Vísir - 10.05.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 10.05.1939, Blaðsíða 8
w VISÍ R Miðvikudaginn 10. mai 1939. 34 stotar eldhús rétt við miðbæinn, Sieshigí f>TÍr matsölu, lækn- ingastofur o. s. frv., til leigu frá |14. maL ILeigau er sanngjörn. RJppL í MiSstræti 4, niðri. — K. F. U. M. AnnaS kvöld kl. 8V2 V. D,- ilund ur. — Sira Friðrik Frið- íriksscm. ialar. AHir velkonmir. SiOLmai*- bústaður ioskasí til leigu i sumar, nálægt bæmim, þar sem áætlunarbílar ígnnna. Tilboð sendist í pósthólf JI26, — Æ«BK!raH»a»CTimiH .... 11 III—IMIITWWi Ödýpap bækur. Mannamunur 3,50. Vladimir aiihilísli 2.50. Verkin tala 1.50. Sögukaflar Matthiasar 3.00. MiimingaiTj j Matthíasar 1.50. Anna, norðlenskar sagnir 2.00. Endurminningar Fr. Guð- ammdssonax I—II 10.00. Vík- ángasaga 1—II 4.90. íslensk end- airreísn 2.75. Örnefni i Vest- nnaimaeyjum. Bréf og ritgerðir ffiftir Stefán G. Bælcur E. H. 'Jtvaran. JBólcabúð Vesturbæjap Vesturgötu 21. Til sðht -sem nýr 6 HA. sóló bátamótor, meS tækifærisverði. — Uppl. í síma 5387. — Ir.z^rÚNDÍFKSS'TÍlXiHKWGAK 'ST. DRÖFN nr. 55. Fundur a morguii, fimtudag, kl. 8%. Inntaka nýrra félaga. Innsetn- íng einbættismanna. Hagnefnd- aratriðí: Hr. Bjarni Jónsson ■vígslubiskup flytur erindi. Með |>ví að fundurinn verður settur stundvíslega eru embættismenn cog aSrir félagar ámintir um að anæta á tilteknum tíma. Fjöl- mennurn. — Æ. t. (834 Itilk/nnincakI VANTI yður kálgarða þá Jrringið i síma 5164. (623 tUPAffUNDIf) GULLARMBANDSCR tapað- iast síðastliðinn sunnudag. Skil- ast á Vatnsstíg 9 (timburhúsið). (807 KARLMÁNNS ARMBANDS- 'OR tapaðist í gær. Uppl. i síma 3579 £ða 3453. (851 PlANÓ óslcast til leigu. Uppl. I síma 4523. (708 T I L LEIGU LÍTIL kjallaraibúð til leigu, 'Kirkjugarðsstig 8. (743 TIL LEIGU 2 lierbergi og eld- íhús á Óðinsgötu 3. (746 NEÐRI HÆÐIN Ránargötu 33 A, 3 herbergi og eldhús, til leigu 14. maí. (832 ÍBÚÐ, 2 berbergi og eldliús, með öllum þægindum, og enn- fremur eitt herbergi með að- gangi að eldhúsi, til leigu frá 14. maí í liúsi með laugarvatns- hita. Uppl. í síma 2670 frá kl. 4i/2_6y2. (833 2 SÓLRÍKAR stofur, lítið lierbergi og eldlnis til leigu. Verð 65 kr. Framnesveg 64. — 3 STOFUR og eldhús með þægindum lil leigu frá 14. maí í miðbænum, 2 herbergi og' eld- hús og einhleypingsherbergi. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, kl. 4—-7._____________________(702 3 HERBERGI og eldhús og eitt herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Bergþórugötu 3 eftir kl. 5. (736 LÍTIÐ herbergi til leigu frá 14. maí til 1. október. Fatabúð- in. (738 TVÆR stofur og eldhús í kjallara til leigu fyrir barnlaust fólk. Skólavörðustíg 16. (750 SKEMTILEG suðurstofa til leigu í nýju húsi í Norðurmýri. Aðgangur að baði og síma. Til- hoð, merkt: „Þ. 39“, sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. ___________~______________(752 LÍTIÐ lierbergi til leigu á Njálsgötu 102. Sími 4433. (7g4 HERBERGI, litið, til leigu á Egilsgötu 20. (755 TIL LEIGU tvö herbergi fyr- ir einlileypa. Uppl. í síma 3954. __________________________(758 2 HERBERGI og eldliús til leigu Hverfisgötu 94 A. Uppl. eftir kl. 6. (757 2 S AMLIGG J ANDI her- hergi til leigu í Austurstræti 3. Uppl. í Leðurversluninni. (760 HERBERGI til leigu á Berg- þórugötu 3. (761 TIL LEIGU ódýrt herbergi. Uppl. í síma 2273. (814 TVÆR stofur og eldhús, að- gangur að síma, kartöflugarður getur fylgt. Uppl. í síma 2258 eða 1569, (765 LÍTIÐ herbergi til leigu Hofs- vallagötu 18. (766 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Bjarnarstíg 4. Aðgang- ur að baði og síma. Uppl. í síma 4888 og 5474._____________(767 GÓÐ forstofustofa með að- gangi að haði og síma til leigu nálægt miðbænum. Uppl. i sima 1677.___________________ (768 TIL LEIGU 14. maí 2 sam- liggjandi lierhergi (annað minna), á hesta stað, hentug sem skrifstofur eða saumastof- ur, einnig fyrir einhleypt fólk. Ilringið í síma 4778. (771 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu á Seljavegi 15, ódýrt. (773 HERBERGI til leigu. Uppl. á Grettisgötu 20. (774 STÓR sólrík stofa og hálft eldhús til leigu 14. maí. Uppl. í sima 5257. ______________ (775 STÓR sólrílc stofa til leigu 14. maí Laufásvegi 63. Sími 3877. _________________________ (776 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- hús, einnig 1 lierhergi og eld- hús Laugaveg 44. (780 LÍTIÐ herbergi til leigu Njarðargötu 29. (799 GÓÐ SÓLRÍK íhúð til leigu á Sogabletti 5. (748) LÍTIÐ herhergi til leigu fyrir stúlku, sem vildi hjálpa hús- móðurinni við inniverk einu sinni til tvisvar í viku. Grettis- götu 29. (782 STOFA í kjallara til leigu í austurbænum. Sími 4007. (783 SÓLRÍK íbúð til leigu í Skerjafirði. Uppl. í síma 1162. 4 SÓLRÍK loftherbergi með eldliúsi til leigu í einu eða tvennu lagi. Sími 2252. (789 STÚLKA getur fengið gott herbergi og aðgang að eldliúsi. Uppl. á Saumastofunni Vonar- stræti 12. (792 1 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 21, eftir 6,_____________ (794 ÞRJÚ herbergi og eldhús til leigu Baldursgötu 16. (795 2 SAMLIGGJANDI sólarher- hergi til leigu. Uppl. Hverfis- götu 16 A. (797 SÓLRÍK stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu ódýrt. Uppl. á Ilverfisgötu 114, eftir 7. (798 TIL LEIGU góð stofa og minna herhergi, eldhúsaðgang- ur gæti fylgt. Sími 4774. (781 LÍTIÐ herbergi til leigu á Smiðjustíg 4. (800 BJÖRT og sólrílc sumaríbúð til leigu, 2 stofur og eldhús (rafmagnseldavél), ásamt lit- illi altanstofu, baði og síma. Reglusamt og skilvíst fólk kem- ur til greina. Verð 70 kr, Sími 5235. (80 3 HERBERGJA ibúð með öllum þægindum til leigu Hverfisgötu 123. Uppl. hjá Haf- liða Baldvinssyni. (805 3 HERBERGI og eldhús til leigu. 50 kr. Háaleitisveg 23. — (806 TIL LEIGU 2 stofur og eld- hús móti sól. Tilhoð sendist Vísi merkt „Þ 40“. (808 AF sérstökum ástæðum er tveggja lierbergja nýtísku íbúð ásamt eldhúsi til leigu á Há- vallagötu 44 (miðhæðin). íbúð- in til sýnis milli kl. 4 og 9. Uppl. í síma 5430 milli 4 og 7. (809 2 HERBERGI með baði og aðgangi að eldhúsi ef með þarf til leigu. Uppl. í síma 5424. (810 LOFTHERBERGI í Tjarnar- götu 3 til leigu. Uppl. í síma 1912. ' (811 STOFA til leigu á Vesturgötu 32. (812 ÓDÝRT herhergi til leigu í austurbænum. —- Uppl. í sima 5045. (762 STOFA á góðum stað með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Uppl. á Karlagötu 18, niðri. (8171 SÓLRÍK stofa til leigu Þórs- gölu 27, niðri. (819 I NÝJU liúsi er til leigu gott herbergi með innbygðum klæðaskáp frá 14. maí. Uppl. á Bergþórugötu 16, uppi. (820 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa á Öldugötu 5 (821 FORSTOFUHERBERGI til Ieigu 14. maí fyrir reglusaman karlmann. Uppl. Öldugötu 4. (824 SÓLRÍK íbúð, 2—3 stofur og eldhús til leigu. Uppl. Bjarnar- stíg 11, sími 5489. (825 LÍTIÐ sólarherbergi til leigu Aðalstræti 18. Uppl. ekki gefn- ar í síma. (828 GÓÐ herhergi til leigu. Uppl. á Ljósvallagötu 14, annari liæð. (829 I TJARNARGÖTU 10 B er til leigu gott herbergi með aðgangi að haði fyrir reglusaman mann. Fæði sama slað. Til sýnis eftir kl. 5. (836 EITT herbergi og eldhús til leigu fyrir barnlaust fólk á Grundarstíg 15 B. Leiga 40 kr. (835 2 HERBERGJA íbúð til leigu á Holtsgötu 35. Til sýnis eftir kl. 8. (836 3—4 HERBERGJA ibúð til leigu Hverfisgötu 40. (838 SÓLRÍK forstofustofa með þægindum til leigu Bergstaða- stræti 9, suðurenda. Uppl. síma 2084. (839 SÓLRÍK stofa til leigu á Ás- vallagötu 56. Uppl. kl. 4—6 og eftir kl. 7 (841 2—3 IIERBERGI og eldliús til leigu . Uppl. Laugavegi 76. Sími 3176. (843 SÓLRÍKT lierbergi með Ijósi, hita, ræslingu og aðgangi að baði til leigu í nýju húis á Sel- landsstíg 26, neðstu liæð. (844 2 TVEGGJA herbergja ibúðir til leigu. Uppl. eftir kl. 4 Grund- arstig 5. (845 LÍTIÐ forstofulierbergi til leigu fyrir stúlku á Bergstaða- stræti 72 (847 GÓÐ forstofustofa í vestur- hænum til leigu með aðgangi að haði og síma. Eldhúsaðgang- ur ef með þarf. Uppl, í síma 2138 (849 ÓSKAST 3 HERBERGI og eldliús ósk- ast, helst í Skerjafirðinum. Ábyggileg greiðsla. Tilhoð, merkt: „B 45“, sendist afgr. Vísis. (737 ÓDÝRT kjallara- eða loftlier- hergi óskast í aufjiurbænum. Sími 5269. (744 LÍTIL tveggja til þriggja her- hergja ihúð óskast. Uppl. í síma 1162. (763 EINHLEYPUR maður óslc- ar eftir stofu með öllum þægindum og sérinngangi, sem næst miðbænum. Tilhoð merkt „B 46“ sendist afgr. Vísis. (769 UNGUR reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum, lielst í austurbæn- um. Uppl. í síma 5028 frá 10— 12 og 1—6. (790 STÚLKA óskast 14. mai Vest- urgötu 65, uppi. (818 VANTAR 1 stofu og eldhús sér strax. Uppl. 4592. (848 z £ i GÓÐ stúlka óskast í vist til Gísla Jónssonar Bárugötu 2. — (635 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1- (18 ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við heim- ilisverk hér í bænum eða utan bæjar, geta þegar í stað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Piáðningarstofu Reykja- vikurhæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 STÚLKA óskast í vor og sumar á golt sveitaheimili frá næstu viku. Uppl. á Vestur- götu 18. (739 DUGLEGA stúlku vantar að Rauðarárbúinu. Aðalverkef ni: hirðing á görðum og heyvinna á túnum. Ekki samið í síma. Sigrún Bjarnar. (740 STÚLKA óskast i vist frá 14. maí. Hallgrímur Tulinius, Tjarnargötu 40. Sími 3640. (741 GÓÐ STÚLKA óskast í vor. Uppl. á Grettisgötu 6. (751 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Uppl. í síma 4973. (756 STÚLKA óskast 14. maí. Magnús Brynjólfsson, Garða- stræti 16. (759 STÚLKA óskast til að ganga um beina. Uppl. i Aðalstræti 7. (772 UNGLINGSSTÚLKU vantar mig i sumar. Vildi að liún kæmi strax. Anna Sigurjónsdóttir, Njálsgötu 72, annari liæð. (777 STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Fátt i lieimili. A. v. á, (778 GÓÐ stúlka óskast 14. maí Túngötu 35. (779 VÖNDUÐ stúlka óskast yfir vor- og sumartimann til úti- og inniverka nálægt bænum. Uppl. i síma 3883 eftir kl. 7. (785 STÚLKA, vön algengri matreiðslu, óskast hálfan dag- inn Tjarnargötu 3 B. (787 TELPA um fermingu óskast til að gæta barna Bræðraborg- arstíg 21. (793 GÓÐ unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. í síma 4842. (802 UNGLINGSSTÚLKA óskast í sumar til að gæta barna. Uppl. Ránargötu 11 (uppi). (803 STÚLKU vantar í vor og sumar á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. á Hofsvallagötu 21. Sími 5072. (804 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn Barónsstíg 59, fyrstu hæð. (815 UNGLINGSSTÚLKA óskast yfir sumarið. Uppl. i síma 4746 (822 DUGLEG stúlka óslcast strax eða 14. maí hálfan dáginn. Café Paris. (831 STÚLKA óskast í vist á Bára- götu 10, uppi. Ingibjörg Bjarna- dóttir. (837 VINNA. Stúlkur! Ef ykkur vantar vinnu i vor og sumar, þá komið til okkar. Við höfum fjölda af vistum hér i bænum. Einnig vor og kaupavinnu í sveit, vistir á hótelum úti á landi o. fl. Vinnumiðlunarskrif- stofan, sími 1327. (840 IKADDSKARIR8 SKEPNUFÓÐUR. Nokkurar tunnur af síldarúrgangi til sölu i niðursuðuverksmiðju S. 1. F. (612 ” PRJÓNATUSKUR, — góðar hreinar, kaupir Álafoss, afgr., Þingholtsstræti 2. (757 KJÓLAR í miklu xirvali. — Saumastofa Guðrúnar Arn- grímsdóttur, Bankastræti 11, sími 2725. (1128 ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr„ úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. (376 BETRI en nýr stór þrísettur ldæðaskápur úr linotu ódýrt til sölu Egilsgötu 24 Simi 5418 eft- ir kl. 7 í kvöld. (846 NÝRISTAR þökur til sölu. Uppl. í sima 1669. (788 BÖGGLASMJÖR, sauðatólg, kæfa og rúllupylsur. Kjötbúðin Ilerðubreið, — Hafnarstræti 4. Sími 1575. (515 HAKKAÐ kjöt af fullorðnu. Frosin lambalifur. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4 — sími 1575. (516 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir liæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 (531 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst lijá Smjör- húsinu Irma. (55 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær. isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Sími 2200. (551 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. —■ (344 GÓÐUR AKHESTUR, vagn og aktýgi til sölu á Sogabletti 5. ~(742 BÍLL. 5 manna bill i góðu standi til sölu. Upplýsingar í sima 1396, eftir 6. (745 STOFUSKÁPUR með skrif- klappa og lampaborð til sölu. Sími 1396, eftir 6. (747 SELSKAPSPÁFAGAUKUR, kvenfugl, óskast til kaups. Uppl. í síma 3838 og 3837. (749 LAXASTÖNG í góðu standitil sölu og sýnis Hvei-fisgötu 40, Fiskbúðin. Sími 1974. (753 BARNARÚM, sem má hækka, tveggja manna rúm, náttborð og stólar gætu fvlgt. Til sýnis og sölu Skeggjagötu 13, annari hæð. (770 ÚTSALA nú i nokkra daga á imiteruðum töskum og veskj- um. Stönguð kvenbelti, leður og imitérað o. m. fl. Leðurvöru- verkstæðið, Skólavörðustíg 17A (784 R ABARBARI! — Nokkrir hnausar til sölu. Verð kr. 1,75. Sími 4766. Sent heim minst 5 stk.____________________ (791 REIÐHESTUR, 7 vetra gam- all, töltari, mjög fallegur og skemtilegur, til sölu. Uppl. í síma 2981. (796 LÍTILL barnavagn lil sölu. Verð lcr. 45,00. Uppl. á Berg- þórugötu 55, neðstu liæð. (813 2 MANNA dívan, tvísettur klæðaskápur og harnavagn til sölu. Rauðarárstíg 42, uppi (816 SÓFI og tveir djúpir stólar, notað, til sölu. Uppl. Öldugötu 4. (823 TELPUHJÓLHESTUR, sem nýi’, mátulegur fvrir 7—9 ára. Sérlega góð tegund. Til sölu fyrir kr. 50,00. Kostaði nýr kr. 115,00. Til sýnis í kvöld i Garðastræti 8. neðstu hæð. (826 FALLEG sumarkápa, stórt númer, alveg ný, til sölu Marar- götu 6, uppi. (827 BORÐSTOFUSTÓLAR til sölu með tækifærisverði Slcóla- vörðustíg 43. (850 NÝ LJÓSAKRÓNA til sölu með tækifærisverði á Nýlendu- götu 27 (842

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.