Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 5
Föstudaginn iy. maí 1939. V I S I R íþróttamótið 17. júní. Eg hugsa að menn hafi orðið undrandi, er þeir lásu tilkynn- inguna um íþróttamótið 17. júni, sem nýlega var getið um í blöðunum. Eftir fjölda og vali íþrótta- greinanna skyldi maður halda, að mótið ætti að standa 2—3 daga. Kemur manni þetta ein- kennilega fyrir sjónir þar eð á- stæðan til þess að hætt var við að halda Allsherjarmótið 17. júní, var einmitt sú, að iþrótta- menn okkar voru þá ekki komn_ ir í nógu mikla æfingu. Var þessvegna tekið það ráð að hafa í þess stað mót, er að eins stæði yfir einn dag og þar af leiðandi með fáum, léttum og skemtileg- um greinum. En nú virðist sem í. R. hafi algerlega gleymt þessu. Mótið er næstum orðið jafnstórt Alls- herjarmótinu, en iá þó að standa að eins einn dag. Auk þess eru íþróttagreinarnar vægast sagt illa valdar. Þarna eru t.d. 3 erfið lilaup, sem eru svo skyld að vegalengd, að fáir eða engir menn eru til í þau, nema þá að þeir séu píndir í öll 3 hlaupin. Eitt af þessum hlaupum er svo alveg nýtt hér á landi, 3 km. hindranahlaup og ætti það ekki að hæta úr skák, þvi varla er hugsanlegt, að nokkur geti sýnt fyrsta flokks árarigur í ó- æfðri íþróttagrein. Einnig á að keppa i öllum 4 stökkunum og er þá ekki ólikl., að sami maður lendi í þeim öllum ef fara má eftir líkum. Væri það mjög illa fai'ið að eyðileggja afreksgetu maixna í eixxstökxxnx greinum með því blátt áfraixx að neyða þá í fjölda íþróttagreina sanxa dag. Köstin eru að vísxx ekki nema 3, eix þó virðist eiixu þeirra ofaukið, því hvaða „fyrsta fIoklcs“ íþi'óttamaður á eigin- lega að kasta spjóti skamnx- laust, þegar Vattnes og Jens eru forfallaðir vegna nxeiðsla? Meðal annai’a orða. Hvernig stendur á þvi að íþróttaráðið, sem á sinum tíxxia fékk íþrótta- mótinu 17. júní breytt i það form, sem það hefir verið í 2 síðastliðin ár og vel hefir reynst, skuli nú leggja þegjandi hlessun sína yfir þelta? Að lokum ætla eg að minna 1. R. á, að þetta er ekki leiðin til þess að iþróttamenn vorir verði hæfir til Olympíufarar á næsta sumri. Óánægður. IL« o« Auk þess voru l>eir dæmdir í 500 dollara sekt, hvor. Bai'daginn lxófst kl. 4.10 þ. 2. febi’úar. Þá var suddarigning. Síðan var bai'ist þindarlaust til kl. 9.18, þá fyrst sigraði Shai'pe á „k.o.“ Þá hafði rigningin bi'eyst i snjó og slyddu. Að lokn_ unx bardaganum voi-u þátttak- endumir 10 daga undir læknis- hendi. U. P. Red Letter. Háskúlínn : Menta- skðlinn á snnnndag Eins og íþróttasiðan hefir áð- ur getið um, nxunu Mentaskóla- og Háskólapiltar keppa í frjáls- um íþröttum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Kept verður í 6 íþrótta- greinunx eða 100 nx. og 1500 m. hlaupum, hástökki, langstökki, lcúluvarpi og spjótkasti. Margir hestu íþróttamenn bæjai'ins keppa á móti þessu og verður án efa skemtilegt að sjá skóla þessa „leiða saman liesta sína“ og margir nxunu spentir að vita hvoi'ir vinna. Vimiingar verða reiknaðir eftir finsku fjölþrautatöflunni svo árangur livers keppanda kemur til gi-eina. Þeir senx fylgst hafa með æf- ingum í vor, efast ekki um að skólapiltar nái góðum árangri; en menn æltu að fjölmenna á völlinn á sunnudaginn á þetta fyrsla nxót ársins í fi'jálsuixx íþróttum. Mun enginn sjá eftir því. Stella Walsb senx tók þátt í Olympíuleikun- um 1936 fyrir Pólland, er búsett í Gleveland i Oliio í U. S. A. og liefir vei-ið að setja ný íxxet und- anfarin 10 ár, æfir nú af kappi fyrir Olympíuleikana 1940. Að þeinx loknunx ætlar liún að leggja íþróttirnar á liilluna. Síðan 200 m. lilaupi og lang- stökki fyrir konur var bætt á leikskrána í Helsingfoi-s 1940 hefir Stella hug á að sigra í þeinx greinum, auk 100 m. hlaupsins. Stella varð önnur á 100 m. í Bex'lín 1936 á eftir Helen Steplxens. Stella Walsh liefir sett rúml. 50 anxerisk, kanadisk, pólsk og japönsk met. Hún á unx 600 vei’ðlaunapeninga og gripi. Stella hljóp að eins einu sinni í vetur, á íxxóti íþróttafélags þess sem kent er við Willianx Penn. Mótið fór fraxxx í Philadelphiu. Stella sigraði í 220 yards lxlaup- inu á 26.3 sek. Áður hafði hún hlaupið þarna á stystum tíma á 26.6 sek. U. P. Red Letter. Kringlukast yfir 33 metra. Ólafur Guðmundsson, Í.R. 43.46 ’38 Kristján Vattnes, K.R. 42.32 ’38 Þorgeir Jónsson, Á. 38.58 ’26 Júlíus Snorrason, K.V. 38.04 ’34 Karl Vilmundsson, Á. 36-34 ’35 Sigurður I. Sigurðsson, Á. 35.74 ’34 Ingvar Ólafsson, K.R. 35.54 ’35 Garðar S. Gislason, Iv.R. 35.07 ’37 Sigurður Finnsson, K.R. 34.72 ’38 Þorsteinn Einarsson, Á. 34-67 ’33 Ásgeir Einarsson, Á. 34.04 ’31 Sveinn Stefánsson, Á. 33.87 ’38 Jens Magnússon, Á. 33.86 ’38 Ágúst Kristjánsson, Á. 33.66 ’34 Marino Kristinsson, Á. 33.12 ’32 Anton Björnsson, K.R. 33.05 ’38 Karl Guðmundsson, Á. 33-04 ’23 Frá Marg&onvöllnm til Aöenn. Iþróttasaxxibaixdi íslaxxds hef- ir borist bréf frá Gi'ikklandi, þar senx þvi er boðið að senda íxxenn þangað á „klassiskt“ Maraþoixhlaup, senx fer fram í október n.k. Boð þetta er sexxt til alli-a íþróttasambanda i Ev- í'ópu og fá þátttakendur ókeyp- is 10 daga dvöl í Grikklandi. Boðgestir verða auk þess þrir bestu Mai’aþonhlaupai'ar úr Evi'ópukepnimxi siðustu og Mai'aþonmeistari Englendinga. Ármann ræínr kennara í frjálsum iþrðttnm. Glíxxxufélagið Ármann liefir nú ráðið til sín þjálfara í frjáls. unx íþróttunx í sumar, Garðar S. Gíslason íþróttakennara og mun hann einnig nudda þá, sem taka þátt í æfingum hjá honum. Ármann hefir ekki haft kennara i þessum greinunx áður og sýna Ármenningar því vafalaust nxeiri framför í sumar en áður. Æfingar vei-ða franxvegis á nxánudögunx og miðvikudögum kl. 7—9, föstudaga kl. 8—10 og á sunnudagsnxorgna. Bandaríkin og Olym píuleikarnir. Eins og nxenn vita leggja háskólamir til bestu íþrótta. mennina i Bandai'íkjunum. Þess vegna hafa háskólamir i land- inu ákveðið að safna 100 þús. dollai’a til Helsingfoi'sfarar á næsta ári. Meadows, senx á lieimsnxetið nxeð Bill Sefton. Hann nxeiddi sig i hné. Meadows var nemandi Monteverde. Montevei’de er viss unx það, að stangax'stökksmetið konxist fljótlega yfir 4.90, ef öryggi þátttakenda er þannig aukið. — Sjálfur á liann nxetið í göngu yfir þvera Amex'iku, frá New Yoi'k til San Francisco, á 79 dögum. Það setti hann fyrir 10 | árum, sextugur. U. P. Red Letter. j í 77. lotu. Það er orðinn vani lijá Joe Louis að sigi’a i fyi’stu lotu, eins og t. d. þegar liann sigx'aði Jolin Henry Lewis eftir 2.29.0 mín. bardaga. En lengsti bardagi, sem háður hefir verið skv. Queensben'y-reglununx stóð í 5 klst. og átta mínútur í rigningu og siðan slyddu. Bardagamennirnir liétu Harry Slxarpe og Frank Ci’osby, báðir fi-á St. Louis. Bardaginn fór fx-am lárið 1892 í Nanxeoki, Illi- nois. Barist var unx 1000 doll- ara, en að bardaganuni; loknum fengu báðir garparnir nærri eins árs fangelsi, því að linefa- leikar voru bannaðir í Illinois. Öryggisnet fyrir stangarstökkvara. íþróttakennax’i einn í S.-Kali- forníu, A. L. Montevei’de að nafni, liefir stungið upp á því, að sett verði upp öiyggisnet, senx stangarstökkvarar geta koixiið niður í, í staðinn fyrir sand- eða sag-gryfjunar, sem nú er íxotast við. Þetta er merk tillaga og má vafalaust telja, að þessi öryggis- ráðstöfun verði tekin upp, þvi að slys ei’u mjög tíð þegar stökkin eru orðin yfir 4 nxeti'a. Einn þeirra stangarstökkvara, sem nú eru meiddir, er Earl Kjartan. Bergmann; íþróttakennaraip eiga ad efla íslensku glímuna. U NNENDUM íslensku glímunar blandast vart hugur um það, að til þess að glíman fái skipað þann sess, sem lifandi nú- tímaíþrótt, í meðvitund þjóðar vorrar, sem henni ber, vegna ágætis hennar sem íþróttar, og gildis vegna sérstöðu, þarf glíman að vera iðkuð og kend miklu almennar en nú á sér stað. Þeir sem hafa iðkað glímuna samhliða öðrum íþróttum skilja best gildi hennar; hin raunhæfa reynsla þeirra Verður því hinn rétti dómur um andlega og líkamlega þroskunar- hæfni íslensku glímunnar. Dómur þeii'ra manna, senx hafa æft og náð að skilja glínx- una, mun vera mjög á einn veg, og það er engin tilviljun, að ixxargir af bestu og þrautseig- ustu iðkendum íslensku glim- unnar lxafa tekið því ástfóstri við hana, senx afrek þeirra bera áþreifanlega vitni um. Þessir menn hafa náð að skilja, að glíman er jafnhliða andlegur og Sund. Per Oluf Olsson, hefir sett nýtt sænskt nxet á 100 nx. sundi með frjálsri aðferð, 58.3 sek. Knattspyrna. Belgiumenn sigx'uðu í tveim landakappleikjum 30. api’íl s.l. — Vestur-Þýslcaland sigruðu þeir nxeð 5:2 og Luxexxibourg íxxeð 3:0. Þ. 7. nxaí lieiixxsótti úrvalslið Hollendinga Svisslendinga í Bei-n. Heimamemx sigruðu nxeð 2:1. Álxoi'fendur voru 16 þús. Jugoslavneskt úi'valslið í knattspyrnu kepti þann 7. þ. nx. við Riimena í Bukarest. Rúnxen- ar sigi’uðu nxeð 1.0. Læknisskoðun. Knattspyrnuráð Oslóborgar hefir gefið út þá skipun, að allir yngstu knattspyrnuiðk- endur verði að láta lækni skoða sig, að öðrunx kosti fái þeir ekki að taka þátt í nxótinu. Frjálsar íþróttir. Á nxóti í Pittsburgli, þar sem tilvonandi Óljnxxpíukeppendur Bandaríkj. konxu fram, tökst Cliuck Fenske að sigra blökku- manninn Borican, sem er frá- bær hlaupagarpur. Þetla var 1000 m. lxlaup. Fenske rann skeiðið á 12:2,2 min. og vai'ð 3 metrum á undan Box'ican í nxark. I 440 yards hlaupi varð lxlökkumaðurinn Woodruff fyrstur á 47.1 sek. Wolcott vai-ð fyrstur í 120 vards grindahlaupi á 14.4 sek. líkamlegur uppalandi. Eða mun nokkur leyfa sér að halda því franx, að jxxxð sé tilviljun, að nxargir af snjöllustu afreks- mönnum íslensku glímunnar hafa síðar í lifinu orðið afreks- menn og hi-autryðjendur á þeim sviðunx, senx þeir hafa helgað krafta sína? 24. febr. siðastl. skrifaði eg grein í Iþróttasiðu Visis, unx íslensku ghmuna, og þar segir m. a.: „Héraðsskólai'nir ættu að taka glímuna upp og æfa tvisv- ar í viku. Það er hægt, svo framarlega sem íþróttakennar- inn hefir nokkurn álxuga fyi'ir málinu.“ 18. apríl síðastl. skrifar Jón Bjai'nason, íþróttakennari, grein r Tinxann um islenska g'límu. Bendir hann á í grein þessari, að æskilegt sé að glímu- nxönnunx sé skift í þyngdarfl. nxeð líku fyrirkomulagi og höf_ undur Glínxubókarinnar benti á fyrir 22 árunx síðan, þó nxeð smávægilegnx breytingunx eða tilfæringu á þyngd hinna mis- mundandi flokka. Þetta eni lxans tillögur í nxálinu. Eg get verið honunx sammála um þetta atriði og hygg eg að glímumenn alment líti eins á þetta nxál. En nxér virðist að þetta atriði út af fyrir sig sé eklci þunga- nxiðja þessa nxáls, sem er að gei’a glinxuna almennari, þó að sjálfsögðu sé það atriði, senx taka ber til greina. íslensku glínxunni hefir farið linignandi síðan liún var tekin út af allsherjarnxóti I.S.I., en vonandi verður þvi nú breytt strax í vor, og glímunni gefinn kostur á að skipa þar þann sess, senx henni vissulega ber. Það er eins og Jóii'Bjaniason, íþróttak., liafi hneykslast á þeim umnxælum nxinum i Visis-grein. inni, er eg dreg það franx, að í- þróttakennarar vinna vfirleitt ekki að eflingu islensku glínx- unnar, þó að þar sé að sjálf- sögðu undantekningar á. Eg benti á, að það sé það stóra atriði senx þarf að breyt- ast, og .sá m issk i In ingur, sem rik- ir hjá einstaka iþróttakennarai unx gildi glimunnar, stafar af kunnáttleysi þeirra á IxennL Mjög vel getur farð á þvi, a<5 iðka glímu og leikfiml sam- hliða. Það er skiljanlegt, að meS ! glínxuna sem hverja aðra íþrótt ! þarf hvatning kennarans og á- lxuga, því að áhugalaus kennari (það er sama í liverju er) Ixxmar og dregur þi'ótt úr nemendunH sínum. I grein nxinni í Vísí segír svoz „Það tel eg höfuðskömm, að i+ þróttakennarar skuli vera út- skrifaðir án þess að kuima aS glínxa og vei*a færir um aS kenna þessa þróttmikla og fögi'u þjóðaríþrótt okkar. Kxmn. áttuleysi samfara áhugaskortg iþróttakennara við skóla okkar á sinn stóra þátt i þvi, hvaS glíman liefir dregist niður, og vanþekkingu jxeirra og álxuga- leysi nxá að miklu leyti kennai það, að æskan liefir dregist frs þessari fögru og drengilegu í- þrótt. En á þessu þarf vissulega að verða breyting. Iþr.kennar- ar okkar eiga að halda uppl nxei'ki glímunnar, og þi’óttmikil æska á lxverjum tíma mun fylkja sér um merkið/* Það er senx sé tillaga niín I þessu máli, að íþróttakennar- arnir fari að vinna að eflingis glínxxnmar, i staðinn fyrir að annaðhvort láta þeir glimxma lilutlausa eða draga úr iðlcun hennar, beint eða óbeiiit. Jón Bjaniason segir í greící sinni: „Hitt ætti Kjartan Berg- mann að vita, að þeir íþrótta- lcennarar, sem lokið hafa prófi hér á landi (það er á Laugav.^ hafa fengið tilsögn í íslenskri glímu. Það má auðvitað deila unx það, hvort kröfurnar séu nógu strangar unx þá kunnáttu.“ Þessu vil eg svara því, að það munu hvorlci eg eða aðrir vitá til þess, að þeir íþróttakennarar;. sem lolcið hafa prófi frá íþrótta- skólanum á Laugarvatní, hafi þui'ft að ganga undir próf í ís- lenskri glímu. enda elcki við að búast, þar senx glínxa er alls ekki iðkuð í skólanunx, og þó að Jócx Bjarnason sé glínxunxaður og geti kent glímu, þá hefir hanu ekki lært eða hlotið glímukunn- áttu á íþróttaskólanum á Laug- ai-vatni. Það ætti að vera sjálf- sögðu skylda. að nemendur f* þróttaslcólans njóti keixslii § glímu; um það atriði held eg að allir unnendur islenski'ar glímn. ættu að geta orðið samnxála. Þvf I visslega hefir það þýðingu fyriir ! glímuna, hvort þeir íþrótta— ! kennarar, senx Ijúka prófi á í- ; þrótfaskólanum og dreifast síð- Myndin liér að ofan er tekin í ríkisfangelsinu í Raleigli í North Carolina og er Jack Dempsey að lialda þar ræðu um hnefaleilca. Það er nxjög algengt að fangelsisstjórn- ir í Ameríku fái fi’æga íþróttamenn til að fræða fangana unx iþróttir, sem geta liaft göfg- andi áhrif á hugarfar þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.