Vísir - 26.05.1939, Qupperneq 8
sBg»jswwaiiis
ð
VISIR
Föstudaginn 26. maí 1939.
Húsmœður I
Nu.er úr nógu að velja. Gætið að því hvað yðar verslun hefir
aS bjóða í hvítasunnumatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn-
icaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta
íömanlega. Útlcoinan verður: betri vörur og fljótari afgreiðsla.
ara Iiringja svo kemur J>ad
jmumdi
Hvíta sunnumatur:
Alikálfakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Dilkakjöt
Hangikjöt
Kjúklingar
Agúrkur :'
Salathöfuð
Rabarbari.
Matarverslua Tðmasar Jðnssonar
Laugavegi 2.
Laugavegi 32.
Sími 2112.
Sími 1112.
Bræðraborgastíg 16.
Sími 2125.
Nýtt
Svínakjöt
Mýtt
Nautakjöt
Hangikjöt
Rabarbari
Ijöt s liskur
Slmar: 3828 og 4764
Nýtt
alikálfakj öt
Nýtt
nautakjöt
Nyreykt sauðakjöt, Buff,
Gullach, Steik, Hakkbuff,
Erosið dilkakjöt,
Úrvals saltkjöt,
JBjúgu,
Pylsur,
Rófur,
Kartöflur. -
KJÖTBÚÐIN
HERÐUBREIÐ
JBtafnarstræti 4. Sími 1575.
Nýtt
Nantakjöt
Norðlenskt
Dilkakjðt
Údýrt Ærkjðt
KJÖTVERSLUNIN
HERÐUBREIÐ
Frikirkjuvegi 7. Sími 4565.
Alikálfakjöt
Dilkakjöt. Kálfakjöt.
Hangikjöt. Saltkjöt.
Hakkað buff. Bjúgu.
Pylsur. Harðfiskur.
Reyktur rauðmagi.
Smjör. Álegg margsk.
Rabarbari
og margt fleira.
Groðaland
Bjargarstíg 16.
Sími: 4960.
Grisakjttt
Nantakjöt
EáUakjöt
Hangikjöt
Miðdagspylsur,
Wienarpylsur,
Rabarbari
Salöt,
Agúrkur,
Álegg
fleiri tegundir.
Kjötverslanir
Hjalta Ljðssonar
Nýtt
í buff
gullascli
steik
og súpu
og margt fleira
Símar 1636 & 1834
KlOTBÚÐIN bdrg
Frosiö kjöt
af fullorðnu. Frosið dilka-
kjöt. Reykt Sauðakjöt. Is-
lenskt smjör. Rabarbari.
K JÖTBÚÐIN.
N jálsgötu 23.
Sími 5265.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Nautakjöt
af ungu
í Buff, „ . v r,
Gullasch,
Hakk
og Súpur.
Hangikjöt,
nýreykt.
Dilkarullupylsur.
Reyktur rauðmagi.
Gulrófur.
flýr LAX
Pantið í dag til
Hvítasunnunnar.
Nardalsfshús
Sími 3007.
- Hafnarfjöröur -
Svínakjöt í kotelettur
og steik.
Nautakjöt af ungu.
Alikálfakjöt,
Dilkakjöt,
Ærkjöt
o. m. fl.
BÚRFELL
• v
Skjaldborg. Sími 1506.
soooooaooaoooeooöööoöooooíi:
Rjilpnr
Nautakjöt
Hangikjöt
Grænar baunir
Rabarbari
Agúrkur
8TEBBABDÐ
SÍMI 9291.
NantakjOt
Buff,
Steik,
Gullasch,
í Súpu, 75 au. y2 kg.
Dilkakjöt
Hangikjðtslæri
1,10 % kg.
Kjðt af fnliorðnn
45 aura V2 kg.
Bjúgu,
Pylsur,
Álegg, allskonai',
Agúrkur,
Rófur,
Sítrónur,
Rabarbari.
Nýr blóðmör
Silungur
Jón
Matliíesen,
Símar 9101, 9102, 9301.
Sækjum.
roir
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
- Sendum.
BÆ J ARFRÉTTIR. Frli.
Farfuglar.
Um hvítasunnuna íara farfuglar
í tvö ferðalög. — Á laugardaginn
verður farið í hjólferð um Borg-
arfjörð. Lagt verður af stað með
Fagranesinu kl. 4 og hjólað aö
Hvanneyri um kvöldið og gist þar.
Á hvítasunnumorgun verður hjólað
til Hreðavatns. Komið verður
heim á annan. Þátttakendur gefi sig
fram á skrifstofu farfugla í Menta-
skólanuin í kvöld kl. 9—10. Hin
ferðin verður gönguför á hvíta-
sunnudag. Lagt verður upp frá
Mentaskólanum kl. 9 f. h. og ekið
að Vífilstöðum. Þaðan verður gertg-
ið á Búrfell og um Kaldársel og
Stórhöfða í bakaleiðinni.
Ferðafélag fslands
biður þess getið, að m.s. „Lax-
foss“ leggur af stað í Snæfellsnes-
förina kl. 7 siðdegis á laugardag,
og eru farmiðar seldir í bókaversl-
un ísafoldarprentsmiðju á föstu-
dag og til kl. 3 á laugardag.
Næturlæknir.
Kjartan ólafsson, Lækjargötu
6B, sími 2614. Næturvörður i Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Hljómplötur: Slavnesk
lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Erjndi: 30
ára starfsemi Kennaraskólans(Frey-
steinn Gunnarsson skólastjóri). —
20.45 Strokkvartett útvarpsins leik-
ur. 21.10 Ávarp frá hestamanna-
fél. Fákur (dr. Björn Björnsson).
21.20 Hljómplötur: Lög leikin á
harmoniku og ýms hljóðfæri.
iTAPAD'fUNDltj
BRÚNN kvenskór tapaðist
frá Hringbraut og niður Freyju-
götu. Skilist á Hringbraut 74.
(1709
LEICA
GÓÐUR kartöflugarður til
leigu. Plægður, íborinn. Uppl.
síma 4680. Sturlaugur. (1708
ÚTSVARS- og skattakærur
skrifar Pétur Jakobsson, Kára-
stíg 12. (1674
RÁÐNINGARSTOFA REYKJA-
VÍKURBÆJAR hefir á boðstól-
um vana karlmenn í garðvinnu,
hæði í skrúðgarða og matjurta-
garða. Það er fyrirhafnarminst
fyrir húsmæður og húsbændur
að hringja eftir verkamanni til
Ráðningarstofu Reykjavíkur,
Bankastræti 7, simi 4966. (982
UNGLINGUR óskast til léttra
morgunverka. Þrent fullorðið i
lieimili. Uppl. á Barónsstíg 19.
Hrólfur Sigurjónsson. (1701
STÚLKA óskast í vor og sum-
arvinnu norður í land. Gott
heimili og skilvís greiðsla. Uppl.
í síma 1419. (1703
ÖSKA eftir formiðdagsvist
lijá góðu fólki. Uppl. á Njáls-
götu 108.________________(1704
GÓÐ stúlka óskast í vist til
Bergsveins Ólafssonar læknis,
Hringbraut 183. (1707
ÚTSVARS- og skatlakænir
skrifar Jón Björnsson Klappar-
stig 5 A. (1712
UNGLINGSSTÚLKA óskast á
lítið heimili í Keflavík. Uppl. á
Ljósvallagötu 8, 2. liæð, eftir kl.
8 í kvökl. (1691
DUGLEG stúlka, vön mat-
reiðslu, óskast. Gott kaup. Sér-
herbergi. Engir þvottar. A. v. á.
(1713
11—12 ÁRA telpa óskast
Grettisgötu 62. (1717
RÁÐSKONU vantar á stórt
sveitaheimil, má hafa með sér
harn. Uppl. í síma 1450 kl. 7—
8 í kvöld og 8—10 í fyrramálið.
(1718
R1USNÆM
STÓR stofa og eklhús til leigu
Laugavegi 70 B. (1665
STÓR STOFA í nýju húsi til
leigu og aðgangur að eldliúsi og
baði. Verð 35 krónur. Baldurs-
götu 36, uppi. (1700
LÍTIÐ herbergi til leigu á Ás-
vallagötu 13. (1702
TIL LEIGU 1 stofa og eldhús
í kjallara. Uppl. í síma 2889. —
(1705
2 HERBERGI og eldhús til
leigu. Uppl. á Ásvallagötu 3. —
(1711
EITT lierbergi og eldhús til
leigu Garðastræti 21, uppi. —
(1714
KKADPSKAPUfiX
092) W íulIs
‘NOA 'Sep í isjaq epund bjisu
jgjeui So uupjod ‘j>[ 1 n jn
-jpjpiS ‘ipurj 4o(>[Bpui>i gisoj^
'giXBA ‘toL[nenes öiSubjj •ngnfq
-epuiq ‘nSnfqetsajj •§>[ % Q8 0
e tqC>[etS3i[ piSuejj ‘Sq % SQ‘0 ?
geties -3>I z/i M'O ? 4P1S I 19
-epieio^ -S>[ % 00'I ? lPBIln§
1 tpfqepieio^ -S>[ OIT ? Jjnq
1 tp_C>[e}S8Ji :eep[q giA uin[[iA
aVNNÍlNNflSVX?AH TIL ~
NOTUÐ kolaeldavél óskast
til kaups. Uppl. í síma 4642. —-
________________________(1697
KLÆÐASKÁPUR óskast. —
Uppl. Laugaveg 28 (búðin). —
(1698
STANDLAMPI til sölu. —
Uppl. á Skeggjagötu 15. (1706
5 MANNA bíll til sölu. Tæki-
færisverð. Uppl. á Freyjugötu
10 A, símj 2545.________(1710
VANTAR nokkrar eldavélar.
Uppl. i sírna 4433. (1715
GROTHIAN STEINWEG pí-
anó, sem nýtt til sölu. A. v. á. —
(1716
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, er sniðið og mátað. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —
(344
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, Selur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgögn og
lítið nolaða karlmannafatnaði.
Sími 2200. (551
MUNIÐ góða harðfiskinn ó-
dýra við steinbryggjuna. (1659
PRJÓNATUSKUR, tautusk-
ur, hreinar, kaupir hæsta verði
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2
(531
VOR- og sumartíska 1939:
Svaggerar. Dragtir. Kvenfrakk-
ar og sumarkápur. Tískulitir.
Fallegt úrval. — Verslun Krist-
inar Sigurðardóttur. (1683
LJÓSIR sumarkjólar. Nýjasta
tíska. Verð frá kr. 29,75. Versl-
un Kristínar Sigurðardóttur. —
(1684
IÍVENPEYSUR, mjög vand-
aÖar. Mikið og fallegt úi-val. —
Verslun Kristínar Sigurðardótt-
ur. (1684
HÁLEISTAR og ullarsport-
sokkar fyrirliggjandi, margar
stærðir. — Verslun Rristínar
Siguðardóttur. (1685
SILKIUNDIRF ATN AÐUR
KVENNA. Verð frá 8,95 settið.
Versl. Kristínar Sigurðardóttur.
Hólsfjallahangikjötið er þjódlegasti hátída-maturinn. Ðriiandi.