Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 6
V I S I R
Föstudaginn 19. maí 1939,
c
an ut um landið til íþrótta-
Skenslu, kunni og geti kent glímu
ög bafi þar af leiðandi áhuga
iyrir henni, en vinni ekki á
móti henni á þann hátt að telja
Sxana hættulega og lirottalega í-
jþröti, vegna sinnar eigin van-
lamnátlu. Og prófdómarar í
glímu ættu þeir einir að geta
<orSiðr sem gengið liafa undir
isérsíakt próf þar að lútandi.
I>áS er vist, að það var giftu-
ífljúgt spor, sem stígið var með
stofnun iþróttaskólan á Laugar-
jyatnL ÁSur en liann var stofn-
aður þurfíu jxeir, sem áliuga
Iiöfðu fyrir því að gerast leið-
tjeínendur og kennarar i íþrótt-
finn að nema erlendis, en með
stofnun skólans var ráðin bót á
jþví máli, og ungum áhuga-
mönnum á sviði íþrótta gefinn
kostur á imianlandskenslu, á
|iessum glæsilega stað. En mér
|»ykir ilt til þess að vita, og ó-
anaklegt, að íslenska glíman
gkuli ekki hafa verið tekin með
þeim iþróttum, sem þar eru
kendar, og eg vil vona, að eg
með linum þessuin veki til al-
wariegrar nmhugsunar og fram.
kvæmda um það, að gera nú
hreytingu á þessu atriði á þann
hátt, að glíman verði sjálfsögð
námsgrein á iþróttaskólanum.
ílm breytingar á dómfyrir-
komulagi i íslenskri glímu ætla
<eg ekki að ræða hér; tel hinsveg-
ar að sumar breytingartillögur
Þ. E., sem J. B. minnist á, geti
verið vafasamar, þó þær séu vel
imgsaðar, en uxn slíkt er ætíð
luegt að deila. Eg tel að smá-
vægilegar breytingar á glímu-
reglumun geti verið til bóta, til-
fiögur í þá átt liggja nú fyrir eða
verða bomar fram á næstunni
af Grimi Norðdahl.
J. B. getur um það i grein
shmi, að á íþróttanámskeiðum
jjéim er hann hefir kent, hafi
verið litill áhugi fyrir glímunni,
<og nemendur hafi álitið glím-
tma hættulega íþrótt. Þetta sýn-
ir það eitt, að nemendurnir hafa
ekki þekt glímuna, og aldrei séð
glímt á réttan hátt. En eg er
yiss um það, að að námskeiðinu
Soknu hafa þeir verið búnir að
fá annað álit á ghmunni. Annað
myndi eg telja leiðinlegt fyrir
kennarann.
íþröttakennararnir eiga að
vera brautryðjendur, aflgjafi
og Iyftistöng glímunnar, eins og
þeir munu vilja vera í öðrum í.
þróttagreinmn. Þeir glímu-
flokkar, sem sýnt hafa glímu
erlendis, hafa alstaðar vakið fá-
dæma aðdáun og lirifningu, þar
sem þeir hafa komið.
Það er og víst, að þessi þjóð-
aríþrótt okkar, íslenska glíman,
getur verið einhver hesta aug-
lýsing á landi og þjóð, og það
mun engum, sem sér slíkan
flokk, blandast hugur um, að
þar er þróttmikil þjóð, sem el-
ur slíka garpa, og þar muni ekki
byggja menningarlausir skræl-
ingjar.
Kjartan Bergmann.
Skíía- ob Skantafélag
Hafnarfjarðar
, efnir til viku sumarleyfisferðar.
i.
j Undanfarin tvö sumur hefir
SSH staðið fyrir viku skemti-
ferðum. Hafa ferðir þessar ver-
ið með þeim liætti, að félagið
hefir séð fyrir öllu til ferðanna,
. nema viðlegufatnaði og borð-
búnaði. Ferðir þessar hafa
. hepnast piýðis vel og verið af-
ar ódýrar. Að þessu sinni er á-
kveðið að fara „vestur í Dali“.
| Lagt verður af stað laugard. 8.
júlí kl. 3 e. h. og haldið að Hvít.
á í Borgarfirði og tjaldað þar.
Síðan haldið sem leið liggur
upp Borgarfjörð, og verði gott
skygni verður gengið a Baulu.
j Þá ekið áfram vestur og með-
( fram Hvammsfirði að Ljár-
skógum og tjaldað þar. Farnar
verða göngugerðr um fegurstu
j staðina. Ekið verður vestur í
Hvammssveit og Skógarströnd.
— Þeir sem vilja fiá nánari upp-
lýsingar um ferðina tali við
Kristinn Guðjónsson (sími
9230) eða Guðm. Guðmundsson
(sími 9310) og skal þátttaka til-
kvnnast þeim í síðasta lagi 21.
júní.
I Mmaavavks
RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
LAUGAVEG 2í»
JÍMÍ7303
*
Rússneskt kvikmyndafélag hefir
nýlega lokið við að gera hljóm-
mynd af starfsemi hjartans.
¥
í Boston, Massachusetts, Banda-
rikjunum, og Aberdeen á Skotlandi,
eru tiltölulega fleiri bókaverslanir
en i nokkrum öðrum borgum heims.
¥
I Kína, á Indlandi og Ceylon vex
jurt, sem kölluð er Zu-Ti-Tieng,
„lífsblómið". Það er trú fólks í
þessum löndum. að þeir sem neyta
reglulega þessarar jurtar verði
mjög langlífir.
Kínverskur vitringur, sem dó
fyrir 6 árum síðan átti daglega að
hafa étið af jurt þessari í 200 ár,
og hafa náð hinum mjög svo glæsi-
lega aldri, að verða 256 ára. Hann
á aÖ hafa kvænst 24 sinnum og
hætt að telja börnin sín þegar þau
voru orðin rúmleg hundrað.
Nú hefir Zu-Ti-Tieng jurtin ver-
ið send til London til rannsóknar.
¥
í byrjun þessa árs kom snyrti-
lega klædd kona inn í heimsþektan
banka í borgarhlutanum Manhattan
í New York. Hún kvaðst hafa á-
ríðandi erindi við bankastj órann og
heimtaði einkaviðtal við hann.
Henni var veitt það og er þau voru
orðin tvö ein, krafðist hún að sér
yrði samstundis greiddir 5000 doll-
arar. Þegar bankastjórinn færðist
undan, sýndi hún honum litið glas
með vatnslitum vökva í. „Þetta er
nitroglycerin", sagði hún, „og ef
þér borgið mér peningana ekki
strax, þá verðum við bæði sprengd
í loft upp!“ Bankastjórinn sá sér
ekki annað fært, en borga krafða
fjárupphæð. En áður en kvenmað-
urinn kæmist út úr bankanum, var
hún tekin föst. Bankastjórinn hafði,
á meðan hann talaði við kvenmann-
inn stutt með fætinum á leynifjöð-
ur, sem var undir skrifborðinu.
Starfsfólkið í bankanum varð
merkisins vart, sem þýddi neyðar-
merki — og tók stúlkuna strax
fasta. Hún varð að skila pening-
unum, en hins vegar kom í ljós,
að í glasinu var.ekki nitroglycerin,
heldur tært vatm-
¥
Leynifjaðrir þykja einhverjar
bestu varúðarráðstafanir gegn
bankaránum, sem undanfarin ár
hafa verið alveg sérstaklega tíð í
Ameríku. Þegar bankagjaldkera er
skipað: „Upp með hendurnar!“,
stígur hann á fjöður, sem gefur
strax merki um að hætta sé á ferÖ-
um. Með hinum fætinum stígur
hann á aðra fjöður, sem framleið-
ir táragas, og samtímis rennur skot-
helt gler niður alt í kring um hann,
er brynjar hann jafnframt gegn
gasinu.
Þá eru og margar fleiri varúðar-
ráðstafanir gerðar. Sumstaðar eru
menn látnir ganga fram hjá hæðar-
máli, og sérstakur maður hafður
til að taka eftir hæð hvers ein-
staks. Annarstaðar, t. d. í New Jer-
sey er bankamönnum kend glíma,
sérstaklega japanska glíman, Jiu-
Jitsu. Þá eru þeir og vandir á að
taka eftir öllu, sem fram fer í
kring um þá, og sérstaklega þó eft-
ir útliti og framkomu viðskifta-
manna. Speglar eru víða hafðir i
bönkunum, sem koma líka stund-
um að góðu gagni.
Lögreglan í New York þykist
hafa reynslu fyrir sér á hvaða tím-
um sólarhringsins rán séu helst
framin í banka. Þau skiftast niður
í þrjá flokka. 1) rán, sem fara
fram kl. 9—9JÚ árdegis, vegna þess
að þá er starfsfólkið komið, en af-
greiðsla ekki enn byrjuð. 2) milli
kl. 12 og 1, því þá hefur helming-
ur starfsfólksins matmálstíma, og
3) kl. 2)4—3, eða um lokunartíma.
Það eru hugrökkustu glæpamenn-
irnir, sem ryðjast þá inn í bank-
ana, en þá er alla jafna mest fé í
vörslum bankaféhirðanna, og til
mests að vinna.
¥
Kanadiska stjórnin hefir ákveð-
ið að verja Indíána fyrir frekari
ágangi hvítra manna og gefa þeim
stórt landsvæði í Norðvestur-Kan-
ada, þar sem þeir geta lifað óháð-
ir hvítum mönnum og stundað veið-
ar eftir eigin geðþótta.
¥
Skipafloti Norðurlanda um síð-
ustu áramót var sem hér segir (skip
undir 100 tonn brúttó ekki talin
með):
Skip Tonn brúttó
1. Noregur .... 1977 4658593
2. Svíþjóð. 1232 1544797
3. Danmörk ... 725 1157483
4. Finnland .... 450 613741
5. Island ....... 70 30930
¥
Prófessormn: Getið þér bent
mér á nokkúrt dæmi um efnafræði-
lega þróun í menningu nútímans.
Stúdentinn: Já, ljóshærðu stúlk-
urnar, herra prófessor.
Sækjum.
RafmagnsuiOgerOir
og nýlagnir I hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Simi 5184.
Vinnnstofa á
Vesturgötu 39.
Sendum.
FJEUGS PRENTSniÐJUKNAR
ÖESTiP
Drengja-
fötin
úr
Fatabiídinni
Pergament og silkiskepmar
mikið úr\ral.
SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15.
Látið Carl D. Tulinius & Co. h. f.
annast allar tryggingar yðar
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.
346. TUCK HINN HUGDJARFI.
■—- Munkurinn er skriftafaðir
Mortes. -— Fyrirgefið okkur, virðu-
legi faðir.
— Eg skal fyrirgefa ykkur — því
að ég er friðsamur maður. -— Þér
verðið að fylgja mér.
—■ Við verðum að flýta okkur á
brott, áður en þrjótarnir komast að
því að eg blekti þá.
— Eg verð að komast til vina
minna. Tuck kannast ekki við
„Hrólf“, þegar hann hjálpar „hon-
um“ að flýja.
SERKÚLES KEMUR TIL SKJALANNA.
Loksins — þvi að Ilerkúles mælti ekki orð af
vörum — en þögnin var geigvænlegri en hinar
þyngslu ásakanir — tók Varia til máls titradi
röddu:
„,Hver er tilgangurinn með þessu?“
^JMer ber engin skylda til að svara spurningu
yðar,“ svaraði Herkúles kuldalega, „en eg get
jgjaman sagt yður, að vegabréf liennar er ekki
fi lagi — ef til vill falsað. Læknir friá Surete er
inú að skoða stúlkuna og spyrja hana um liagi
fiiennar og líðan alla.“
„Eg bið yður þess, herra minn,“ greip Ma-
ktame Varia frani í angistarlega, „að mér verði
að vera hjá dóttur minni. — Sannleikur-
inn er sá, að — “
„fívað ?“
' ,„Æ — trufluð á geðsmunum. Við komum
ineð hana til Evrópu í von um, að geta notið
aðstoðar færari lækna en í Argentinu.“
„Mér hefir verið falið,“ sagði Herkúles af
laístingskulda, „að afla mér upplýsinga um
Pepítu Exuvoro.“
Konan rak upp veikt óp og leit i allar áttir,
©Ins og til þess að athuga hvort auðnast mætti
að flýja.
Herkúles gekk til dyra og sneri lyklinum i
skránni. Þvi næst gekk hann til hjónanna, sem
litu nú út eins og dauðskelkaðir glæpamenn,
sem þau í reyndinni voru.
„Það er hýggilegast fyrir ykkur að bíða hér
og forðast allar æsingar.“
Herkúles talaði hægt og rólega.
„Eg get engu lofað ykkur, en ef þið farið al-
igerlega að mínum ráðum skal eg reyna að sjá
fim, að hið svivirðilega hrugg ykkar komi ykk-
ur ekki í koll — svo fremi, að eg sannfærist um,
að þið látið ykkur þessa reynslu ykkur að kenn-
ingu verða.“
Hann fór inn i liitt herbergið og læsti dyrun-
um á eftir sér og stakk lyklinum í vasann.
Læknirinn sat hjá stúlkunni og hélt í hönd
bennar. Hann þreifaði á slagæð liennar og
liorfði í andlit hennar, en nokkur roði var nú
hlaupinn í kinnar hennar, sem voru votar af
tárum.
„Nú?“ spurði Herkúles áliyggjufullur. „Hún
hefir sagt mér furðulega, ótrúlega sögu. Sé alt
satt, sem hún segir, ætli að hengja þessi skötu-
lijú á gálga. Þau hafa komið svo ómannúðlega
fram við liana, að fá munu slíks dæmi.“
„Mundi það Iiafa ill áhrif á heilsu hennai’, ef
hún og unnusti hennar væri gefin saman i
hjónahand þegar í stað?“
„Hún þarfnast langrar hvildar,“ sagði lækn-
irinn ákveðinn, „en eg sé ekki neina áhætlu við
að lijónavigsluathöfn verði framkvæmd, ef það
er að vilja hennar sjálfrar.“
„Þá hallast eg að því, að sú leið verði farin.
Og eg þakka yður fyrir þátttöku í þessu ■— eg
vil segja — mannúðar- og réttlætisverki.“
Læknirinn kvaddi stúlkuna og sagði af inni-
leik:
„Eg óska yður allrar hamingju.“
— Þegar Herkúles leiddi hana til herbergja
sinna sagði hann i hálfum hljóðum:
„Munið þér eftir því að þér kölluðu á hjálp
i gærkveldi — á ensku — sögðuð, að þér værið
í hættu staddar.“
„Ó—já,“ sagði hún og horfði á liann „Eg
inan ]iað. Eg drakk ekki eiturlyfsvökvann í
gærkvöldi. Madame Yaria var lasin og sagði
manni sínum, að gefa mér liann. En hann var
GRÍMUMAÐURINN. 12
livað. Hvað hún liafði sagt til þessa liafði farið
fram hjá honum. Hami lagði við hlustirnar, en
liún talaði svo lágt, að liann gat ekki lieyrt orða-
skil. Hún stóð við borðið og studdist við borð-
röndina. Og alt í einu virist hún liafa sagt það,
sem liún vildi sagt liafa, þvi að hún sneri sér
við, Ijósrák kom aftur á gólfið. Hún gekk til
dyra. Þeim var lokað eftir noklcur augnablik.
Ljósrákin livarf. Hún hafði gengið léttilega,
frjálslega, og axlii-nar lyftust lítið eitt er hún
gekk — eins og forðum daga. Hún bar höfuðið
hátt.
Þegar hún var farin andvarpaði Charles.
— Honum þótti sárt, að hafa ekki séð hið
fagra andlit liennar.
H. kapítuli.
Charles liélt áfram að horfa inn í herbergið.
Hann liorfði á blettinn, þar sem liún liafði stað-
ið. Margaret liafði verið þar — fáein augnahlik
-- og nú var hún farin. Nú gat hann að sjálf-
sögðu ekki liringt á lögregluna. Hann varð að
bæla niðri í sér kuldalilátur. Hann hafði hugsað
á þá leið, að það gæti verið skemtilegt fyrir þau
hæði, liann og Margaret — að hittast aftur —
nú reyndari, þroskaðri!
Skemtilegt eða hitt heldur, ef það ætti fyrir
honum og Margaret að liggja að standa augliti
til auglitis í lögreglurétti eða „komast í blöðin“
vegna einhvers dularfulls máls.
Charles liugsaði um af kaldhæðni hvað gerast
mundi undir slíkum kringumstæðum. Dómar-
inn niundi spyrja: Þekkið þér þessa konu. Og
hann mundi svara: Já. Við vorum trúlofuð einu
sinni! Hann sá fyrir augum sér feitletraðar fyr-
irsagnir blaðanna. ,»Endurfundur elskenda í
lögreglurétti. „Hryggbrotni“ leiðangursmaður-
inn og týnda brúðurin.“ Og þar fram eftir göt-
unum. Nei, hann yrði að fara sínar eigin götur
við rannsókn þessa máls.
Hann vaknaði upp úr þessum liugleiðingum,
er hann skyndilega heyrði nafn nefnt í herherg.
inu. Nafn, sem liann kannaðist vel við.
„Margot“.
Það var maðurinn, sem sat við borðið, og
sneri haki að lionum, sem mælt hafði.
Cliarles kipti að sér hendinni frá veggnum
og lagði við lilustirnar. 1 svip liafði hann hald-
ið, að maðurinn ætlaði að segja „Margaret“.
En nú bætti maðurinn við:
„Nr. „32“ er að mögla.“
Maðurinn með togleðursgrimuna færði til
aðra hendina. Það var eins og liann væri þannig
að gefa bendingu um, að það skifti engu þótt
„32“ möglaði eða mótmælti.
„Hann möglar samt,“ var svarað.
Grímumaðurinn livæsli út úr sér:
„Hvað er slíkur maður að mögla -—• hvað
valdi- fyrir honum.“
„Hann segir, að það sé ekki jiess virði að
hætta á þetta fyrir tíu af liundraði.“
„Hver er áhættan? Hann fær peningana á
löglegan hátt.“
„Honum finst, að hann eigi að fá meira en
tíu af hundraði — og liann kveðst heldur vilja
láta hengja sig en ganga að eiga stúlkuna“.
Grímumaðurinn hallaði sér dálitið fram.
„Hann verður ekki hengdur, ef hann gerir
ekki það, sem lionum er sldpað, en hann verður
að sitja sjö ár í steininum. Segið honum það.“
Grímumaðurinn hripaði eitthvað á blað og
rétti manninum.