.str., Vogar 200.3 Ilafnarfj. (tog.) 1.822.5 do. (önnur sk.) 446.0 Rvik (togarar) 2.681.9 do.(önnur sk.) 1.127.9 Akranes 2.450.0 Hellissandur 197.1 Ólafsvik 175.2 Stykkishólmur 81.8 Sunnlendinga- fjórðungur 22.625.5 Vestfirðinga- fjórðungur 3.179.0 Norðlendinga- fjórðungur 386.5 Austfirðinga- fjórðungur 460.7 Samtals 30. 4. 1939 Samtals 30. 4. 1938 Samtals 30. 4. 1937 Samtals 30. 4. 1936 1938 5.376,6 213.0 49.0 167.9 614.4 232.0 1.453.4 515.2 2763.0 117.1 1.726.3 682.6 3.066.9 500.6 1.714.4 182.6 97.5 40.6 19.537.5 1.859.0 142.2 228.6 26.651.7 21.767.4 18.234.4 17-666U Auk afla þess, sem talinn ei- i skýrshmni hefir verið Iagt á land af togurum, miðað vi<5 slægðan fisk 466.840 kg. af þorski til herslu, 3.372.660 kg. af ufsa til herslu, 342.215 kg. af ufsa til flökunar.. , Aflinn skiflist Stórfiskur Smáfiskur Ýsa Ufsi þannígr 21.575.6 smáL 3.553.0 68.4 1.454.7 — A leiðio&i til Kína. Síra Jóhann Hannesson, sem tók prestsvigslu til kristitiboðs vorið 1937, fór frá Noregi með konu sinni a leiS til Kína 1. mars í vetur. Er ráSgerf aS þau hjóniis dvelji árlangt i Hong Kong í Kína til að læra kínversku, óg lialdi svo til Hunan þar sem trúboðsfélagið norska á marg- ar stöðvar, sem raunar eru nó að miklu leyii „i hers hcindúm". Fyrir skömum harst mér bréf frá sr. Jóhanni, skrifað í nánd við Suður-Arabiu, en lá.tíS i póst 20. mars í Bombay á Ind- landi. Fer hér á eftir ágrip a£ ferðasögu hans: Á Iandleiðinni var dvalið 2 daga í Berlin og aðra. 2 i Bo- logna á Ítalíu. „Fórum svö það- an til Feneyja, hinnar forn- frægu borgar, þar sem bflar sjást ekki, en umferð og' vöru’- flutningar fer fram á bátum, og fólk gengur eftir örmjóum göt- um milli eldgamalla hyggínga. Margt sáum við þar, en ekkl hefði veitt af \ikutima til að skoða lítið eít’t af' hinum stór- merku söfnum lista. og þjóð- minja, sem þar eru\. Þann 8. mars létum við í haf, og liöfum nú farið gegnum Miðjarðarhaf, Suesskurð og Rauðahafið. — Hilinn hefir ver- ið afar notalegur síðustu dag- ana, að meðaltali um! 27° C. Skipið (það lieitir „Conte Verde“) er um 18 þús. smálesl- ir og fer prýðilega í sjö. Suð- vestan staðvindurinn („Mon súninn“) blæs um oss jafnt og þétt, og er þvi hitinn ekkert of mikill. Hér er alt fult af farþegunE

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.