Vísir - 10.05.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. mai 1939.
VISIR
Stefán Þopsteinsson kernnari við garð-
yrkjuskólann að Reykjum ritar um:
Garðrækt á Islandi.
,.Vísir“ hefir farið þess á leit við mig, að eg skrifaði fyrir
hann nokkrar greinar um garðrækt. Því miður hefi eg ekki
tækifæri — nú að þessu sinni — að verða við þessari beiðni
nema að litlu leyti og engan veginn svo sem „Vísir“ hefði ósk-
að og eg sjálfur helst á kosið. Eg mun þó í eftirfarandi köfl-
um taka til meðferðar nokkur af viðfangsefnum garðræktar-
innar, hér mun þó verða farið „fljótt yfir sögu“ en reynt að
taka það helsta með, það sem einkum ber að leggja áherslu á.
Saga garðræktarinnar hér á
landi er sannkölluð raunasaga.
Hún er að vísu talin ná nokkuð
langt aftur í tiniann og það er
vitað að við höfum á liðnum
öldum átt ýmsa ágæta garð-
ræktarfrömuði sem í ræðu og
riti, en ekki síst í verki hafa
reynt að opna augú landsmamia
(og munna) fyrir hinu mikla
þjóðþrifamáli, garðræktinni og
neyslu garðávaxta. Það er eng-
um efa undirorpið að tiefði
þjóðin á hverjum tima kunnað
að meta verk þessara brautryðj-
enda í hugsunum, orðum og
verkum, þá væri saga liennar
(þjóðarinnar) hvergi nærri sú
rauna-saga sem raun ber vitni
um.
Með liinum breyttu lifnaðar-
háttum og venjurn siðari ára
skyldi maður ætla, að garð-
ræktin hefði fengið þann sess í
þjóðai-búskapnum sem lienni
væri samboðin. Svo er þó eigi
og ber það elcki vitni um niikil
búhyggindi. Garðyrkjunni hér
á landi er mjög mikið ábóta-
vant svo sem hún nú er rekin
meðal almennings. Þetta mál
skiflir hvern einasla landsmann
og það þarf hver einasti maður
að vinna að því i lmgsummporð-
um og verkum, að hér verði
breyting á til batnaðar Það er
þjóðhags- og mennmgarmál.
Skilyrðin eru fyrir hendi, það er
sannað. Og því má ekki gleyma
g'arðræktinni í því landi sem hin
síðari ár hefir reist þúsundir
nýtísku gróðrarskála og starf-
rækir þá með miklum sóma og
menningarbrag.
Ekki skal gleymt því sem vel
er gert en til er margt ágætt
garðræktarfólk á landi voru, en
það er þvi miður i alt of mikl-
um minni liluta og virðist salt
að segja bafa verið vanrækt
meira en æskilegt hefði verið.
Næringargildi matjurta.
Allar lifandi verur þurfa að
hafa fæðu til að inna það starf
af hendi sem þeim er ætlað,
lifa og dafna Maðurinn fær
fæðu sína, mat og drykk, t. d. i
kjöti og fisk, mjólk, eggjum og
hrognum, korni, baunum, kart-
öflum, grænmeti og ávöxtum.
Það eru næringarefnin í þess-
um fæðutegundum, sem byggja
upp likama vorn, mynda lík-
amshita vorn og vinnuorku og
vernda oss gegn sjúkdómum.
Við vituin að þessar ýmsu
fæðulegundir geta verið marg-
ar, en næringarefnin í þeim eru
aðeins fá: eggjahvíta, fita, kol-
vetni, bæliefni og steinefni;
hér við bætist vatn og súrefni.
Likami okkar er að mestu
bygður upp af eggjahvítu. Það
eru þó engin ósköp sem likam-
inn þarfnast af þessu næringar-
efni, því 50—60 gr. á dag eru
talin nægileg algengum verka-
manni eða barni í örum vexti.
Það er ekki ráðlegt að yfirdrífa
neyslu eggjahvítunnar, því það
sem afgangs verður fram vfir
það nauðsyniega kemur líkam-
anum að engum notum og get-
ur jafnvel haft skaðleg áhrif á
hann. Auk þess eru eggjalivítu-
auðugar fæðutegundi?' dýrari
<?.n aðrar,
Stefán Þorsteinsson.
Eggjahvituauðugar fæðuteg-
undir eru fyrst og fremst kjöt
og fiskur, auk þess egg, ertur og
baunir. Talið er að fullorðið
fólk hafi ekki gott af að borða
nrikið meira en sem svarar 100
gr. af kjöti, fiski, ertum eða
baunum samanlagt á dag.
Fita og kolvetni afla likam-
anum að eins liita (líkamshita)
og orku.
Filuríkar fæðutegundir eru:
feitt kjöt, smjör, smjörlíki og
hnetur. Fæðutegundir auðugar
af kolvetnum eru: korn, lcart-
öflur og grænmeti. Þessar fæðu-
tegundir hafa auk þess inni að
halda nokkuð af eggjahvítu.
oftast nægilega mikið fyrir lík-
ama vorn, að undanskildu
fleski, smjöri og smjörlíki.
Bætiefnin. Þessi áður óþektu
efni, ern talin vera okkur nauð-
synleg til viðhalds heilsu og
fjöri. Skorturinn á þessum efn-
um er sagður valda okkur leið-
indum og slappleika og gerir
okkur móttækilega fyrir kvefi
og öðnun kvillum. Vanti bæti-
efnin alveg í fæðuna verða af-
leiðingarnar sjúlcdómar ýmsir
og síðan dauðinn, ef ekki er bót
á ráðin. Bætiefnin eru fyrst og
fremst í grænmeti, svo sem
káli, salati, gulrófum, rauðróf-
um og gulrótum, aulc þess í
túmötum, ribsberjum o. fl.
(aftur á móti mjög lítið i gló-
aldinum).
í dýrarikinu eru bætiefnin
fvrst og fremst í mjóllc og eggj-
um (þ. e. a. s. fái dýrin nægi-
lega bætiefnaríkt fóður). í
kjöti og fiski er að eins örlítið
af bætiefnum og of lítið séu
þessar fæðutegundir notaðar
einhliða. Niðursoðnar, saltaðar
eða frystar eru þær gjörsnauð-
ar af bætiefnum.
Steinefnin eru ekki síður
nauðsvnleg iífi okkár og heilsu,
en hin næringarefnín. Stein-
efnaríkar fæðutegundir eru:
grænmeti, ávextir og ber, auk
jiess mjólk og blóð.
A því sem hér hefir verið sagt
sést, iive geysi mikla þýðingu
grænmetið hefir í okkar daglega
brauði. Vöntun grænmetisins
eða þeirra efna sem í því eru,
hefir einkum í för með sér
skemdar tennur og berklaveiki.
Skortur grænmetisins er því
auðsær í okkar eigin þjóðfélagi.
Þar sem mikið er um bæti-
efni og bætiefnaskort rætt nú á
tímum liefi cg ekki viljað láta
hjá líða að koma nokkuð inn á
þessa braut hér í sambandi við
matjurtirnar,
Kartöflur.
Kartöflurnar þurfa langan
vaxtartíma, mikla auðleysta
næringu og hita svo þær geti
orðið stórar og góðar. Þess
vegna velur’maður kartöflun-
um það land til ræktunar, er
liallar hæfilega i sólarátt og
þann jai’ðveg sem er sendinn og
heitur.
Á flatlendi getum við einnig
ræktað kartöflur með góðum
árangri, en landið verður undir
öllum kringumstæðum að vera
vel framræst.
Sendinn moldarjarðvegur er
best fallinn til kartöfluræktar,
annars geta þær vaxið í svo að
segja alls-lags jarðvegi, sé þeim
nægilega góður sáðbeður i)ú-
inn.
Helst á að komast lijá þvi að
rækta kartöflur lengi í senn í
sama stað. Best er að rækta þær
i sambandi við nýræktun túna
(og þá t. d. 2—3 ár í senn á
hverjum slað) ellegar að þær
séu ræktaðar sem einn liður í
sáðskiptum við aðrar mat- og
nvtjajurtir. Á þann hátt nýtast
næringarefni jarðvegsins betur
og sáðskiptin eiga að fyrir-
byggja þreytu í jarðveginum
sem orsakast af of einhæfri
ræktun.
Hvort sem um er að ræða
kartöflurækt í nýju landi eða
ekki, á landið að vera plægt eða
stungið upp að haustinu til.
Vorið eftir, þegar jörðin er far-
in að þorna skal landið herfað.
Sé jarðvegurinn skorpinn og lítt
unninn, getur verið nauðsynlegt
að stinga akurinn upp (eða
plægja) einnig að vorinu, fyrir
niðursetninguna.
Að rista ofan af og flytja á
brott efsta lag jarðvegsins. þar
sem siðar skal rækta kartöflur
eða aðrar matjurtir, nær vitan-
lega engri átt. Efsta lag jarð-
vegsins er dýrmætast og auðug-
ast af næringarefnum jurtanna
og þetta verða menn að hafa
hugfast þá er vinnsla jarðvegs-
ins er framkvæmd.
Áburður: Það er svo með
kartöflurnar sem með flestar
aðrar matjurtir að af þeim 10
efnum sem talin eru þeim nauð-
synleg verðum við að sjá þeim
fyrir a. m k. þremur, að mestu
leyti, nefnilega köfnunarefni,
forforsýru og kalíi. Þessi efni
fá jurtirnar í áburðinum.
Um fleiri áburðartegundir er
að ræða sem kunnugt er, svo
sem búfjáráþurð þang og þara,
slor o. s. frv. auk útlenda áburð-
arins.
Áburðarþörfin fer vissulega
mjög mikið eftir landi því og
jarðvegi sem nota á til ræktun-
ar og það eru auk þess önnur
skilyrði sem geta hér haft
nokkuð að segja, svo sem vot-
viðri o. s. frv. Það er því mjög
erfitt að fara eftir álcveðnum
tölum þegar um áburðarmagn
er að ræða, en hér verður að
haga seglum eftir vindi.
Hér skulu þó nefndar nokkr-
ar tölur fyrir áburðarmagn
handa kartöflum:
Búf járáburður 30—35 hlöss
("300 kg.) á 1000 m2.
Eða
Garðanitrophoska 60—80 á
1000 m2.
Hér er hvort fyrir sig miðað
við fult áburðarmagn, en sé
hvortlveggja fvrir hendi er
æskilegast að bera á sinn helm-
inginn af hvoru, búfjáráburðin-
um og garðaáburðinum.
Búfjáráburðurinn er borinn í
landið um leið og það er unnið
að vorinu. % garða-áburðarins
um leið og sett er niður, % nrilli
raðanna þegar hlúð er að grös-
um.
Afbrigði: Hér á landi eru nú
ræktuð fjöldi afbrigða og eru
þau að vonum mjög misjöfn
með tilliti til vaxtarhraða,
bragðgæða, næmi fyrir sjúk-
dómum o. s. frv. Þar sem lítið er
um innlendar tilraunir og
smekkur fólks nokkuð misjafn
verður því erfitt að gera upp
milli hinna einstöku afbrigða.
Vil eg héi- flokka upp nokkur
þeirra afbrigða sem mest munu
verða ræktuð hér á landi í sum-
ar og einkum er ástæða til að
ætla að rétt eigi á sér hér á
landi. Afbrigðin eru flokkuð
U])p eftir vaxtarliraða en út-
útlendar tilraunir lagðar til
grundvallar:
I.
Fljótvaxin.
Dukker.
Eai’ly rose.
Ricters Goldperle.
Duke of York.
Böhms,
Early Puritan.
II.
Meðal fljótvaxin.
Erdgokl.
Gi’eat scot.
Sageiud.
Ackersegen.
King Georg.
III.
Seinvaxin.
Kens pink.
Ricters Jubel.
Deodai’a.
Alpha.
Up to date.
Niðui’setningin: Eitt mikils-
vert atriði er að kartöflurnar
séu vel spíraðar þegar sett er
niður. Til þess þurfa þær að
liafa spirað við hæfilega birtu
og á hæfilega lieitum stað,
þannig að spírurnar séu stuttar
og gildar en ekki langar og
renglulegar. Hæfilegur spirun-
artími er talinn 3—6 vikur, en
það er ekki lengd spirunartím-
ans sem á að vera neitt aðal-
atriði heldur spirurnar sjálfar
þá sett er niður. Góðar spírur
lengja vaxtartíma kartaflanna
beinlínis um spirunartimann
(ca. mánuð) miðað við óspírað
eða illa spírað útsæði.
Það er hægt að nota margar
aðferðir við niðursetninguna
og hver aðferðin skal valin, fer
nokkuð eftir þvi í hve stórum
stíl ræktað er, mannafla, hesta
og verkfærakosti o. s. frv.
Alt fram á síðustu ár höfum
við þekt best þá aðferðina hér
á landi, að setja í beð. Þessi
frumstæða ræktunaraðferð á
eklri lengur neinn rétt á sér liér
á landi og gerir kartöflurækt-
inni að eins bölvun. Séu ekki
garðstæðin nægilega þur verður
að ræsa ]iau vel fram( en ekki
fullnægja framræslunni með
djúpum götum). Það er þó
nokkur vinna sem i það fer á
vori hverju að búa til beðin og
algerlega óþörf. Kartöflurnar fá
ekki nægilegt vaxtarrými vegna
þess hve þétt er sett niður, þeg-
ar um beð er að ræða. Það verð-
ur ógerningur að halda görðun-
um hreinum fvrir illgresi nema
með mikilli og erfiðri vinnu
því að verkfærum verður ekki
við komið og að síðustu verður
afar ilt og leiðinlegt verk að
taka upp úr slíkum beðgörðum.
Það á að setja kartöflurnar
niður í raðir með 50—60 sm.
bili milli raðanna og 25 sm. bili
í röðunum.
í minni görðum er tiltölulega
fljótlegt að selja niður með
kartöflugrefi. Þetta er lítið,
liandhægt handverkfæri, sem
viða er til en altof óvíða er not-
að. Rákirar eru þá gerðar
_______________________&
íslensk kristnibodskona
1 Canton.
í vor eru rétt 30 ár liðin síðan
fyrstu kristniboðar síðari alda
komu til íslands. Vakti koma
þeirra hma mestu athygli. Blöð-
in flest eða öll skrifuðu um
geslina, og hvorki dómkirkjan
né önnur samkomuhús gátu
rúmað þá, sem vildu á þá hlýða.
Allflestir Islendingar höfðu
hvorki heyrt né séð fyrri nokk-
urn mann, sem unnið hafði að
kristindómsútbreiðslu meðal
heiðinna þjóða, -— og svo komu
— flestum að óvöruiri, kristni-
boðshjón, bæði lærðir læknar,
maðurinn forstjóri augnlækn-
ingadeildar við stærðar sjúkra-
hús austur í Kina, — og það,
sem best var: frúin var alíslensk
bóndadóttir. Hún hét Steinumi
Jóliannsdóttir og var frá Mið-
felli á Hvalfjarðarströnd. Iiafði
hún farið 16 ára gömul til Ame-
ríku og brotist þar áfram skóla-
veginn með frábærum dugnaði,
og að enduðu læknisnámi gifst
þarlendum lækni ungum. Char-
les A. Hayes, og þau síðan gerst
kristniboðar í Kína, studd af
amerísku kristniboðsfélagi. I
fyrsta heimfararleyfi sínu lögðu
þau leið sína um Norðurálfuna,
„til þess að frúin gæti heimsótt
landið sitt“, og komu nú með
þriggja ára son sinn. Hafði fað-
ir hans birgt sig upp með dósa-
(grafnar) með t. d. 50 sm.
nrillibili og kartöflurnar liggja
í rákunum með 25 sm. millibili.
Grefnu er beitt eins og liaka.
Sá sem gerir rákir með þrf
gengur aftur á bak eftir garðin-
um eins og rákirnar eiga að
liggja og grefiir eina rák í hverri
ferð, og svo hverja rákina af
annari með liæfilegu millibili.
Fyrstu rákina er rétt að grafa
eftir snúru en síðan er augna-
mið látið ráða stefnu og milli-
bili. Þegar búið er að gera rákir
uin allan garðinn, eða þann
hluta lians sem tekinn er fyrir í
einu, er vorskamtinum af til-
búnum áburði dreift jafnt yfir
alt, í’ákir og hryggi. Þá eru kart-
öflurnar settar í rákirnar og síð-
an rakað yfir þær með hrífu.
Hæfilegt er að 6—8 srn. þykt
moldarlag hylji kartöflurnar
eftir að búið er að raka yfir
þær.
Erlendis er þessi einfalda að-
ferð notuð talsvert við niður-
setningu, jafnvel í Danmörku
er sett niður í stór flæmi á
þennan liátt.
Þar sem um stórfeldari kart-
öfluræktun er að ræða borgar
sig að setja niður með niður-
setningarplóg, en þarf þá a. m.
k. einn góðan liest fyrir. Einnig
má setja niður með venjulegum
veltiplóg, en seu þá kartöfl-
urnar settar utan í plógstreng-
hæfilega djúpt, en vegna bilsins
ina, hæfilega djúpt, en vegna
bilsins (50—60 cm.) verður að-
eins hægt að setja í annan livern
streng.
Að sumrinu ætti að hreykja
moldinni vel 'upp að kartöflu-
grösunum a. m. k. einu sinni.
Áður en hreykt er að, á að
dreifa þeim áburðarskamti,
sem eftir er, í göturnar — sé
hann nokkur.
Þessi ræktunaraðferð, að
setja kartöflurnar niður í raðir
og hlúa siðan vel að þeim hefir
þann miklá kost í för með sér,
að upptakan verður miklum
mun léttari, livort sem tekið er
upp með höggkvísl, kartöflurn-
ar plægðar upp eða upphökuvél
notuð við framkvæmd verks-
ins.
mjólk í Edinborg Iianda hon-
um, bjóst við að það kynni aíri
vera misminni hjá frúmii., a®
auðvelt væri að fá góða kúa-
nijólk á íslandi!
Þau urðu öllum kær, sena
kyntust þeini þær tvær víkurp
sem þau dvöldu hér i Reykja-
vik og á Akureyri, en seinnæ
fluttu kirkjublöðin íslenskœ
fréttagi-einar við og við frás
þeim, þótt það sé löngu hætt nú^
og varla aðrír liérlendir effi
„gamált fólk“ sem vita nokkuffi
uirij þau.
En þau eru sanit enn bæ®
tvö við kristniboðsstarf austur
í Kina
Alveg nýkomið bréf fra
frú Steinunnj Haves, dagseít 10,
mars s. 1. í Canton.
Af skiljanlegum ástæðum teH
eg ekki rétt að birta bréf heim-
ar orðrétt, þött fróðlegf væri,
því að sjaldan eða aldrei flytjsi
blöð vor fréttagreinar frá fólki,
sein býr i lierleknu borgunum 1
Kina. — Bréfíð er á ensku, em
lausleg þýðing á sumum köfl-
um þess fer hér á eftir,
„Eins og þér sjáið búum viS
enn í hertekmi Kínaveldi, höM-
um störfum áfram eftir mættS
og leitumst við að hjálpa sár-
þjáðu fólki. Guð hlessar sfarfiS
mjög greinilega og margír leita
hjálpræðis hans og finna þaS—
Þér getið vafalaust ímyndaS
yður, að margs er að gæta og
niargt að varast i herteknu landl
| fyrir erlenda menn. Við höfum
: umsjón með miðdegisverðar-
gjöfum Rauða krossíns- hancfas
hröktum lýð, sem áður flýði
héðan, en rni kemur alíslauæ
' aftur til borgarinnar. Aliir
kristnir söfnoðir Ieitast við að
; seðja þá liimgriiðu, — og vér
i Jiöldum þvi afram meðan má.
| Mánuðiim sáriian varð bargj-
: in fyrir flugvélaárásum. Svo>
var hún hertekin, en allir flýðu,
! sem gátu. Þá komu störbrunasr
! og sprengingar, og hræðileg ö-
; öld og agaleysi á eftir, — sem
1 er þvi miður eklri úr sögunni
I enn þá. Eg skil jiað ekki að vIS
Iijónin, sem bæði erum nú við
aldur, skyMum halda heiLsu og
1 kröftum, í öllu þessu „óveðriFv
en guð liefir dásamlega varð-
veitt okkur, svo að við afbárum’
það alt, og erum enn hér, hlaðiu
annríki við að lækna og seSjat
og leiðbeina ial mömiuia hel-
særðum á líkaina og sáT..
Fyrirbænir eru vor dýrmæt-
asta hjálp, og endurkoma
Krists er hjartasta framtiðar-
von kristna íólksins Iiér eysfra;.
þar sem flesf er annars sva>-
skuggalegt, og miljónir inanna:
farast i ýmsiim Iiörmungum....
Eg er að vona, þótt óvissa sé-
um margt, að ég fái að sjá IandL
ið mitt kæra aftur, um leíð qg
við hjónin förum frá Kina
næst, en áður vildi eg fegín
hitla þá landa nrina, sem tekiði
hafa að sér að segja Kínverjum;'
frá frelsaranum. Eg veit a<£
einn Islendingur — og ef til viIB
fleiri —- hefir all-lengi sfarfaðJ
að kristniboði í Kína, en viðhöf-
uni aldrei sésf. enda er Iandiö
stórt, og síðustu tvo áratugö
hafa samböml mín við Íslandí
verið lítil og því veít eg ekkerf
hvar hann eða þeir — sfarfa
hérlendis. ...
Yið Iijónin biðjum Tijartau"
lega að heilsa þeim, sem sýndis
oss vináttu víð heimsókn oklcar’
fil íslands 1909. — og enn ere
álífi. ..."
Ef einhver vill skrifa friV
Steinunni, þá á að senda bréfiU
til Hong Iiong — alt svo hreylrl.
legt í Canton. og heimilsfang úi
lendinga sömnleiðis.
Sigurbjörn Á. GisfesoiE-.