Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 3
Föstudaginn 19. mai 1939. VlSIR 3 Qapðpækt á Fslandi II. Káltegundir, rabarbari og aðrar nytjajurtir. STEFÁN ÞORSTEINSSON garðyrkjukennara. f garðyrkjugrein þeirri er birtist í „Vísi“ 10. þ. m. fór eg 1 fyrst nokkurum almennum orðum um matjurtarækt, þá kom kafli um næringargildi matjurta og síðan voru tekin til meðferðar nokkur helstu atriði viðvíkjandi kartöflurækt. I þessari grein er ritað um ræktun káltegunda, rótarávaxta, smærri matjurta og rabarbara. KÁL. Allar liinar algengustu kál- tegundir er liægt að rækta hcr á landi sé rétt að fárið og vandað val afbrigðanna. Hvað jarðveg snertir þá er myldinn moldarjarðvegur hest fallinn til kálræktar ,en í sendn. um moldarjarðvegi og góðum mýrarjarðvegi getur það einnig þrifist prýðilega. Eitt höfuð- atriði við kálræktina er að landið (eða garðurinn) sem rækta skal í sé nýtt, þ. e. a. s. tiltölulega nýupprifið (l-2-3ja ára). í gömlum görðum vex kálið illa og jafnvel ekki. Þetta skyldu menn athuga vandlega þvi þetta er eitt af höfuð-skil- yrðunum fyrir því að t. d. hvít- kál þrífist vel. Sjálfsagt er, þar sem um kál. rækt er að ræða, að sá fræinu í gróðurreit eða kassa og ala plönturnar á þann liátt upp í 4—6 vikur áður en þær eru gróðursettar úti i garðinum. Þetta lengir vaxtartímann og er nauðsynlegt hér á landi fyrir allar káltegundir að grænkáli undanskildu. Það er nauðsynlegt að vinna landið vel. Kálið þrífst best i lausum jarðvegi. Jarðvinslan á að fara fram rétt áður en kálið er gróðursett úti. Kálið er mjög áburðarfrekt og það er oft sagt að það sé ó- seðjandi. Til kálræktar er bú- fjáráburður best fallinn ekki síst þegar um sandlcendan jarð- veg að ræða. Sé um myldinn og frjóefnaríkan jarðveg að ræða, getur kálræktin gefið góð- an árangur, J>ótt útlendnr á- burður sé notaður, en þó er varlegast að fullnægja áburð- arþörfinni ekki nema að nokkm leyti með tilbúnum áburði. Hér skulu nefndar nokkrar á- burðartölur, en hvað áburðar- magninu viðvíkur þá gefur að skilja að það er að eins hægt að gefa bendingu um þessa hluti, en ekki neinar algildar reglur. Þetta fer svo mjög eftir liinum ýmsu ræktunarskilyrðum sem jurtirnar eiga við að búa o. s. frv. Áburðartölur miðaðar við 1000 fermetra. Fult áburðar- magn af hvoru fyrir sig. 50—60 kerruhlöss (300 kg. hl.) búfjáráburður eða 120—150 kg. garðanitrophoska. Það er sem sagt æskilegt að fullnægja áburðarþöx-finni að mestu' með búfjáráburði en gefa siðan seinna nokkurn ábæti t. d. af garðanitrophoska. Þegar kálplönturnar í gróðrar- reitunum eru orðnar nógu stórar og búið er að bera í og fullvinna garðlandið er kálið i gróðursett úti í garðinum. Hvern tima þetta er gert fer eftir stað, veðráttu og afbrigði. Menn eru þó varaðir við að gróðursetja of snemma vegna frosthættu. Sum afbrigði eru mjög næm fyrir frosti eftir gróðursetningu, t. d. hin fljót- vaxna hvitkálstegund Ditmars- ker. Hvítkál og toppkál: Hvítkál er sjálfsagt mest ræktað allra káltegunda hér á landi. Hvitkálsafbrigði þau sem einkum reynast vel hér á landi eru: Fljótvaxin eru: Ditmarsker og Stavangertorg. Seinvaxnari en betri til geymslu eru afbrigðin Trönder og Jötunkál. T oppk ál aaf br i gð i'ð Érstling er fljótvaxið og reynLst vel hér á landi. Hvitkálið er gróðursett í raðir með 50—60 sm. bili milli raða og 40—50 sm. bili í röð- um. Blómkál: Þessi ágæta káltegund er alt of lítið ræktuð liér á landi og ætti þó blómkál að þrífast á- gætlega hér ef rétt er að farið einkum þó á Suðurlandi. Afbrigði þau, sem reynast vel, eru: Erfurster Dverg, Stor Dansk, Sneball og Helios. Hæfilegt er að gróðursetja blómkál með 50 sm. bili milli raða en 40 sm. millibili í röðum. Grænkál er einhver nytsam- asta káltegundin livað næring. argildi og bætiefnum viðvíkur. Það hefir einnig aðra mikla kosti Grænlcál er svo harðger jurt að það nær ágætum þroska hér, svo að segja i öllum lands- hlutum, og geymist vel — jafn- vel úti í garðinum fyrrihluta vetrar. Af grænkálinu eru það liin hrokknu blöð sem notuð eru til matar, í stöppur, súpur o. s. frv. Flest afbrigði reynast hér vel, svo sem Odense Torv o. fl. Hæfilegt er að gróðursetja með sama millibili og nefnt hefir verið fyrir blómkál (50x40). Rauðkál er mjög lítið ræktað hér á landi, en getur Jjó náð hér allgóðum þroska. Það virðist þrifast best í leirkendum mold- arjarðvegi. Helstu afbrigði eru Haco, sem er fljótvaxnast og Kissen- drups og IHeins, sem þurfa nokkuð lengri tíma til að þroskast, en eru talin betri vara og geymast betur en hið fyrst- nefnda. Vanalega er haft 50 sm. bil milli raða og sama bil i röðum. RÓTARÁVEXTIR. Rótarávexti má einu nafni nefna matjurtirnar gulrófur, næpur, gulrætur og rauðrófur. Ræktunarskilyrðin liér á landi eru mjög góð fyrir gul- rófur og næpur, eins og vitað er, en livað guhætur og rauð- rófum viðvíkur, þá má segja, að ræktun þeirra liafi gengið nokkuð treglega, en má hér án efa kenna um óheppilegum ræklunaraðferðum a. m. k., livað gulrætur snertir, svo sem vikið mun verða að siðar. Matjurtir þessar gera nokkuð misjafnar lcröfur til jarðvegs- ins. Fyrir rauðrófur og næpur virðist sendinn jarðvegur vera best fallinn og ])rífast næpurn- ar einkum vel í sendnum leir- jarðvegi. Gulrófur og gulrætur þrífast aftur á móti best i mold- arjarðvegi og jafnvel góðum mýrarjarðvegi. Fyrir gulræt- urnar er eínkum nauðsynlegt að jarðvegurinn sé vel unninn og ógrýttur. Með tilliti til áburðax-ins, þá eru kröfumar hér nokkuð á annan veg, en nefnt liefir verið viðvíkjandi kálinu. Rót- anávextirnir eru nægjusamar matjurtir og sist áburðarfi’ekari en, t. d. kartöflur og mun þurft- arminni en kálið. Það sem liér er einkum aðgætandi er að þar sem í’ótai’ávextirnir eru íækt- aðir í góðurn jarðvegi gefur út- lendur áburður bestan árangur. Ennfremur er að aðgæta að rót- ai’ávextirnir þola ekki mikið af köfnunarefnisábui’ði (saltpétri) en þurfa tiltölulega rneira af kaliáburði. Þvi tel eg ekki rétt að ráðleggja meira áburðar- magn af t. d. gai’ðanitrophoska en sem svarar 60—70 kg. á 1000 m2 gai’ðland, en bæta þetta síð- an upp með nokkrum kg. af kaliáburði að sumrinu. (Engu verður hér slegið föstu fyr en fengnar eru innlendar tili’aunir um Jxetta atriði). Gulrófur: Sú matjurt að xmdanskilinni kartöflunni er við þekkjum best og ræktum mest af er gul- rófan. Það er að eins á Norður- löndunx sem gulrófur eru xæktaðar til manneldis og víkja þær nú á seinni árum fyrir öðr- um matjurtum. Erlendis eru gulrófur einkum ræktaðar til skepnufóðurs. Bestu afbi-igðin eru: Þránd- lieims, Baugholur og „í’ússn- eskar gulrófur. Sé gott fræ af „íslenskum“ gulrófum fyrir liendi þá á það að ganga fyrir. Það á að sá gulrófum í raðir með 50 sm. millibili, liæfilegt bil i röðum eru 20 sm. Gulrófur geymast vel yfir vet- urinn og jafnvel fram á sumar og er það mildll kostur. Næpur: Fi’á gamalli tíð liafa næpur verið ræktaðar liér á landi: Þær hafa lítið næringargildi en það sem gerir þær einkum nauðsynlegar er hve bráðþroska þær eru. Fljótvaxin afbrigði eru: Gull. ball, Mailender og de Croissy. Það má sá næpum með nokk- uð styttra millibili en gulrófum (t. d. 30x15). Gulrætur: Gulrótin er án efa sá rótar- ávöxturinn sem ætti skilið mun almennari útbreiðslu en nú er. Það liefir viljað verða nokkur misbrestur á gulrótarræktinni liér á landi. Þrátt fyrir það er fengin full reynsla fyrir þvi að sé rétt að farið við ræktunina, getur hún jafnvel gefið mjög mikla uppskeru. Það sem einkum þarf að at- huga við ræktun gulróta er þetta: Gulrótarfræið þarf lang- an tíma til að spíra, ]iess vegna þarf að sá því snemma og helst ekki seinna en i mai-byrjun. Gulrótum má ekki sá i ganila arfasæla garða, því vegna þess hve fræið þarf langan spirun- artíma er liætt við að arfinn verði gulrótarplöntunum rfir- sterkari og — eins og fólk segir — það kemur ekkert upp nema arfi. Besla gulrótarafbrigðið og það sem langsamlega mest er ræktað er Nantes-afbrigðið. Af- PRINSESSUR í SKÁTABÚNINGI. Þetta er fyrsta myndin sem tekin hefir verið af dætrum hresku konungshjónanna, Elisabeth og Margaret Rose, i skátabúningum. Myndin er tekin fyrir utan Windsor-kastala. Frá vinstri til liægri: Yíary prinsessa, systir Georgs konungs, litlu prin sessunnar, Elisabeth drotning, Georg konungur og Mary ekkjudrotning. brigðin Pariser Torv og Feonia geta þó gefið góða uppskeru en eru talin standa að haki Nantes. Bil milli raða fer nokkuð eftir þvi hvaða aðferðir eru notaðar við eyðingu illgresisins (15—- 50 sm.). Hæfilegt bil milli gul- rótanna í röðunum er um 8 sm. Rauðrófur: Þær eru mest notaðar niður- soðnar og þykja mesti lierra- mannsréttur framreiddar með lcjötréttum. Tegundir þær sem best reyn- ast eru gömlu afbrigðin Crosbys Egiptiske og Flatrund Egiptisk og nýju afbrigðin Improved Detroit og Spangsbjerg II. Hæfilegt er að rækta rauðróf. ur þannig að 30 sni. séu milli raða en 10—12 sm. bil milli plantnanna. SMÆRRI MATJURTIR. Erlendis tala menn um „vor- slappleika“ og i sambandi við liann um bætiefnaskort. Þá er fólki ráðlagt að neyta suðrænna aldina og grænmetis. Hér á ís- landi eigum við ekki kost á suð- rænum aldinum en við getum tiltölulega snemma að vorinu veitt okkur Iiinar fljótvaxnari grænmetistegundir: salat, spinat og lireðkur. í vermireit má rækta allar þessar tegundir á tiltölulega skömmum tíma. Seinna að vor- inu, eftir að kálið liefir verið flutt úr gróðrarstiunum er ein- mitt heppilegt að nota stíurnar til þess að rækta í þeim þessar smærri matjurtir sem ættu að vera á hvers mauns borðum yfir sumartímann. Jafnvel þó enginn gróðrarstía sé fyrir liendi er liægt að veita sér Jiess- ar jurtir. Þær þrifast prýðilega og eru ekki rúmfrekar og það má sá þeim oftar en einu simii i sama garðhornið. Hreðkum er dreifsáð enþann- ig að verði a. m. k. 2—3 sm. milli fræjanna. Afbrigði: i vermireit snemma að vorinu best, Rubin og Gaudrjg annai-s er sérstaklega mælt með teg- undinni Kjöbenliavner Tor\r. Höfuðsalati er sáð í raðir og mun liæfilegt millibil vera 20 sm. milli raða, en 15—20 sm. í röðum. Góð afbrigði eru t. d. Mai- könig og Victoria. Blaðsalati og spínati er best að sá þétt í grunnar rákir. Hæfilegt bil milli rákanna er 25 sm. Viðurkend eru afbrigðin: Ameríkansk — blaðsalat og Kongen av Danmark — spínat. RABARBARI. Rabai’bari, eða tröllasúra sem hann stundum er nefndur, er einhver hin ágætasta nytjajurt, sem ræktuð er liér á landi. En ræktun rabarbara er, enn sem komið er, langsamlega of litil. Snemma að vorinu, miðsumai's, að haustinu og jafnvel að vetr- inum, á hver einasta islensk húsfnóðir að geta „gripið til“ rabarbarans, ef ekki úr garð- inum ])á úr krukkum, kirnum eða flöskum. Úr rabarbara eru búnh’ til herramanns-réttir, en liann sprettur ekki síður í garð- holu fátæklingsins en i skrúð- garði rikismannsins. Ræktun rabarbara þarf að þúsundfaldast íiér á landi og það lielst oft og mörgum sinn. um. Hér mun að eins verða drepið á afbrigði og ræktun rabarbara. Þau rabarbara-afbrigði sem mest eru ræktuð hér á landi eru: Linnæus, Victoria og Vín- rabarbari. Öll þessi afbrigði eru góð séu þau lirein. Rabarbarinn vex hest í myldnum og næringarríkum jarðvegi. Hann er mjög þurftar. mikill, en borgar vel matinn sinn, þarf því mikla og auð- leysta næringu. Það þarf að bera mikið af góðum búfjár- áburði í garðinn að vorinu og stinga liann niður. Að sumrinu ætti að hafa áburðar-ábætir, dreifa garða-áburði yfir garðinn og raka vel yfir liann með garð- hrífu. Illgresinu þarf að eyða jafnóðum og alla blómstöngla sem myndast síðari liluta sum- ars þarf að skera burtu sem fyrst, þvi annars draga þeir úr vexti leggjanna. Leggina skyldi aldrei skera, lieldur shta þá varlega af. Gæta verður jiess að ganga aldrei nærri plöntunum, en taka smám saman gildustu legg- ina, þó ekki lengur en til seinni hluta ágúst-mánaðar. Úr því á að lofa plöntunum að lialda nokkrum leggjum. Það er varað við þvi að f jölga rabarbara með fræsáningu. Af- brigðin eru ekki kynföst og við sáningu haldast þvi ekki af- brigða einkennin en koma frain ný oftast lélegri afbrigði. Rabarbara ætti því altaf að fjölga með skiftmgu og best er að slcifta snemma að vorinu. Varast skal að skifta of smátt og a. m. k. eitt (lielst fleiri) rót- arbrum verða að fylgja liverri nýrri plöntu. Hinar nýju plöntur eru siðan gróðursettar. Hæfilegt bil er 1X1-5 m. (nokkuð mismunandi eftir tegundum). Hvenær hinar gróðursettu plöntur fara að bera ávöxt til nytja fer nokkuð eftir stærð þeirra við niðursetningu en oft- ast er það ekki fyr en tvö ár UeiidaraflioD 3-4000 smál. meiri enlfyrra Samt. Samt. 15.5.’39 15.5.’38 Vestmannaeyjar 5.199.0 5.728.9 Stokkseyri 260.5 260.2 Eyrarbakki 56.8 18.0 Þorlákshöfn 280.8 194.4 Grindavík 640.0 816.0 Hafnir 274.8 232.0 Sandgerði 2.079.8 1.584.0 Garður og Leira 779.2 595.2 Keflavík 4.303.9 2.843.0 Vatnl.str og Vogar 204.2 128.3 Hafnarf. (tog.) 2.091.5 2.274.2 do. (önnur skip) 456.7 708.8 Rvík (tog.) 3.358.6 4.319.4 do. (ö. skip) 1153.0 529.1 Akranes 2472.8 1.776.0 Stapi o. fl. 29.6 24.5 Hellissandur 197.1 182.6 Ólafsvik 223.7 136.1 Stykkishólmur 156.6 40.7 15.5.’39 15.5.’38 Sunnl.fjórð. 24.218.6 22.431.0 Vestfirðingafj. 3.703.5 2.287.0 Norðlendingafj. 779.8 431.9 Austfirðingafj. 732.1 514.5 Samtals 15. maí ’39 29.434.1 Samtals 15. mai ’38 25.664.4 Samtals 15. maí ’37 21.784.9 Samtals 15. mai ’36 21.266.9 Auk afla þess, sem talinn er í skýrslunni hefir verið lagt á land af togurum, miðað við slægðan fisk: 999.9 smál. af þorski í lierslu. 3.412.7 smál. af ufsa i herslu. 342.2 smál. af ufsa til flökunar. Gjafir til- Slysavarnaf élags íslands á ár- inu 1939. Konráð Gíslason, Rvík, kr. 5.50, Ólafur Eiríksson, Berg- sta'ðstræti 27, kr. 10.00, gömul kona 10 kr., María Hannesdóttir 10 kr., Kvenfélag Hvammshrepps, Vík í Mýrdal 60 kr., Nikulás E. ÞórÖ- arson 10 kr., S. J. 50 kr., Líknar- sjóður Islands 1000 kr., Bjarni Bjarnason 2 kr., Jónas Jónasson, hjá Raftækjaverslun Islands, kr. 47-7°, Daníel Sigurbjörnsson 2 kr., j Sigitrður Þorkelsson 2 kr., Sdgurð- ur Sigurbjörnsson 10 kr., Sigurð- ur Sigurðsson 5 kr., Þorkell Gísla- son 5 kr., Óskar Gíslason 5 kr., Ungmennfél. „Drengur" í Kjós 79 kr., Sigurður Jóhannesson 8 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá 24-7, 5 kr. frá G. Ó. A., 5 kr. frá K. H. og 5 kr. frá F. (gamalt áheit). ei’u liðin frá gróðursetningu. Að liaustinu þarf að þekja plönt'urnar vel með áburði, moðrusli, liálmi og öðru því liku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.