Vísir - 10.05.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1939, Blaðsíða 1
Rttsíjóeis KRISTJÁN GUÐLAUGS60N Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslota: Hverfisgölu 12. 29. ár. Afgreiðsla: H V ERFISGÖTU 11 Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓWl Simi: 2834. 205. tbl. ÍSLENSK FRÍMERKJABÓK kostar kr. 6.00. Fæst hjá Hin heimsfræga litskreytta æfintýrakvikmynd snillingsins WALT ÐISNEY’8 MJALLHVÍT og dveffgarnip sjö 9 SÝND KL. 7 og 9. (Tantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 7). Itú eru siiustu foruðð að kaupa húseignir með lausum íbúðum 14. maí n.k. Hefi til sölu fjölda húseigna, þar á meðal nýbygða villu, versl- unarhús og sambyggingar í hinum ýmsu bæjarhverfum. Mesta úrvalið er á Vatnsstíg 3. Húsgaonaverslnn Reykjavíkur. BORBSTOFUSTÓLAR — BORÐ OG SKÁPAR. Legobekkir og allskonar bólstruð húsgögn. Tilkynning. Það tilkynnist hérmeð að eg' hefi i dag selt stein- steypuverksmiðju mína við Skúlagötu hér i bæ, ásamt vörubirgðum og litistandandi skuldum hlutafélaginu „Steinsteypan“. Reykjavík, 9. mai 1939. EinaF Magnússon, Samkvæmt ofanskráðu höfum vér í dag keypt stein- steypuverksmið.ju Einars Magnússonar við Skúlagötu, og höldum rekstrinum áfram. Firmað J. Þorláksson & Norðmann hefir prókúru- umboð fyrir félag vort. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu J. Þorláksson & Norðmann, sími 1280, eða hjá h.f. Steinsteypan, Skúlagötu, sími 4978. Nýjs BI6 Fyrirmyndar eipnmaðnr Þýsk skemtimynd sem fyrir smellinn leilc og frábæra fyndni hefir verið likt við Einkarit- ara bankastjórans og fleiri þýskar ágætis- myndir sem kvik- myndahúsgestum líða aldrei úr minni Aðalhlutverkin leika: Heinz Riihmann, Heli Finkenzeller o. fl. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. Aðalfundur Reykjavík, 9. maí 1939. H.f. Steinsteypan. Til BorgarQarðar fyrir Hvalfjörð. Frá Reykjavik alla mánudaga og frá Borgar- nesi alla þriðjudaga. Bifpeiöastödin GEYSIR Simi: 1633, tvær línur, 1216, tvær línur. Ví@is-k:afffid geFÍF alla glaöa félagsins verður n.k. fimtudagskvöld kl. 8% í Varðár- húsinu. DAGSKRÁ: 1. Jakob Möller f jármálaráðheiTa talar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. 3 herbergi, eldhús og hað, i húsinu nr. 0 við Bankastræti til leigu frá 14. maí. — Mánaðarleiga 160 krónur með hita. Til sýnis frá kl. 51/2—8. Uppl. í síma 3566. HELGI MAGNÚSSON & CO. Fasteigna- & Yerðbréfasalan ("Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. Ölvesingar! Reykvikingar! I dag byrja áætlunarferðir með hálfkassabíl: Austur kl. 6 á miðvikudögum og kl. 3 á laugardögum. Suður kl. 9 árdegis á fimtudögum og mánudögum. Afgreiðsla á Hverfisgötu 50. SÍMI 4781. Guðmar. Tll Samkvæmt ákvæðum heilbrigðissamþyktarinnar skal hverju húsi fyigja sorpílát úr járni með loki. Sömuleiðis er skylt að hreinsa af húslóðunum alt skran, grjót, mold og annað, sem veldur óþrifnaði og er til lýta. Ber húseigendum þegar i stað að bæta úr því, sem ábótavant kann að vera um þetta. Reykjavík, 9. maí 1939. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN. K AUPSÝ SLUTÍÐINDI eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. sænskur gamanleikur i 4™ þáttum. Sýning á morgim kl. 8 NB. Nokkrir aðgöngu- miðar seldir á 1.50. Aðgöngumiðar seldirfrá ld. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ö ð ð » || þrjú herbergi, eldhús og s; bað á, Auðarstr. 7 (nýtt ný- í? tísku hús). Uppl. í síma 4608 eftir kl. 6. 8 Í!5»ÍÍ!5»ÍÍttí5;StS!ítÍOC5ÍÍÍ5;5nOÍÍÖÍK5Ö( Mótel Skjaldbreiö vantar góða stúlku vana þvotti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.