Vísir - 26.05.1939, Page 6

Vísir - 26.05.1939, Page 6
VIS IR Föstudaginn 26. maí 1939, 6 RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Lfiönriklingnr Harðfisknr Is'. sntjðr vmn Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Gúmmískógerð Austurbæjar Laugavegi 24 C. Sími 5052. Hin útrétta liönd. Mér sýnist á Alþýðublaðinu í dag, að Alþýðuflokkurinn sjái nú fullkomlega nauðsyn þess, að leita samvinnu við Sjálfstæð- isverkamemi í verkalýðsfélög- unum, til varnar verkamönnum gegn ofbeldi kommúnista og niðurrifsstarfsemi. ! Starfsemi kommúnista liefir skaðað þjóð- ina mjög, en verkamenn þó mest. Sj álfstæðisverkamönnum hef- ir áreiðanlega aldrei verið ljúft að vinna með verkamönnum í verkalýðsfélögunum, en þeir voru tilneyddir vegna þess mis- skilnings og stirfni, sem gætti lijá Alþýðusambandinu.. Sjálf- Hveiti 0.40 kgr. Do. 10 lbs. poki 2.15. Do. 20 lbs. poki 4.25. Ódýrt í 50 kgr. og 63 kgr. pokum. 350. STRÍÐSUNDIRBÚNINGUR. — Fjarri fer því, svarar Hrói. Við —- Við erum að vísu ekki margir, munum frelsa fólkið og hefna Ei- mennirnir frá Sherwood-skógi, en ríks grimmilega. við skulum bera sigur úr býtum. FLUTN1N (iASKIFIÐ LlLlAiN, ðr ameríska bafskipaflotanum, rakst nýlega á þýskt skip, Wiegand, í þoku við New Jerseyströndina. IJtían brotnaði í tvent eins og myndin sýnir, en menn björguðust nauðulega áður en skipið sökk. •i* DROPLAUG SÖLVADÓTTIR. .. .. ■_sam&aeam Nokkur minningarorð. Dýpsta sæla og sorgin þunga svífur hljóðlaust yfir storð. i*eirra máli ei talar tunga. — Tárin eru beggja orð. Ölöf Sigurðardóttir. í»etía stef kom mér í hug, er eg frétti andlát Droplaugar Sölvadóttur frá Amheiðarstöð- nm, er andaðist á sjúkrahúsi í Reykjavík 5. maí þ. á. að nýlega afstöðnum uppskurði. — Hún var fædd 16. febr. 1898. Alla æfi sína (undantekinn sá tími, sem varið var til mennt- ímar) dvaldi Droplaug á sesku- heímilínu. — Þegar faðir henn- ar, Sölvi hrstj. Vigfússon féll frá (9. sept. 1927), valdi hún sér það ósérplægna hlutverk, að að- stoða móður sína, Sigríði Sig- fúsdóltur, til að lialda áfram búskapnmn og halda uppi hróðri og ágætum hins víð- knnnn heimiKs. — Skarð var stórt fyrir skildi við fráfall hús- hóndans, en með fádæma þreki, alúð og snild héldu þær mæðgur öllu í hinu fyrra horfi. Nú á hin aldurhnigna liús- móðir einnig þessari dótturinni á bak að sjá. ■Droplaug sál. var þeim hæfi- leikum búin í allri framkomu og viðkynningu, sem ekki rnunu fymast nokkrum þeirra, sem kynntust þeim og nutu. Og ræktarhugurinn við æskuheim- ilið, — minningar þess og sög- ur, — réðu mestu um liennar eigin sögu og lífsstarf. — Hvor- ugt þetta fyrnist kunnugum mönnum. En þær mæðgur liafa auk þess reist minnismerki til ánægju og hvatningar öldum og óbornum. Þær liafa komið upp við bæinn sinn einum hinum fegursta blóm- og trjágarði, sem til er á íslenzkum sveitabæ, til eftirbreytni og hvatningar öll- um þeim, er hafa heimili í sveitum forstöðu að veita. — Það afrek og sú saga stendur óafmáanlega skráð á spjöld sög- unnar, þótt einstaklingarnir hnígi að móðurskauti. H. St. Misjafnir dómar um Norsku sýninguna í New York. Oslo 24. maí. FB. Norðmenn þeir. sem heim eru komnir frá New York eftir að hafa verið á Heimssýning- unni liafa flestir lálið i ljós á- nægju yfir sýningunni, en af þeim, sem síðast komu, liafa þó tveir kunnir menn talað um norsku sýninguna í alt öðrum dúr. Annar þeirra, Rasmussen prófessor, segir, að það sé sorg- legt livað hún beri litlum gáfum og hugkvæmni vitni. Trygve Nielsen, forseti bæjarstjórnar, fer hinsvegar lofsorðum um sýninguna. — NRP. stæðisverkamenn vilja fullkom- ið lýðræði og réttlæti, þeir vilja vera frjálsir menn í frjálsu félagi. Að Sjálfstæðismenn studdu kommúnista í vetur í Hafnar- firði, m. a. til að víkja hinum tólf atvinnurekendum, sem þá voru látnir fara, var eðlilegt, því atvinnurekendur eiga ekki að vera í verkalýðsfélagi. Þar eiga eingöngu að vera verkamenn. En nú, er kommúnistar í Hafn- arfirði reka verkamenn úr verkamannafélagi fyrir pólitísk- ar skoðanir, þá er of langt geng- ið. Það geta Sjálfstæðisverka- menn ekki samþykt. Eg sé ekki annað en Sjálf- stæðisverkamenn og Alþýðu- flokksmenn geti fullkomlega unnið saman og skapað full- komna einingu í verkalýðsfélög- unum, öllum verkamönnum til góðs. Samúð og samvinna þjóð- arinnar, hygð á lýðræði og rétt- læti, verður öllum fyrir bestu. En sundrung og ofbeldi leiðir til glötunar. Eg vil að sjálfstæðisverka- menn taki í liina útréttu liönd Alþýðuflokksflokksins, og svo veit eg er um marga fleiri fé- laga mína í Óðni. 24. maí. Óðinsfélagi nr. 251. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. -—- Það er best að eg segi þér það, — Þá er öll von úti um að fólk- að „Hrólfur“ er stúlka. Eg ætlaði Inu hér verði bjargað undan oki að halda því leyndu, þar til Thane harðstjórans. væri unnin. Drengja- fötin úr Fatabiídinni aDMMlSKOR. Munið að bestu og ódýrustu gúmmiskómir eru frá er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hveiti I ÍÍRlMUMAÐURINN. 16 jBtund á orðið grág'rænasti, sem henni fanst á- gæti er hún skrifaði það, en svo eitthvað kynd- ngt við það, en lét það standa og liélt áfram: •„Vllanlega kem eg ekki aftur í skólann. Eg ■er nú orðin átján ára og enginn getur neytt mig lil þess, Eg er að hugsa um hvort jiað sé nauð- syrilegt, að eg hafi fjárhaldsmann. í skáldsög- iinum fer það oftast svo, að ungar, auðugar slúlkur giftast fjárhaldsmönnum sinum -— og jþaS væri ekki að mínu skapi. Þú verður að líoma og vera hjá mér — það verður afskaplega jgaman.*' Hér nam ungfrú Standing staðar og andvarp. aði, fm að vitanlega gat Stephanie ekki fengið frí fyrr en um jólaleytið — og það var — til |>fös að nota eitt af vanaorðum ungfrú Stand- Sng — agalega langt þangað til — næstum þrír snánuðir. Hún horfði þunglyndislega í kringum sig í Siinu ríkulega búna og hátíðlega herbergi. Þetta var i rauninni heill salur, sem náði þvert yfir fiúsið, og var furðulega ríkulega búinn hús- gjögnum og skartgripum. Var margt af því sgamalt. Þama voru Persíu-gólfábreiður og 'gluggatjöld ofin í Lyons fyrir ógnar-öldina. í»iljumar höfðu verið fluttar til London frá Hollandi — úr liúsi því, sem hertoginn af Alba hafði búið 1. Og þarna héngu málverk eftir gamla meistara — Gainsborough, Sir Josuha, van Dyck, Lely, Franz Hals, Turner. En engin siýtísku málverk. — Það var auðséð, að hér Siafði búið maður, sem kunni að meta liina ígömlu meistara og safnaði málverkum eftir þá. Ungfrú Standing gretti sig, er liún horfði á TOiyndirnar. Henni fanst þær hafa alt annað en wpplífgandi táhrif á sig. En þegar hún fór að hugsa um að breyta öllu komst hún brátt á þá skoðun, að það væri nokkurskonar helgibrot, að breyta nokkurum sköpuðum hlut. Henni fanst það eins mikil fjarstæða að fara að breyta nokkuru eins og að reka upp skellililátur í kirkju. En liún liælti fljótlega að liugsa um þetta og fékk sér enn einn mola úr öskjunni. — Legu- bekkurinn, sem hún hvildi á, minti liana á lík hörur konungs eða drottningar. Á legubekknum var ábreiða, purpuralit, ísaumuð gulli og silfri. „Hvernig skyldi eg líta út í svörtum kjól,“ liugsaði hún. „Sumum fer það illa. En þessi lieimski náungi í veislunni lijá Chauvigny sagði, að eg ætti að ganga í dökkum kjólum. Hann sagði, að fegurð mín mundi koma betur í ljós. En þetta segja menn víst alt af við stúlkur ljós- ar yfirlitum. En eg vildi heldur vera í ljósum kjólum.“ Ungfrú Standing opnaði tösku sína, tók upp vasaspegil sinn og fór að dunda við að „púðra“ nef og kinnar. Hún varð glaðlegri er hún leit í spegilinnj — það hafði alt af slík áhrif á hana. Kannske er erfitt fyrir unga stúlku, með hraustlega og fagra húð, gullhrúnt, náttúrlega liðað hár og stærri og fegurri blá augu en flest- ar aðrar — að vera súr á svip til lengdar. Sannleikurinn var sá, að Margot Standing var alveg óvenjulega fögur stúlka. Einkanlega voru augun stór og skær, Ijósfagurblá, en augnahárin löng og furðulega dökk og mundu hafa dregið úr fegurð hennar, ef ekki hefði verið vegna þess að þau nutu sín svo prýðilega sem umgjörð um augun Ijósbláu og skæru. Margol var meðallagi há og allþrekin, en vel bygð, og hreyfingarnar mjúkar og fagrar. Hún var ekki skrautlega klædd — í bláu fellinga- pilsi og livítri ullarpeysu — en ])ilsið var úr frægustu tískuverslun Parísar og peysan úr binni mýkstu Angoraull. Alt í einu voru dyr opnaðar í fjarlægari enda salsins og William — þjónn óvanalega sauðs- legur -— umlaði eitthvað, sem ógerlegt var að skilja — og inn kom herra Hale — herra Jam- cs Hale. Margot liafði aldrei litið hann augum fyr. Hami var málaflutningsmaður föður liennar — og það liafði ekki neitt fjörgandi áhrif að hugsa til þess. En hann var enn dauflegri en hún liafði húist við — liann var liár og grannur, mjór um herðar, augnabrúnalaus, sviplaus. Hún reis á fætur til þess að heilsa lionum. Hann rétti henni þvala, kalda liönd. „Komið þér sælar, ungfrú Standing,“ sagði hann og ræskti sig. Margot settist aftur og liann settist og þau þögðu bæði, en Hale lagði skjalatöskuna, sem hann var með, á stól við hlið sér, og fór að hjástra við að opna liana. Þegar hann leit upp sá hann konfektkassa undir nefinu á sér. „Fáið yður einn konfektmola. Þessir löngu eru liarðir — en þeir kringlóttu eru „draum- ur“.“ „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði herra Hale. Margot tók einn -- af þeim kringlóttu — og herra Hale heið óánægjuleguf á svip, þar til liún var búinn að gæða sér á lionum, en hún var var búin að horða svo rnikið af konfekti, að hún naut ekki lengur bragðsins. Herra Hale hafði verið að hugsa um livað hann skyldi segja í samúðarskyni í tilefni af fráfalli föður hennar, en fanst óviðeigandi að láta samúð í ljós meðan ungfrúin var að háma í sig konfekt. En þar sem hún þegar fékk sér enn einn mola til liætti liann við allar tilraunir lil þess að láta í ljós samúð og hóf þegar við- skiftalegar umræður. „Eg er liingað kominn, ungfrú Standing, til ]iess að spyrja yður hvort yður sé nokkuð kunn- ugt um efni erfðaskrár föður yðar?“ Margot starði á liann undrandi. „Hvernig ætti eg að vita nokkuð um það?“ „Því ekki það? Faðir yðar kynni að liafa tekið ákvörðun um að ræða það við yður.“ „En eg hefi ekki séð liann í þrjú ár.“ „Er svo langt síðan er fundum ykkar bar saman?“ Ungfrú Standing kinkaði kolli. „Hann var mjög sjaldan hér þegar eg var lieima í leyfi. Seinustu þrjú árin var liann tið- ast í Ameríku, Þýskalandi eða Ítalíu og hingað og þangað.“ „En ekki í Svisslandi? Mér hefir skilist, að þér hafið verið í skóla þar.“ „Aldrei í Svisslandi,“ sagði ungfrú Standing og vadli sér konfektmola. „Skrifaði liann yður aldrei um erfðaskrá sína ?“ Margot starð á hann undrandi. „Hen-a trúr, — nei, eg held nú ekki — liann skrifaði mér aldrei til að lieitið getur.“ „Það er mjög óheppilegt/ sagði Hale. „Við eigum nefnilega við erfiðleika að slriða, nngfrú Standing. Við höfum annast ýmiskonar við- skifti föður yðar í 15 ár, en það var faðir minn, sem var þeim kunnastur — var öllu kunnugur út í æsar. Eg veit, að liann og faðir yðar heitinn voru vildarvinir. Og ef faðir minn væri enn meðal vor er eg sannfærður um, að liægt væri að kalla á svipstundu að greiða úr öllu.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.