Vísir - 17.05.1939, Síða 7

Vísir - 17.05.1939, Síða 7
Miðvikudaginn 17. maí 1939. v I s i a Kristján Einarsson framkvstj.; Astand og horfor á sattfisk sðlu tll Spánar. Orbirgð og gjaldeyriserfiðleikai* valda því, að sáralítill fiskur fæst fluttur inn í landid. 12g veit að mörgum íslendingum er forvitni á að vita hvern- ig’ ástand og horfur eru með fisksölu 'okkar á Spáni nú eftir boígarastyrjöldina, og af þeim ástæðum vll eg verða við þeim tilmælum Vísis að skýra nokkuð frá þeim. nokkur gjaldeyrir til nauðsyn- legra matvælakaupa og mundi ísland þá geta bnist við að kom- ast að með einhverjar sölur. Nú sem stendur kaupir Spánn aðallega liveiti og annað kom- meti frá Argentínu og Brasiliu og hafa þeir fengið mestan liluta þess með löngum gjald- fresti. . Það sem ef til vill er okkur mest áhyggjuefni er það, hve örðuglega Norðmönnum geng- ur að selja sinn fisk á Spáni. Þeir bjóða 100% vöruskifti og þeir liafa aðeins fengið sölu á einum hálfum farmi af fiski til Spánar siðan í haust að þeir hóf u samningsumleitanir við þá. Ef Norðmönnum tækist að selja míkið af sinum fiski á Spáni í vöruskiftum, myndi það gefa okkur pláss á öðrum marköðum. Hefir aldrei verið ineiri þörf á þvi en i ár þegar afli þeirra er svo óvenju mik- ill. Siðustu vikurnar liefir Fran- co-stjórnin verið að yfirtaka land með 9 miljónum íbúa. Menn geta gert sér í hugarlund KRISTJÁN EINARSSON Að segja frá þessu máli er að vísu ekkert ánægjuefni fyrir mig, þar sem þvi nær öll vinna min og tilraunir tilþess að selja nú þegar þurkaðan fisk til Spánar háru engan árangur i bili. Hvorki eg eða aðrir sem til málanna þektu höfðu lieldur gert sér bjartar vonir um þetta, áður en eg för, eða áður en vit- að var hvernig hið raunveru- lega ástand var í þessu landi. Áður fyr þegar frjáls verslun var á Spáni, keypti landið um helming af öllum þeim fiski, sem það notaði, af Islandi —- eða um helming alls þess fiskjar er framleiddur var hér. Þetta sýndi þáð tvent, að Spánverjum líkaði islenski fiskurinn vel, og ■okkur Iikaði verðið, sem þeir horguðu fyrir hann betur en verð það, sem aðrar þjóðir horguðu. Nú eru þessi gullnu ár liorf- in. Fyrst kom kreppan, þar sem annarsstaðar, ásamt margskon. ar verslunarhömlum. Útflutn- ingur okkar mirikaði ár frá ári úr 30 þúsund smálestum niður i 5 'þúsund smálestir og síðan skall hin ægilega ])orgarastyrj- öhl á, sem stóð yfir í nærfelt 3 ,ár. Nú er ástandið á Spáni þann- 3g, að sáralítill fiskur fæst flutt- ur inn í landið og eru ástæð- urnar fyrir því eingöngu gjald- eyriserfiðleikar <og örbirgð landsins. Það litla, sem leyft er að flytja inn af saltfislci, er að- eins gegn greiðslu í ávöxtum og það að 'heita má eingöngu gegn hanönum frá kanarisku eyjun- um og svo gegn víni, korki og salti. Þessar vörur eru þess eðl- ís, að íslendingar nota sama og ekkert af þeim, nema saltið. Saltíð er aftur verðlítil vara ©g um helmingur verðs þess, sem við borgum fyrir það, eru farmgjöldin. Þótt alt það salt, sem Islendingar nota, væri keypt frá Spáni, mundi það að verðmæti ekki nema meiru en ca. 30.000 pakkar af þurkuðum fiski lcosta. Sennilegt er þó að reynt vei’ði að nota saltandvirð- ið sem greiðslu fyrir saltfisk Iiéðan þó lítið dragi. Takist þannig til að Spánn fái ríflegt utanrikislán, skapast jafnframt nokkrar vonir um að spænsku þjóðinni verði leyfður livert ógrynni starf það er að skipuleggja alt það svæði og koma öllu í eitt og sama kerfi við þann hluta Spánar er áður tilheyrði Franco. Það er þvi á engan hátt séð hvernig verslun Spánar verður við Island eða aðrar þjóðir. Yerslunarsamn. ingar eru enn ekki byrjaðir við neitt land og enn ekki heyrst livenær þeir muni hyrja. Þang- að til er erfitt að segja hvaða leiðir Spánn ætlar í verslunar- málum. Það kerfi er þó þegar lcomið á á Spáni, 1 fiskkaupamálum, að enginn einstaklingur fær að kaupa fisk og flytja hann inn. Eitt félag fiskinnflytjenda hefir verið myndað, sem heitir Aso- ciacion Espanola de Importa- dores de Bacalao. Er félag þetta að nokkru stjórnskipað — og veitist þvi einu leyfi til að flytja inn saltfisk. Þarf það að sækja um leyfi til innflutningsins til Verslunarráðuneytisins á Spáni. Kerfið er orðið því nær sama og í Portugal og Ítalíu: það er einn innkaupandi, sem vinnur í nánu sambandi við ríkisstjórn- ina. Innkaupafélagið spænska samanstendur af hinum gömlu fiskkaupmönnum -— þeim öll- um og engum öðrum. Skifta þeir svo innanlandsversluninni mihi sin í sáma hlutfalli og verslun hvers eins þeirra var áður, borið saman við lieildina. Hið yfirstandandi sumar sýn- ir okkur væntanlega nánar hvernig verslun okkar og ann- ara fiskframleiðsluþjóða verð_ ur við þetta velkunna land í framtiðinni. Dr. med. Gunnlaugur Claessen: H leiðum I Á bílaleiðinni milli Reýkja- vikur og Akureyrar á síðast- liðnu sumri gafst tækifæri til athugunar á mörgu, sem fyrir augun bar. Vegirnir voru vitan- lega víða ófullkomnir og sum- staðar beinlínis varasamir. En bílstjórarnir í áætlunarbílunum eru starfi sínu vaxnir og kunna heilum vagni heim að aka. -- Samt ber fyrh’ sjónir sitt af hverju, sem betur mættí fara, og skal hér minst á tvö atriði. > j Farangurinn. Þeir, sem ferðast langar leið. ir i áætlunarbílum, verða þess stundum óþægilega varir, að farangur, sem geymdur er aftur í, verður illa útleikinn. Þetta er engin furða, því rúmið, þar sem dótinu er ætlaður staður, er með öllu óinnréttað 1 þessu skyni, cnda á mestu kasti meðan ekið er. I geymsluplássinu ægir öllu saman: Stórum ferðakistum tös'kum og liandkofortum af ýmsum stærðum, bakpokum o fl. Alt er í einum, misjafnlega breínlegum geim, og fyrirfram vitað, að ýmsar föggur muni fara illa þarna. Það er ekki að furða þótt bílstjórarnir þurfi oft að afhenda farangurinn mis- jafnlega útleikinn í ferðalok. Öll sanngirni mælir með, að bílaeigendur taki mál þetta til athugunar, og reyni að útlnia boðlegt pláss fyrir farangurinn. VænUmlcga xnætti innrétta sundurhólfaða grindaskápa, fyr- ir töskur og minni liandkofort; vera má að þörf væri á sérstök- um farangursbilum, þar sem umferðin er mest, um sumar- tímann t. d. á leiðinni milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur. Annars ætla eg mér ekki þá dul að segja fyrir um innréttinguna; um það eru aðrir færari. En sleifai’lag það sem nú er, má helst ekki eiga sér stað fram- vegis. Þau stjórnarvöld, sem löggilda áætlunarbíla verða að setja kröfur um viðunandi geymslu á flutningi farþega. Náðhúsin. Áætlunarbílarnir flytja um smnartímann menn í liundraða. tali á degi hverjum um aðalleið- ír landsms. Viðkomu- og gisti- staðir eru fyrirfram ákveðnir. Alt er skipulagt af því opinbera, og eínkaréítur veittur gestgjöf- um og bílaeígendum. Þeir, sem eru svo gamlir að muna ferða- lögin á hestbaki, kunna manna best að nxeta þægindin og flýt- inn. En alt er þó ekki í himnalagi. Rlkinu, sem hefir hönd í bagga með þessu öllu, hefir yfii’sést um eitt mikilvægt atriði: Það er óvíða séð fyrir að farþegarnir liafi aðgang að boðlegum náð- húsum á viðkomu. og gististöð- um. Víðast eru óhreinlegir kamrar, upp á gamla móðinn; sumstaðar ekki einu sinni hægt að króka þeifn aftur; pappír fá- séður. Þar sem vatnssalerni hafa verið sett upp, eru þau of fá, og oft í ólagi eða misjafnlega um- gengin. Handlaugar illa liirtar og handklæði óhrein. Þegar farþegar koma margír í einu að slíkum stöðum, lendir alt í ó- efni. Þau stjórnarvöld, er veita sérleyfin hafa bersýnilega ekki komið auga á þessa hlið máls- ins. Eða er þetta kannske r verkahring Ferðaskrifstofu rík- isins? Vitanlega þurfa að vera snyrtileg náðliús á föstum við- komustöðum bílanna þar sem menn geta gert þarfir sínar, fengið handþvott og því um líkt. Fai-þegar, velflestir, myndu fúslega greiða fáeina aura fyrir slík sjálfsögð þægindi. Ferða- menn geta ekki framvegis unað ósómannm, sem nú á sér stað. Fleiri snyrtiatriði mættu bet- ur fara á viðkomustöðum fólks- bílanna. Það er t. d. ekki liug- ulsemi að liafa hlaðið framan við veitingaskála þannig, að gestir komist ekki þurrum og hreinum fótum inn í búsið. íslendingum liættir einatt við að skrökva að sjálfunx sér um, að ýmislegt hér á landi standi jafnfætis því sem best er erlend. is. Slíkt á sér eklci stað. Og síst koma slíkar gyllingar til greina að þvi er snertir gistibús eða ís- lenska salerna-menning. Menn dreymir um að beina straumi útlendra ferðamanna um ísland. Þeir draumar munu seint rætast meðan ekki er sint sjálfsögðum kröfum um þarfir ferðamanna, sem löngu er full- nægt erlendis. En þó slept sé útlendingunum, eiga landsmenn sjálfir heimting á að þeim á- göllum,sem drepið hefir verið á, sé kipt í lag. G. Cl. Síldveidi á Akranesi. Síldveiði hefir verið lítil á Akranesbátunum að • undan- förnu, en þó komu inn í gær fjórir bátar með 400 tunnur síldar. Var það m.b. Ármann og þrír bátar Haralds Böðvarsson- ar. Hilmir biður enn þá á Akra- nesi og tekur þessa síld til út- flutnings. Hefir bann fengið um þúsund tunnur samtals. Selfoss er i dag á Akranesi og hleður lýsi og fiskimjöli, og er það síðasti farmur, sem fer af þessum vörum frá Akranesi, með því að þær eru að fullu seldar Söluverð hefir verið sæmilegt á þessum afurðum. Ræða Bonnet. Frh. af 2. síðu. ar frakknesku þjóðinni. Þess vegna væri í rauninni auðvelt fyrír þá, sem vildu auka kynni af Frakklandi, Frökkum og menningu þeirra, að starfa að settu markí. Frakkland á það líka skilið, að það sé elslcað og virt af öllum þjóðum, sagði Bonnet, og við getum kunngert öllum þjóðum, að í Frakklandi er alt að rétta við. Menn geta livarvetna verið vissir um, að franska þjóðin er ákveðin og sterk fyrir. Frakkland er öflugt, en líka réttlátt, en um leið og það er sanngjarnt í garð annara þjóða, er það ákveðið. Sam- vinna Breta og Frakka er hin mikilvægasta og traustari en nokkru sinni og f jöldi þjóða lít- ur á samvinnu þeirra sem grundvöll friðar og öryggisvona fyrir framtíð þjóðanna. í ræðu- lok þakkaði Bonnet Alliance Francaise starf sitt. nemenda sambandsins hér I og viðar visan til jiess að gera bazarinn sem best úr garði off raunar nrargra annara. Minningarrii. Út af þvi, sem áður har át góma, um bversu margir nem- endur skólans sé á lífi, víl eg geta þcss, að við höfum rætS um að gefa út minningarrít í tíl- efni af 65 ára starfsafmæli skóL. ans á hausti komanda. Til þess að gera það sem best úr garðB þurfum við m. a. að fá sem ítar_ legastar upplýsingar um alla nemendur skólans frá stofnma hans, og munu þá fást eins á- reiðanlegar upplýsingar og unt er að fá um framangreínt at- riði. Nemendasamband skólans tek:ui» sér fyrip hendup að koma upp leík— flmisliúsi fypip skólann* Vidtal vid frú Kirstínu Láru Sigurbjörnsð» Nemendasamband Kvenna- j skólans í Reykjavik kom saman til fundar hér í bænum í yfir- standandi viku og var liann fjölsóttur, enda eru fjölda margar konur og stúlkur, er stundað liafa nám við jjennan ágæta skóla, búsettar liér í bænum, en raunar eru nemend- ur skólans dreifðir út um alt land, og er þetta mikill liópur, enda hefir skólinn alla sína löngu starfstíð notið trausts og vinsælda og þvi verið f jölsóttur. Nemendasambandið er nú lið- lega ársgamalt og i tilefni af því að það kom saman til fundar hér i bænum nú í vikunni, hefir tíðindamaður Vísis átt viðtal við formann þess, frú Jvirstínu Láru Sigurbjörnsdóttur frá Ási. Hvað eru margar stúlkur og konur í sambandinu? Þær eru upp undir 200 og eins og eðlilegt er mikill hluti sambandskvenna héðan úr bæn. um, þar sem skólinn hefir alla tíð átt aðsetur hér og greiðast liefir verið að ná til fyrri nem- enda, sem hér ei’u búsettir. Ilvað eru margir af nemendum skólans á lífi nú? Það getum við ekki sagt neitt um sem stendur. En fyrir okk- ur vakir að ná sambandi við sem flesta fyrri nemendur skól- ans lit um- land og bjóða þeim að ganga’í sambandið. Fást þá áreiðanlegar upplýsingar um þetta atriði. Nemendur skólans eru dreifðir um alt land og við þurfurn á aðstoð og samstarfi sem flestra þeirra að lxalda. Hvert er verkefni sambandsinsi og hvaða framtíðaráform hafið þi'ð á prjónunum? Höfuðverkefni samb. verður að sjálfsögðu að lialda sem traustustum tengslum milli allra nemenda skólans gamalla og nýrra og vinna að gengi og velferð skólans. Hug okkar til skólans viljum við reyna að sýna í verki og varð það að ráði á fundi nemendasambandsins, að liefjast handa um, að koma upp leikfimishúsi fyrir skól- ann. Á því er hin mesta þörf. Skólinn hefir í þessu efni orðið að lifa á bónbjörgum og suma vetur hefir ekki verið hægt að kenna Ieikfimi í skólanuin vegna búsnæðisskorts. Úr þessu viljum við bæta og safna í sjóð til þess að koma upp leikfimis- húsi. Rausnarleg gjöf í þessu augna- miði. Frk. Ingíbjörg IJ. Bjarnason, forstöðukona skólans, hefir gef_ ið rausnai’lega peningagjöf í þessu augnamiði, og var bréf fi’á fi’k. Bjarnason til Nem- endasambandsins lesið upp á fundinum. Þá vil eg geta þess, að lir. Sigurjón Pétursson í þróttafrönxuður, en kona lians er ein af fyrri xxemendum skól- ans, bætti myndarlega í sjóðinn.. Vafalaxxst nxxxnxx sjóðnum ber- ast rnargar gjafir, og það mun gera okkur auðveldara að ná mai’kinxx fljótt. Basar í haust til ágóða fyrir sjóðinn. Á haxxsti komanda áformum við að efna til bazars fyrir sjóð_ inn. Eigum við stuðning allra Fagnaður Nemendasambands- ins, sem vikið er að í viðtalima hér að ofan, var haldinn i Odd- fellovvhöllinni 15. þ. m. í íiXefhS af 65 ára stai-fsafmæli Kvenna- skólans. Kom þar glögglega f ljós vinai’lxugur sá sem Kvenna- skólanemendur bera til skófans, því að fjölmenni var mikið i salnum. Óskífta ánægju vakti söngur hins tvöfalda kvenna- kvartetts sambaxxdsins undDir á- gætri stjórn hr. Billichs. Hefði það skemtiatriði sómt sér vel i útvax’pi, þvi að bæði sönguriniB — og raxmar ýmislegt arinað, seixx fram fór þaxnxa, hefði vak- ið óblandna ánægju fjölmargra ganxalla Kveixxxaskólastxílkna víðsvegar urn land, ef þess IxefSi verið kostxxr að senda þeim slíka kveðju. — í byrjun borð- lialds bauð fornxaður sam- bandsins gesti velkomna, karla og konur. Sérstaklega var skóla_ nefnd boðin velkomin. Von- brigði vakti, að forstöðukona skólans, frk. Ingibjörg H. Bjarnason, sá sér ekki fært vegixa anna að sðekja hófiSL Frxx Soffía Ólafsdóttir kyntl starfsemi sambandsixxs og minti konur á bazar þann, sens í ráði er að halda í Ixaust. Var þess og getið, að samhandi® hefði í liyggju að stuðla að byggingu leikfimishxiss fyrir Kvennaskólann. Ræðuliöld, söngur, uppIestiiH? og einsöngur vorxx til skenrtan- ar og þó lengi væri setið undir borðxxixi, virtist engixxxx þreyfast, séixi þó oft vill verða, þar sem margar ræður eru haldnar. Fyrir nxinni skólans talaðl sirai Bjarni Jónsson og fóisi prýðil'ega að vanda. Var létt andrxiixisIoftiS viS borðhaldið og auðvitað tóksft dansinn á efíir ágætlega. Skenxtxinirini var slitíS kL rúnxlega 3 og virtust allir hæst- ánægðir að skilnaði. r- j liidslaili nrlir ntfír- i ttiiiiiðig. | London í morgxirí„ EINKASKEYTI TIL VÍSlk Ciano gi’eifi kemur til Ber~ línar íxæstkomandi Iaugardag ! og verður þar yfir helgina. — | Á sixnnudag eða nxánxxdag mm:; hann slu-ifa undir samning un ; hernaðax-bandalag Italíu og Þýskalands. United Press.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.