Vísir - 12.05.1939, Side 6

Vísir - 12.05.1939, Side 6
V I s I R Föstudaginn 12. maí 1939. Ú tvarpið vikuna sem leið. TMitSvxkiulaginn 3. maí lauk rÁim. Pálsson prófessor við ffiraslfeluflokk sinn um Sturl- pmgafild. Hafði hann þá flutt aills 9 erindi um þetta efni, og 4>af« g>au tii samans gefið víð- tiæSca fræðslu um l>að timabil, er jþan siáðu yfir. Samt var enn ó- ÆagSm drjúgur hiuti l>essarar 'viðburðaríku sögu. Erindi þessi ?hafa íyimælalaust verið kær- ikomÍÐ ollum söguelskum og S’róðleiksf úsu m hlustendum. Ií»a5 er líka orðshildin og liinn jþrótlmikli frásagnarstíll, sem 'Átdí prófessor á yfir að ráða, sem ekki hvað síst hefir gert Jiéssi erindi eftirminnileg. Þá var það einnig sama kvöld, að Guðmundur skáld Friðjóns- igon flutti þrjú kvæði með aðstoð ihorsL Ö. Stephensen. Rauðliðar ymsir liafa nú undanfarið, af Siilum smekk og því síður að 'jgefnmn tilefnuni verið að ihlakka yfir því, að Elli sælcti nú mjög að skáldinu á Sandi. En setli þeim liefði eklci reynst siæsia torfundin ellimörk á |>essum kvæðuin? Þau voru ihverí öðrum þróttmeira og Bnjaílara. Mvndirnar tvær af sLandshöfðingjanum í Hvammi1 og Eeifi heppna voru svipmikl- ar og meitlaðar af þeim hagleik, sem menn þekkja bestan lijá íGuðmundi, og kvæðið um Kristskapelluna i Landakots- spítala var þrungið djúpri trú- arlegri lotning og göfgi. Erindi Carls Tulinius fram- kvæmdarstjóra um sögu líf- jtrygginga var á ýmsan liátt ný- stiárlegt útvarpsefni. Það kemur að vissu leyti flatt upp á rnenn, að nokkuð verulega skemtilegt geti verið um það efni að segja, en svo varð þó í reyndinni. Carl Tulinius gerði þarna grein fyrir ýmsum mjög eftirtektarverðum liliðum á þessum málum, og setti það áheyrilega og skemti- lega fram. Æskulýðsþáttur Lúðvígs Guðmundssonar á föstud. var á margan hátt endurtekning á efni æskulýðsþáttar, er liann flutti áður í vetur. Eiginlega ætti dagskrárliður í Útvarpinu, sem ber þetta nafn, að vera gerður með það fyrir augum að laða að útvarpstækjum heimil- anna þann flokk fólks, sem kominn er af barnsaldri og ekki telur sér barnatímana viðkom- andi, en er hinsvegar ekki kom- inn það á legg, að hann láti sig skipta hugðarefni fullorðinna manna. Æskulýðsþæítir gætu verið miðaðir við hæfi unglinga, fluttir af mönnum, sem er sýnt um að velja sérefniogefnismeð- ferð eftir smekk unglinga eins og hann er á yfirslandandi tíma. Gætu slíkir þættir haft góð áhrif, ef rétt tónegund er fund- in. Að einhverju levti gætu ung- lingar líka annast uin þennán dagskrárlið. Er slíkt ekki fá- heyrt lijá ýmsum erlendum út- varpsstöðvum. Frá Olympíunefndinni. Aðgöngumfðar að leikunum í Helsingfors 1940. og verslun. Allar þessar atvinnu greinar beina huganum út á við. Meðan íslendingar voru bændaþjóð, gátu þeir levft sér að lita að eins inn á við og hafa enga utanríkispólitík. Hin nýja búsetning þjóðarinnar í l>org- snn heimtar, að ísland reki krfiftuga utanrikispólitík, versl- sanarpólitík og nýlendupólitik, fyrst og fremst nýlendupólitík, er framar öllu öðru á að beina að endurheimt okkar eigin ný- lendu, Grænlands ,er við eigum, teinir eigum og engin þjóð á jnolckiirt minsta tilkall til nema við. Jón Dúason. 0(lympíunefnd íslancLs heí’ir tekið að sér sölu |á aðgöngumið- um að Olympíuleikunum i Hels- ingfors 1940. Þótt útlitið sé næsta alvarlegt og lítil líkindi til að mikið rakni úr til næsta árs, hefir nefndin ekki viljað skorast undan tilmælum fram- kvæmdanefndar leikanna um að gefa mönnum liér kost á að fá aðgöngumiða að Olympiuleik- unum, af þeim liluta, sem ís- lendingum er skamtaður, ef vera kynni, að einhverjir hefðu aðstöðu til að hagnýta sér þetta. Nefndinni hafa nýlega borist öll nauðsynleg eyðublöð til pönt- unar á aðgöngumiðunum, og eiga pantanirnar að vera komn- ar til framkvæmdanefndar 01- ympíuleikanna um miðjan júlí næstkomandi. Skamtur Islendinga er í flest- um greinum 15 aðgöngumiðar; 5 betri sæti, 5 alm. sæti og 5 stæði, Að eins í einni grein — sundi — er þetta hærra, nfl. 43 miðar. Þetta þýðir, að 15 Is- lendingar geta samtímis horft á flestar sérgreinarnar og 43 á sundið. Aðgöngumiðarnir em seldir fyrir hvern dag, en heildar að- göngumiðar (,,Stadion-Pass“) fyi’ir hverja sérgrein eru ekki seldir nú, gagnstætt þvi, er var í Berlín. Geta menn því keypt sér t. d. aðgöngum. að þrem dögum í frjálsum íþróttum, þrem dögum í knattspyrnu, þrem dögum í sundi o. s. frv., eins og t. d. þeir, sem eru á staðnum. Verð aðgöngumiða er talsvert mismunandi að hinum ýmsu sérgreinum. Dýrastir eru þeir að frjálsu íþróttunum (21.—28. júlí); betri sæli 175 finsk mörk, alm. sæti 125 og stæði 50 livern dag. Finskt mark er slcráð hér á í’úma 12 aura; er verðið í ísl. kr. þá ca. 21 kr., 15 og 6 kr. á dag, eða kr. 168, 120 og 48 fyrir allan tímann, 8 daga. Knattspyrnan stendur yfir leiigst allra sérgi’., 13 daga. Verðið er flesta daga 60, 40 og 20 finsk mörk, en á úr- slitakappl. (1.—2. ág.) 150, 80 og 40 finsk mörk. Kostnaður við að sjá alla kappl. er líkur eins og við fi’jálsu íþrótlirnar. Sund- ið stendur yfir 8 daga (26.—31, júlí og 1.—2. ág.) og verð að- göngumiða er flesta dagana 150, 80 og 40 f. m., — tvo síðustu dagana 175, 100 og 50 f. m. Að- göngum. að opnunar- og loka- hátíðahöldunum, sem allir vilja sjá, sem á leikina koma, kosta 210,150 og 70 finsk mörk hvorn dag. Eftirspui’n eftir aðgöngumið- unum er mjög mikil erlendis og kemur því varla að sök, þótt Is- lendingar leifi af skamti sínum. Nánari upplýsingar viðvikj- andi aðgöngumiðasölunni fást lijá gjaldkera Olympínunefnd- arinnar, Guðmundi Halldórs- svni í Nýborg. Glíma, Evrópumeistai’mótmu í glímu lauk í Osló 28. apríl s. 1. Svíar urðu hlutskarpastir, fengu 3 meistara og 13 stig. Næstir urðu Finnar. Þeir fengu 3 meist- ara og 9 stig. Þessir urðu meistarar: Bantamvigt: Kiisseli, (Finnl.). Fjaðurvigt: Pihljanaki (F.). Léttvigt: Gösta Anderson (Sv.). Wetlervigt: Scháfer (Þ.). Millivigt: I. Johannsson (Sv.). Létt-þungav.: Akerlindh (Sv.). Þungavigt: Kathas (F.). RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANQADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Lokað í dag (föstudag) vegna flutnínga skrif- stofu vorrap í Hafnap- liiisið. Sölusamband íslenskra fiskframleidenda. Mreiii húd er prýdi. Tökum burt öll óhreinindi í húðinni, fílapensa, húðorma, vörtur og svo frv. Hárgreið siost. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða, Útsæðis- kartöflur Þrjár góðar tegundir. V i 51IV Laugavegi 1. Otbú Fjölnisvegi 2. NýkomiO: Bögglasmjör ódýrt í heilum stykkjum. Ný egg. Harðfiskur. Reyktur rauðmagi o. m. m. fl. á kveldborðið. Preritmyn du s t<> t i n LEI FTU R býr tfl 1. f/okks prcnt- myndir fyrir lægsta i er<). Hafn. 17. Sími 5379. himm er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — — Tómas, er fólkið reiðubúið. — — Þora menn kannske ekki að — Satt er það, en farðu nú út í Hrólfur hugsar: — Það er mér að Eg hefi látið það fréttast, að Hrólf- berjast? — Það er ekki það, sem borgina og segðu, að Hrólfur rnuni kenna, að Eiríkur beið bana. Hrói ur sé á lífi, en enginn vill trúa þvi. að er, en kúgunin hefir dregið úr sjálfur berjast í fylkingaÆrjósti. höttur stofnar sér í hættu mín þeirn allan mátt. vegna. Eg fer héðan. HERKÚLES KEMUR TIL SKJALANNA. „Ma ekki fresta l>essu þar til maðurinn minn Jcemur?“ .„Það má elcki eyða einni mínútu til ónýlis.“ THÚn var hikandi á svip og var sem hún vissi elcki hvað gera skyldi. ^Svona, komið nú,“ sagði Hei’kules. „Hefi <œg elcki sagt, að eg skuli aðstoða yður?‘: Haxon 'Jioi’fSi á hana alvarlegur og sti-angur 'St svip. er þakldát fyrrir það,“ sagði hún auð- Hiijúklega. „Ef þér hafið engan til l>ess að taka við störf- im yðar hér skal eg fara og safna vegahréfun- fiim sjálfui-,“ sagði Herkules. _,ÍÞér eruð góðvildin sjálf, herra Popeau,“ sagði hún áf undirgefni, „og eg þigg það boð V®ar.“ Herlcúles snerist á hæli og fór upp hið hrað- sasta. Hver taug hans var þanin til hins ítrasta, er liann harði tvívegis alharkalega á dyrnar á Sierherginu, sem hann nú vissi að var herbergi slúlkunnar, því að hann hafði séð hana sitjandi i}>ar í stnl, að því er virt undir áhrifum eitur- Syfs. Hann beið um stund, en enginn svaraði. iHann barði aftur á dyrnar og beið svo enn slnndai’korn. Þá beið hann ekki boðanna og Ikallaði liarkalega: „Opnið í nafni laganna!“ Hann lieyrði þrusk mikið, eins og einhver liefði brugðið við. Lykli var snúið í slcránni og cáynxar opnaðar. Maður, smár vexti, dauðskelk- aður að sjá, stóð í dyrunum. „Hvað á þetta að þýða?“ spurði liann hrædd- ar og forviða. „Að eg krefst þess, að þér sýnið mér vegabréf yðar og fjölskyldu yðar. Eg er starfsmaður í vegahréfadeild lögreglunnar.“ Herkules gekk djarflega inn í herbergið, en þar voru ekki aðrir fyrir en hinn smávaxni maður. „Viljið þér ekki fá yður sæti?“ spurði liann rolulega. „Vegabréfin geymi eg í stofu minni.“ Hann fór inn í næsta herbergi og Herkules á liælum hans. En það var sem hjartað stöðvað- ist skyndilega í hjósti hans, þvi að herbergið var mannlaust, en hann hafði fastlega búist við að finna þar konuna og stúlkuna. Maðnrinn rétti honurn tvö vegabréf. Herkúles skoðaði þau. Þetta var fólkið, sem hann leitaði að. Maður l>essi hét Varia og var Argentínu- maður. „Hvar er þriðja vegabréfið?“ spurði Herkules hvasslega. „Þriðja vegahréfið ?“ endurtók maðurinn livasslega, eins og hann vissi ekki hvaðan á sig stæði veðrið. „Mér hefir skilist, að þér værið hér á ferða- lagi með konu yðar og dóttur. Þetta er vega- hréf yðar — og þetta vegabréf konu yðar. Hvar er vegabréf dóttur yðar?“ „Eg vissi ekki, að þér vilcluð einnig fá að sjá vegabréf hennar.“ „Heyrðuð þér ekki hvað eg sagði?“ sagði Herkules ógnandi og það var sem Varia kiprað- ist saman. Hann gekk að borði einu, opnaði þar skúffu, og tók upp skjal og afhenti hinum óvel- komna gesti sínum. Herkúles þurfti ekki nema að líta í svip á vegabréfið til þess að sjá, að þetta vegabréf var falsað — ef það hafði verið ófalsað uppliaf- lega — liafði því verið breytt. Þetta var vega- hréf „Pepitu Varia“, sem var skráð sem dóttir GRÍMUMAÐURINN. 10 liann fyndi talsvert til sín. Svipaðist liann um eftir sæti. En það var enginn stóll nálægur. Og það var eins og sjálfsöryggi mannsins linignaði með Iiverju andartakinu, því að maðurinn með tog- leðursgrímuna 1101461 stöðuglega á liann — án þess að segja neitt. Sannast að segja fanst Cliar- les eitthvað óhugnanlegt við, að gi'ímumaður- inn starði svona á komumann, kannslce vegna hins furðulega húnaðar sins. Augnaopin á tog- leðursgrimunni voru litil, eins og svartir hlettir á gráum grunni. Charles fanst næstum eins og gegnum þessi litlu op á grímunni væri liorft á liann sjálfan. „Tuttugu og sjö — “, sagði grímumaður lolcs. „Kominn til þess að fá fyrirskipanir.“ svaraði komumaður. „Skýi’sla yðar,“ sagði grímumaður og henti á nokkur vélrituð hlöð, sem lágu á horðinu fyr_ ir framan hann — “ er alt of löng. Og það er ldaupið yfir mikilvægar staðreyndir. Það er of mikið um sjálfan yður — of lítið af staðreynd- um. Þér segið til dæmis, að lögfræðingurinn hafi tekið við erfðaskránni. Eyðilagði hann liana?“ „27“ hikaði. Cliarles grunaði, að hann vildi komast hjá að segja hið sanna. „Eyðilagði hann erfðaskrána ?“ endurtók grímumaður. „Nú — já — hann gerði það.“ „Hvernig?“ „Kastaði henni í eldinn!“ „Nolckur vitni að þvi?“ „Annað er dautt. Hitt — “ „Nú?“ „Eg veit ekki — það er kona — “ „Hvað heitir hún?“ „Mary Brown — ógift.“ „Vitið þér nokkuð frekara um hana?“ „Nei.“ „Aflið yður upplýsinga um liana og komið og skýrið mér frá árangrinum. Þetta er mikil- vægt. Svo er annað mikilvægt atriði. Var ekkert vottorð eða skirteíni?“ „Nei.“ „Eruð þér vissir um það?“ „Eg gat ekki fundið neitt. Lögfræðingurinn veit ekki til þess; Eg lield ekki, að neitt gifting- arvottorð sé til. Eg held, að ekki liafi verið um neinn lijúskap að ræða.“ „Þér talið ávalt of mikið um sjálfan yður. Það er alt af eg, eg, eg. Aflið upplýsinga um hitt vitnið. Nú getð þer farið.“ Maðurinn leit um öxl, er hann geklc út, eins og hann byggist við að grímumaðurinn mundi kalla á sig aftur. Charles gat alls ekki séð framan í manninn. Hann sá nú hve lieimskur hann hafði verið. Hann hefði átt að komast niður á undan „27“, í stað þess að lilusta á hjal þessara glæpamanna. Nú mundi „27“ komast undan, en ef Cliarles liefði komist á undan honum liefði hann getað læst dyrunum í liinum enda ganganna og lokað þetta glæpahj’ski inni, þar til lögreglan hefði komið og hirt það. Fyrst framan af, meðan liann var að gægjast inn í herbergi glæpamann. mna, hafðí hann lilaklcað yfir því, sem Packer hafði liarmað, að öll fjögur hrottveruárin hefði talsímagjaldið verið greitt fyrir liann. „27“ var liorfinn — farinn sína leið — og hami varð að láta hann eiga sig, ef nokkur von átti að vera til þess, að geta klófest liina þrjá. En kannske mundi lögreglunni auðnast að ná í „27“ síðar. ' i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.