Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 1
Rltstjórij HRISTJÁN GUÐLADGSBOK Sími: 4578» Rtlsíjórnarskrifstoía: Hverfisg’ölu 12. 29. ár. Reykjavík föstudaginn 19. maí 1939. Afgreiðflla: HVERFISGÖTU U Sími: 3400. AU GLÝSIN G AST JÖMi Sími: 2834. 112. tbl. Gamla Bió og dvergarnir sjö Sídasta sinn, Velkomin i nágrennid Athugið, að livergi fáið þér betur og fljótar gert við alls- konar gúmmískófatnað en hjá oss. — Þá höfum vér einnig hina velþektu GÚMMÍSKÓ. Reynið viðskiftin. Sækjum. — Sendum. Sími: 5113. Gfimmfskögerðin. Laugavegi 68. Jurta- pottar IURTAPOTTASKÁLAR, KAKTUSPOTTAR, HENGIPOTTAR. Allar stærðir fást hjá Biering LaugaVegi 3. Sími 4550. Hefi pegnhtlffa- sýningu, þessa dagana í sýningarglugga Gefjunar í Aðalstræti. Nýjasta tíska. — Bestu efni. Regnhlífagerð LÁRU SIGGEIRS. Hverfisgötu 28. Sími: 3646. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. M.s. Dronniag Alexandrine fer mánudaginn 22. þ. mán. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Sigluf jarðar oí>' Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Pantaðir farseðlar sækist fyrir kl. 12 á laugardag, annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á laugardag. Sklpaifgreiðsli JES ZIMSEN Tryggvagötu. — Sími: 3025. Kilplöntor íoooooocísoíioooísístsooeísaeooooíiooöísooísoooíxsocxiooootsoooooo Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Margrét Þorvarðardóttir. Jálius Árnason. SOOOOOOOOOOOtStSöOtSOtStStStStSOtSÍSOOtStSOOOtSOOOOÍSCOtStStStStSOtStStSOtSOQ Sumardvöl. Sumarstarfsemi Húsmæðraféiags Reylcjavíkur verður eins og undanfarin sumur í Efri-veiðinjannahúsunum við Elliðaárnar fyrir efnalitlar konur og börn þeirra. Þær konur, sem vilja not- færa sér þetta, geta fengið allar frekari upplýsingar lijá Jónínu Guðmundsdóttur, sími 4740, Maríu Tlioroddsen, sími 3227, Maríu Maack, sími 4015. — Skrifstofa okkar er flutt í Ingólfslxvol 2« liæö, Kolasalan s.f. Nýja Bló Vesalingarnir. Amerísk stórmynd frá United Artists gerð eftir liinni heims- frægu sögu franska stórskáldsins VICTOR HUGO. Aðalhlutverkin leika: FREDERICH MARCH og CHARLES LAUGHTON. Nokkrar sildarstúlkor vantar til Djöpavíkor t somar. Uppl. gefur Þórarinn Söebeck, Hofsvallagötu 22 eftir kl. 7 í kvöld, laugardagskvöld og allan sunnudaginn. Reykvíkiogar! Á morgun loka verslanir kl. 1 í fyrsta sinn á þessu ágætar tegundir. Plöntusalan Elli- & hjúkrunarlieimilinu Grund. Nýja kjðlasaomastofo opna eg á Vesturgötu 26 A, uppi. Ný biöð. Þuríður Thorarensen. verður ráðinn vélamaður og fleira fólk, kl. 6—9. — Uppl. í Miðhæjai’skólanum lijá Sig- mundi. Lögbergs- ferdlr Frá 20. maí til 17. júní kl. 7 og 8.30: Ekið um Fossvog í hakaleið. Kl. 13.15, 19.15 og 21.15. Elc- ið um Fossvog í háðum leiðum. Ferðimar hefjast frá Lækj- artorgi. E,kið um Hverfisgötu, Barónsstíg og Eiríksgötu þegar farið er um Fossvog. Þeir sem búa fyrir innan Barónsstíg geta tekið Sogamýrarvagn og náð Löghergsvagni við Elliðaár. — Sumarferðir auglýstar síðar. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. Barnavagn lítið notaður, til sölu. Ástríður Reykdal Hringbraut 157. Sími: 4849. Vir- n siiihidi. fallegast úrval. Klæðaversl. Aadrésar Andréssonar h.f. Vegna jarðarfarar verður bankinn lokaður mAnudagfinn, 22 þ. m. ITíxiar, sem falla í gfjald- dagfa föstndagfinn 19. mai, verda afsagfðir lau^ardagf- inn 20. Búnaðarbankinn. Jarðarför konu minnar og móður okkar, Helgu S. Kristjánsdóttui’, frá Súgandafirði, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 20. maí og liefst kl. 1 e. li. með bæn á heimili okkar, Reykjavíkurvegi 29. Jarðað verður i Fossvogi. Jón S. Steinþórsson og böm. Vinum og ættingjum tilkynnist, að Helga Ásmundsdóttir, andaðist 16. maí að heimili frænku okkar, frú Elínar St. Briem, Oddgeirshólum. Jarðarför fer fram frá dómkirkj- urini miðvikudag 24. þ. m. kl. 3 e. li. Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeðnir. Anna Ásmundsdóttir. Guðrún og Anton Schneider. sumn. Kaupid í dag til helgarinnar þær vörur sem þola geymslu, en pantið í dag hinar sem afgreiða þarf á morgun. Með því tryggið þér yður góða afgreiðslu og losið starfsfólk vort við margra tíma eftirvinnu. Félap Kjötverslana f Reykjavik. Féiag Matvðrnkanpmanna í Reykjavík. Ódýr blórn Ödýr blóm Torgverð. I dag og á morgun verða seld ný blóm með torgverði. BLÚM & ÁVEXTIR. FLÖRA. LITLA BLÖMABÚÐIN. NÝKOMNAR NÝJAR GERÐIR AF karlmannasköm allar stærðir fyrirlig'gjandi. VERKSMIÐJUÚTSALAN Gefjun - IOunn Aðalstræti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.